Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
Spakmæli
Adamson
35
Brúðkaup
Þann 13. júlí voru gefin saman í Víöi-
staðakirkju af séra Sigurði Helga
Guðmundssyni Rakel Matthíasdóttir
og Sigurður Björgvinsson. Heimili
þeirra er að Maríubakka 4, Reykjavík.
Ljósm. Ljósmyndarinn - Lára Long.
Gefin voru saman þann 3. ágúst á
Álfaborginni, Borgarfirði eystra, af
séra Þóreyju Guðmundsdóttur Guð-
ný Ólafsdóttir og Sigurður Óskars-
son. Heimili þeirra er að Hjarðarslóð
3A, Dalvík. Ljósmyndari Fríður.
Þann 25. maí voru gefin saman í Há-
teigskirkju af séra Karli Sigurbjörns-
syni Ásgerður Hrönn Sveinsdóttir og
Vignir Olafsson. Heimili þeirra er að
Háaleitisbraut 107, Reykjavík. Ljósm.
Pétur Pétursson, Ljósmyndastúdíó.
Andlát
Guörún H. Ámadóttir, Meistara-
völlum 31, andaðist í Sjúkrahúsi
Reykjavíkur fostudaginn 1. nóvem-
ber.
Þórhallur Sigurjónsson heildsali,
Hraunttmgu 43, Kópavogi, lést á
heimili sínu 3. nóvember.
Gunnar Möller frá Siglufirði, Safa-
mýri 55, lést 3. nóvember.
Guðmunda G. Guðmundsdóttir
lést í Landspítalanum 2. nóvem-
ber.
Marianne Planvig lést í Kaup-
mannahöfh 3. nóvember.
Jón Kristjánsson húsgagnabólstr-
ari, Bogahlíð 8, andaðist í Sjúkra-
húsi Reykjavíkur 1. nóvember.
Jarðarfarir
Elínborg Óladóttir, Kleppsvegi
132, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni i Reykjavík í dag,
þriðjudaginn 5. nóvember, kl. 13.30.
Baldur Þórir Júlíusson, Sunnu-
braut 17, Keflavík, sem lést 2. nóv-
ember, verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju föstudaginn 8.
nóvember kl. 14.
Steinunn Vilhjálmsdóttir, Drápu-
hlíð 2, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7.
nóvember kl. 13.30.
Gerður Ámý Georgsdóttir,
(Dæja), írabakka 14, verður jarö-
sungin frá Fossvogskirkju í dag,
þriðjudaginn 5. nóvember kl. 13.30.
Lalli og Lína
$
®
V\Ð MAMMA ÞÍN EIGUM EITT SAMEIGiNLEGT, LÍNA...
Vlí> VILDUM BÆDI AD ÞÚ HEFDIR GiFST EINHVERJUM ÖDRUM.
Slöldcvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið aUt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: SlökkvUiö s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 1. tU 7. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verða Garðsapötek,
Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja-
vfkurapótek, Austtnsfræti 16, simi 551
1760, opin tU kl. 22. Sömu daga frá kl. 22
tU morguns annast Garðsapótek næt-
urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru
gefnar i sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga tU kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð
virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl.
10- 16. Lokað á sunnudögum.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl,
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafharfjarðarapótek opiö mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
tU skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiönum
aUan sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamames: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (sími
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Heilsugæsla
Seltjamames: HeUsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fímmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i HeUsuvemdarstöð Reykjavikur
aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar-
dögum og helgidögum aUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aUan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki td hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
5. nóvember 1946.
Andstaðan gegn
Franco fer daglega
harðnandi.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fostud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið aUa daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safniö eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tfma.
Óeigingjamir foreldrar
eiga eigingjörn börn.
Somerset Maugham.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjállara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fmuntud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
14- 16. til 15. maf.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar f síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfírði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sfmi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnames, sími 561 5766, Suöurnes,
sfmi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofiiana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofhana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudagimi 6. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér miðar vel i vinnunni og ættir að geta lokið einhveiju
sem þú ert að vinna að bráðlega. Samband þitt við ákveðna
manneskju tekur einhverjum breytingum á næstu dögum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):.
Þú hittir fólk sem opnar þér að vissu leyti nýjan heim
með því að víkka sjóndeildarhring þinn. Það er þó
ekki víst að það vari lengi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Einhver'hefur mikil áhrif á þig og bendir þér á margt
sem betur má fara. Þessi sama manneskja tekur því
hins vegar ekki vel ef þú ætlar að leiðbeina henni.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Dagurinn verður rólegur og þú færð tækifæri tii að gera
eitthvað sem þig hefur lengi langað til. Kvöldið krefst hins
vegar meira af þér og þú þarft á góðri einbeitingu að halda.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu viss um að þú sért að gera rétt áður en þú tek-
ur stóra ákvörðun. Þetta á viö um viðskipti og meiri
háttar breytingar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fjölskyldan á góðan dag saman en kvöldið verður ró-
legt og ef til vill einmanalegt. Happatölur eru 8,11 og
20.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þér gengur ekki vel að sannfæra fólk um ýmis mikil-
væg atriði. Varastu að æsa þig því það gæti haft leið-
inlegar afleiðingar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér verður ekki mikið úr verki í dag þar sem þú verð-
ur sífellt fyrir truflunum. Þú ættir að skipuleggjá
daginn vel.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta verður góður dagur fyrir viðskipti og þú gerir ef
til vill góð kaup. Vinur þinn er allur af vilja gerður að
hjálpa þér við vinnu þína.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður líklega fyrir einhverjum vonbrigðum í dag,
ef til vill með ákveðna persónu. Kvöldið kemur þér á
óvart.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mátt til að sýna þolinmæði og leyfa fólki að koma
skoðunum sínum á framfæri. Þú átt skemmtilegt
kvöld í vændum með vinum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fyrri hluti dagsins kemur þér á óvart, morguninn
hefst á mjög óvæntum atburðum. Seinni hluti hans
verður hins vegar í föstum skorðum.