Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Síða 60
* kvikmyndir I H X DIGITAL EYJA DR. MOREAU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FLÓTTINN FRÁ L.A. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE PINK HOUSE (Bleika húsið) Sýnd kl. 5.10 og 9.10. ÁSTIR SAMLYNDRA BELGA L’AMERICA (Ameríka) Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 7 og 11. LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 EMMA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. INDEPENDENCE DAY Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. MYNDIR AF KVIKMYNDAHÁTIÐ WHITE BALLOON Sýnd kl. 3. AMATEUR Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Djöflaeyjan ÍCWnk Nýjasta kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og al- vöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kormákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftir- minnilegar. -HK Brimbrot ★★★ Ákaflega mögnuð kvikmynd hins danska Lars von Triers um ástir og örlög tveggja ungmenna i samfélagi strangtrú- aðra kalvinista i Skotlandi i byrjun áttunda áratugarins. Óvenjuleg og óvenjusterk ástarsaga meö aldeilis frábærum leik. -GB Ameríka ★★★ Sterk og áhrifamikil kvikmynd sem gerist í Albaníu þar sem frelsiö hefur haft öfug áhrif. Leikstjórinn Gianni Amelio bregður upp sannfærandi mynd af flóttafólki sem á sér litla framtíð. -HK Ríkharður III ickk Áhrifamikil og sterk kvikmynd gerð upp úr leikriti Shakespeares og er færð yflr á fjórða áratuginn. Ian McKell- an er í miklu stuði sem hinn lævísi og grimmi konungur sem i nútímagervi sínu minnir á striðsherra okkar daga sem hafa haft valdagræðgi að leiðarljósi. -HK Independence Day ★★★ Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt mikil- fenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góð en hand- ritiö og þá sérstaklega samtöl léttvæg. í heildina er myndin mikil upplifun og góð skemmtun. -HK Fortölur og fullvissa ★★★ Þetta er enn ein vel heppnuð kvikmynd eftir sögu Jane Austen. Myndin er mjög vel uppbyggð og verður betri með hverju atriði. Lítt þekktir breskir leikarar standa sig vel, sér- staklega Amanda Root í aðalhlutverkinu. -HK Emma ★★★ Myndin virkar stundum yflrborðsleg, er nokkurs konar fíniseruð veröld af raunveruleikanum, en Gwyneth Paltrow hefur slika útgeislun í titilhlutverkinu að allt slíkt gleymist fljótt og er Emma þegar á heildina er litið hin besta skemmt- un. -HK Tin Cup ★★★ Skemmtileg og á köflum spennandi rómantísk gamanmynd þar sem Kevin Costner og Don Johnson keppa um hjarta sömu stúlkunnar og etja kappi á golfveflinum. Góð sveifla. -GB Fyrirbærið ★★★ Mjög svo mannleg og hugljúf mynd þar John Travolta sýn- ir góðan leik í hlutverki venjulegs manns sem öðlast i einu vetfangi mikla greind. Myndin dettur niður í melódrama í seinni hlutanum eftir sterka byrjun. -HK Klikkaði prófessorinn ickk Eddie Murphy fer á kostum og hefur ekki verið betri. Myndin er hreinn farsi og vel heppnaður sem slíkur. Brand- arar eru aö sjálfsögðu misgóðir og atriöi einnig. En þegar á heildina er litið lifgar myndin upp á tilveruna. -HK Huldublómið ★★★ Almodovar hefur tekist að búa til hið finasta melódrama með tilheyrandi stílbrögöum. Upp úr stendur persóna Leo, skemmtUega biluö, og er túlkun leikkonunnar hreint frábær. -GB i Bandaríkjunum ■ aðsókn helgina 1.-3. nóvember Tekjur i milljónum dollara illdartekjur. Stundum er hægt að koma bestu spá- mönnum á óvart og þaö var enginn sem spáði þvi að hin nýja kvikmyndútgáfa af Rómeó og Júlíu myndi taka inn rúmar ellefu milljónir dollara og setja þar með Sleepers niöur í annað sætið. Leikstjóri myndarinnar, Baz Luhrman, sagöi við blaöamenn: „Viö vonuðumst að sjálf- sögðu eftir því að myndin gengi vel en það má með sanni segja að það hafi verið sjokk þegar við sáum aðsóknartölur." Aldrei fyrr hefur kvikmynd eftir leikriti Shakespeares fengið svona mikla að- sókn og má telja víst aö hún slái út fyrri methafa, , ' Much Ado about Nothing, sem Kenneth Brannagh leikstýrði, en heildartekj- ur af henni t Bandaríkj- unum voru 23 milljónir doll- ara. í myndinni eru Leon- ardo DiCaprio og Claire Danes sem leika elskend- urna ungu í Rómeó og Júlíu. Sleppers heldur alveg í viö nýrri myndir. í fjórða sæti er ný mynd, gamanmyndin Larger than Life, með Bill Murray í aöalhlut- verki og voru nokkur vonbrigöi að hún skyldi ekki fá meiri að- sókn. Tekjur Heildartekjur 1- (-) Romeo and Juliet 11,133 11,133 2. (1) Sleepers 8,039 37,527 3. (2) High School High 5,009 12,610 4. (-) Larger than Life 3,779 3,779 5. (4) The Ghost and the Darkness 3,660 31,779 6. (3) Stephen King’s Thinner 3,582 10,877 7.(5) The First Wives Club 3,561 93,741 8. (-) Dear God 3,213 3,213 9. (8) The Associate 3,118 8,664 10. (7) The Long Kiss Goodnight 2,377 28,917 11. (8) Michael Collins 2,209 6,067 12. (9) That Thing You Do 1,181 22,164 13. (11) To Gillian... 1,052 3,221 14. (14) Independence Day 1,001 302,279 15. (10) D3: The Mighty Ducks 0,923 19,453 16. (12) Big Night 0,811 7,662 17. (16) Phenomenon 0,641 102,412 18. (-) Bad Moon 0,607 0,607 19. (13) The Chamber 0,587 13,481 20. (18) Fly away Home 0,542 21,528 HVERNIG VAR MYNDIN? Emma ívar Valbergs: Mér fannst hún góð. Dagmar Kjartansdóttlr: Mér fannst hún mjög skemmtileg. Svava María Jónsdóttir: Mér fannst hún mjög skemmtileg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.