Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Page 8
8
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997
Útlönd
ísraelskir hermenn yfirgefa aöalbækistöövar sínar:
Palestinumenn komnir
með lyklavöld í Hebron
ísraelskir hermenn yflrgáfu aðal-
bækistöðvar sínar í hæðunum fyrir
ofan bæinn Hebron á Vesturbakk-
anum í dögun í morgun og afhentu
Palestínumönnum völdin í mestum
hluta borgarinnar, eftir 30 ára her-
nám.
Sírenur vældu og kínverjar
sprungu þegar jeppabifreiðar ísra-
elska hersins yfirgáfu bæðistöðv-
amar og um 150 lögregluþjónar PLO
tóku við lyklavöldum. Aðeins fá-
mennur hópur borgarbúa hætti sér
út í morgunkulið til að verða vitni
að handabandi liðsforingjanna sem
markaði upphaf brottflutnings ísra-
elsku hermannanna frá 80 prósent-
um Hebron. Áhorfendurnir höfðu
Sprengjuárásir
við fóstureyð-
ingastöð
Tvær sprengjur sprungu með
klukkustundar millibili fyrir utan
fóstureyðingastöð í Atlanta í gær.
Sex manns særðust af völdum
seinni sprengingarinnar, þar á
meðal lögreglumenn og slökkvi-
liðsmenn sem voru á vettvangi
við rannsókn fyrri sprengingar-
innar.
Að minnsta kosti einn starfs-
maður er sagður hafa verið inn-
andyra þegar fyrri sprengingin
varö. Seinni sprengingin varð er
ruslagámur á bílastæði við fóstur-
eyðingastööina sprakk.
Andstæðingar fóstureyðinga
gerðu árásir á þrjár fóstureyð-
ingastöðvar í Atlanta árið 1984.
Enginn var sóttur til saka fyrir
þær árásir.
Neita að hafa
boðið Lebed
Alexander Lebed, fyrrum ör-
yggismálastjóri Kremlar, ítrekaði
f gær að Bill Clinton Bandaríkja-
forseti hefði hoöið sér að vera við-
staddur innsetningu hans í emb-
ætti á mánudaginn. í gær sendi
sendiráð Bandaríkjanna frá sér
yfirlýsingu þar sem því var vísað
á bug að Clinton hefði boðið
Lebed. Reuter
Palestínsk kona fylgist með því þegar ísraelskur hermaöur yfirgefur bækistöðvar sínar í Vesturbakkabænum Hebr-
on eftir aö ísraelska þingiö samþykkti samkomulagiö um Hebron. Símamynd Reuter
sig lítt í frammi. Bandarísk stjóm-
völd höfðu þrýst mjög á deiluaðila
að innsigla samning og rjúfa kyrr-
stööuna sem frekari friðarviðleitni í
Mið- Austurlöndum var komin í.
„Stjórn Pafestínumanna vom af-
hent völdin klukkan 6.10, í sam-
ræmi við samkomulagið um Hebr-
on,“ sagði Gabi Ofir hershöfðingi,
yfirmaður hersveita ísraels á Vest-
urbakkanum.
Einn Palestínumaður klifraöi upp
í loftnet á þaki byggingarinnar og
dró upp palestínska fánann. Reikn-
að er með að Yasser Arafat, leiðtogi
Palestínumanna, muni heimsækja
húsakynnin á næstu dögum.
. „í dag verður lífið i borginni eðli-
legt,“ sagði palestinski liðsforinginn
Awni al-Natshe, næstæðsti stjórn-
andi í Hebron.
ísraelska þingið samþykkti sam-
komulagið um Hebron með yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða í gær,
eftir tólf klukkustunda umræður.
Stjórn Netanyahus, forsætisráð-
herra ísraels, fékk stuðning frá
Verkamannaflokknum, vinstri-
flokkum og arabískum þingmönn-
um við að koma samkomulaginu í
gegn. Atkvæði féllu þannig að 87
samþykktu samkomulagið en 17
voru á móti. Reuter
Loftbelgsfarinn kom-
inn inn á Miðjarðarhaf
Ævintýramaðurinn Steve
Fossett, sem er einn á leið um-
hverfis jörðina í loftbelg, sveif fyrir
sunnan landamæri Spánar og
Portúgals í gær og var þar með
kominn yfir Atlantshafið. Óljóst
var enn í gær hvort hann fengi
leyfi til að fljúga yfír Líbýu en
þangað gæti hann náð á laugardag-
inn.
Fáist ekki flugleyfi yfír Líbýu og
önnur flugleið reynist ekki mögu-
leg verður Fossett líklega að hætta
við tilraun sína til að verða fyrstur
til að fljúga umhverfis jörðina í
loftbelg, að því er talsmenn hans í
landi greina frá.
Reuter
Stuttar fréttir i>v
Clinton þakkar
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
þakkaði Hussein Jórdaníukóngi
og Mubarak Egyptalandsforseta
fyrir stuöning þeirra við Hebron-
samkomulagið.
Löggan athafnasöm
Lögregla í Seoul í Suður-Kóreu
hefur umkringt dómkirkju í borg-
inni þar sem sjö verkalýðsleiðtog-
ar hafast við til að reyna að kom-
ast hjá handtöku vegna verkfalls-
aðgerða.
í skugga
Veikindi Bor-
ísar Jeltsins
Rússlandsfor-
seta varpa
skugga á fund
forsætisráð-
herra fyrrum
Sovétlýðvelda
sem nú eru í
Samveldi sjálf-
stæðra ríkja. Fundurinn er hald-
inn I Moskvu í dag.
Rifist í Uma
Ríkisstjórn Perú og gíslatöku-
menn í japanska sendiherrabú-
staðnum hnakkrífast nú yfir
hvemig binda eigi enda á málið.
Sjálfsvíg var þaö
Úrskurðað hefur verið að
bandaríski rithöfundurinn Eu-
gene Izzi svipti sig lífi en var ekki
hengdur af mönnum sem hann
var að skrifa bók um.
Hvetur til umbóta
Slobodan Milosevic Serbíufor-
seti hefur hvatt til efnahagsum-
bóta í landinu, uppstokkunar á
stjóm landsins og lýðræðislegrar
lausnar á pólitískum deilum.
Áfram ólga
Allt stefhir í ólgu og mótmæli í
Búlgaríu i dag, tólfta daginn í röð.
Afmæli í geimnum
Bandarískur geimfari hélt upp á
afmæli sitt í gær með því að flytja
í rússnesku geimstöðina Mir.
Gekkst viö morði
Maður á fertugsaldri hefur
gengist við morði á tíu ára þýskri
stúlku sem fannst í skóglendi
utan við Amsterdam. Henni hafði
verið nauðgað.
Ekta Marilyn eða óekta?
Forráðamenn kvikmyndahátíð-
ar á Spáni segjast ætla að sýna 50
ára gamla klámmynd meö Mari-
lyn Monroe, þótt ýmsir fullyrði að
aðalleikkonan sé alls ekki Mon-
roe. Reuter
veikinda
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
________farandi eignum._________
Álfheimar 26, 3ja herb. íbúð á 3. hæð,
þingl. eig. Hjördís G. Óskarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki íslands, þriðju-
daginn 21. janúar 1997 kl. 10.00.
Ármúli 22, 260,5 fm atvinnuhúsnæði á
2.h. t.v. m.m., þingl. eig. Iðnlánasjóður,
tal. sigandi Geirsprent, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
10.00.__________________________
Ármúli 40, skrifstofuhúsnæði í vestur-
enda 2. hæðar, 143,64 fm, þingl. eig.
Nýja verslunarfélagið ehf., gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands-
banki hf., höfuðst. 500 og íslandsbanki
hf., útibú 526, þriðjudaginn 21. janúar
1997 kl. 10.00._________________
Ásvallagata 6C, þingl. eig. Dagbjört Sig-
finnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
10.00.__________________________
Ásvegur 10, íbúð á efri hæð, ósamþykkt
risíbúð og bflskúr, þingl. eig. Ingi Már
Helgason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 21. janúar 1997
kl. 10.00.
Bakkasel 25, þingl. eig. Guðmundur H.
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21.
janúar 1997 kl. 10.00.
Berjarimi 28, íbúð t.v. á 2. hæð og stæði
nr. 28 í bflskýli, þingl. eig. Öm Orri
Ingvason, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar og Sparisjóður
Reykjavfkur og nágr., þriðjudaginn 21.
janúar 1997 kl. 10.00._________________
Blikahólar 4, 2ja herb. íbúð á 3. hæð
merkt B, þingl. eig. Kristinn Egilsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl. 10.00.
Brattholt 6E, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig-
ríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Hlíf, lífeyris-
sjóður, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
10.00._________________________________
Búðargerði 3, íbúð á 2. hæð til vinstri,
þingl. eig. lóhanna Sóley Hermanmus-
dóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyris-
sjóðurinn, þriðjudaginn 21. janúar 1997
kl, 10,00,
Drápuhlíð 28, efri hæð, þingl. eig. Erla
Lóa Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki fslands, Byggingarsjóður ríkisins
og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins,
þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl. 10.00.
Frostafold 24, íbúð merkt 02-02, þingl.
eig. Ragnhildur Pagnarsdóttir, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands og
Byeeingarsióður rfldsins, þriðiudaginn
21. janúar 1997 kl. 10.00.
Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét Ge-
orgsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík, íslandsbanki hf., höfuðst.
500 og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
21. janúar 1997 kl. 10.00.
Grasarimi 12, íbúð á 1. hæð til hægri,
þingl. eig. Guðmundur Már Ástþórsson,
gerðarbeiðandi Tollstjórasloifstofa,
þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl. 10.00.
Grundarhús 2, íbúð merkt 01-02, þingl.
eig. Valgerður Guðmundsdóttir, gerðar-
beiðandi Páll H. Pálsson, þriðjudaginn
21. janúar 1997 kl. 10.00.
Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jónsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
10.00.
Háberg 3, íbúð á 2. hæð merkt 02-02,
þingl. eig. Sigríður Ásta Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavflcur
og nágr, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
10.00.
Hátún 4, íbúð á 3. hæð í n-álmu merkt
0305, þingl. eig. Fjörður ehf., umboðs-
skrifstofa, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík og Sýslumaðurinn á Seyðis-
firði, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
10.00.
Hæðargarður 28, hluti, þingl. eig.
Reykjavíkurborg, gerðarbeiðendur Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn og Sameinaði líf-
eyrissjóðurinn, þriðjudaginn 21. janúar
1997 kl. 13.30.
Klapparstígur 17, íbúð á 1. hæð+ herb. í
kj. m/sturtu, þingl. eig. Tómas Þorkelsson
c/o Einar G. Steingrímsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag-
inn 21. janúar 1997 kl. 13.30.
Laugamesvegur 116, 3. hæð til hægri,
þingl. eig. Haraldur Ágúst Bjamason,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
13.30.________________________________
Maríubakki-20, 50% ehl. íbúðar á 3. hæð
til hægri, þingl. eig. Jón Ámi Einarsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
13.30.____________________________
Rauðagerði 8,1. hæð og !/2 ris og bflskúr,
þingl. eig. Linda Stefanía de L Etoile og
Jón Gunnar Edvardsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn
21. janúar 1997 kl. 13.30.____________
Rjúpufell 21, 50% ehl. í íbúð á 2. hæð til
hægri 0202, þingl. eig. Sigríður Helga
Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 21. janúar 1997
kl. 13.30.____________________________
Selásland 15A, landspilda, þingl. eig.
Ólafía Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavflc, íslandsbanki
hf., höfuðst. 500 og Kaupþing hf., þriðju-
daginn 21. janúar 1997 kl. 13.30.
Skipholt 50B, þingl. eig. Frjálst framtak
ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, þriðjudaginn 21. janúar 1997
kl. 13.30.
Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guð-
mundsson ehf., gerðarbeiðandi Iðnlána-
sjóður, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
13.30.
Súðarvogur 36, 2. og 3. hæð, 125,5 fm,
þingl. eig. Óskar Valdemarsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc,
þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl. 13.30.
Sveighús 9, þingl. eig. Dýrfinna Hrönn
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 21.
janúar 1997 kl, 13.30.
Tómasarhagi 39, 5 herb. íbúð á 2. hæð,
þingl. eig. Kristinn Ágúst Friðfinnsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður hjúkrun-
arkvenna og Ltfeyrissjóður starfsm. ríkis-
ins, þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl.
13.30.
Ugluhólar 12, 4-5 herb. íbúð á 3.h. t.v. +
sérgeymsla á 1. hæð, þingl. eig. Guð-
mundur Oddgeir Indriðason og Þuríður
Bima Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, íslandsbanki
hf., höfuðst. 500 og Lffeyrissjóður
starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 21. janúar
1997 kl. 13.30.
Vesturgata 5A, !/2 fasteignin, þingl. eig.
Jarðvegur ehf., gerðarbeiðandi Fis sf.,
þriðjudaginn 21. janúar 1997 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK