Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Page 1
í í í í í í í í í i I í í í í í í í í í í í í í í \ \ DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 273. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK ísland uppfyllir nær öll skilyrði Evrópusambandsins um inngöngu í myntbandalag með sameiginlegan gjaldmiðil. Þetta er niðurstaða könnunar sem DV fékk Sigurð B. Stefánsson, forstöðumann Verðbréfamarkaðar fslandsbanka, VÍB, til að gera. Island kemur þó ekki til greina í bandalaginu á meðan það stendur utan Evrópusambandsins. Sig- urður segir þetta mjög mikilvægt mál en íslendingar sitji hjá í umræðunni og aðhafist lítiö. Ef ísland tengist ekki stærra myntsvæði á næstu árum munu vextir hækka og samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja versna. DV-mynd Líffæraígræöslur: Boða styttri sjúkrahús- vist ytra - sjá bls. 13 Menntun for- eldra hefur áhrif á náms- árangur - sjá bls. 4 Handboltinn: Mikilvægasti leikur íslands um árabil - sjá bls. 16 og 41 Litla-Hraun: Aðbúnaður hefur stór- lagast - sjá bls. 42 Suðurland: Neysluvatn mengaö á fimmtungi lögbýla - sjá bls. 43 Kaupir ungar dömur handa eigin- manninum - sjá bls. 48 Langholtssókn: Ættir séra Jóns Helga - sjá bls. 50 Eggjum kastað í Belgrad - sjá bls. 8 Blaðamaður olli fjár- lagaleka - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.