Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 Iþróttir mmppmm 1. riöill: Belgía-Tyrkland .... 21-25 Tyrkland-Belgía .... 30-22 Noregur-Rúmenía .... 25-22 Rúmenla-Noregur .... 23-17 Noregur 4 2 11 91-86 5 Tyrkland 4 2 11 96-92 5 Belgía 4 112 86-95 3 Rúmenía 4 112 85-85 3 Lokaleikir: Noregur-Belgla og Tyrk- land-Rúmenía, heima og heiman. Öll liðin eiga möguleika á efsta sætinu. 2. riöill: Litháen-Makedónía . .. . .... 30-20 Makedónía-Litháen . .. . .... 28-31 Úkralna-Ungverjaland . . .... 24-26 Ungverjaland-Úkraina .. .... 23-22 Ungverjal. 4 3 0 1 101-94 6 Litháen 4 3 0 1 109-100 6 Úkraina 4 112 84-81 3 Makedónía 4 0 13 80-99 1 Lokaleikir: Ungverjaland-Litháen (hreinir úrslitaleikir) og Makedón- ía-Úkraina, heima og heiman. 3. riöill: Holland-Hvíta-Rússland . .... 20-33 Hvita-Rússland-Holland . .... 25-22 Israel-Tékkland .... 23-25 Tékkland-ísrael .... 27-19 Tékkland 4 4 0 0 109-80 8 Hv.Rússland 4 3 0 1 118-87 6 ísrael 4103 87-112 2 Holland 4 0 0 4 80-115 0 Lokaleikir: Hvita-Rússland-Tékk- land (hreinir úrslitaleikir) og ísra- el-Holland, heima og heiman. 4. riðill: PóUand-Slóvakía .... 28-26 Slóvakía-PóUand . . . .19-26 Portúgal-Þýskaland .... . . . . 21-19 Þýskaland-Portúgal . ... . . . . 31-28 Þýskaland 4 3 0 1 94-88 6 Portúgal 4 3 0 1 101-88 6 Pólland 4 2 0 2 93-89 4 Slóvakía 4 0 0 4 83-106 0 Lokaleikir: Portúgal-PóUand og Þýskaland-Slóvakia, heima og heim- an. Þjóðverjar vinna riðilinn ef þeir sigra í báðum leUtjunum. 5. riöill: Danmörk 4 4 0 0 115-74 8 ísland 4 3 10 110-77 7 Grikkland 4 0 13 73-114 1 Eistland 4 0 0 4 78-111 0 Lokaleikir: Ísland-Danmörk og Grikklahd-Eistland, heima og heim- an. 6. riöill: Austurríki-Sviss . . . . 22-21 Sviss-Austurríki . . . . 29-26 Ítalía-Slóvenía . . . . 19-18 Slóvenía-Ítalía . . . . 19-12 Slóvenía 4 2 0 2 81-72 4 Sviss 4 2 0 2 93-91 4 Austurríki 4 2 0 2 89-94 4 Ítalía 4 2 0 2 74-80 4 Lokaleikir: Slóvenia-Sviss og Aust- urríki-ltalía, heima og heiman. AUt hreinir úrslitaleikir. Danir góðir með sig fyrir leikina gegn íslendingum á HM: „Eina leiðin til að sigra ísland er að beita kröftum“ - segir Ulf Schefwert, þjálfara Dana í handknattleik Eins og marga grunaði kemur það í hlut íslend- inga og Dana að berjast um lausa sætið á HM i handknattleik í Japan á næsta ári. Þjóðirnar léku and- stæðinga sína grátt um liðna helgi og úrslitin í leikjum íslendinga og Dana segja til um hvor þjóðin fer beint til Jap- ans á HM. Sá möguleiki er til staðar að báðar þjóðirn- ar komist til Japans en liðið með besta árangur- inn í 2. sæti í riðlunum fer þangað. Danir rótburstuðu Grikki um helgina og leikur þeirra í Grikk- landi var ekki jafn og spennandi eins og leikur okkar manna þar á dög- unum. Og nú eru þaö leikirn- ir gegn fslendingum sem halda vöku fyrir Dönum. Sænskur þjálfari þeirra, Ulf Schefwert, er strax farinn að velta fyrir sér möguleikum sinna mcuina gegn íslending- um og hann er bjart- sýnn. „Vitum hvaö viö þurfum aö gera til aö vinna ísland" „Möguleikar okkar á að komast til Japan eru mjög góðir. íslenska liðið er þó erfiður andstæð- ingur, sérstaklega á heimavelli sínum á ís- landi. Við vitum ná- kvæmlega hvað við þurf- um að gera til að sigra íslendinga. Það hefur alltaf verið lykilorðið að beita kröftum því þeir leika af miklum kröft- um. Ég er ekki hræddur við að fara út i harðan leik gegn íslendingum. Ég er með marga stóra og sterka leikmenn sem eiga í fullu tré við líkam- lega sterka leikmenn ís- lands,“ segir Schefwert og lesa má milli línanna að íslendingar séu ekki mjög góðir handbolta- menn tæknilega séð og fari allt á kröftunum ein- um saman. Samkvæmt þessum ummælum Schefwerts á hann von á hálfgerðum slagsmála- leikjum. „Bjart fram undan“ Nikolaj Jacobsen, einn þekktasti leikmaður Dana, er bjartsýnin upp- máluð. „Ég held að fram undan séu mjög bjartir tímar í dönskum hand- knattleik. Við þurfum bara að sigra íslendinga og þá þurfum við ekki að kvíða framtíðinni enda erum við með mjög sterkt lið um þessar mundir," segir Jacobsen. Leikimir gegn Dönum fara fram 27. nóvember og 1. desember. Oft hafa íslendingar slegið Dani út af laginu þegar mikið hefur legið við og þeim er sáu er enn minnisstæður stór- sigur Islands gegn Dön- um á HM í Sviss 1986, einhver glæsilegasti sig- ur íslenska landsliðsins á stórmóti. Áhorfendur þurfa að fjölmenna í Höllina er Danir mæta til íslands. Þeir geta hins vegar ekki reiknað með aö verða boðið á leikinn, enda lág- msu'kið að fólk greiði að- gang að landsleikjum Is- lendinga og styðji um leið sérsamband sem mætt hefur mótbyr og utanaðkomandi áfollum en á engu að síður lands- lið í fremstu röð, ólíkt öðrum sérsamböndum í boltaíþróttum. -SK ^ Evrópukeppnin í handknattleik: Agætir möguleikar á Japansför þó ísland lendi í öðru sætinu - þá þarf 2 stig gegn Dönum og Portúgal má ekki vinna Pólland tvisvar Danmörk og ísland eiga fram undan einvígi um sæti í lokakeppni HM í handknattleik sem fram fer í Japan næsta vor. Eins og fram kem- ur að ofan gæti annað sætið í riðlin- um dugað til að komast áfram. Á því eru ágætir möguleikar en þó ekkert út af bregða. ísland þarf 3 stig gegn Dönum til að vinna riðilinn og tryggja sér Jap- ansfórina en Dönum dugar hins vegar að fá 2 stig. Möguleikar íslands ef niðurstað- an verður sú að liðin vinna sinn leikinn hvort, eða gera tvívegis jafh- tefli felast í því hvemig aðrir riðlar fara. Eins og sjá má af stöðunum i þeim hér til hliðar er útlitið með það nokkuð gott því í flestum riðl- um hafa liðin reytt stigin hvert af öðra. Fjóröi riðill ógnar mest Mesta ógnin stendur af 4. riðlin- um en þar gætu Þýskaland og Portúgal endað með 10 stig hvort og þá kæmust bæði áfram Til þess þurfa Þjóðverjar að vinna. Slóvaka tvivegis, sem ætti ekki að vera vandamál, og Portúgalir að vinna Pólverja tvívegis. Portúgalir eru í mikilli sókn, unnu t.d. fyrri leikinn við Þjóöverja á dögunum, og gætu því hæglega náð þessu marki. Fái ísland hins vegar eitt eða ekk- ert stig gegn Dönum er nokkuð ljóst að HM-sætið er úr sögunni. Sex Evrópuþjóðir eru öruggar með sæti í Japan. Það eru Frakk- land, Svíþjóð, Rússland, Spánn, Júgóslavía og Króatía. Sigurvegar- amir í riðlunum sex bætast í hóp- inn, ásamt liðinu sem verður með besta útkomu í öðru sæti. -VS Atlamótið í badminton: m ■ ■__ ^ Arni Þor var maður mótsins - varð þrefaldur sigurvegari á Skaganum Ámi Þór Hallgrímsson, TBR, var tvímælalaust maður Atlamóts- ins í badminton sem fram fór um liðna helgi á Akranesi. Mótið var haldið til minningar um Atla Þór Helgason sem lést af slysfömm fýrir nokkrum árum. Ámi Þór vann þrefaldan sigur í meistaraflokki karla. Hann vann Chen Guobao, TBR, í einliðaleik, 15^1 og 15-5. I tvíliðaleik sigmðu Ámi Þór og Broddi Kristjánsson, TBR, þá Guð- mund Adolfsson og Chen Guobao, 15-7, 12-15 og 15-4. Þriðji sigur Árna Þórs leit dags- ins ljós í tvenndarleik en þar sigr- aði hann ásamt Guðrúnu Ásgeirs- dóttur, TBR. Þau léku til úrslita gegn Brodda Kristjánssyni og Brynju Pétursdóttur, ÍA og sigr- uðu 15-1 og 15-11. Elsa Nielsen, TBR, sigraði í ein- liðaleik kvenna, vann Guðrúnu Ásgeirsdóttur í úrslitum, 9-11, 11-3 og 11-1. Elsa og Guðrún unnu síðan þær Erlu Hafsteinsdóttur, TBR og Brynju Pétursdóttur í tvíliöaleik 15-10 og 1S4. Sonur Atla Þórs heitins, Ólafur Öm, afhenti verðlaunin ásamt for- manni Kiwanisklúbbsins Þyrils sem var styrktaraöili mótsins. -SK/-DVÓ Iti) ENGUND .>----------------------- Everton og Coventry skildu jöfn, 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspymu í gærkvöldi. Graham Stuart kom Everton yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem dæmt var eftir að vamarmaður Coventry hafði varið skot nýja leikmannsins hjá Everton, Nick Barmby, með hendinni. Barmby lék í framlín- unni hjá Everton og var klaufi að skora ekki nokkur mörk því hann óð í færum. Glæsimark McAllisters Það var síðan Gary McAllister sem jafnaði metin fyrir Coventry um miðjan seinni hálfleik með glæsilegu skoti sem hafnaði í þverlánni og inn. Everton er í 9. sæti með 16 stig en á leik til góða gegn Liver- pool síðar í þessum mánuði en Coventry er í þriðja neðsta sæti með 9 stig og var þetta 5. jafntefl- isleikur þeirra í vetur. -GH NBA á SKY Forráðamenn NBA-deildarinnar og sjónvarpsstöðin SKY skrifuðu um helgina undir samning um sýningar frá leikjum í NBA- deildinni á þessu keppnistíma- bili. Fyrsti leikurinn verður annað kvöld þegar Phoenix og Los Angeles Lakers eigast við og eftir viku verður sýndur leikur New Jersey og Orlando. tT»- SPÁNN Barcelona og Sporting Gijon gerðu markalaust jafntefli í spænsku 1. deildinni í knatt- spymu í gær. Börsungar eru í efsta sæti með 27 stig og jöfn í 2.-3. sæti eru Real Madrid og Deportivo Coruna með 25 stig. Börsungar geta þakkað Vitor Baia, markverði sinum, fyrir stigið, en hann varði oft á tíðum glæsilega. Nadal, hinn sterki varnarmaður Barcelona, fékk að líta rauða spjaldiö í fyrri hálfleik. -GH Atli búinn að velja u-21 árs liðið Atli Eövaldsson, þjálfari íslenska u-21 árs landsliðsins í knattspymu, hefur val- ið þá 16 leikmenn sem mæta írum í und- ankeppni Evrópumótsins en leikurinn fer fram á laugardaginn. Hópurinn er skipað- ur eftirfarandi leikmönnum: Ámi Gautur Arason, ÍA, Gunnar Sigurðsson, ÍBV, Sig- urvin Ólafsson, Stuttgart, Jóhannes Harð- arson, ÍA, Ólafur Stígsson, St.Mirren, Guðni R. Helgason, Völsungi, Bjamólfúr Lárusson, ÍBV, Stefán Þórðarson, ÍA, Sig- þór Júlíusson, Val, Þorbjörn A. Sveins- son, Fram, Bjarki Stefánsson, Val, Bjami Guðjónsson, ÍA, Amar Viðarsson, FH, Valur Fannar Gíslason, Arsenal, Gunnar Einarsson, Val, ívar Ingimarsson, Val. Snóker: Kristján sigraði sterkan spilara íslendingar em úr leik í heimsbikar- keppninni í snóker sem stendur þessa dagana yfir í Bangkok. ísland beið lægri hlut fyrir írum, 2-7, og varð i neðsta sæti í sínum riðli. Kristján Helgason gerði sér lítið fyrir og lagði Ken Docherty, einn stigahæsta snókerspilara á heimslistamnn. Kristján stóð sig með mikilli prýði á mótinu og vann 8 ramma af 12 sem hann spilaði. Síð- ar í þessum mánuði mun Kristján keppa á heimsmeistaramóti áhugamanna í Nýja-Sjálandi ásamt Jóhannesi R. Jó- hannessyni. Pallister frá í fimm vikur Gary Pallister, varnarmaðurinn sterki hjá Manchester United, fór í aðgerð fyrir helgina og verður hann frá keppni í minnst 5 vikur. Þetta era slæm tíðindi fyrir United enda hefur vöm liðsins verið hriplek að undanfömu. Alex Ferguson, stjóri United, hefur hug á sð styrkja vörn sína og er enn að rembast við að krækja í Spánverjann Nadal. Leikmannamarka- maðurinn á Spáni opnar á ný í næsta mánuði og þá er líklegt að Ferguson reiði fram einhveija fúlgu til að fá Nadal. -GH New York fór á kostum gegn Charlotte New York vann yfirburðasigur á Charlotte í fyrrinótt og sýndi þá að liðið hefur styrk til að gera það gott í vetur. Staðan var 70-36 I hálfleik. „Við gengum á öllum í þessum leik, boltinn gekk vel í sókninni og vömin var frábær. Þetta var stórkostlegur leikur," sagði Patrick Ewing. Úrslitin i fyrrinótt: New York-Charlotte...............113-86 Starks 17, Ewing 16, Houston 14, Wallace 14, Johnson 12 - Goldwire 17, Delk 14, Curry 12. San Antonio-Denver................79-88 Elliott 17, Johnson 14, Del Negro 11 - Pierce 15, McDyess 13, L.Ellis 12, Stigh 12. LA Lakers-Minnesota...............91-85 Shaq 35, Van Exel 13, Blount 12, Jones 11 - Gugliotta 26, K.Gamett 12, Robinson 12. Vancouver-Golden State...........95-105 Peeler 21, Reeves 17, Abdur-Rahim 14 - Mullin 24, Sprewell 20, Owes 14, Price 14, Fuller 12. Shaquille O’Neal var aftur í banastuði með Lakers og hirti 19 fráköst. Hann hef- ur gert 58 stig í tveimur fyrstu leikjunum. „Ég hitti vel og. það voru félagar mínir sem sáu um að ég spilaði vel, þeir mötuðu mig á góðum sendingum,“ sagði Shaq. Kobe Bryant, nýliði hjá Lakers, kom inná og varð yngsti leikmaður sögunnar í NBA-deildinni, aðeins 19 ára gamall. San Antonio byrjar illa og liðinu tókst ekki að skora í 11 mínútur í fyrri hálf- eiknum gegn Denver. Gestimir vom með ömgga forýstu eftir það og San Antonio átti aldrei möguleika. -VS Sagt er frá NBA-leikj- unum í nótt á bls. 2 4- ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 23 Iþróttir Cardaklija i mark Leifturs Flest bendir til þess að Hajradin Cardakljija muni verja mark Leifturs- manna í 1. deildinni í knattspymu á næstu leiktíð. Cardaklija hefúr undan- farin ár leikið með Breiðabliki og er honum ætlað að taka stöðu Þorvaldar Jónssonar sem ákvað að leggja hanskana á hilluna í haust. „Við erum að vinna í því að afla Cardaklija íslenskan ríkisborgararétt og takist það, sem við erum bjartsýnir á, kemur hann til okkar. Hann hefur búið hér á landi í fimm ár og ætti því að fylla öll skilyrði til að öðlast ríkisborg- ararétt,” sagði Þorsteinn Þorvaldsson, formaður knattspymudeildar Leifturs, í samtali við DV í gærkvöld. Samkvæmt heimildum DV em Blikar að vinna í því að fá Atla Knútsson frá Leiftri til að fylla skarð Cardaklija. Atli kom til Leiftursmanna fyrir síðasta keppnistímabil en varð fyrir því óláni að fótbrotna í sumar og lék því fáa leiki með Ólafsfjarðarliðinu. Hlynur ekki til Leifturs Leiftm-smenn vom á höttunum eftir Hlyni Birgissyni, landsliðsmanni úr Örebro. Hlynur hafði lýst yflr áhuga á að ganga í raðir Leifturs færi svo að hann næði ekki nægilega góðum samningi við Örebro. I gær komust Hlynur og forráðamenn Örebro að samkomulagi og mun hann leika áfram með félag- inu á næstu leiktíð. -GH Haukar Keflavík (43)88 (41) 81 »Eg er alveg í skýjunum” „Ég er alveg í skýjunum með sigurinn og þetta var frábær leikur. Við spilum frá- bæran vamarleik. Við töluðum um það að reyna að stjóma hraðanum og halda leiknum niðri og það gekk mjög vel. Við náðum góðu forskoti á mjög mikilvægu augnabliki og náðum að halda haus í lok- in,” sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir glæsilegan sigur á Keflvíking- um í hörkuleik tveggja stórgóðra liða. Haukamir unnu leikinn fyrst og fremst á hörku varnarleik. Þeir léku þéttings- fasta vöm og náðu að halda skotmaskín- unni Kristni Friðrikssyni niðri í leiknum en hann var í strangri gæslu Sigfúsar Giz- urarsonar sem var frábær í sókn og vöm. Þegar líða fór á síðari hálfleikinn náðu svo Haukamir að stöðva hina skotmaskín- una, Guðjón Skúlason, og þar með var Keflavíkurliðið orðið veikburða og með öguðum sóknarleik náðu Haukamir að innbyrða sigur á glæsilegan hátt. Fals Harðarsonar, leikstjómanda Kefl- víkinga, var illilega saknað af félögunum. Leikurinn var jafn og spennandi en á 8. minútu síðari hálfleik náðu Haukamir að skora 10 stig í röð en á þeim tíma gerðu leikmenn Keflavíkur sig seka um mörg slæm mistök. Þennan mun náðu Keflvík- ingar ekki að vinna upp þrátt fyrir gott einstaklingsframtak Damon Johnsons. Sigfús átti stórleik með Haukum, Shawn Smith var sterkur og þeir bræður Pétur og Jón Arnar Ingvarssynir voru drjúgir í sókn sem vörn. Guðjón Skúlason var góður í fyrri hálf- leik og í upphafi þess síðari en fékk litla hjálp frá félögum sínum. Albert Óskars- son og Damon Johnson áttu ágæta spretti. „Þegar eitthvert smámótlæti kom hættu menn að spila og hættu að einbeita sér. Ástæðuna veit ég ekki,” sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, sem var hundsvekktur með sína menn. -ÆMK 3-0, 3-7, 16-12, 16-15, 21-15, 30-29, 30-35, 3641, (4341), 4643, 5049, 54-53, 64-53, 64-59, 77-54, 82-73, 88-81. Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 26, Shawn Smith 21, Pétur Ingvarsson 15, Jón A. Ingvarsson 14, Björgvin Jóns- son 14, Bergur Eðvarðsson 2, Óskar Pétursson 2, Sigurður Jónsson 2, Þór Haraldson 2. Stig Keflavikur: Damon Johnson 26, Guðjón Skúlason 17, Albert Óskars- son 13, Kristinn Friðriksson 9, Gunn- ar Einarsson 7, Elentínus Margeirs- son 4, Birgir Ö, Birgisson 3, Kristján Guðlaugsson 2. Fráköst: Haukar 42, Keflavík 25. 3ja stiga körfur: Haukar 6/15, Kefla- vik 6/17. Vítanýting: Haukar 21/23, Keflavik 13/20. Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason, sæmilegir. Ahorfendur: Um 200. Maður leiksins: Sigfús Gizurarson, Haukum. URVALSDEILDIN Torrey John leikmaöur Njarðvík- ur vann sér inn 10 kassa af Pepsí í hálfleik á leik Hauka og Keflavíkur. Torrey var einn þeirra sem var dreg- inn út og fékk að spreyta sig með skoti frá miðju. Hann hitti með glæsi- brag og í annað sinn á skömmum tíma þurftu Haukamir aö sjá á eftir 10 kössum að Pepsí. ívar Ásgrímsson leikmaðurinn sterki hjá Haukum gat ekki leikið með vegna meiösla frekar en Falur Harðarson en Falur reiknar með að verða oröinn klár fyrir næsta leik. Shawn Smith týndi augnlinsu sinni í síðari hálfleik. Haukarnir tóku leikhlé og notuðu það til að leita að linsunni og að lokum fann Þór Haraldsson hana og fékk lófaklapp. Pétur Ingvarsson lék vel fyrir Hauka f gærkvöld þegar þeir unnu góöan sigur á meistarakandídötunum úr Keflavfk á heimavelli sfnum f Strandgötunni. Njarövík, Haukar og ÍR eru efst og jöfn f deildinni þar sem allt stefnir f hörkukeppni f vetur. DV-mynd BG Logi Ölafsson búinn aö velja landsliðið sem mætir írum: Ekki pláss fyrir Harald - Arnar, Bjarki og Arnór fjarri góðu gamni Ólafur Þóröarson er leikjahæstur í íslenska liöinu ásamt Guöna Bergssvni. Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari, valdi í gær 18 manna landsliðs- hóp sinn fyrir leikinn gegn Irum í undankeppni HM í knattspymu sem fram í Dublin á sunnudaginn. Logi hefur átt i nokkrum erfið- leikum með að velja hópinn þar sem nokkuö er um forföll. Tvíburabræð- umir Amar og Bjarki Gunnlaugs- synir geta ekki leikið þar sem þeir hafa átt í meiðslum og Amór Guðjohnsen verður ekki með. Hlynur Birgisson kemur aftur inn í landsliðshópinn eftir nokkurt hlé og Eyjamaðurinn efnilegi, Her- mann Hreiðarsson, er á ný í hópn- um. Hins vegar er ekkert pláss fyrir Harald Ingólfsson hjá Aberdeen og vekur það nokkra furðu því reikna má með aö Haraldur sé í mun betri æflngu en margir af landsliðsmönn- unum auk þess sem hann hefur staðið sig vel í með Abeerdeen í þeim tveimur leikjum sem hann hefúr spilað með liðinu í skosku úr- valsdeildinni Óvíst um Guöna og Ágúst Landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergs- son er í hópnum svo og Ágúst Gylfa- son en óvíst er á þessari stundu hvort þeir geta verið með sökum meiðsla. Hópurinn lítur annars þannig út: Birkir Kristinsson, Brann..........47 Kristján Finnbogason, KR...........11 Guðni Bergsson, Bolton.............71 Ólafur Þórðarson, ÍA...............71 Rúnar Kristinsson, Örgryte..........57 Sigurður Jðnsson, örebro............47 Amar Grétarsson, Breiðabliki........34 Eyjólfur Sverrisson, Hertha.........34 Ólafúr Adolfsson, lA................19 Helgi Sigurðsson, Berlin...........11 Hlynur Birgisson, Örebro ...........10 Þórður Guðjónsson, Bochum............9 Lárus O. Sigurðsson, Stoke...........9 Ríkharður Daðason, KR ...............7 Ágúst Gylfason, Brann ...............5 Einar Þór Daníelsson, KR.............5 Heimir Guðjónsson, KR ...............4 Hermann Hreiðarsson, ÍBV.............3 Landsliðið heldur til írlands á fimtudaginn en leikurinn fer fram á Landsdowne Road í Dublin klukkan 15 á sunnudaginn. -GH Aðalsteinn ráðinn þjálfari Sindra Aðalsteinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. deildar liðs Sindra á Horna- firði í knattspyrnu. Hann tekur við af Ejub Purisevic sem hefur þjálfað liðið í þrjú ár en leikur með Þór á Akureyri næsta sumar. Aðalsteinn þjálfaði Víkinga í sumar en hætti áður en tíma- bilinu lauk. Hann hefur áður þjálfað Völsung og Leiftur. Að- alsteinn gat ekkert leikið með Víkingum í sumar vegna meiðsla en ekki er ólíklegt að hann spili með Hornfirðingum næsta sumar. -VS Keila á Lengjunni! feiki skemmtileg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.