Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 53
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur JjV LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 myndasögur leikhús ei PAÐ GERl ÉGj OG 5VO ÞEGAR EG KEM HEIM BLASIR RAUNVERULEIKINN VIÐ! O 1336 MG.* 01$1 BY SWWCAHW INTCRHAtlOMAl MORtH AMtRiCA 5VNDfCATr tNC. HFTIR ÖLL fESSI AR ÉG REKINN ÚR LIÐINU SBARAVEGNAFE5S AE> , [ Ée ÁTTI EINN SLÆMAN LEIKl M. Tilkynningar Vöfflukaffi og hlutavelta Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 10. nóv. kl. 14. Kattavinafálag Islands Kattavinafélagið heldur flóamarkað í Kattholti, Stangarhyl 2, laugard. og sunnud. kl. 14. Allur ágóði renn- ur til óskilakatta. Kvenfélag Grensássoknar Kvenfélagið verður með basar í safnaðarheimilinu í dag, laugard. 9. nóv., kl. 14. Tekið verður á móti munum og kökum eftir kl. 10. Kvenfálap Háteigssoknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar sunnud. 10. nóv. kl. 13 í safn- aðarheimili kirkjunnar. Á hoðstól- um verða kökur, handavinna o.fl. ásamt kaffi og vöfflum. Tekið verð- ur á móti basarmunum kl. 10-12 sama dag. Tapað fundið Hvítur fress Hvítur og grábröndóttur fress fannst við Óðinsgötu. Eigandi vin- samlega hringi í síma 551 0539 eða 553 2877. andlát Ásta Þorkelsdóttir lést á Hrafn- istu, Reykjavík, fimmtudaginn 7. nóvember. Ludwig H. Siemsen, stórkaupmað- ur og fyrrverandi aðalræðismaður, Fjölnisvegi 11, andaðist síðastliðna nótt. Helga Jónsdóttir, Höfðabraut 8, Akranesi, andaðist i Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 7. nóvemb- er. Hulda Jóhannesdóttir, Rauða- gerði 18, lést í Vífilsstaðaspítala að kvöldi fimmtudagsins 7. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. jarðarfarir Guðrún Björnsdóttir kennari verður jarðsungin frá Norðfjarðar- kirkju laugardaginn 9. nóvember kl. 14. Óttar Sigurjón, Stekkum, Sandvík- urhreppi, sem lést af slysförum 2. nóvember, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 9. nóv- ember kl. 13.30. Páll Eydal Jónsson frá Garðsstöð- um, Áshamri 59, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 9. nóvember kl. 14. Gunnar Möller frá Siglufirði, Safa- mýri 55, verður jarðsunginn frá Há- teigskirkju mánudaginn 11. nóv- ember kl. 13.30. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors á morgun, næstsíöasta sýning, fös. 15/11, síöasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Id. 16/11, uppselt, sud. 24/11, Id. 30/11. Ath. Fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld, örfá sæti laus, fid. 14/11, nokkur sæti laus, sud, 17/11, Id. 23/11, nokkur sæti laus, föd. 29/11. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 17/11, kl. 14.00, sud. 24/11, sud. 1/12. Ath. Síðustu fjórar sýningar. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöid, uppselt, fid. 14/11, uppselt, sud. 17/11, uppselt, aukasýning mvd. 20/11, uppselt, föd. 22/11, laus sæti, Id. 23/11, uppselt, mvd. 27/11, uppselt, föd. 29/11, laus sætl. Athygli er vakin á að sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn I salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYI7KRI eftir Karl Ágúst Úlfsson aukasýning á morgun, uppselt, föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt, fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, uppselt, fid. 28/11, laus sæti, Id. 30/11, laus sæti. Athugiö aO ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 11/11 kl. 21. Sveinsson og Schumann ásamt Caput og „Útlegö". Atli Helmir Sveinsson og Caput leika verk eftir Schumann og Atla. Lesiö úr „Útlegö" eftir Saint John Perse í þýöingu Sigfúsar Daðasonar. Fram koma auk Atla: Kolbeinn Bjarnason flautuleikari, Guöni Franson klarinettuleikari, Siguröur Halldórsson sellóleikari og Edda Arnljótsdóttir leikari. Miöasalan er opin mánud. og þriöjud. kl. 13-18, miövikud.- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Smáauglýsingar rgr*a 550 5000 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Dalbraut 16 Kynning á tillögum að breyttu skipulagi lóöarinnar Dalbraut 16. Tillagan veröur til sýnis í kynningarsal Borgarskipulags og byggingar- fulltrúa að Borgartúni 3,1. hæö, kl. 9.00-16.00 virka daga. Kynningin stendur til 6. desember 1996. Ábendingum eöa athugasemdum skal skila skritlega til Borgarskipulags, Borgartúni 3 105 R., eigi síöar en föstudaginn 6. desember 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.