Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 33 Myndasögur Fréttir Leikhús ‘CÖ tJ> O nJ m Ég skil það vel s 96 niðurdreginn, Hann sem verður e vera [ filagi við sjdlfan sigl iaðhannN n.Jónl" V LtraWafeð| eNAVOnk.MAlS I Ekki svara tengdamömm Iþinni, Siggi! Hún er einn J f baati viöakiptavinurinn! A u f Hún tmr »ér ainn drykk^ /’.vegna heiltunnaf og aHa hina evona W ðryggis! ^ mu V" a=i!t Hann aetlar að setja það I gang næst þegar mamma hans stendur og pússar ._gamla kristalsglasið. % OKKUR HEFUR TEKIST AÐ LÆÐAST AÐ HERMÖNNUNUM ÁN ÞESS AS ÞEIR HAFI EINU SINNI TEKIÐ EFTIROKKUR! V Brunavamir Suöurnesja: Formaðurinn sagði af sér DV, Suðurnesjum: „Ég tók þá ákvörðun að víkja tímabundið úr stjórninni, eða þangað til úrskurður umboðs- manns Alþingis liggur fyrir,“ sagði Karl Taylor. Hann hefur sagt sig úr stjórn Brunavarna Suðurnesja en hann var formað- ur stjórnarinnar. Eins og fram kom i DV nýlega telur félagsmálaráðuneytið setu Karls í stjóminni og varðstjóra- stöðu hjá öðru slökkviliði - á Keflavíkurflugvelli - auk þess að reka Slökkvitækjaþjónustu Suðumesja, sem er í viðskiptum við Brunavamir Suðumesja, ekki fara saman. Hætta sé á óeðlilegum hagsmunaárekstrum við afgreiðslu ýmissa mála hjá stjórninni. Með hliðsjón af þessu telur ráðuneytið að Karli beri að víkja úr stjórn á grund- velli hinnar óskráðu almennu hæfisreglu stjómsýslunnar sem ráðuneytið styðst við í úrskurði sínum. Drifa Sigfúsdóttir, forseti bæj- arstjórnar Reykjanesbæjar, sagði í DV nýlega að hún teldi að úrskurður ráðuneytisins væri byggður á mjög veikum grunni og dregur í efa að hann sé réttur. Mál Karls er nú hjá umboðsmanni Alþingis til skoð- unar. „Ef úrskurður ráðuneytisins gengur eftir á ég von á miklum breytingum í stjómum og ráð- um í sveitarfélögum um land allt. Ef úrskurðurinn verður mér í hag mun ég skoða mín mál og íhuga hvort ég tek sæti í stjórninni aftur,“ sagði Karl. Hann hefur verið sex ár í stjóm BS. -ÆMK Tilkynningar Kristniboðssambandið Minningarkort Kristniboðssam- bandsins fást í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla), sími 588 8899. ITC Björkin Fundur veröur í deildinni þriðju- daginn 5.11. ’96, kl. 20, að Sóltúni 20. Allir velkomnir. Stjórnin. Félagsstarf aldraöra, Geröubergi Þriðjudaginn 5. nóv.: „Hólagarður býður heim“. Nánari uppl. í síma 557 9020. Ný verslun Man kvenfataverslun hefur verið opnuð í Reykjavík. Þar verður seld- ur vandaður kvenfatnaður, m.a. dragtir, peysur og annar prjónafatn- aður frá Þýskalandi og Ítalíu. Versl- unin er til húsa að Hverfisgötu 108, á homi Hverfisgötu og Snorrabraut- ar, skáhallt á móti Lögreglustöð- inni. Eigendur eru Þorbjörg Daní- elsdóttir, Jóhanna Þorkelsdóttir og Almut Breuer. Hönnuður útlits og innréttinga í versluninni er Þorkell Magnússon arkitekt. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur verður haldinn þriðjudags- kvöldið 5. nóv., kl. 20.30, í safnaðar- heimili kirkjunnar. Til skemmtun- ar verður tískusýning, einnig verða kaffiveitingar. ií ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors fid. 7/11, sud. 10/11, næstsí&asta sýning, fös. 15/11, si&asta sýning. A&eins 4 sýningar ettir. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson föd. 8/11, nokkur sæti laus, Id. 16/11, nokkur sæti laus, sud. 24/11, Id. 30/11. Ath. Fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Id. 9/11, nokkur sæti laus, fid. 14/11, sud, 17/11, Id. 23/11, föd. 29/11. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 10/11, kl. 14.00, nokkursæti laus, sud. 17/11, kl. 14.00, sud. 24/11, sud. 1/12. Ath. Síöustu fjórar sýningar. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford á morgun, uppselt, Id. 9/11, uppselt, fid. 14/11, uppselt, sud. 17/11, örfá sæti laus, föd. 22/11, Id. 23/11, mvd. 27/11. Athygli er vakin á að sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn i salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson fid. 7/11, uppselt, föd. 8/11, uppselt, aukasýning sud. 10/11, laus sæti, föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt, fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, örfá sæti laus, fid. 28/11. Athugiö aO ekki er hægt ab hleypa gestum inn I salinn eftir aO sýning hefst. MiOasatan er opin mánud. og þribjud. kl. 13-18, mibvikud-sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tlma. Einnig er tekib á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, simi 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- ______um sem hér segir:___ Holtagata 3, Reyðarfirði, þingl. eig. Stef- án Jónsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Norðfjarðar og sýslumaðurinn á Eski- ftrði, 8. nóvember 1996 kl. 10.30. Kirkjustígur 2, Eskifirði, þingl. eig. Björgvin Erlendsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, 8. nóvember 1996 kl. 10. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI HVERAGERÐI Nýr umboðsmaöur DV HERDÍS ÞÓRÐARDÓ TTIR KAMBAHRAUNI 1 - SÍMAR 483-4990 OG 483-4581

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.