Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997
29
DV
Sigurlaug Jóhannesdóttir sýnir
verk úr járni á Sóloni Islandusi.
Myndverk
úrjárni
í fyrradag var opnuð mynd-
listarsýning á Sóloni íslandusi,
sem jaifnramt er síðasta sýning-
in í sýningarsalnum en fyrir-
hugaðar eru breytingar á saln-
um þegar sýningunni lýkur 19.
janúar. Það er SiUa, Sigurlaug
Jóhannesdóttir, sem sýnir verk
sin og er um að ræða verk úr
jámi og jámsmiðurinn sem var
Sillu til aöstoöar er Jónas Her-
mannsson. Að þessu sinni vinn-
ur Silla með táknmál tónlistar-
innar. Sýningin er opin daglega
frá kl. 12.00-18.00.
Sýningar
Innblástur sóttur í
frumöflin
í Sparisjóði Reykjavíkur og
nágrennis við Álfabakka 14 í
Mjóddinni em um þessar mund-
ir sýnd verk eftir Vigni Jó-
hannsson. Vignir fæddist á Ak-
ureyri upp úr miðri öldinni. Eft-
ir nám hér heima hóf hann nám
í Rhode Island School of Design
og lauk mastersgráðu þar árið
1981. Vignir var síðan búsettur í
Bandarikjunmn þar sem hann
hélt sýningar í mörgum virtum
sýningarsölum, en á síðasta ári
flutti hann heim aftur.
Myndsköpun Vignis einkenn-
ist af fjölbreytileik í efhistökum
og útfærslu. Hann sækir inn-
blástur sinn í frumölflin og bar-
áttu mannsins við þau ásamt
jafhvægisleit. Áður fýrr börðust
kraftar við hver annan í mynd-
um hans en nú vinna þeir sam-
an í leit sinni að tærum sam-
hljómi.
Vignir hélt síöast eihkasýn-
ingu I fyrra í Gallerí Borg,
nefndist hún Land míns foður.
Vormisseri
Biblíuskólans
Á næstu dögmn hefst vor-
misseri Biblíuskólans við Holta-
veg. í boði verða alls átta nám-
skeið en fyrsta námskeiðið hefst
á mánudag. Ber það heitið Frá
Lúther til upplýsingar. Kennt
verður fjögur mánudagskvöld
en innritun lýkur á fóstudaginn.
Önnur námskeið á vormisseri
eru Fjallræðan, Samskipti hjóna
og sambandið við Guð, Boðun
trúar með hjálp sjónhverfínga,
Boöun trúar og töflumálun,
Samkynhneigð og kristin trú og
Leiðtogi í mótim. Námskeiðin
eru öllum opin.
Samkomur
í kvöld frumsýnir Nemendaleik-
húsiö annað verkefni sitt af þrem-
ur á þessu leikári. Hátíð heitir
verkiö og er eitt þekktasta verk
ungverska leikritaskáldsins Georg
Tabori og er þetta í fyrsta sinn sem
leikverk eftir Tabori er fært á svið
hér á landi, en hann er eini leik-
húsmaður hins þýskumælandi
heims nú sem sameinar enn þann
dag í dag leikritahöfundinn, leik-
Leikhús
stjórann, leikhússfjórann og jafti-
vel leikarann i einni persónu. Ge-
org Tabori, sem í dag er 82 ára
gamall, skrifaði Hátíð árið 1983 og
vitnar hann í verkinu margoft í
Gyðingakonuna eftir Brecht, beint
eða óbeint. Leikhópurinn hefur því
fléttaö skáldverkiö inn í leikritið.
Kolbrún Halldórsdóttir leikstýr-
ir verkinu. Leikaraefhin sem leika
í Hátið og Ijúka námi í vor eru átta
talsins og heita Atli Rafii Sigurðar-
son, Baldur Trausti Hreinsson,
Hálka og
snjór
á vegum
Allir helstu þjóðvegir eru færir
en víða er nokkur hálka. Snjór er
einnig á vegum sem liggja hátt,
einkanlega á Norðaustur- og Aust-
urlandi. Einstaka leiðir í þessum
Færð á vegum
landshlutum eru ófærar vegna
snjóa, til að mynda Öxarfjarðar-
heiði, Hellisheiði eystri og Mjóa-
fiarðarheiði. Þá er Lágheiði á Norð-
urlandi einnig ófær. Fjarðarheiði er
fær en þónokkur snjór er þar og
sama er að segja um leiðina Fella-
bær-Hallormsstaöur.
Nemendaleikhúsið:
Hátíð
Hátíð gerlst í kirkjugaröi vib Rfnarfljót og framliönir hafa orblb.
Gunnar Hansson, Halldór Gylfa-
son, Hildigunnur Þráinsdóttir,
Inga María Valdimarsdóttir, Katla
Þorgeirsdóttir og Þrúður Vil-
hjálmsdóttir.
Talsvert er um tónlist í verkinu
DV-mynd Hilmar Þór
og hefúr Nemendaleikhúsiö fengiö
til liðs við sig fjóra hljóðfæraleik-
ara úr Tónlistarskóla Reykjavíkur
sem leika fjölbreytt sambland gyð-
ingatónlistar og þýskrar alþýðu-
tónlistar.
Ástand vega
m Hálka og snjór @ Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaörStóöU dl Þungfært 0 Fært fjallabílum
ITC Melkorka
Opinn fundur verður haldinn
í kvöld kl. 20.00 í Menningar-
miöstöðinni Gerðubergi i Breið-
holti. Gestur fundarins er Ámi
Bjömsson þjóðháttafræðingur.
Fundurinn er öllum opinn.
Meistarafélag
húsasmiða
Félagsfundur verður í Skip-
holti 70 í dag kl. 17.00.
Róbert
Myndarlegi drengurinn
á myndinni, sem hlotið
hefur nafnið Róbert
Sindri, fæddist á fæðing-
ardeild Landspítalans 22.
nóvember kl. 01.13. Þegar
Barn dagsins
Sindri
hann var vigtaður reynd-
ist hann vera 4.135
grömm aö þyngd og
mældist 54 sentímetra
langur. Foreldrar hans
em Berglind Tryggvadótt-
ir og Gunnar Ólafsson og
er Róbert Sindri þeirra
fyrsta barn.
Robert De Niro leikur andlegan
leibtoga piltanna.
Sleepers
Sleepers, sem Háskólabíó sýn-
ir, byggist á sönnum atburðum.
Um er að ræða sögu um fjóra
unga drengi sem voru settir á
betrunarhæli þar sem þeim var
misþyrmt og nauðgað. Það er
mikill og góður leikarahópur
sem skipar hlutverkin og má
nefna Kevin Bacon, Robert De
Niro, Dustin Hofftnan, Jason
Patrick, Brad Pitt, Brad Renfro
og Minnie Driver. Leikstjóri er
Barry Levinson.
Kvikmyndir
Sleepers er um fjóra stráka
sem koma frá vandræðaheimil-
um og eru því mikiö á götunni
innan um alls konar lýö. Einn
heitan sumardag ákveða þeir í
leiðindum að stríða pylsusala og
færa til pylsuvagninn hans.
Þetta prakkarastrik tekst þó
ekki betur en svo að þeir verða
næstum manni að bana.
Drengirnir eru allir ákærðir fyr-
ir glæp og dæmdir í níu til átján
mánaða vistar á betrunarhæli
fyrir drengi. Sú dvöl á eftir að
verða afdrifarík fyrir þá alla.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Sleepers
Laugarásbíó: Flótti
Kringlubió: Lausnargjaldið
Saga-bíó: Saga af morðingja
Bíóhöllin: Jack
Bióborgin: Hringjarinn i Notre
Dame
Regnboginn: That Thing You Do
Stjörnubíó: Matthildur
Krossgátan
féll, 10 stækka, 11 hár, 14 bjálki, 16
tími, 17 gljúfur, 19 meltingarfæri, 21
flökt, 22 taldi.
Lóðrétt: 1 hlægilegi, 2 hrædd, 3
kýli, 4 kvabb, 5 snáfa, 6 málms, 7
dáið, 12 eytt, 13 veldi, 15 slæm, 18
ásaka, 20 bardagi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 póst, 5 ótt, 8 óreiða, 9 larfa,
10 mó, 11 loks, 13 gin, 14 ár, 15
skora, 18 stoltar, 21 sig, 22 ólum.
Lóörétt: 1 póll, 2 óra, 3 serks, 4 tifs^
5 óðagot, 6 tamir, 7 tjón, 12 orti, 14
áss, 16 kló, 17 arm, 19 og, 20 au.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 7
08.01.1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenpi
Dollar 66,990 67,330 67,130
Pund 113,510 114,090 113,420
Kan. dollar 49,410 49,710 49,080
Dönsk kr. 11,2180 11,2780 11,2880
Norsk kr 10,3550 10,4120 10,4110
Sænsk kr. 9,6160 9,6690 9,7740
Fi. mark 14,2750 14,3590 14,4550
Fra. franki 12,6600 12,7320 12,8020
Belg. franki 2,0750 2,0874 2,0958
Sviss. franki 49,4100 49,6900 49,6600
Holl. gyllini 38,1100 38,3300 38,4800
Þýskt mark 42,7900 43,0100 43,1800
ít. lira 0,04354 0,04381 0,04396
Aust. sch. 6,0780 6,1160 6,1380
Port escudo 0,4275 0,4301 0,4292
Spá. peseti 0,5086 0,5118 0,5126
Jap. yen 0,58050 0,58400 0,57890
irskt pund 111,680 112,370 112,310
SDR 95,48000 96,05000 96,41000
ECU 82,9000 83,3900 83,2900
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270