Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Side 28
Alla laugardaga j/t Vertu vióbúinfn) ItíÆKÚJ vinningit TnQ©®® 21) (24) (30j Vinningstölur 13 KIN FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö i hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,oháð dagblað FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 Von á öðru barni Sacuiköllad t kv«onakirkia .. Helgarblað DV: Ossuraðfá annað barn Forsíðuviðtalið í helgarblaði DV á morgun er við Össur Skarphéðins- son, nýráðinn ritstjóra Alþýðublaðs- ins og konu hans, Ámýju Erlu Sveinbjörnsdóttur, sem eiga von á öðru bami, ættleiddu frá Kólumbíu. Fyrir eiga þau hana Birtu sem verð- ur 3 ára í haust. Auk fjölskyldulifs- ins er að sjálfsögðu rætt um pólitík og nýtt starf Össurar. j*í Rætt er við Kolbrúnu Aðalsteins- dóttur sem er að fara með 50 ís- lenskar fyrirsætur til New York og hús er tekið á sr. Solveigu Lám Guðmundsdóttur í Seltjarnarnes- kirkju en með henni starfa þrjár konur í stöðum aðstoðarprests, org- anista og kirkjuvarðar. Umfjöliun er um Valentínusardaginn, sem er í dag, og margt, margt fleira.-bjb/em Miöskólinn: Skipt um skrár Miðskólinn, sem stofhaður var af Braga Jósefssyni prófessor, hefúr lagt upp laupana og hefur Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar tekið á leigu hús- næði skólans að Skógarhlíð 10 fram til 1. ágúst nk. og ráðið kennara skólans að grunnskólum Reykjavikur. Að sögn Gerðar G. Óskarsdóttur, fræðslustjóra Reykjavíkur, verður nemendum Miðskólans sáluga kennt með svipuðum hætti og verið hefur út þetta skólaár undir umsjá Hlíða- skóla. „Ég var bara sendur heim,“ sagði Bragi Jósefsson við DV í morg- un en honum var gert að hirða pjönk- ur sínar úr húsnæði skólans í fyrra- dag og í gær var búið að skipta um allar skrár að húsnæði Miðskólans. Miklir erfiðleikar hafa verið í rekstri TMiöskólans að undanfómu og hafa launagreiðslur til kennara og starfs- manna skilað sér seint og illa -SÁ L O K I Kelly Jean Helton í viðtali við DV í gær um endurheimtu dótturina og ömmuna á íslandi: Kelly segir móður sína ekki sýna neina iðrun - dóttirin syngur á íslensku á heimilinu í Arizona og aðlagast móður og systur vel „Það gengur vel hjá okkur. Zenith situr hér hjá mér núna og er að tala við pabba sinn. Telpan saknar ís- lands og hún syngur mikið á ís- lensku en hún aðlagast Zabatha, sjö ára systur sinni vel og hefur nú spurt mig hvort það sé í lagi að hún kalli mig núna mömmu sína. Hún er að læra að treysta og sjá hlutina í raunverulegu ljósi,“ sagði Kelly Jean Helton í Árizona í viðtali við DV i gær en hún endurheimti Zenith dóttur sína á íslandi í lok jan- úar. Kelly Jean sagði að Connie Jean, móðir hennar, sem býr enn í Kópa- vogi með Donald Hanes, eiginmanni sínum, hefði talað við sig i síma: „Það var engin iðrun í rödd henn- ar og hún baðst heldur ekki afsök- unar á því að hafa sært mig og eldri dóttur mína með því að fara með Zenith til íslands." Kelly Jean kvaðst „skilja það vel“ að Connie og Donald vildu vera áfram á íslandi: „Já, auðvitað. Þá þurfa þau ekki að fara i fangelsi vegna þess að þau hafa ekkert brotið af sér á Is- landi. En ef móðir mín svarar ekki til saka hér í Bandaríkjunum mun hún aldrei skilja hvað hún braut alvarlega af sér.“ Aðspurð um þá hlið Connie, móð- ur hennar, sem segir nú að hún vilji fá Kelly Jean til að falla frá kæru í því skyni að fá að dvelja áfram á ís- landi því betra sé fýrir hana að þau dvejji í öðru heimshomi - fjarri þeim mæðgum og láti þær þar af leiðandi í frekar í friði, sagði Kelly Jean: „Ég held út af fyrir sig að mér liði betur með þau í fjarlægu landi í ffamtíðinni. En ég á engra kosta völ. Ég er ekki að kæra, það eru bandarísk alríkisyfirvöld og Arizonaríki. Ég er einungis vitni." KeOy Jean sagði að þegar hún hitti dóttur sína fyrst eftir 15 mán- aða aðskilnað í Reykjavík hefði það verið dálítið óþægilegt vegna þess að Coimie, amman, hefði leynt fýrir telpunni hver raunveruleg móðir hennar væri - og heldur ekki sagt baminu að Connie væri amman. „En Zenith var mjög þægileg. Hún var aOs ekki hrædd eða feimin við mig og vissi á þeirri stundu að hún kom „úr maganum á mér“. KeOy Jean sagði að síðan hefði ver- ið vandalítið að byggja upp mæðgnasamband og að ferðast með telpima tO Bandaríkjanna því bam- ið hefði vitað aö þar byggi móðir þess og systir. KeOy sagði að stundum spyrði Zenith um Connie á íslandi og hvers vegna hún hefði tekið hana í burtu: „Ég reyni að skýra aOt út fyrir henni á einfaldan hátt. Ég segi henni að Connie elski hana en hún sé raunveruleg amma hennar - hún hafi vOjað vera móðir hennar en sé það ekki.“ KeOy Jean kvaðst að lokum vOja koma á framfæri þakklæti tO ís- lenskra stjómvalda fyrir skjót og sanngjöm viðbrögð í máli hennar. -Ótt Kelly Jean Helton. DV-mynd PÖK Ólafur Ragnar Grímsson forseti heilsar íslenskri stúlku í þjóðbún- ingi fyrir utan Hákonarhöllina í Björgvin á þriöja degi forsetaheim- sóknarinnar í Noregi í gær. Börnin fengu ekki aö koma inn í höll- ina og sjá forsetann þar því samkvæmt reglum konungshirðarinn- ar er ekki ætlast til þess að börn séu í opinberum móttökum. Því er boriö við aö grátur ungbarna geti spillt hugarró konungshjón- anna. -sjábls. 2 DV-mynd GuölaugurTryggui Kröfur verkalýöshreyfingarinnar: Sameining auðveldar kjarasamninga - segir Þórarinn V. Þórarinsson „Ég er viss um að það mun auðvelda að þróa einhverjar lausnir með hópnum að stærstum hluta sameinuðum en þess- um brotum sem verið hafa í kjaravið- ræðunum tO þessa,“ sagði Þórarinn V. Þórarinsson, frcunkvæmdastjóri VSÍ, um sameiginlegar kröfur landssambanda ASÍ í samtali við DV í morgun. Landssamböndin hafa lagt fram sam- eiginlegar kröfur sínar. í stórum drátt- um ganga þær út á það að almennir launataxtar hækki um 10 þúsund krónur á tveggja ára samningstímabOi en lægstu taxtarnir um 20 þúsund krónur. Þá er gerð krafa tO ríkisstjómarinnar um skattalækkun. Tekið verði upp 37 prósenta skattþrep á laun á bOinu 62 tO 150 þúsund krónur en núverandi skatt- þrep verði óbreytt á laun þar fyrir ofan. Jaðarskattar verði lækkaðir og að verð- lækkun verði á matvælum. Kröfur Verslunarmannafélags Reykja- víkur em nokkuð frábragðnar nema hvað þar er lögð áhersla á 70 þúsund króna lágmarkslaun en að öðru leyti er um prósentuhækkanir á hina fjölmörgu launataxta félagsins að ræða. Þórarinn Viðar sagði að það hefði ver- ið slæm reynsla af krónutöluhækkun samninga ASÍ síðast. Önnur félög og að hluta til félög innan ASÍ, sem hærri höfðu launin, hefðu notað krónutöluna á lægsta granntaxta en spunnið svo áfram upp með sömu prósentubOum og áður var. Þannig hefðu 2.700 krónurnar, sem samið var um, endað hjá öðram í 5 þús- und krónum. „Það verður að tryggja að slíkt endur- taki sig ekki að þessu sinni,“ sagði Þór- arinn V. Þórarinsson. -S.dór Veðriö á morgun: Sunnan- lands frystir Á morgun er gert ráð fyrir suð- austankalda, viða með dálítOli slyddu um landið norðanvert en sunnan- og vestanlands frystir. Þar verður suðvestankaldi með éljagangi. Veðriö í dag er á bls. 36 Caravan ífyntaslnn á íslandl Bílheimar ehf. e (UHQ jHk! CTaa ■■■ Sœvarhöfba 2a Síml:S25 9000 \________________ J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.