Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Qupperneq 20
32 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 r Iþróttir unglinga Reykjavíkurmótið í handbolta - 5. flokkur karla: Fylkisstrákarnir meistarar í handbolta og fótbolta - frábær kjarni sem á eftir að láta mikið að sér kveða Um mánaðamót nóvember og desember fór fram Reykjavíkurmót í handbolta í 5. flokki stráka og sigraði Fylkir í A- og B-liði en Fjölnir tefldi fram mjög sterku C- liði og unnu Grafarvogsstrákamir alla leiki sina en leikið var í einum riðli í C-liðum. Fylkisstrákamir komu sterkir til leiks, margir mjög efnilegir strákar em í Árbæjarliðunum og má því segja að bjart sé framundan í hand- boltanum hjá Fylki. í undanúrslit- um A-liða vann Fylkir ÍR-inga í spennandi leik en Víkingar sigmðu Fram nokkuð öragglega. Úrslitaleikurinn gegn Víkingi var mjög spennandi og jafli og var jafnt á öllum tölum. En á lokasprettinum Umsjón Halldór Halldórsson var Fylkir sterkari og unnu Ár- bæingar, 15-13. í jöfnu liði Fylkis stóð Jónas Guðmundsson þó upp úr og gerði strákurinn aUs 8 mörk en hjá góðu liði Víkinga var Viktor markahæstur með 7 mörk. í keppni B-liða kepptu lið Fylkis og Fjölnis til úrslita og var leik- urinn æsispennandi aUan tímann. Fylki tókst þó að knýja fram sigur, 14-13. Unnu líka í fótboltanum Kjaminn úr 5. flokki Fylkis tók þátt í Reykjavikurmótinu í innan- hússknattspymu um áramótin og urðu strákamir meistarar þar einn- ig, unnu KR í úrslitaleik nokkuð ömgglega, 5-2. Þjálfari Fylkisstrákanna í fót- boltanum er Aðalsteinn Ömólfsson Fylkisstrákarnir í A-liði 4. flokks urðu Reykjavíkurmeistarar í handbolta 1996, unnu Víking, 14-13, í skemmtilegum leik. Liöiö er þannig skipaö, fremri röö frá vinstri: Ólafur Ingi Skúlason, Jónas Guðmundsson fyrirliði, Pétur Grímsson, Andri Friðriksson liðsstjóri og Garðar Guðmundsson. Aftari röð frá vinstri: Baldur Örn Arnarson, Brynjar Haröarson, Egill Einarsson, Árni Ragnarsson og Styrmir Sigurðsson þjálfari. en í handboltanum er Styrmir Sig- urðsson þjálfari og honum til að- stoðar er Ágúst Guðmundsson: „Nokkrir af sterkustu leikmönn- um 5. flokks Fylkis í handbolta vom að spila í fjölliðamóti HSÍ í 4. flokki helgina 10.-12. janúar þar sem þeir stóðu sig mjög vel þótt þeir sigmðu ekki. Að mínu mati er ljóst að '83 árgangurinn hjá Fylki er geysi- sterkur og verður gaman að fylgjast með honum á komandi árum,“ sagoi Styrmir Sigurðsson í samtali við DV en hann þjálfar 5. flokk Fylkis í handbolta. Framfarir hafa orðið miklar í þessum aldursflokki því leikir lið- anna vom yfírleitt mjög jafiiir. Fylkir sigraöi einnig í B-liöi á Reykjavíkurmótinu í handbolta. Liöið er þannig skipað, fremri röö frá vinstri: Ágúst Guðmundsson aðstoöarþjálfari, Tómas Huldar Jónsson og Bjarki Smárason fyrirliði, Guðmundur Björnsson og Tómas Helgason. Aftari röö frá vinstr: Gunnar Indriðason, Einar Ágúst Einarsson, Guömundur Vilhjálmsson og Einar Guömundsson. Jónas Guömundsson, fyrirliði A- liös 5. flokks Fylkis, hampar sigur- launum. Bikararnir urðu tveir því Fylkir varð líka Reykjavíkurmeistari í fótbolta innanhúss um áramótin. Afmælisár IR: Grunnskólamót í frjálsíþróttum - og alþjóöamót ÍR strax á eftir í tengslum við alþjóðlegt af- mælismót ÍR i fijálsiþróttum 25. janú- ar í Laugardalshöll stendur fijálsí- þróttadeild félagsins fyrir grunn- skólamóti Reykjavíkur í fijálsum i- þróttum og mun þetta verða í fyrsta skipti sem slíkt mót verður haldið i Reykjavík. Allir unglingar i 7.-10. bekk grunn- skólanna i Reykjavik hafa keppnis- rétt og verður keppt i 50 m og 800 m hlaupi, hástökki, kúluvarpi og boð- hlaupum. Keppni lýkur rétt áður en alþjóðamótið hefst og verður öllum þátttakendum i grunnskólamótinu boðið sérstaklega á alþjóðlega afinæl- ismótið þar sem það fer fram í beinu framhaldi og sama dag í Laugardals- höll. - Pizza 67 og Brosbolir munu gefa öllum þátttakendum í gnmn- skólamótinu sérprentaða boli en Bún- aðarbankaútibúin i Reykjavík sjá um skráningu keppenda frá 16.-22. janú- ar. - Fijálsíþróttadeild ÍR kaus að bjóða þessrnn unglingum til keppni og til að horfa á alþjóðlega mótið með það í huga að vekja athygli þeirra á hollum íþróttum og gefa þeim tækifæri til að fylgjast með okkar besta frjálsíþróttafólki í keppni við heimsklassastjömur. Unglingar fá viðurkenningu á Akranesi DV, Akranesi: ’ Síðastliðinn föstudag var öllum þeim unglingum sem urðu íslands- meistarar í sinni íþróttagrein 1996 boðið til málsverðar í boði Akranes- kaupstaðar og þar var þeim veitt viðurkenning fyrir góða frammi- stöðu og var það fallega áritaður gripur. Þeir sem hlutu viðurkenn- inguna vom 2. fl. kvenna, íslands- meistari í fótbolta innanhúss. Brynja Pétursdóttir, sem varð íslandsmeistari í einliða- og tvíliða- leik í badminton. Bima Guðbjartsdóttir, íslands- meistari i tvíliðaleik í badminton. Gísli Pétursson, íslandsmeistari í einliðaleik í badminton. Sara Karlsdóttir flmleikakona, Islandsmeistari í æfingum á gólfi. Thelma Guðmundsdóttir, íslands- meistari í æfingum í trampólí og samanlögðu. Karen Líndal Marteinsdóttir, ís- landsmeistari í fjórgangi í bama- flokki og var hún einnig kjörin hestamaður ársins 1996 á Akranesi. Kolbrún Ýr Krisfjánsdóttir sund- kona, fyrir 6 íslandsmeistaratitla. Sigurður Guðmundsson, íslands- meistari í 100 m bringusundi pilta. Anna Lára Ármannsdóttir, ís- landsmeistari í 4x100 metra fjór- sundi stúlkna. Anna Magnúsdóttir, íslands- meistari í 4x100 metra fjórsundi og 4x100 metra skriðsundi stúlkna. Kristín Minney Pétursdóttir, ís- landsmeistari í 4x100 metra skrið- sundi stúlkna. Maren Rut Karlsdóttir, íslands- meistari í 4x100 metra skriðsundi stúlkna. Hrafii Ásgeirsson, íslandsmeist- ari í karate (kata). DVÓ DV Handbolti - 5. fl. karla: Reykjavíkur- mótið - úrslit Úrslit leikja í Reykjavíkur- mótinu í handbolta í 5. flokki karla urðu þau að Fylkir sigraði í A- og B-liði en Fjölnir í C-liði. Margir leikjanna voru mjög skemmtilegir enda em strákam- fr orðnir mjög góðir í handbolta. Úrslit leikja urðu annars sem hér segir: Keppni A-liöa (a-riöill): Valur-Fram..................14-12 Fjölnir-Fylkir..............11-19 Valur-Fjölnir...............15-15 Fram-Fylkir.................17-13 Valur-Fylkir................12-13 Fram-Fjölnir.................12-9 (b-riöill): Víkingur-KR.................11-11 Vikingur-ÍR.................17-16 KR-ÍR.......................10-18 Undanúrslit - A-lið: ÍR-Fylkir...................11-13 Vikingur-Fram...............14-12 Leikir um sæti - A-lið: 1.-2. Víkingur-Fylkir.......13-15 3.-4. ÍR-Fram...............14-13 Reykjavflcurmeistari 1996: Fylkir. Keppni B-liöa (a-riðiil): Fram-Vikingur...............11-12 Fram-Fylkir...................8-9 Vikingur-Fylkir.............11-14 (b-riðUl): ÍR-Fjölnir..................11-13 ÍR-KR.......................12-10 Fjölnir-KR..................19-17 UndanúrsUt B-Uða: Fylkir-ÍR....................12-9 Víkingur-Fjölnir............13-16 ÚrsUtaleikur: 1.-2. Fylkir-Fjölnir........14-13 3.-4. ÍR-Víkingur............11-8 Reykjavflmrmeistari 1996: Fylkir. Fjölnir sigraði í keppni C-liöa SpUað í einum riðU: KR-Fylkir......................18-9 Fjölnir-ÍR....................13-8 KR-Fjölnir....................16-20 Fylkir-ÍR.....................12-8 KR-ÍR........................16-14 Fylkir-Fjölnir................9-12 Fjölnir mætti meö mjög sterkt Uð og vanna aUa leiki sina og hlaut því sæmdarheitið Reykjavikurmeistari C-Uða 1996. KR-strákamir urðu í 2. sæti, Fylkir í 3. sæti og ÍR í 4. sæti. Keila unglinga: Reykjavíkur- meistaramótiö 1996 Reykjavíkurmótið í keilu 1996 fór fram 30. desember. Þátt- takendur vora 28 á aldrinum 11-18 ára frá eftirtöldum fél- ögum: KFR (Keilufélag Reykja- vikur, KR og ÍR. Úrslit urðu sem hér segir: 1. flokkur pUta - 17-18 ára: 1. Bjöm Kristinsson.........KR 2. Birgir Kristinsson.......KR 3. Matthías Ævar Bjamason. . . KFR 2. flokkur - 16-17 ára: 1. Gunnar Berg Gunnarsson. . . KFR 2. Hjörvar Ingi Haraldsson .... KFR 3. Ásgeir Öm Loftsson.......KR 2. flokkur stúlkna - 15-16 ára: 1. Jóna Kristbjörg Þórisdóttir.. KFR 2. Alda Harðardóttir.......KFR 3. Matthildur Gunnarsdóttir... KFR 3. flokkur pUta - 13-14 ára: 1. Guðjón Júlíusson.........ÍR 2. Ámi Henry Gunnarsson....ÍR 3. Magnús Magnússon........KFR 3. flokkur stúlkna - 13-14 ára: 1. Dagný Edda Þórisdóttir.KFR 4. flokkur pUta -11-12 ára: 1. Gunnar Öm Jóhannsson.. . . KFR 2. Andri Þór HaUdórsson...KFR 4. flokkur stúlkna - 11-12 ára: 1. Ingibjörg Eva Þórisdóttir ... KFR Skipting verðlauna varð þessi, gull, silfur og brons: KFR..............5 3 3 KR...............1 1 1 ÍR...............1 1 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.