Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 JL*"V
. í( skák
Fischer-klukkan nýtur vinsælda
- Karpov fær uppreisn æru eftir mótið íHlburg
Skákklukka Bobbys Fischers er
þeirrar náttúru að við hvem gerðan
leik fær skákmaðurinn viðbótar-
tíma. Þessi einfalda en snjalla upp-
finning skáksnillingsins virðist
ætla að festast í sessi. Nýja klukkan
kemur í veg fyrir það að skákin
leysist upp í tóma vitleysu í tíma-
hraki, eins og oft vill verða, þegar
aðalatriðið er að ljúka leikjunum i
kappi við klukkuna. Skákklukkan
nýja leikur ekki hlutverk andstæð-
ingsins eins og stundum vildi verða
með þá gömlu.
Kostir nýju klukkunnar eru ekki
síst augljósir á hraðmótum. Skák-
menn þurfa t.d. ekki að hafa áhyggj-
ur af því lengur að tapa gjörunnu
tafli á tíma vegna þess að ekki var
mögulegt að framkvæma leikina.
Almennt eru skákmenn því ánægð-
ir með nýju klukkuna. Þess má geta
að Taflfélagið Hellir í Reykjavík er
eina taflfélag landsins sem býður
upp á æfingar með Fischer-klukk-
unum. Hugmyndir Fischers um ný-
stárlega uppröðun taflmannanna á
sér hins vegar ekki marga fylgis-
menn.
í byrjun mánaðarins lauk Evr-
ópumeistaramóti í Cap d’Agde í
Frakklandi þar sem teflt var með
Fischer- klukkunum. Fyrstu verð-
laun, 100 þúsund franskir frankar,
drógu að sér margt stórmennið,
FIDE-heimsmeistarann Anatolí Kar-
pov þar fremstan í flokki. Hver
skákmaður hafði 30 mínútur til um-
hugsunar á alla skákina en við
hvem leik bættust 20 sekúndur við
umhugsunartímann. Þetta gerir tíu
mínútna tíma til viðbótar miðað við
30 leikja skák og tuttugu mínútur
miðað við 60 leikja skák.
Karpov varð að sætta sig við 50%
vinningshlutfall á stórmótinu í Til-
burg á dögunum en mætti tvíefldur
til leiks í Frakklandi. í undanrásum
var skipt í fimm manna riðla og
tefldu tveir efstu menn í hverjum
riðli til úrslita. Karpov varð efstur í
sínum riðli með 3 v. af 4 - tapaði
einni skák fyrir Tékkanum Hracek
- en i úrslitunum stóðst honum eng-
inn snúning. Jafntefli varð í báðum
skákum í einvígi Karpovs við Hol-
lendinginn van Wely og Hracek en í
tvöfoldum bráðabana hafði Karpov
betur. Þá var umhugsunartíminn
styttur í 3 mínútur á skák og 2 sek-
úndur á leik til viðbótar.
í stað þess að sjá hvemig Karpov
kreisti líftóruna úr andstæðingum
sínum á mótinu fóram við í smiðju
til enska stórmeistarans Nigels
Shorts. í tveimur vinningsskákum
sínum hér á eftir töfrar hann fram
glæsilegar leikfléttur. Við getum til-
einkað minningu leikfléttumeistar-
ans Míkhail Tal þessar skákir en í
dag, 9. nóvember, hefði hann orðið
sextugur.
Hvítt: Nigel Short
Svart: Surab Azmaiparashvili
Pirc-vörn.
1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4.
Be3 a6 5. h4 Rf6 6. f3 Rc6 7. g4 h5
8. gxh5 Rxh5 9. Rge2 e5 10. d5
Re7 11. Dd2 Bd7 12. 0-0-0 Rg8 13.
Kbl De7 14. Bg5! f6 15. Be3 f5 16.
Bg5 Rgf6 17. Bh3 f4
Eftir 17. - 0-0-0 18. Dd3 er svartur
knúinn til aðgerða á miðborðinu.
Hvítur hefúr undirtökin eftir byrj-
unarleikina.
18. Hdgl Bxh3 19. Hxh3 Kf7
í stað þess að hróka langt styður
svartur við bakstætt g-peðið og
hyggst blása til sóknar á drottning-
arvæng. Þau áform ná ekki fram að
ganga.
20. Hh2 Dd7 21. Rdl Rh7 22.
Rf2 Rxg5?! 23. hxg5 Bf8
Biskupinn er fangi peðanna á g7
en þessi tilfærsla á eftir að draga
dilk á eftir sér.
24. Rg4 Be7 25. Rh6+ Kg7
26. Hxh5! gxh5 27. Rf5+ Kg8 28.
Rxf4!
• vinnsluminni. mest 256MB
• Skyndiminni. 16KB innra og 256KB ytra, mest 1MB
• Uppfæranleg með framtíðar Pentíum Ovenfiive örgjörva
• Enhanced IBE dual channel á PCI og ISA braut
• miroVIBEO 22SD PCI skjákort med S3 Trio64V+hradli
• 2MB EOO myndminni 1280x1024x256litir 75Hz
• 2xPCI Local Bus. 3xlSA. 1 xPCI/ISA
Tvö radtengi (IJART 16550). hliðartengi (ECP og EPP)
og PS/2 másatengi
Í3B
RAÐ GREIÐSLUR
129.900
stgr. m. vsk.
• Kassi rámar þrjá drif (CD-Bom ofl.)
• Windows 95 lyklabord med íbrenndum táknum
• Fylgibánadur- Windows 95 og más
• Plug'n Play, EPA Eneigy Star, hljádlát vifta
• MPEG og AVi afspilun í fullri stærð
Hafðu samband við sölumenn okkar eða komdu
í verslunina. Við setjum saman með þér pakka
sem hæfir óskum og verðhugmyndum þínum.
Meó:
Intel Pentium 133 Mhz örgjörva
15" skjá
8x geisladrifi
145.900
stgr. m. vsk.
Sími 563 3050
Grensíisvegur 10 , bréfasími 568 7115
http://WWW.fjjfi.ifi/tilbacl • »altafrirrjn.is
Bestu kaupin núna
DAEWOO D5320
Intel pentium 120 Mhz örgjörvi
16MB innra minni
1280MB IDE diskur
256 KB skyndiminni
14" skjár
Windows 95 lyklaborð
2 PCI og 3 ISA tengiraufar lausar
muro
miroVideo 22SD skjákort með 2MB ED0
8x geisladrif
SoundBlaster Vibra 16 hljóðkort
Hátalarar
23. Rd4!! fxg5 24. Rxc6 BfB 25.
Rd4+ Kd8 26. Hb8+ Ke7 27. Hc7+
- og svartur gafst upp.
Keppni á Internetinu
Taflfélagið Hellir í Reykjavík hef-
ur skorað á Skolernes skakklub í
Árósum í keppni á Intemetinu. Fyr-
irhugað er að keppnin fari fram á
morgun, sunnudag, og verði teflt á
10 borðum, með 30 mínútna um-
hugsunartíma á skák. Skolernes
skakklub er eitt öflugasta skákfélag
Danmerkur - félagið varð í 2. sæti í
dönsku deildakeppninni.
Teflt veröur með aðstoð E-FICS,
sem er ókeypis skákþjónn og er op-
Umsjón
Jón L Ámason
inn öllum sem fylgjast vilja með
keppninni. Frekari upplýsingar um
keppnina er að finna á netsiðunni
góðu „Skák á íslandi“, sem er i um-
sjón Daða Amar Jónssonar (http:
//www.vks.is/skak).
ur hafa notið mikilla vinsælda. Nk.
fimmtudag, 14. nóvember, hefst at-
skákmót öðlinga og stendur þrjú
fimmtudagskvöld. Tefldar verða
þrjár umferðir á kvöldi, alls níu um-
ferðir - í Faxafeni 12.
Hljómsveitin Leningrad Cowboys er versta rokkhljómsveit í heimi, eina
hijómsveitin sem örugglega á enga áhangendur og er stolt af því, að
eigin sögn, en eitt er alveg Ijóst: Leningrad Cowboys er ábyggilega ein
skemmtilegasta hljómsveitin sem komið hefur frá Finnlandi þó ekki
væri nema fyrir þá sök hvernig hljómsveitarmeölimir líta út. Þeir halda
því fram að þeir þurfi ekki gel í hárgreiðsluna heldur sé viljastyrkurinn
nógur og trúi því hver sem trúa vill. Spurningunni um það hvað komi tii
með að standa á legsteinum manna úr Lewningrad Cowboys segja þeir:
„Hann er dauður. Guði sé lof. Komdu aldrei, aldrei, aftur.”
DV-mynd Reuter
Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur hlýju og samúð við andlát og jarðarför
Steinunnar Helgu Traustadóttur
Berglandi II, Hofsósi
Þakkir og blessunaróskir til starfsfólks
Sjúkrahúss Skagfirðinga.
Guð blessiykkur öll
Trausti B. Fjólmundsson, Ásdís Sveinbjörnsdóttir,
Fjólmundur B. Fjólmundsson, Aðalheiður S. Krístjánsdóttir,
Kristín R.B. Fjólmundsdóttir, Sigurður Kristjúnsson,
Valbjörg B. Fjólmundsdóttir, Gunnlaugur Steingrímsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Skákkeppni öðlinga
Öðlingamót Taflfélags Reykjavík-
Eins og sjálfur Tal sé að verki! Ef
nú 28. - exf4 29. Dd4 Bf8 (eða 29. -
Hh7 30. g6) 30. Rh6+ Hxh6 31. gxh6+
Kh7 32. DfB! og vinnur.
28. - Bf8 29. Re6 h4 30. Rh6+
Hxh6 31. gxh6+ Kh8 32. Dg5
Nú þarf ekki að spyrja að leiks-
lokum.
32. - Df7 33. Dxh4 Be7 34. Dh3
Df6 35. Hg7 Hg8 36. Rxc7 Bf8 37.
Re6 Be7 38. a3 b5 39. Dg4
- og svartur gafst upp.
Hvítt: Nigel Short
Svart: Peter Lekó
Caro-Kann vöm.
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3
e6 5. a3 c5 6. c4 Bxbl 7. Hxbl c5
8. Db3 Db6 9. Dxb6 axb6 10. cxd5
exd5 11. Bb5 Re7 12. 0-0 Rf5 13.
Hdl 0-0-0 14. dxc5 bxc5 15. Bxc6
bxc6 16. g4 Rh6 17. h3 Be7 18. b4
Rg8 19. bxc5 Bxc5 20. Bg5 fB 21.
Hdcl Be7
22. e6! Hd6
Ekki 22. - fxg5 23. Hxc6 mát!