Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Page 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
✓
✓
Þú hringir t síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
✓
✓
✓
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færð þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
*Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
' Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
* Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
* Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Morgun- eöa helgarvinna.
Stundvísa og reglusama konu, vana
verslunarstörfum o.fl., vantar hluta-
starf. Uppl. í síma 587 4410 og 557 4110.
Trésmiöur óskar eftir atvinnu,
ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma
567 6275 og símb. 842 0262.
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, er vön
afgreiðslu-, verslunar- og þjónustu-
störfum. Uppl. í síma 552 1164.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kf 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Enkamál
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefnumótalma á ffanska
vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og
hringdu í 904 1400. 39.90 mín.
Að hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666, Verð 39,90 mín.
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Bílartilsölu
rf
• Útsala, útsala, útsala, útsala, útsala.
• MMC Lancer ‘89,120 þús. km.
Verð 420 þús.
• Nissan Cedric 7 manna ‘85, ek. 190 þ.
Verð 390 þús.
• Ford Bronco ‘84, 89 þús. km.
Verð 390 þús.
• Mazda 626 ‘83, 200 þús. km.
Verð 170 þús.
• Hyundai Excel ‘87, 79 þús. km.
Verð 180 þús.
• Toyota Corolfa ‘84, 214 þús. km.
Verð 100 þús.
Visa og Euro raðgreiðslur.
EV-bílaumboð ehf., Smiðjuvegi 1,
sími 564 5000.
Gulur gullmoli til sölu. Nissan 300 ZX
Twin turbo Intercooler ‘91, T-toppur,
leðurinnrétt., rafm. í öllu, þjófav., 320
hö., Boose sound system o.m.fl. 850 þ.
kr. lán getur fylgt. Öll skipti ath.
Uppl. í síma 562 4900 hjá Bílas. Matt-
híasar eða Högna í 567 0144/896 0144.
Mercedes Benz 560 Sec., árg. 1986, til
sölu. Hlaðin aukabúnaði, aðeins 310
hö. Uppl. í síma 897 0069 eða 552 9000.
V
Einkamál
Simastefnumótiö! Prófaöu lika!
Sfmi 904 1626 (39,90 mínútan).
Hjólbarðar
KHANOCK
Frábær dekk á
frábæru ve/ði!
Jeppahjólbaröar:
215/75 R 15, kr. 8.505 stgr.
235/75 R 15, kr. 9.630 stgr.
30x9,50 R 15, kr. 10.485 stgr.
31x10,50 R 15, kr. 11.385 stgr.
33x12,50 R 15, kr. 13.995 stgr.
235/85 R 16, kr. 12.132 stgr.
Barðinn, Skútuvogi 2, s. 568 3080.
Drif
Vagn
Snjór
Hagdekk - ódýr og góö:
• 315/80R22.5.......26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5...........25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5...........29.900 kr. m/vsk.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Jeppar
Til sölu Vitara JLX, 5 dyra, árg. ‘92, blár,
sjálfskiptur, upphækkaður, rafdr.
rúður, ekinn 88 þús. km, 2 eigendur.
Til greina koma skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 554 5960 e.kl. 17.
Kerrur
LOGLEG
HEMLAKERFI
,Á KERRURí
Skemmtanir
HLJÓMSVEITIN
EINU SINNI ÚLTRA, ALWAYS ÚLTRA
Þorrablót, einkasamkvæmi og fleira.
Lög við allra hæfi. Sanngjamt verð.
S. 552 2125 og 587 9390. Fax 557 9376.
Verslun
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270,893 6270.
Ýmislegt
Alltaf einhver á Bláu línunni, í síma 904 1100.
§ É- I ' Pjónusta
• Faxafeni 9, Reykjavík, s. 588 9007.
• Fjarðargötu 17, Hafharf., s. 565 5720.
• TÍmgusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420.
• StilLhoIti, Akranesi, s. 431 4650.
••903 * 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn
Askrifendur fá
o"t milli hirrtfa
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
Smáauglýsingar
550 5000
Fréttir
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugiö. Handhemill, öryggishemill,
snúnmgur á kúlutengi. Hemlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Alhr
hlutir til kerrusmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Heiðarnar
eins og stór
vígvöllur
DV, Akureyri:
„Ég veit um menn sem eru
komnir með yfir þúsund fugla og
fæstir þeirra eru veiddir á heiðar-
legan og löglegan hátt. Það má
eiginlega segja að Öxarfjarðar
heiði hafi verið eins og einn stór
vígvöllur áður en fór að snjóa og
ég hef einnig heyrt sams konar
sögur af Fljótsdalsheiði,“ segir
rjúpnaskytta á Akureyri.
Eins og DV skýrði frá á dögun-
um viðhöfðu einhverjar rjúpna-
skyttur það á Öxarfjarðarheiði í
upphafi veiðitímabilsins að aka á
eftir rjúpunum langt utan vegar
út um alla heiði og voru þannig
unnar stórskemmdir á gróðri á
heiðinni. Margir viðmælenda DV
nefndu nöfn ákveðinna manna í
þessu sambandi en harðneituðu
að ræða þessi mál undir nafni.
Einn viðmælandi DV segist
hafa horft upp á þetta á Öxarfjarð-
arheiði hvað eftir annað í upphafi
rjúpnaveiðitímans og undrast að
menn kæmust upp með þetta
nærri afskiptalaust. „Við fórum
þama upp um síðustu helgi og
lögðum þá hald á 4 byssur en eig-
endur þriggja þeirra fengu þær af-
hentar síðar. Einn mann stóðum
við að akstri utan vegar og annar
var á „gráu svæði“ segir Jóhann
Þórarinsson, lögreglumaður á
Raufarhöfn. Hann segir að víða
megi sjá slóða eftir bifreiðaakstur
utan vega á heiðinni og þetta sé
vandamál sem taka verði á. „Ég
vildi sjá Alþingi taka á þessu máli
og veita til þess fjármagn að hægt
sé að framfylgja lögunum,“ sagði
Jóhann. -gk
Úreldingar-
reglur verði
afnumdar
DV, Akureyri:
Stjórn Utvegsmannafélags
Norðurlands skorar á stjómvöld
að taka stefnumarkandi ákvörðun
um að afnema úreldingarreglur
fiskiskipa í áfongum á næstu
tveimur árum. Útgerðarmennim-
ir vilja að þeim verði í sjálfsvald
sett hversu stórum skipum er
beitt við veiðar á aflaheimildum
viðkomandi útgerðar. Kröfur um
betri meðferð hráefnis, aðbúnað
sjómanna og opinbert eftirlit kalla
á stærri og rúmmmeiri skip mið-
að við sama afla.
Þá telur stjómin rétt að stjóm-
völd liöki fyrir þeim útvegsmönn-
um sem hyggjast senda skip í
timabundin verkefni erlendis. Það
feli m.a. í sér að áunninn réttur á
íslandsmiðum tapist ekki vegna
úthafsveiða þótt skip séu skráð
tímabundið í öðmm löndum.
Einnig þurfi að huga að þvi að ís-
lenskir sjómenn tapi ekki réttind-
um sínum við tímabundin störf
erlendis, s.s. sjómannaafslætti eða
réttindum í tryggingarkerfinu.
Einnig þiufi að innleiða svo-
nefiida tvíflöggun sem heimili
skipum að halda íslenskri skrán-
ingu þó þau séu skráð undir öðru
flaggi samtímis vegna tímabund-
inna verkeftia. Þetta myndi lækka
verulega aOan kostnað og auka
líkur á að íslensk skip og sjómenn
sæki verkefni til útlanda. Hægt sé
að horfa til Færeyja í þessu sam-
bandi en þarlend stjórnvöld hafi
innleitt slíkt fyrirkomulag. -gk
Slóð stolinna
síma rakin
Rannsóknarlögregla ríkisins
hefur í samstarfi við Póst og síma
fundið aðferð til að rekja slóð stol-
inna farsíma og gera þá óvirka
sem ekki finnast.
Nú stendur yfir leit að tæplega
tvö hundmð GSM-farsímum sem
hefur verið stoliö. -RR