Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 18
30 FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 903 • 5670 SVAR Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV jr Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. 17 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. . yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. r Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér þvi þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörini Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Kimpex varahlutir í vélsleöa: Reimar, demparar, belti, skíði, plast á skíði, rúður, meiðar o.m.fl. Einnig yfirbreiðslur, töskur, hjálmar, fatnaður, skór, hanskar o.fl. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Polaris XCR 600 ‘96 til sölu, ek. 600 mílur, gróft belti, vel með farinn sleði. V. 800 þ. stgr. Einnig Toyota Extra Cab V6 ‘90, breytt f. 38” dekk, læsing að aftan, flækjur, loftdæla, ek. 118 þ. km. Verð 1.250 þ. S. 552 6052 e.ki. 19. Til sölu Polaris Wide Track, árg. ‘92, ekinn 3.500 mílur, hátt og lágt drif ásamt bakkgír. Vel með farinn. Virkilega ánægjuaukandi ferðatæki og vinnuþjarkur. S. 854 1961 (Palli). 2 Arctic Cat vélsleðar til sölu; árg. ‘94, ekinn 400 mílur, og árg. ‘96, ekinn 45 mílur. Skipti á góðum bíl koma til greina. S. 896 9618 eða 565 3918. Arctic Cat Prowler, árg. '90, til sölu. Skemmtilegur sleði sem fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 566 8555 eða 896 8886._______________________________ Arctic Cat vélsleöabúnaöur. Höfum í boði hjálma, bomsur og hanska til vélsleðaiðkana. B & L, Suðurlands- braut 14, sími 568 1200. Ski-doo Formula Mach 1 ‘93 til sölu, ek. 4.000 km, 2ja sæta. Þessi sleði er söluskoðaður og dæmist í toppstandi. S. 567 3131 á daginn/568 6685 e.kl. 18. Ski-doo Mach Z 780, 150 hö., ‘94 (‘95), ek. 2.900 km, vel með farinn, eins og nýr, gróft belti. Sk. á ódýrari vélsleða. Gíott stgrverð. Sími 464 1930. Rúnar. Til sölu Arctic Cat 500 sleði, árg ‘80, í mjög góðu lagi. Verð 50-70 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 431 1972 eða 898 6136. Til sölu Polaris Indi 650 RXL ‘92, 108 hö., ek. í> þ. km. Nýtt neglt belti. Gott eintak. Á sama stað Lada sport ‘89, ek. 71 þ. S. 566 7371 e.kl, 18._______ Til sölu vélsleöi, Arctic Cat Cheetah ‘86, smávægiieg bilun. Verð 90 þús. Uppl. í síma 438 6729. Úrval af nýjum og notuðum vélsleöum í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson, Bfldshöfða 14, sími 587 6644. Yamaha Phazer, árgerö 1987, til sölu. Upplýsingar í síma 423 7776. d J Vörubílar Til sölu Benz 16-19, árg. ‘80, Volvo 85 árg. ‘75, Bedford, árg. ‘78, skipti athug- andi. Uppl. í síma 431 2180 og 893 5536. HÚSNÆM ISM ' JSSBWM Atvinnuhúsnæði Til leigu viö Smiöjuveg 280 m2 húsnæði með góðum innkeyrsludyrum og 4 m lofthæð. Uppl. í síma 553 2244 vs. og 553 2426 hs. Óska eftir 40-80 fm atvinnuhúsnæði undir starfsemi á kvöldin. Hafið samband við Rúnar í síma 567 5976. SFasteignir Hús meö stórum garöi óskast til kaups eða leigu á svæði 101, ástand eignar- innar skiptir ekki máli. Uppl. í síma 562 6901, helst á kvöldin._ Óska eftir fasteign á Rvíkursv., má þarfn. aðhl., má vera óinnréttuð, allt kemur til gr. Greiðsla bflar + pen. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80639. I@) Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla Reykjavíkur og nágr. Gott husnæði, góð aðkoma, jarðhæð, öll aðstoð, plastað á bretti, vaktað. Geymsluherb. Visa/Euro. S. 587 0387. Ibúö óskast á leigu, 60-90 fm, á svæði 108 eða nágrenni, sem fyrst. Uppl. í síma 567 0049 og 588 6740. AlLEIGtX Húsnæðiíboði Búslóöaflutningar og aörir fiutningar. Vantar þig burðarmenn? Tveir menn á bfl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bfl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífum, tökum upp og göngum frá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hf„ s, 565 5503/896 2399. Herbergi til leigu, stórt rúmgott sérherbergi tilleigu, snyrting og eldunaraðstaða. Leigist til langs tíma. Upplýsingar í síma 554 3168.____________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu og fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði. Verð 39,90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. 3ja herbergja íbúö til leigu með geymslu og þvottavél, á svæði 170. Uppl. í síma 561 8118 á kvöldin,____________________ Húsaleiqusamningar fást á smáaugíýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. fg Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.______ • Ákaflega traust oq skilvis hjón í góðri atvinnu, með ungtDam, óska eftir 3-4 herb. íbúð. Skilvísi og reglusemi heitið gegn sanngjami leigu á rólegum stað á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 562 5880 eða 896 1299,________________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2, hæð. 2- 3 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Staðsetn. opin. Skilv. greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 511 3030 milli kl. 9 og 18 eða 552 2260 á kv. og um helgar. 3- 4 herbergja ibúö óskast til leigu strax fyrir reglusama og snyrtilega fjölskyldu. Ömggar greiðslur. Upplýs- ingar í síma 587 0959.________________ 6 manna fjölskyldu vantar stóra íbúö eða einbýh til leigu frá 1. júm ‘97 á höfúðbsv. Reykleysi, ömggar greiðsl- ur og reglusemi heitið. S. 4811418. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúö frá 1. mars á Reykjavíkursvæðinu, helst miðsvæðis. Upplýsingar í síma 555 0599 eftirkl. 12,_________________ Ungt par óskar eftir íbúö í Reykjavík eða nágrenni, góð meðmæh. Uppl. í síma 557 5690 eða 897 5690._____________________________ Viö erum tvær reyklausar námsmeyjar að norðan og bráðvantar 3 herb. íbúð í Rvík. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. S. 552 1044, Vala og Hafdís. Ég er aö leita aö ódýru húsnæöi. líeimilishjálp eða aðhlynning kæmi til greina. Góðri umgengni og reglu- semi lofað. Uppl. í síma 552 1155.____ Einhleyp 54 ára kona óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu nálægt miðbænum. Uppl. í síma 557 2308 eftir kl. 18._________ Tveir reqlusamir einstaklingar óska eft- ir 2-3 herbergja íbúð á svæði 101. Uppl. í síma 898 3871 eða 431 1469. Unqt par í námi óskar eftir herberai eöa íbúð til leigu í skamman tíma. Uppl. í síma 557 3515. Sumarbústaðir Einbýlishús á Hvammstanga til sölu, hentugt sem sumarbústaður. Verð 2,8 millj., áhv. 900.000, ath. skipti á nýlegum bfl. Uppl. í síma 852 7194. Frábær bústaður á skógi vöxnu eignar- landi við Langá á Myrum í Borgar- firði. Meiri háttar útsýni. Nánari upplýsingar f síma 426 8114. Sumarhúsalóð i Grímsnesi til sölu. Skipti á ssk. Subaru 4x4 st., camper á am. pickup, 8 feta, tjaldvagni eða felli- íýsi hugsanleg. Sími 581 4152. Atvinnaíboði Tangi hf. á Vopnafiröi óskar eftir vél- stjóra. Aðalverksvið: Yfirumsjón með búnaði í nýju frystihúsi þar sem fryst verður sfld og loðna. Utan álagstíma verður viðkomandi að leysa af í öðrum deildum fyrirtækisins. Við leitum að vélstjómarmenntuðum manni sem kemur til með að hafa búsetu á Vopna- firði. Viðkomandi verður að vera kimnugur rekstri á ammoníakfrysti- kerfúm. Þar fyrir utan er um rekstur á flutningsbúnaði að ræða sem stjóm- ast af iðntölvum. Viðkomandi verður að geta hafið störf nú þegar. Uppl. í síma 473 1143, Tangi hf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bifreiöasm. - bifvélavirki. Bflaverkstæðið Bretti óskar að ráða mann vanan réttingum. Uppl. í síma 557 1766 og á kvöldin 554 0107.__________ Jákvætt og stundvíst sölufólk óskast í símasölu á daginn. Góðir tekjumögu- leikar fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 5614440 milli kl. 14 og 16.______________ Mötuneytl. Reglusamur starfskraftur óskast í mötuneyti. Umsóknir sendist DV, merktar „Mötuneyti 6894, f. 19. febr. Starfskraftur óskast í sveit á blandaö bú. Laun eftir nánara samkomiflagi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81073. Kirby. Hringdu og spyrðu um tækifæri til framfara. Uppl. í síma 555 0350. jíf Atvinna óskast 36 ára áhugamaöur um tölvur, síma og fleira, tengt fjarskiptum, óskar eftir atvinnu. Getur byijað fljótlega. GSM 893 3922 eða 587 1580. Matreiöslum., rúml. þrítugur, óskar e. vinnu, hefiír víðt. reynriu og unnið við kjötiðnað. Getur byijað í lok febr. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81123. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Er 23 ára, hraust og dugleg, hef margs konar reynslu, næstum allt kemur til greina. Uppl. í síma 561 6912. Kona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 553 7859. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að breyta röddinni á Brandaralínunni... Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín. Ertu í greiðsluerfiöleikum? Við aðstoðum ykkur. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. IINKAMÁL Enkamál Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu lfnunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö ieita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Hringdu núna í 905 2345 og kynnstu nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er í síma 905 2345 (66,50 mín.). fj Enkamál Fyrir fólkiö sem vill vera með. Hringið í síma 904 1400. Daöursögur - tveir lesarar! Sími 904 1099 (39,90 mín.). Símastefnumótiö breytir lífi þinu! Sími 904 1895 (39,90 mín.). Troðfull búð af spennandi og vönduöum vörum s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vínyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol- íum og gelum, boddíolíum, baðolíum, sleipuefnum, ótrúlegt úrval af smokk- um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. Tækjal., kr. ?50 m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór- bætt heimasíða. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart, Fair Lady og Chic and Charm, nýr listi með klassískan fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér hsta - pantaðu strax. Opið mán.-fös. kl. 11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105. St. 44-58, gallabuxurnar komnar. MMl, há íseta, 2 lengdir, svartar, bláar, bein- ar frá Imé og niður. Nýtt kortatímab. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.