Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Page 9
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 9 Fréttir Sonur Cosbys myrtur í L.A. Ennis Cosby, einkasonur banda- riska gamanleikarans Bills Cosbys, var skotinn til bana skömmu eftir miönætti í fyrrinótt er hann var að skipta um dekk á bifreið sinni við hraðbraut í Los Angeles. Að sögn lögreglunnar Vcirð kona vitni að morðinu og leitar lögreglan nú að hvítum karlmanni. Talið er að um ránmorð hafi verið að ræða. „Hann var hetjan min,“ sagði Bill Cosby við fréttamenn við heimili sitt í New York í gær vegna andláts sonar síns. Tökum á sjónvarpsþátt- um Bills um fjölskyldufóður undir heitinu Cosby var frestað og hélt hann ásamt eiginkonu sinni og öðr- um fjölskyldumeðlimum til Los Angeles. Ennis Cosby, sem átti fjórar syst- ur, var 27 ára og var í doktorsnámi í sérkennslufræðum. Hann var enn í jólafríi þegar hann var myrtur en átti að mæta aftur í skólann í næstu viku. Ennis Cosby var á leið til heimilis vinar síns er skotárásin var gerð. „Það hafði greinilega sprungið hjá honum,“ sagði talsmaður lög- reglunnar við fréttamenn. Rán er talin sennileg skýring á árásinni en að sögn lögreglunnar virðist ekkert hafa verið tekið. Lögreglan segir hverfið þar sem árásin var gerð mjög rólegt ríkis- mannahverfi. Stundum séu þar þó framdir óútskýranlegir glæpir og hafi morðið á Ennis Cosby verið einn af þeim. Reuter Bandaríski gamanleikarinn Bill Cosby og eiginkona hans, Camilla, héldu frá heimili sínu í New York í gær til Los Angeles þar sem sonur þeirra var myrt- ur. Simamynd Reuter íhaldsmenn að búa sig undir kosningar Frammámenn í breska íhalds- flokknum eru nú að búa sig undir að þingkosningum verði flýtt þar sem ríkisstjóm Johns Majors hefúr misst meirihluta sinn á þingi eftir skyndilegan dauða eins stjómarlið- anna. Blaðið Daily Telegraph sagði að Major væri enn á því aö halda það út til 1. mai en frammámenn í flokknum þrýstu á hann að flýta kosningunum. Major verður að boða til kosninga í síðasta lagi 22. maí. Daily Telegraph, sem hefúr góð sambönd innan íhaldsflokksins, sagði að greina mætti ótvíræð merki þess að kosningaslagur væri fram undan. íhaldsþingmaðurinn Iain Mills fannst látinn í gær og nýtur stjóm Majors nú stuðnings 322 f ingmanna en stjómarandstæðingar hafa 323 þingmenn. Tíðindi þessi ber upp á sama tíma og nýjasta skoðanakönnun Gallups sýnir að Verkamannaflokkurinn hefúr enn átján prósentustiga meira fylgi en íhaldsflokkurinn meðal breskra kjósenda. Forskotið hefur þó minnkað um sex stig á einum mánuði. Verkamannaflokkurinn naut stuðnings 50,5 prósenta að- spurðra en íhaldsflokkurinn 32,5 prósenta. Reuter MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræöi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Professor Frank Gannon, Execulive Secrelary, European Molecular Biology Organization, Postfach 1022.40, D-69012 Heidelberg, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 15. febrúar og 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Veffang EMBO er: http: //www.embl-heidelberg.de/Externallnfo/embo/ Menntamálaráðuneytiö, 16. janúar 1997 Vinningshafar í afmælisleik Skífunnar Vinningarnir eru afhentir í verslun Skífunnar á Laugavegi 26. SUZUKI X-90 SPORTJEPPI (1 vinningshafi) Helen Agnarsdóttir, Þverás35, 110 Reykjavík TÖLVULEIKIR (25 vinninghafar) Ágúst Hauksson, Reykás 25,110 Reykjavík Anna María Garðarsdóttir, Víkurás 1, 110 Reykjavík Betty Duurhus, Krummahólar 6,110 Reykjavík Björgvin Sigurðsson, Furugrund 56, 200 Kópavogur Elísabet Sigmars, Strandasel 7, 109 Reykjavík Elsa Huld Helgadóttir, Stórihjalli 7, 200 Kópavogur Finnur Sigurðsson, Fannafold 83, 112 Reykjavík Frosti Jón Runólfsson, Heiöarlundur 3, 210 Garðabær Guðrún B. Jóhannesdóttir, Nýbýlavegur 20, 860 Hvolsvöllur Gunnlaugur Magnússon, Krókabyggð 6, 270 Mosfellsbær Hanna Þórunn Axelsdóttir, Drápuhlið 39,105 Reykjavík Harpa Fold Ingólfsdóttir, Karfavogur 56, 104 Reykjavík Haukur Þór Arnarsson, Safamýri 34, 108 Reykjavík Helga Theodórsdóttir, Austurströnd 6,170 Seltjamarnes Hilmar Már, Flétturimi 23,112 Reykjavík Hörður Björgvinsson, Hvassleiti 40, 103 Reykjavík Ingibjörg Jónasdóttir, Austurberg 36, 111 Reykjavík Jóhann Ágúst, Áshamrar 22a, 900 Vestmannaeyjar Kristján Þór Þorvaldsson, Miðbraut 3, 170 Seltjarnames Lilja Dögg Ásgeirsdóttir, Fagrihjalli 18, 200 Kópavogur Loftur Þ. Einarsson, Birkigrund 7, 200 Kópavogur Páll Magnússon, Kleppsvegur 70,104 Reykjavík Sigríður Erla Sigurðardóttir, Lindarsel 10,109 Reykjavík Sigríður Sigurðardóttir, Eyjahraun 17, 815 Þorlákshöfn Una B. Guðjónsdóttir, Reykjavíkurvegur 50, 101 Reykjavík GEISLAPLÖTUR (50 vinningshafar) Aðalsteinn Pálsson, Dalhús 52,112 Reykjavík Albert Guðmann Jónsson, Álfaheiði 6, 200 Kópavogur Andri Þór, Móaflöt 9, 210 Garðabær Anna M. Aðalsteinsdóttir, Hraunbær 60,110 Reykjavík Arna, Ásvallagata 22,101 Reykjavík Árni Gunnar, Reykjabyggð 25, 270 Mosfellsbær Baldur Ásgeirsson, Hæðargarði 44, 108 Reykjavík Bára K. Þorgeirsdóttir, Álfaskeið 49, 220 Hafnarfjörður Bjarki Þór Þorvaldsson, Kalastaðir 2, 301 Akarnes Björk Guðjónsdóttir, Miðholt 5, 270 Mosfellsbær Brynhildur Jónsdóttir, Óðinsgata6,101 Reykjavík Fjóla Stefánsdóttir, Fjölnisvegur 11 kj., 101 Reykjavík Friðrik Ragnar Eggertsson, Stararimi 43, 112 Reykjavík Geirlaug Jóhannsdóttir, Hrísateigur 43, 105 Reykjavík Guðrún Magnúsdóttir, Lækjarhjalli 2, 200 Kópavogur Guðrún Valdemarsdóttir, Víðivang 3, 220 Hafnarfjörður Gunnar Páll Ólafsson, Kleppsvegur 132, 104 Reykjavík Hallfríður Vigfúsdóttir, Grensásvegur 46, 108 Reykjavík Hannes Jóhannesson, Tungusel 10, 109 Reykjavík Helgi Rafn Ingvason, Álfhólsvegur 40, 200 Kópavogur Herdís Kristinsdóttir, Hvassaleiti 60,103 Reykjavík Hrefna Tómasdóttir, Hólagarðar 37, 900 Vestmannaeyjar Jóhann Guðlaugsson, Miðvangur 135, 220 Hafnarfjörður Jóhann Gunnar Einarsson, Heiðargerði 17, 108 Reykjavík Jón K. Sigurjónsson, Hrafnhólar 8 4D, 111 Reykjavík Jón R. Arnarsson, Kjarrvegur 8,108 Reykjavík Karitas Sæmundsdóttir, Ægisgrund 11, 210 Garðabær Karl Gunnlaugsson, Engjasel 86,109 Reykjavík Kjartan P., Blikanes 22, 210 Garðabær Kristinn Jóhannesson, Gullengi 17,112 Reykjavík Kristún Guðmundsdóttir, Frostafold 117,112 Reykjavík Lárus Sigurður Lárusson, Hólaberg 64, 111 Reykjavík Linda M. Stefánsdóttir, Hrísarimi 33,112 Reykjavík María G. Hrafnsdóttir, Seljavegur 19,101 Reykjavík María Rúriksdóttir, Laxarkvísl 21,110 Reykjavík Ólafur Indriðason, Markland 14, 108 Reykjavík Páll Eiríksson, Amarheiði 6, 810 Hveragerði Ragnheiður M. Kristjánsdóttir, Hjarðarhagi 62,107 Reykjavík Reynir Þór Valgarðsson, Þingholtsbraut 23, 200 Kópavogur Sigríður Finnbogadóttir, Vegghamrar 33, 112 Reykjavík Sigurbjörg Sigurðardóttir, Tjarnarmýri 4, 170 Seltjarnarnes Sigurður Sigurðsson, Miðtún 36,105 Reykjavík Sigurgeir, Engjavegur 3, 800 Selfoss -Sigurlaug María Hreinsdótir, Framnesvegur 17,101 Reykjavík Smári Einarsson, Hraunbraut 1, 200 Kópavogur Sólborg Friðbjömsdóttir, Drafarbraut 5, 620 Dalvík Sólrún Helga Jónsdóttir, Langholtsvegur 28,104 Reykjavik Úlfar Harri Elíasson, Brekkutún 18, 200 Kópavogur Þórarinn Vilhjálmsson, Litla-Tunga II, 851 Hella Þórunn Berglind Elíasdóttir, Vesturhólar 17,111 Reykjavík MYNDBÖND (50 vinningshafar) Ágústa Hallsdóttir, Grófarsmára30, 200 Kópavogur Ámi M. Sigurðsson, Norðurvangur 24, 220 Hafnarfjörður Ámi S. Gíslason, Heiðarás 17, 110 Reykjavík Ásdís Ólafsdóttir, Hraunbær 6,110 Reykjavík Ásgeir Már Ólafsson, reynigrund 30, 300 Akranes Atli Páll Magnússon, Hvassaleiti 151,103 Reykjavík Auður Kristín Þorgeirsdóttir, Hæðarsel 15, 109 Reykjavík Bjarni Sæmundsson, Njálsgata 110,105 Reykajvík Eva Jóna Ásgeirsdóttir, Torfufell 31,111 Reykjavik Filip W. Franksson, Þórufell 8, 111 Reykjavík Geir K. Aðalsteinsson, Langholtsvegur 173, 104 Reykjavík Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir, Skógarlundi 8, 210 Garðabær Guðmundur Bertelsson, Maríubakki 8, 109 Rcykjavík Guðrún Elísdóttir, Álftamýri 10, 108 Reykjavík Guðrún H. Kristjánsdóttir, Álfaskieö 40, 220 Hafnarfjörður Harpa Fönn Matthíasdóttir, Fossi, 465 Bíldudalur Hrafnhildur Ósk Broddadóttir, Efstahraun 16, 240 Grindavík Hreinn R. Guðmundsson, Frostafold 175,112 Reykjavík Ingólfur Guðmundsson, Hæðargerði 42,108 Reykjavik l’var Hólm Hróðmarsson, Granaskjól 4,107 Reykjavik Jóhanna Bjamþórsdóttir, Heiðarbrún 8, 415 Bolungarvík Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Borgartangi 2 kj., 270 Mosfellsbær Jón Gunnar Þorsteinsson, Gunnarsbraut 38 kj., 105 Reykjavík Jónína Júl, Miðvangur 41,220 Hafnarfjörður Kaja Halldórsdóttir, Sunnubraut 31, 200 Kópavogur Karen E. Þorsteinsdóttir, Birkigrund 28, 200 Kópavogur Kristín Magnúsdóttir, Nesbali 104, 170 Seltjamames Kristín Sigríður Hall Jónasdóttir, Sjafnargata 9,101 Reykjavík Lára Rún Sigurvinsdóttir, Þverás 57, 110 Reykjavík Leifur Kristinsson, Stóriteigur 26, 270 Mosfellsbær Lena K. Lenharðsdóttir, Breiðagerði 23,108 Reykjavík Margrét Baldursdóttir, Drápuhlíð 21, 105 Reykjavík Margrét Magnúsdóttir, Lyngrimi 10, 112 Reykjavík Ósk Heiða Sveinsdóttir, Logafold 169,112 Reykjavík Páll Bjömsson, Þingás 10,110 Reykjavík Páll Imsland, Skipasund 46, 104 Reykjavík Ragnar V. Ragnarsson, Holtsgarði 32,101 Reykjavík Sandra Pálsdóttir, Lambahaga 30, 800 Selfoss Særún Jónsdóttir, Baldursbrekka 6, 640 Húsavík Sigrún E. Ámadóttir, Stigahlíð 74, 105 Reykjavík Sigurbjörg Einarsdóttir, Kleppsvegur 38, 105 Reykjavík Steinunn Björk Jónatansdóttir, Holtsgata 14, 420 Súðavík Svanhildur Svavarsdóttir, Hofteigur38, 105 Reykjavík Svanhildur Thors, Njálsgata 33b, 101 Reykjavík Valdimar Freyr Valdimarsson, Suðurvegur 20, 800 Selfoss Valtýr B. Valtýsson, Meiri-Tunga I, 851 Hella Viðar Guðjónsson, Seljabraut 24, 104 Reykjavík Þórdís Klara Bridde, Leiðhamrar 20, 112 Reykjavík Þórdís Lilja Sigurðardóttir, Miðvangur41, 220 Hafnarfjörður Þorsteinn Pálsson, Eikjuvogur 9,104 Reykjavík BÍÓMIÐAR (100 vinningshafar) Alma Sæbjörnsdóttir, Hraunbæ 74, 110 Reykjavík Anna Hafsteinsdóttir, Hlíðsnesi, 225 Bessastaðarhreppur Anna María Vilhjálmsdóttir, Hraunbrún 38, 220 Hafnarfjörður Ámi Sigurðsson, Rauðarárstígur 28, 105 Reykjavík Árni Þór Ólafsson, Álakvísl 61, 110 Reykjavík Ásgeir B. Ásgeirsson, Skólagerði 61,200 Kópavogur Áslaug S. Jensdóttir, Bústaðarvegur 73, 108 Reykjavík Ásta Asgeirsdóttir, Fróðengi 10, 112 Reykjavík Bára K. Þorgeirsdóttir, Álfaskeið 49, 220 Hafnarfjörður Benedikt Þór Bragason, Háaleitisbraut 45,108 Reykjavík Bernharður Wilkinsson, Heiðargerði 25, 108 Reykjavík Birna Sig. Barrholt 26, 270 Mosfellsbær Bjöm Steinar Árnason, Hraunbraut 20, 200 Kópavogur Böðvar Rafn reynisson, Laugalækur, 105 Reykjavík Brynjólfur Erlingsson, Dyrhamrar6, 112 Reykjavfk Canaelle Primel, Sunnubraut 22, 200 Kópavogur Clerrit Schuil, Vitastíg 8,101 Reykjavík Daníel Harðarsson, Laugarásvegur 24,104 Reykjavík Edda Hermannsdóttir, Laufrimi 75, 112 Reykjavfk Elín Eiríksdóttir, Austurgerði 6, 200 Kópavogur Emma Rakel Björnsdóttir, Garðabraut 6 t.h.'300 Akranes Erla B. Einarsdóttir, Miðtún 60, 105 Reykjavík Erlingur N. Guðmundsson, Brúnavegur 112,104 Reykjavík Geir Gunnlaugsson, Nýja Lundi, Box 236, 200 Kópavogur Gerður Ásberg, Grandavegur 45,107 Reykjavík Gerður Birna Gumundsdóttir, Sævarland 8, 108 Reykjavík Guðlaug Ásgeirsdóttir, Baughús 30,112 Reykjavík Guðlaug Magnúsdóttir, Ljósheimar 20, Reykjavík Guðmundur Astvaldsson, Brekkubær 32,110 Reykjavík Guðný Guðmundsdóttir, Starengi 20b, 112 Reykjavík Guðný Lárusdóttir, Hraunbrún 26, 220 Kópavogur Guðríður Þorvaldsdóttir, Möðrufell 7, 111 Reykjavík Guðrún Aðalsteisdóttir, Melgerði 28, 200 Kópavogur Guðrún Sigurðardóttir, Álagranda, 107 Reykjavík Guðný Þ. Guðmundsdóttir, Árgata 6, 640 Húsavík Halla Guðmundsdóttir, Kaplaskjólsvegur 27,107 Reykjavfk Halldór Ólafsson, Lundarbrekka 16, 200 Kópavogur Hallgrímur Helgason, Vitastígur 3,101 Reykjavík Harpa Rut Svansdóttir, Skógargerði 4, 108 Reykjavík Helga J. Andrésdóttir, Brekkubyggð 2, 540 Blöndós Helgi Berg Friðþjófsson, Stangarholt 5, 105 Reykjavík Hildur Björk Pálsdóttir, Engjasel 13, 109 Reykjavfk Hrefna Amardóttir, Hof Öræfum, 785 Fagurhólsmýri Inga María Pálsdóttir, Lækjarhvammi 5, 370 Búðardalur Ingi Björn Ágústson, Breiðagerði 27, 108 Reykjavík Ingibjörg S. Gumundsdóttir, Neskinn 1, 340 Stykkishólmur Ingibjörg Sigvaldsdóttir, Eyktarsmári 4, 200 Kópavogur Ingólfur Arnarson, Vesturgata 16, 220 Hafnarfjörður íris Reynisdóttir, Kirkjubraut 9,170 Seltjamarnes Jóhann Hansen, Reynihvammur21, 200 Kópavogur Jóhanna Helga Viðarsdóttir, Svarhamrar 18,112 Reykjavfk Jón Teitur Sigmundsson, Melbraut 52,170 Seltjarnarnes Jóna J. Wheeler, Reykjavíkurvegur 24, 101 Reykjavík Karólfna R. Guðjónsdóttir, Lækjargata4, 101 Reykjavík Kristfn Geirmundsdóttir, Freyjuvellir 26, 230 Keflavík Kristín Sigurgeirsdóttir, Boðagranda 7, 107 Reykjavik Kristinn Eiðsson, Gyðufell 6,111 Reykjavík Linda Sveinbjörnsdóttir, Fornhagi 23, 2h, 107 Reykjavík Margrét Þorvaldsdóttir, Reynihlfð 9, 105 Reykjavík María Sveinsdóttir, Viðarrimi 61, 112 Reykjavík Marilyn Herdís Mellk, Fannafold 123 a, 112 Reykjavík Markús Sveinn Kötterheinrich, Túngata 49, 101 Reykjavík Nadfa Kristinsdóttir, Lokastíg 8,101 Reykjavík Örn , Seljalandi 1,108 Reykjavík Ömólfur Orvar Ingólfsson, Krummahólar 2,111 Reykjavfk Páll Gunnarsson, Frostafold 6,112 Reykjavík Ragnar Marel Georgsson, Grensásvegur 58,108 Reykjavík Ragnar Svanlaugsson, Breiðvangur 59, 220 Hafnarfjörður Ragnheiður Þengilsdóttir, Meistaravellir 11, 107 Reykjavík Rúnar Reynisson, Miðtún 7, 710 Seyðisfjörður Rut Agnarsdóttir, Neskinn 7, 340 Stykkishólmur Særún Jónsdóttir, Baldursbrekka 6, 640 Húsavík Sævar Snæbjörnsson, Ásbraut 21,200 Kópavogur Sigrfur Vilhjálmsdóttir, Eyjahraun 22, 815 Þorlákshöfn Sigrún Á. Júlíusdóttir, Efstihjalli 19, 200 Kópavogur Sigurður Páll Guðbjartsson, Fálkagata 23,107 Reykjavfk Sigurður V. Hallsson, Baldursgötu 20, 101 Reykjavík Sigurgeir Reynisson, Engjaveg 3, 800 Selfoss Sigurjón Jónsson, Eyrarvegur 14, 350 Grundarfjörður Sigurþór Hjalti Gústafsson, Flúðasel 16, 109 Reykjavík Sofffa Jensdóttir, Goðheimar2,104 Reykjavík Soffía K. Kristjánsdóttir, Lækargata, 220 Hafnarfjörður Soffía Rut Þórisdóttir, Hvassaleiti 60, 103 Reykjavík Sólveig Guðmundsdóttir, Sæbraut 3,170 Seltjamames Sonja Stefánsdóttir, Víghólastíg 16, 200 Kópavogur Stefán Hjaltalfn, Vallarás 1, 110 Reykjavík Stefán Júlíusson, Aldatún 2, 200 Kópavogur Stella Guðjónsdóttir, Fannarfell 2,111 Reykjavfk Sveinbjörg Sveinsdóttir, Sogn, Kjósahreppur, 270 Mosfellsbær Sveinn Einarsson, Tjarnargata 26,101 Reykjavfk Sverrir Þór Gunnarsson, Hátún 11, 105 Reykjavík Unnur Brynja Guðmundsdóttir, Kleppsvegur 10, 105 Reykjavík Valdís Fjölnisdóttir, Bárugata 33, 101 Reykjavfk Valgerður Guðlaugsdóttir, Hrafnista, 220 Hafnarfjörður Vigdís Jónsdóttir, Túngata 45, 820 Eyrarbakki Vilborg Arinbjarnar, Sólvallargata 74,101 Reykjavík Þór Jónsson, Vesturberg 48, 111 Reykjavík Þórhalla Steinþórsdóttir, Smáraflöt 38, 210 Garðabær Þorsteinn Lár Ragnarsson, Þingás 32, 110 Reykjavík Þórunn Bjamey Garðarsdóttir, Stigahlíð 30, 105 Reykjavík (Sýnið persónuskilríki) /^ís ÞÖKKUM FRÁBÆRA ÞÁTTTÖKU! (f C ) S K-ÍFAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.