Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Page 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 Hringiðan Vala Þórs og hljómsveltin Súkkat frumfluttu skemmti- dagskrá sína í Kaffilelkhúsinu á laugardagskvöldiö. Edward Perez og Sigurveig Guömunds- dóttir skemmtu sér stórvel enda skemmtileg sýning á ferölnnl. Barnaleikritiö Trúöaskólinn var frum- sýnt á stóra sviöi Borgarleikhússins á laugardaginn. Aníta Gísladóttlr, Krlstó- fer Daöi Garöarsson, Karen Petra Ólafs- dóttir og Kristín Guömundsdóttir sáu frumsýninguna sem var hin skemmti- legasta. ÍL \ i ]/ Systrunum Tinnu og Karítas Kku Pétursdætrum fannst rosa- ' / lega gaman á frumsýningu / barnaleikritsins Trúöaskólans í / Borgarleikhúsinu á laugardaginn ' enda er enginn annar en Bessi Bjarnason í aöalhlutverkinu. Lionsklúbburinn Víðarr stóö fyrir mikilli veitingahúsa- sýningu sem bar yfirskriftina „Biti af Reykjavík" í Perlunni um helgina. Lionsmennirnir Jón Briem, verö- andi formaöur Víöarr, Níels Árni Lund, formaöur Víö- arr, og Haraldur Hjartarson, fyrrverandi formaöur Víö- arr, voru aðalmennirnir á bak viö sýninguna. A laugardaginn kynnti Sævar Karl nýju vor- og sumartískuna frá Hugo Bossmerkjunum þremur, Boss, Hugo og Baldessar- ini. Fyrirsætan Raul Rodriguez geröi sér Irtiö fyrir og snaraöi Haraldi Jónssyni upp á axlir í búö- inni hjá Sævari Karli viö Bankastræti, viöskipta- vinum tii mikillar ánægju. DV-myndir Teitur Þaö er gaman að fara meö afa í leik- húsiö. Þær Guöný Ósk og Guðrún Helga Sveinbjarnardætur voru aö minnsta kosti á því máli þegar þær voru meö afa sínum, Gisla Alfreðs- synl, á frumsýningu Trúöa- skólans í Borgar- leikhúslnu á laugardag- inn. jÆk Þær voru sætar vinkonurn- ar Steinunn Eyja Halldórs- dóttir og Júlíana Krlstín Jónsdóttir með trúðahatt- ana sína í Borgarleikhús- Inu á laugardaginn. Þá var frumsýnt ieikritið Trúöa- skólinn meö Bessa Bjarna- syni i aöalhlutverki. Wm Sævar Karl Olason og 1W Henrik Jensen, markaös- WM stjóri Hugo Boss á Norö- W urlöndunum, stungu saman J nefjum og ræddu um nýju ' vor- og sumartískuna sem Sævar Karl kynnti i verslun sinni á laugardaginn. Stóllurnar Elsa Hrund Jensdóttir, Sigrún Ósk Björgvinsdóttir og Hrafnhildur Ólafsdóttir sáu um að keppendur fengju örugglega rétt keppnisnúmer á úr- tökumótinu fyrir Norö- urlandamótiö í dansi sem fram fór í íþrótta- húsinu viö Strandgötu á laugardagskvöldlö. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.