Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 31
JJ'V LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 31 Matthew flytur inn til Söndru Sandra Bullock var ekkert að eyða tímanum þegar hún veiddi Hollywood leikarann Matthew McConaughey í snöru sína en hann lék einmitt með henni í myndinni „A Time to Kill“. Fréttir herma að hann búi nú með henni í húsi hennar í Hollywood. Ljósmyndari náði mynd af Söndru og Matt- hew þegar sá síðarnefndi var að flytja eigur sínar inn til Söndru. Meðan Sandra hélt vörð og reyndi að gæta þess að ljósmyndari næði ekki myndum flutti Matthew dótið sitt. Svo virðist því sem Matthew hafi ákveðið sig en um tíma var hann óá- kveðinn hvort hann ætti að halda sig við Söndru Bullock eða láta freistast af Ashley Judd en hún lék í sömu mynd. Sandra hafði greinilega vinning- inn. sviðsljós Matthew McCaughnaughey lék mefi Söndru Bullock í myndinni „A Time to Kill“ og ABTCO -BAÐP Þú þarft ekki aS leíta langt yfir skammt því við bjóðum einnig uppó mikið úrval af þilplötum, filmukrossvið, bað & skipaklæðningum auk mikils úrvals af utanhússklæðningum I Komið og skoðið i sýningarsol okkor ARMULA 29- 108 REYKJAVIK - S: 553-8640 & 568-6100 Stórglæsilegu amerísku flísabaðþiljurnar komnar aftur. Tilvalið ó baðherbergið og sturtuklefann. Aldrei meira úrval ó hreint hlægilegu verði Stærð: 122 x 244 500 milljónir manna munu hafa aðgang að þinni auglýsingu um aldamótin Islensk ferðaþjónusta á internetinu Nærð þú þfnu? Internetþjónusta Skýrr hf. Skvrn hf Sími söluaðiia: 569 5228-569 5147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.