Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Page 52
60
%/ikmyndir
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996
LAUGJU9ÁS
Jean-Claude Van
| Darnme s\ íkur engan og
s|; gr i ujppfortni í ’J'he
tyj&w. íx-stfc myðu sínnx
P « txi llraðí \pkfiSiík •
* í* aatar i;
jí ; rnvnd þar aem afiir helstu'
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.. B.i. 16 ára.
INDEPENDENCE DAY MULHOLLAND FALLS
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
Slmi 551 6500
Laugavegi 94
MULTIPLICITY
★★★ HK. DV
r
Hún hélt að hún þekkti mann sTiffirrfokkuð vel. Það sem
hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann.
Margfold gamanmynd.
Aðalhlutverk: Michael Keaton og Andie Mac Dowell.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
orsyning:
SVAÐILFÖRIN
WHITE SQUALL
Forsýnd laugardag kl. 11.
NORNAKLIKAN
Sýnd laugard. kl. 9. Sýnd
sunnud. kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
ALGER PLAGA
Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára.
TÁR ÚR STEINI
Sýnd I örfáa daga kl. 7.
Sími 551 9000
Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11.
B.i, 12 ára.
***> O M. Tlrolrjii
***> L.t Taka 2
*** A.&. ?«V.a ’i
**» A L MW
*** B K iiV
Spui'mngunm um
Sreurt sið séum ein í
iDiiíirtdn uiíi het or
venðvjó.-iið
j'.’ií-T.:;--, ■ ■ -----
THE TRUTH ABOUT
CATS AND DOGS
I BOLAKAFI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
rJ
é J a k J jj l
rJ
r )
r-J
Fargo^^iH,
Fráhær mynd frá Coen- bræðrum þar sem þeir gera
sögu byggða á sönnum atburðum að listrænu skáld-
verki með dökkum húmor. Leikur mjög góður með
Frances McDormant fremsta meðal jafningja. -HK
JerúsalemXrA-Ai
Bille August hefur sent frá sér enn eina frábæra
myndina, um lítið samfélag í norðanverðri Svíþjóð og
glímuna við ástina og trúna og líf í nýrri heimsálfu.
Akaflega vönduð veisla fyrir augað. -GB
Kletturinn ★★★
Rússíbanaferð frá upphafi til enda. Leikstjórinn Mich-
ael Bay sýnir snilldartakta og er með nokkurs konar
sýnikennslu í því hvemig á að gera góða spennumynd
úr þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas Cage
standa sig vel. -HK
Independence Day***
Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt
mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er
góðra gjalda verð en handritið og þá sérstaklega sam-
töl léttvæg. í heildina er myndin mikil upplifun og
góð skemmtun. -HK
Stormur Tlcirk
Stormur (Twister) úr smiðju Stevens Spielbergs er
mikil og góð skemmtun og felast gæðin að mestu í
góðum spennuatriðum þar sem hvirfllbylurinn sýnir
á sér ógnvekjandi hliðar. Sagan sjálf er í þynnra lagi.
-HK
Margfaldur ^Xr-Xr
Keaton rennir sér auðveldlega í gegnum allar persón-
umar eins og stórleikurum einum er lagið og gerir
Multiplicity að einni af skemmtilegri myndum sum-
arsins. -HK
EraseryHK
Eraser er akkúrat það sem maður býst við, heilmikil
skemmtun með frábærum áhættuatriðum og tækni-
mönnum í miklu stuði en á móti kemur að hún býð-
ur ekki upp á neitt nýtt. -HK
Sérsveitín
Skemmtileg og spennandi mynd með snjallri úr-
vinnslu í átakaatriðum. Tom Cruise hefur ekki verið
betri í spennumyndum og Brian de Palma er í finu
formi og hefur ekki sýnt slíkan styrk við stjórnvölinn
frá því hann gerði The Untouchables. Of áberandi
hversu sagan er götótt. -HK
Persónur í nærmynd irki.
Vel gerð og dramatísk kvikmynd um tvær manneskj-
ur á fréttadeild sjónvarps. Michelle Pfeiffer og Robert
Redford eins og sköpuð fyrir hlutverkin en minna af
tilfinningum og meira af fréttamennsku hefði ekki
skaðað. Einnig sýnd í Regnboganum. -HK
Mulholland FallsybH.
Sérlega vel stílfærð sakamálamynd um fjórar löggur í
Los Angeles á fimmta áratugnum. Persónur mættu
vera skýrari og spennan aðeins meiri en sagan er
áhugaverð og kvikmyndataka, sviðsetning og klæðn-
aður eins og best verður á kosið.-HK
Sannleikurinn um hunda og ketti ichri
Sniðug saga og einstaklega heillandi leikkonur (Uma
Thurman og Janeane Garofalo) gera Sannleikann um
hunda og ketti að góðri skemmtun. Og boðskapurinn
gæti verið: Ekki er allt sem sýnist. -HK
-vj yy li)-
í Bandaríkjunum
- aðsókn helgina 6. til 8. sept.
Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur.
ID4 nálgast nú óöum 300 milljón dollara markið og fer að öllum líkindum yfir þaö á næstunni.
Aðsókn sumarsins veldur vonbrigðum
Kvikmyndaframleiðendur í Bandaríkjunum eru ekki hressir þessa dagana. Nýlega var birtur listi yfir heild-
araðsókn sumarsins og í Ijós kemur að aðsóknin er sú lægsta á undanförnum fjórum sumrum. Aösókn
var mjög góö fram eftir sumri þegar hver stórmyndin á fætur annarri var frumsýnd. Þar fóru fremstar í
flokki Twister og Independence Day. Myndirnar sem komiö hafa á markaöinn síöari hluta sumars hafa
ekki dregið að sama fjölda áhorfenda og vilja margir kenna Ólympíuleikunum í Atlanta um dræma að-
sókn. Engin þeirra mynda sem frumsýndar voru í ágústmánuði komast á lista 12 mest sóttu mynda þessa
mánaöar á þessum áratug.
Ekki fer fýlusvipurinn af framleiðendunum viö að sjá tölur síöusu helgar því sú kvikmynd sem trónir í efsta
sæti fékk aöeins aðsókn upp sex milljónir dollara sem þykja ekki góðar fréttir í glingurborginni Hollywood.
Það er ný mynd sem fer í efsta sæti listans, Bulletproof, gamansöm sakamálamynd meö Damon Wayans
í aðalhlutverki. Damon er einn fjögurra bræðra í kvikmyndabransanum sem njóta mikilla vinsælda vest-
anhafs, en öörum Vesturlandabúum þykir minna til þeirra koma enda hafa myndir þeirra kolfalliö ann-
ars staðar en í Bandaríkjunum. Meöleikari Wayans er Adam Sandler, enn einn grínistinn sem Kaninn kann
einn aö meta. Leikstjóri Bulletproof er Ernest Dickinson, sem var kvikmyndatökumaður Spike Lee í hans
fyrstu kvikmyndum.
í sjöunda sæti listans er Independence Day og eru tekjur af henni komnar í 285 milljónir doilara. Nú er
það bara spurningin hvort Independence Day nær 300 milljón dollara markinu. Það þykir mjög iíklegt þeg-
ar þar aö kemur að hún fari í svokallað eftirdreifingu en þaö er í kvikmyndahús sem selja ódýrar í bíó.
Þær myndir sem veröa frumsýndar vestanhafs á næstunni og eiga möguleika á miklum vinsældum eru
ekki margar, en þó má nefna nýjustu kvikmynd Bruce Willis, Last Man Standing, sem frumsýnd verður
um helgina og kæmi það ekki á óvart að sjá hana í efsta sætinu í næstu viku.
Tekjur í milljónum dollara Heildartekjur
1. (-) Bulletproof 6,014 6,014
2. (2) Tin Cup 4,665 42,044
3. (3) First Kld 4,350 13,692
4. (4) A Time to Kill 3,829 96,972
5- (-) The Spitfire Grill 3.403 3,942
6. (7) Jack 2,853 49,403
7.(6) Independence Day 2,848 285,620
8. (5) The Island of Dr. Moreau 2,825 22,489
9. (1) The Crow: City of Angels 2,727 14,004
10.(8) A Very Brady Sequel 2,291 17,691
HVERNIG VAR
MYNDIN?
Sannleikurinn um
hunda og ketti
Þórhallur Barðason: Mjög
góð, fyndin og rómó.
Ingvar Sveinsson: Bara góð.
Mæli með henni.
Hildur Knútsdóttir:
finnst hún fin og fyndin.
Mér
inna Gunnlaugsdóttir:
Skemmtileg og fyndin.