Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 52
60 %/ikmyndir LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 LAUGJU9ÁS Jean-Claude Van | Darnme s\ íkur engan og s|; gr i ujppfortni í ’J'he tyj&w. íx-stfc myðu sínnx P « txi llraðí \pkfiSiík • * í* aatar i; jí ; rnvnd þar aem afiir helstu' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.. B.i. 16 ára. INDEPENDENCE DAY MULHOLLAND FALLS Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Slmi 551 6500 Laugavegi 94 MULTIPLICITY ★★★ HK. DV r Hún hélt að hún þekkti mann sTiffirrfokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Aðalhlutverk: Michael Keaton og Andie Mac Dowell. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. orsyning: SVAÐILFÖRIN WHITE SQUALL Forsýnd laugardag kl. 11. NORNAKLIKAN Sýnd laugard. kl. 9. Sýnd sunnud. kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ALGER PLAGA Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Sýnd I örfáa daga kl. 7. Sími 551 9000 Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11. B.i, 12 ára. ***> O M. Tlrolrjii ***> L.t Taka 2 *** A.&. ?«V.a ’i **» A L MW *** B K iiV Spui'mngunm um Sreurt sið séum ein í iDiiíirtdn uiíi het or venðvjó.-iið j'.’ií-T.:;--, ■ ■ ----- THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS I BOLAKAFI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. rJ é J a k J jj l rJ r ) r-J Fargo^^iH, Fráhær mynd frá Coen- bræðrum þar sem þeir gera sögu byggða á sönnum atburðum að listrænu skáld- verki með dökkum húmor. Leikur mjög góður með Frances McDormant fremsta meðal jafningja. -HK JerúsalemXrA-Ai Bille August hefur sent frá sér enn eina frábæra myndina, um lítið samfélag í norðanverðri Svíþjóð og glímuna við ástina og trúna og líf í nýrri heimsálfu. Akaflega vönduð veisla fyrir augað. -GB Kletturinn ★★★ Rússíbanaferð frá upphafi til enda. Leikstjórinn Mich- ael Bay sýnir snilldartakta og er með nokkurs konar sýnikennslu í því hvemig á að gera góða spennumynd úr þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas Cage standa sig vel. -HK Independence Day*** Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð en handritið og þá sérstaklega sam- töl léttvæg. í heildina er myndin mikil upplifun og góð skemmtun. -HK Stormur Tlcirk Stormur (Twister) úr smiðju Stevens Spielbergs er mikil og góð skemmtun og felast gæðin að mestu í góðum spennuatriðum þar sem hvirfllbylurinn sýnir á sér ógnvekjandi hliðar. Sagan sjálf er í þynnra lagi. -HK Margfaldur ^Xr-Xr Keaton rennir sér auðveldlega í gegnum allar persón- umar eins og stórleikurum einum er lagið og gerir Multiplicity að einni af skemmtilegri myndum sum- arsins. -HK EraseryHK Eraser er akkúrat það sem maður býst við, heilmikil skemmtun með frábærum áhættuatriðum og tækni- mönnum í miklu stuði en á móti kemur að hún býð- ur ekki upp á neitt nýtt. -HK Sérsveitín Skemmtileg og spennandi mynd með snjallri úr- vinnslu í átakaatriðum. Tom Cruise hefur ekki verið betri í spennumyndum og Brian de Palma er í finu formi og hefur ekki sýnt slíkan styrk við stjórnvölinn frá því hann gerði The Untouchables. Of áberandi hversu sagan er götótt. -HK Persónur í nærmynd irki. Vel gerð og dramatísk kvikmynd um tvær manneskj- ur á fréttadeild sjónvarps. Michelle Pfeiffer og Robert Redford eins og sköpuð fyrir hlutverkin en minna af tilfinningum og meira af fréttamennsku hefði ekki skaðað. Einnig sýnd í Regnboganum. -HK Mulholland FallsybH. Sérlega vel stílfærð sakamálamynd um fjórar löggur í Los Angeles á fimmta áratugnum. Persónur mættu vera skýrari og spennan aðeins meiri en sagan er áhugaverð og kvikmyndataka, sviðsetning og klæðn- aður eins og best verður á kosið.-HK Sannleikurinn um hunda og ketti ichri Sniðug saga og einstaklega heillandi leikkonur (Uma Thurman og Janeane Garofalo) gera Sannleikann um hunda og ketti að góðri skemmtun. Og boðskapurinn gæti verið: Ekki er allt sem sýnist. -HK -vj yy li)- í Bandaríkjunum - aðsókn helgina 6. til 8. sept. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur. ID4 nálgast nú óöum 300 milljón dollara markið og fer að öllum líkindum yfir þaö á næstunni. Aðsókn sumarsins veldur vonbrigðum Kvikmyndaframleiðendur í Bandaríkjunum eru ekki hressir þessa dagana. Nýlega var birtur listi yfir heild- araðsókn sumarsins og í Ijós kemur að aðsóknin er sú lægsta á undanförnum fjórum sumrum. Aösókn var mjög góö fram eftir sumri þegar hver stórmyndin á fætur annarri var frumsýnd. Þar fóru fremstar í flokki Twister og Independence Day. Myndirnar sem komiö hafa á markaöinn síöari hluta sumars hafa ekki dregið að sama fjölda áhorfenda og vilja margir kenna Ólympíuleikunum í Atlanta um dræma að- sókn. Engin þeirra mynda sem frumsýndar voru í ágústmánuði komast á lista 12 mest sóttu mynda þessa mánaöar á þessum áratug. Ekki fer fýlusvipurinn af framleiðendunum viö að sjá tölur síöusu helgar því sú kvikmynd sem trónir í efsta sæti fékk aöeins aðsókn upp sex milljónir dollara sem þykja ekki góðar fréttir í glingurborginni Hollywood. Það er ný mynd sem fer í efsta sæti listans, Bulletproof, gamansöm sakamálamynd meö Damon Wayans í aðalhlutverki. Damon er einn fjögurra bræðra í kvikmyndabransanum sem njóta mikilla vinsælda vest- anhafs, en öörum Vesturlandabúum þykir minna til þeirra koma enda hafa myndir þeirra kolfalliö ann- ars staðar en í Bandaríkjunum. Meöleikari Wayans er Adam Sandler, enn einn grínistinn sem Kaninn kann einn aö meta. Leikstjóri Bulletproof er Ernest Dickinson, sem var kvikmyndatökumaður Spike Lee í hans fyrstu kvikmyndum. í sjöunda sæti listans er Independence Day og eru tekjur af henni komnar í 285 milljónir doilara. Nú er það bara spurningin hvort Independence Day nær 300 milljón dollara markinu. Það þykir mjög iíklegt þeg- ar þar aö kemur að hún fari í svokallað eftirdreifingu en þaö er í kvikmyndahús sem selja ódýrar í bíó. Þær myndir sem veröa frumsýndar vestanhafs á næstunni og eiga möguleika á miklum vinsældum eru ekki margar, en þó má nefna nýjustu kvikmynd Bruce Willis, Last Man Standing, sem frumsýnd verður um helgina og kæmi það ekki á óvart að sjá hana í efsta sætinu í næstu viku. Tekjur í milljónum dollara Heildartekjur 1. (-) Bulletproof 6,014 6,014 2. (2) Tin Cup 4,665 42,044 3. (3) First Kld 4,350 13,692 4. (4) A Time to Kill 3,829 96,972 5- (-) The Spitfire Grill 3.403 3,942 6. (7) Jack 2,853 49,403 7.(6) Independence Day 2,848 285,620 8. (5) The Island of Dr. Moreau 2,825 22,489 9. (1) The Crow: City of Angels 2,727 14,004 10.(8) A Very Brady Sequel 2,291 17,691 HVERNIG VAR MYNDIN? Sannleikurinn um hunda og ketti Þórhallur Barðason: Mjög góð, fyndin og rómó. Ingvar Sveinsson: Bara góð. Mæli með henni. Hildur Knútsdóttir: finnst hún fin og fyndin. Mér inna Gunnlaugsdóttir: Skemmtileg og fyndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.