Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 26
38 dagskrá föstudags 14. febrúar
w
SJÓNVARPIÐ
Pingsjá. Umsjónarmaöur er
Helgi Már Arthursson. Endur-
sýndur þáttur frá fimmtudags-
kvöldi.
Leiöarljós (580) (Guiding Light).
Fréttir.
Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
Táknmálsfréttir.
Höfri og vinir hans (8:26) (Del-
fy and Friends). Teiknimynda-
flokkur um lítinn höfrung og vini
hans sem synda um heimsins
höf og berjast gegn mengun
með öllum tiltækum ráðum.
Ungur uppfinningamaður
(3:13) (Dexter’s Laboratory).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um ungan vísindamann sem
töfrar fram tímavélar, vélmenni
og furðuverur eins og ekkert
væri einfaldara.
Fjör á fjölbraut (26:26) (Heart-
break High III).
Veður.
Fréttir.
Happ í hendi.
Dagsljós.
Gettu betur (1:7). Að þessu
sinni eigast við lið Menntaskól-
ans við Hamrahlíð og Mennta-
skólans að Laugarvatni.
Hjónaleysin (6:9) (Mr and Mrs
Smith). Bandarískur sakamála-
flokkur með Scott Bakula og
Mariu Bello í aðalhlutverkum.
Excalibur.
Bresk ævintýramynd
frá 1981 um valda-
skeið Arthúrs kon-
ungs, forboðna ást Guinevere
drottningar og sir Lancelots og
leit riddara hringborösins að hin-
um heilaga kaleik. Leikstjóri er
John Boorman. Bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.20
16.45
17.30
17.35
17.50
18.00
18.25
18.50
19.50
20.00
20.35
20.40
21.15
22.20
23.05
jfU
08.30 Heimskaup - verslun um viöa
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
19:30 Alf.
19.55 Brimrót (High Tide II). Ævintýra-
legir og léttir spennuþættir.
20.40 Murphy Brown.
21.05 Engu að tapa (Everything to
Gain). Eiginmaður Malloryar og
tvö ung börn þeirra eru myrt. Að
auki missir hún fóstur og lífslöng-
un hennar þverr. Mallory þiggur
boð tengdamóður sinnar um að
dvelja á sveitasetri hennar.
Myndin er gerð eftir samnefndri
metsölubók Barböru Taylor
Bradford. Aðalhlutverk: Sean
Young og Jack Scalia. 1996.
22.35 Reimleikar (The Haunting of
Lisa). Lítil stúlka er myrt í al-
menningsgarði og lögreglan
stendur ráðþrota þar til Lisa
Downey kemur til sögunnar. Lisa
sækir mjög i skúr í garðinum og
þar birtist henni kona sem grát-
bænir hana um að finna gröf
dóttur sinnar, annars verði fram-
in fleiri morð. Móðir Lisu kemst
að því að þrjátiu árum áður urðu
skelfilegir atburðir þar sem skúr-
inn stendur. Allir liggja undir
grun. 1995. Myndin er bönnuð
börnum.
24.00 Smákrimmar (T Bone'n'Wea-
sel). Ærslafull mynd með
Gregory Hines og Christopher
Lloyd í hlutverkum fyrrverandi
fanga sem takast á hendur ævin-
týraleg ferð.
01.30 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Þarna eru þeir Marlon Brando og Johnny Depp sem hinn ómótstæðilega failegi
De Marco.
Stöð 2 kl. 20.55:
Johnny Depp og
Marlon Brando
Marlon Brando og
Johnny Depp leika aðal-
hlutverkin í kvikmyndinni Don Juan
de Marco sem er á dagskrá Stöðvar 2.
I öðrum helstu hlutverkum eru Faye
Dunaway, Geraldine Pailhas og Rac-
hel Ticotin en leikstjóri er Jeremy
Leven. Bæði Brando og Depp fara á
kostum enda fær myndin þrjár
stjömur hjá Maltin. Hér segir frá sál-
fræðingi að nafni Jack Luschsinger
en hann er við það að komast á eftir-
laun. Einn daginn fær hann til með-
ferðar mann að nafni Johnny De
Marco en sá hefur talið sér trú um að
hann sé mesti glaumgosi allra tíma,
Don Juan. Johnny þessi hefur alfarið
snúið baki við fortíð sinni og gerir
nánast engan greinarmun á draumi
og veruleika. Myndin er frá árinu
1995.
Sjónvarpið kl. 21.15:
Gettu betur
Gettu betur,
spurninga-
keppni fram-
haldsskólanna,
hefst í Sjón-
varpinu í kvöld
að lokinni und-
ankeppni á rás
2. Átta lið taka
að vanda þátt í
sjónvarpshluta
keppninnar
sem er með út- Þessir MR-ingar sigruðu í fyrra.
sláttarsniði.
Keppt er um
Hljóðnemann, verðlaunagrip sem
Ríkisútvarpið veitir, en að auki
hljóta sigurvegaramir aðra veglega
v i n n i n g a .
Davíð Þór
Jónsson er
spyrjandi,
dómari og
spurninga-
smiður er
Ragnheiður
Erla Bjarna-
dóttir en dag-
skrárgerð
annast Andr-
és Indriða-
son.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Á Snæfellsnesi.
Ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar. Þórbergur Þóröarson færöi
í letur. Pétur Pétursson les
(15:20).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 ísskápur meö öörum. Þáttur um
íslenskar fjölskyldur (öllum sínum
fjölbreytileika. Fyrsti þáttur. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnír og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Saltfiskur meö sultu. Blandaöur
þáttur fyrir börn og annaö forvitiö
fólk.
20.40 Hvaö segir kirkjan? (2).
21.15 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (17).
22.25 Norrænt. Af músík og manneskj-
um á Noröurlöndum. Umsjón:
Guöni Rúnar Agnarsson.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
OO.IOFimmfjóröu.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tii morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlít og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Sími er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milii steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsstuö.
22.00 Fréttir.
22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveöurspá veröur í
lokfrétta kl.1,2,5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45, 10.03, Í2.45, og 22.10. Sjó-
veöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
Leiknar auglýsingar á rás 2 allan
sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPiÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
02.00 Fréttir. Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Noröurlands.
18.35-19.00
Útvarp Austurlands.
og 18.3S-19.00
Útvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fróttirkl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson spilar góöa
tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón-
listarþáttur í umsjón ívars Guö-
mundssonar sem leikur danstón-
listina frá árunum 1975-1985.
01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttkiassískt í hádeginu. 13.30
Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00
Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönd-
uö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elí-
asson og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Krist-
ín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk.
16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors
leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. ára-
tugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM
94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00
Listamaöur mánaöarins. 24.00 Nætur-
tónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
12.00 Hádegisfréttir. 12.10-13.00
Áttatíu & eitthvaö, besta tónlist ní-
unda áratugarins. 13.00 Fréttayfirlit.
13.03-16.00 Þór Bæring. Úfff! 13.30
MTV fréttir. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
15.30 Sviösljósiö, fræga fólkið og
vandræöin. 16.00. Síödegisfréttir.
16.07-19.00 Sigvaldi Kaldalóns léttur
á leiöinni heim. 17.00 Fréttayfirlit &
íþróttafréttir. 18.00 Fréttayfirlit.
19.00-22.00 Föstudagsfiöringurinn
Bjarni Arason gefst ekki
upp með þáttinn sinn,
Múskík og minningar, á
Aðalstöðinni.
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 XJ>"V
@srm
09.00 Linurnar i lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Crooklyn (e).
---—■— ----- Hinn virti leikstjóri,
Spike Lee, gerði þessa
mynd strax á eftir
Malcolm X en hér er fjallað á grát-
broslegan en hjartnæman hátt um
fjölskyldulíf í Brooklyn í New York
á áttunda áratugnum. Aðalhlut-
verk: Altre Woodard, Delroy Lindo
og David Patrick Kelly. 1994.
14.50 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.10 Utíloftiö.
15.35 NBA-tilþrif.
16.00 Kóngulóarmaðurinn.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Magðalena.
17.15 Glæsfar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Frétfir.
18.05 íslenski listinn.
19.00 19 20.
20.00 Lois og Clark (16:22) (Lois and
Clark).
20.55 Don Juan de Marco.
22.35 Baráttan gegn Gotti (Getting
Gotti). Sannsöguleg mynd um
baráttu bandarískra yfirvalda, en
þó fyrst og fremst einnar konu,
gegn mafíuforingjanum John
Gotti. Diane Giacalone ólst upp í
sama hverfi í New York og John
Gotti, en þau héldu hvort sina
leiðina. Hún hóf störf hjá saksókn-
ara borgarinnar en hann kleif met-
orðastigann hjá hinni illræmdu
Gambino-fjölskyldu. 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
00.10 Crooklyn. Sjá umfjöllun aö ofan.
02.00 Dagskrárlok.
| svn
17.00 Spitalalff (MASH).
17.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Jörö 2 (e) (Earth II).
Úr myndaflokknum Tíma-
flakkarar.
20.00 Timaflakkarar (Sliders).
21.00 Meistarinn (The Boy in Blue).
---------- Óskarsverðlaunahaf-
. Í£> «i inn Nicolas Cage leik-
ur Ned Hanlan,
kanadískan íþróttamann sem
var ósigrandi í kappróðri á sínum
tíma. Hanlan var einstakur af-
reksmaður en í myndinni sjáum
viö m.a. hvernig hann einokaði
fyrrnefnda iþróttagrein árum
saman. 1986. Bönnuð börnum.
22.35 Undirheimar Miami (e) (Miami
Vice).
23.25 Haröur flótti 2 (e) (Fast
Getaway 2). Gamansöm
spennumynd um afbrotafeðga.
Sam er nýsloppinn úr fangelsi
þar sem hann hóf andlega rækt-
un og er nú orðinn mjög nýaldar-
sinnaður. En á meöan hefur Nel-
son haft lifibrauð sitt af bankar-
ánum og efnast mikið á þann
vafasama hátf. 1993. Bönnuð
börnum.
00.55 Spftalalif (e) (MASH).
01.20 Dagskrárlok.
Sigmar Guðmundsson er
alltaf í stuöi á X-inu.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
og Maggi Magg. Eins gott aö hann er
bara einu sinni í viku. 22.00-
01.00 Hafliöi Jóns.
01.00-04.00 Steinn Kári
stór og sterkur strákur og
alveg fullfær um aö vaka
fram eftir. 04.00-10.00 TS
Tryggva sá traustasti.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 Næturvakt.
FJÖLVARP
Discovery \/
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures II 16.30 Bush Tucker
Man 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild
Things 18.30 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30
Mysterious Forces Beyond 20.00 Jurassica II 21.00 Medical
Detectives 21.30 Medical Detectives 22.00 Justice Files 23.00
Speed Merchants O.OOCIose
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Chucklevision 6.45 Blue Peter 7.10
Grange Hill 7.35 Turnabout 8.00 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00
Ttacks 9.30 Strike It Lucky 10.00 Growing Pains 10.50 Prime
Weather 11.00 Style Challenge 11.30 Tracks 12.00 Wildlife
12.30 Turnabout 13.00 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 Growing
Pains 14.50 Prime Weather 15.00 Chucklevision 15.15 Blue
Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 The
Works 17.00 Essential Hisloiy of Europe 17.30 Strike It Lucky
18.25 Prime Weather 18.30 Wildlife 19.00 A Night of Romance
Just Good Friends 19.30 A Night of Romance Homeo & Juliet
21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 A Night of
Romance the Life and Tlmes of the Valentine Card 21.45 A
Night ol Romanceán Pursuit of Don Juan 23.00 A Night of
Romance:under the Sun a tlme to Woo 23.45 A Night of
Romance:modern Times Man Seeks Woman 0.00 Dr Who
0.30 Tlz Shropshire in the Sixteenth Century 1.00 Tlz -
Measuring the Earth and the Moon 1.30 Tlz - an English
Education 2.00 Tlz - Systems:comng with Queues 2.30 Tlz -
Modelling in the Long Term 3.00 Tlz - Biology:hearing the Call
3.30 Tlz - End of Empire - the Re-fashionina of Literature 4.00
Tlz - Changing Climate? 4.30 Tlz - Mind Readers 5.00 Tlz -
Family Centre 5.30 Tlz - Slaves and Nobie Savages
Eurosport \/
7.30 Cross-Country Skiing: Worldloppet Race 'Sapporo
Internationaiski Marathon' 8.00 Alpine Skiing: world
Championships 10.00 Speed Skating: World Speea Skating
Championships for Ladies and Men 12.00 Cross-Country
Skiing: Worldloppet Cup - Tartu Marathon 13.00 International
Motorsports Report 14.00 Tennis: ATP Toumament 15.30
Tennis: ATP Tournament 19.00 Tennis: ATP Toumament 21.00
Boxing: Heavyweight Explosion 22.00 Sumo: Basho
Tournament 23.00 Speed Skating: World Speed Skating
Championships for Ladies and Men 0.30 Close
MTV ✓
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non-Stop 15.00
Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 Tumed on Europe 17.30
Dial MTV 18.00 MTV fiot 18.30 MTV News Weekend Edition
19.00 Dance Floor 20.00 Best of MTV US 21.00 Singled Out
21.30 MTV Amour 22.30 Tumed on Europe 23.00 Party Zone
1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 6.30 Bloombera Business Report 6.45 Sunrise
Continues 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline
with Ted Koppel 11.00 SKY World News 11.30 CBS Nfoming
News Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY
News 15.30 The Lords 16.00 SKY World News 17.00 Live at
Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Martin Stanford 19.00
SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY
Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National
News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY
News 0.30 ABC World News Tonight LOÖSKYNews 1.30
Tonight with Martin Stanford Replay 2.00SKYNews 2.30 SKY
Business Report 3.00 SKY News 3.30 The Lords Replay 4.00
SKYNews 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30
ABC World News Tonight
TNT
19.00 MGM: When the Uon Roars 20.00 WCW Nitro on TNT
21.00 Kisses 22.00 Play It Again.... 0.00 Play It
Again....Casablanca 1.50TneRoaringTwenties 3.40Kisses
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Insight 6.00 World News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 Worid News 9.30 CNN Newsroom 10.00 World
News 10.30 World Reporl 11.00 World News 11.30 American
Edition 11.45 Q&A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport
13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Global View 17.00 World News 1730 Q & A 18.00 World News
18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King
21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.30 Worltf Sport
23.00 World View 0.00 Workf News 0.30 Moneyline f.00
WorldNews 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larty
King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 World Report
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News with Tom
Brokaw 8.00 Cnbc's European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 Cnbc's Squawk Box, (u.s.) 15.00 Homes,
Gardens and Lifestyle Programming 16.00 MsNBC - the Site
17.00 National Geographic Television 18.00 The Best of the
Ticket NBC 18.30 V.i.p 19.00 European Living: Flavors of Italy
19.30 European Living: Travel Xpress 20.00 Us Pga Golf 21.00
The Tonight Show witn Jay Leno 22.00 Late Night with Conan
O’brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw
0.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MsNBC - Intemight
2.00 V.i.p 2.30 European Living: Travel Xpress 3.00 Talkin'
Jazz 3.30 The Best of the Ticket NBC 4.00 European Living:
TravelXpress 4.30 V.i.p
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Littie Dracula 7.00 Tom and Jerry Kids 7.15
Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken
8.15 Tom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest
9.00 Pirates of Dark Water 9.30 The Mask 10.00 Dexter's
Laboratory 10.30 The Addams Family 11.00 Little Dracula
11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye's Treasure
Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates of Dark Water
14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00
Two Stupid Dogs 15.15 Droopy and Dripple 15.30 The Jetsons
16.00 Cow and Chicken 16.15 Scooby Doo 16.45 Scooby Doo
17.15 World Premiere Toons 17.30 The Mask 18.00 Tom and
Jerry 18.30 The Flintstones Discovery
’ einnigáSTÖÐ3
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 SallyJessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Peggy Loves Al, Yeah,
Yeah. 19.00 The Simpsons. 19.30 M*A*S*H: 20.00 Jag. 21.00
Walker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Star Trek:
The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00
Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 A Christmas Romance. 7.40 Funny Lady. 10.00 Rough Di-
amonds. 12.00 Roller Boogie. 14.00 The Slipper and the Rose.
16.25 Champions: A Love Story. 18.05 Torch Song. 20.00
Resh and Bone. 22.00 Deadly Sins. 23.45 Love Affair. 1.30
Blind Justice. 2.55 Necronomicon. 4.30 Rough Diamonds.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blónduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700
klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur.með Benny Hinn. 21.30
Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir.23.00-10.00
Praise the Lord.