Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Síða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997
t
V3,
S
[MJCQ^aQJJ^LTÆX
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
^7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færð þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef þaö er fýrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sumarbústaðir
Tilsniðið efni í sumarhús og fleira. Efni
í 50 fin sumarhús með svefalofti til
sölu á aðeins 720 þús. Má skipta í 3
greiðslur. Efni og vinna er eins og hér
segir: Teikning, dregarar, 2”x8”, gólf-
bitar, 2”x6”, teknir að lengd, grind,
45x120, söguð að lengd og saman-
negld, með 9 mm ásettum krossviði.
Gluggar og hurðir, kúftklæðning,
þakklæðning, l”x6”. Sperrm-, 2”x6”
teknar að lengd. Afhend. í vetur eftir
samkomul. Smíðum einnig sumarhús
eftir sérteikningum ásamt bamaleik-
húsum. Smiðsbúð, Garðab., s. 565 6300.
Gestgjaflnn og Hús & híbýli!
Frábært sölufólk óskast. Mjög gott
tækifæri til að geta unnið sér inn
dágóðar aukatekjur. Unnið er eftir
mjög hvetjandi bónuskerfi. Vinnutími
er mánudaga til fimmtudaga frá kl.
18-22 og á laugardögum frá kl. 11-15.
Góður stuðningur við sölufólkið okk-
ar. Ef þú ert eldri en 18 ára og ert
góður sölumaður þá hafðu samband
við Hjördísi í síma 515 5616 í dag,
miðvikudag, ftá kl. 13-17 og/eða
fimmtudag ftá ld. 13-17.
Sölufólk óskast, Séö og heyrt!!!!!
Frábært tækifæri til að geta unnið sér
inn 100.000 kr. sem aukatekjur. Nýtt
og betra bónuskerfi. Góður stuðning-
ur við sölufólk okkar. Það gerist ekki
betra. Ef þú ert eldri en 18 ára og ert
góður sölumaður þá hafðu samband
við Hjördísi í síma 515 5616 í dag,
miðvikudag, ftá kl. 13-17 og/eða
fimmtudag ftá kl. 13-17.
Góöir tekiumöguleikar - aími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Asetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, nagla-
skraut, naglaskartgripir, naglastyrk-
ing. Nagnaglameðferð, naglalökkun.
Önnumst ásetn. gervinagla. Heildv.
KB. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.
Matsölustaöur óskar eftir að ráða dug-
legan, samviskusaman og vanan
starfskraft í vinnu við afgreiðslustörf
og fleira. Um er að ræða fullt starf,
vaktavinna. Yngri en 18 ára koma
ekki til greina. Hrói Höttur, Hring-
braut 119, Reykjavík sími 562 9292.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Hress og duglegur starfskraftur óskast
í sölutum í austurbænum, tvö kvöld
í viku og aðra hveija helgi, ekki yngri
en 20 ára. Svör send. DV, m. „F 6744.
Ábyrgt fólk óskast á skyndibitastað,
vaktavinna, ekki yngra en 25 ára.
Framtíðarstarf. Uppl. í síma 587 3979
milli kl. 9 og 11 og 892 5752.
Óskum eftir aö ráöa starfsmann í sölu-
mennsku ásamt vinnu á verkstæði.
Þarf að vera vanur sölustörfum. Uppl.
í síma 587 5513.
„Amma á besta aldri óskast til að
gæta 2 bama fyrir hádegi. Uppl. í síma
565 6927 e.kl. 18.
Óskum eftir góöu fólki í útburö
á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81481.
Ráöskona óskast í sveit, má hafa með
sér bam. Uppl. í síma 435 1271 e.kl. 20.
Atvinna óskast
25 ára gamall karlmaöur óskar eftir
vinnu. Hefur unnið ýmis störf. Uppl.
í síma 554 0612. Ingvar.
Sjómennska
Vantar vanan stýrimann á 65 tonna
dragnótabát sem rær frá Homafirði,
vel útbúinn. Uppl. í síma 854 5780.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.__________
Útsala. 10-50% afsláttyr + 100% fyrir
heppinn viðskiptavin. I lok hvers dags
drögum við út nafn heppins viðskipta-
vinar og fær hann að fullu endur-
greitt það sem hann hefur keypt á
útsölunni þann daginn. Cos undirfata-
verslun, Glæsibæ, sími 588 5575.
Ertu í greiösluerfiðleikum?
Þá er lausnin hjá okkur.
Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30,
Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750.
EINKAMÁL
f) Enkamál
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.________
Bláalínan 9041100.
Hundrað nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
%) Enkamál
Taktu af skariö, hringdu,
síminn er 904 1100.
Daöursögur! Vertu meö mér!
Sími 904 1099 (39,90 mín.).
Símastefnumótið breytir lífi þínu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).
% Hár og snyrting
Aö hafa fallegar neglur er list.
Vilt þú hafa fallegar og eðlilegar
gervineglur? Komdu þá til okkar.
Við ábyrgjumst gæði og endingu.
Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420.
Gervineglur, naglastyrking, nagnagla-
meðf., naglaskraut o.m.fl. Notum ein-
göngu góð efni. Gott verð. Gallerí
Neglur, Eiðistorgi, 2. hæð, s. 562 5240.
§ Hjólbarðar
Stórútsala - Camac.
205 R16......................kr. 8.700 stgr.
215 R 16.....................kr. 8.950 stgr.
195 R 15.....................kr. 7.400 stgr.
215/75 R 15..................kr. 7.700 stgr.
235/75 R 15..................kr. 8.590 stgr.
30- 9.50.....................kr. 9.390 stgr.
31- 10.50....................kr. 9.990 stgr.
Kaldasel ehf., s. 5610200, hjólbarðav.,
Skipholt 11-13 (Brautarholtsmegin).
BFGoodrich
""immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Dekk
Gæði á góðu verðl
Geríö gæöa- og verösamanburö.
Jeppadekk - fólksbíladekk - felgur.
Utsölustaðir um allt land.
Nesdekk, Seltjnesi, s. 561-4110, og
Bílabúð Benna, Vagnh. 23, s. 587-0-587.
Verslun
Troöfull búö af vönduðum og spennandi
jólagjöfum sem koma þægilega á
óvart, s.s. titrarasettum, stökum titr-
uram, handunnum hrágúmmítitrar-
um, vínyltitraram, perlutitrarum,
extra öflugum titrurum og tölvust.
titrarum, sérlega öflug og vönduð gerð
af eggjunum sívinsælu o.m.fl. Einnig
úrval af nuddolíum, bragðolíum og
gelum, boddíohum, baðohum, krem-
um, sleipuefnum, ótrúlegt úrval af
smokkum, tímarit, bindisett o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari. 2 tækjalistar, kr.
1.250 og 750, sendingarkostn. innifal-
inn. Allar póstkr. duln. Opið mán-fos.
10-20, lau. 10-14. Ath. stórbætt heima-
síða. Netfang: www.itn.is/romeo. Er-
um í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300.0
St. 44-58. Útsala, útsala. Mikil verð-
lækkim á öllum vöram. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, s. 562 2335.
«|Q VömMar
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - ódýr og góö:
• 315/80R22.5......26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5..........25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5..........29.900 kr. m/vsk.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
M. Benz 814, árg. ‘89, til sölu,
einangraður kassi, lyfta. Gott lán
getur fylgt. Upplýsingar í síma
893 7103 eða 483 4366.
# Þjónusta
Linguaphone.
Viðurkennda tungumálanámskeiðið.
Fæst á yfir 30 tungumálum.
A kassettum, geisladiskum og video.
Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5065.
Frí kynningarkasetta.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
ÍÁSKRIFT
í SÍMA
550 5752
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
550 5000