Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Síða 23
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 35 Tilkynningar Rakarastofa Ragnars og Haröar 40 ára Föstudaginn 14. febrúar munu þeir feðgar Ragnar Heiðar Harðarson og Hörður Þórarinsson halda upp á þau merku trmamót að 40 ár eru lið- in síðan Hörður stofnsetti rakara- stofuna á Vesturgötu 48 í Reykja- vík. í tilefni dagsins verður kaffi og kökur á boðstólum allan daginn fyr- ir gesti og gangandi, gamla og nýja viðskiptavini. Hana-nú Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaftl. Andlát Ásdls Sólveig Magnúsdóttir hjúkr- unarfræðingur lést á heimili sínu 12. febrúar. Stefán Axel Guðmundsson lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi miðvikudaginn 12. febrúar. Fanný Aðalheiður Magnúsdóttir frá Neskaupstað lést í sjúkrahúsi Neskaupstaðar miðvikudaginn 12. febrúar. Cecilía Camilla Helgason, Lindar- hvoli í Þverárhlíð, andaðist á sjúkrahúsi Akraness að morgni 12. febrúar. Guðrún Lísa Gísladóttir, Seilu- granda 2, lést 31 janúar, jarðarforin hefur farið fram. Jarðarfarir Guðbjörg Benonía Jónsdóttir, Foldahrauni 39F, Vestmannaeyjum, lést laugardaginn 8. febrúar sl. Út- fórin fer fram frá Landakirkju laug- ardaginn 15. febrúar kl. 10.30. Sigurgeir Óskar Sigmundsson, Grund, Flúðum, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 15. febrúar kl. 13. Jarðsett verður í Hruna. Smáauglýsingar PV 550 5000 staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar irsx*i 550 5000 Lalli og Lína ANNAÐHVORT ER MATURINN TILBÚINN EÐA AÐ LÍNA VAR AÐ BÓNA GÓLFIN. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. til 20. febrúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, s. 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga annast Laugavegsapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opiö alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfeflsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 551-5070. Læknasími 551-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu i simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 14. febrúar 1947. Flóttafólkiö í Dan- mörku, Dönum kostn- aöarsamt. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin ailan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfailahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fi-jáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og funmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Ef þjófur getur sofið hefur hann komið þýfi sínu á öruggan stað. Fulbe. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið iaugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safhsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning i Ámagaröi við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og slmaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson V atnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Glaðværð ríkir i kringum þig og þú nýtur lífsins. Þér hefur orðið nokkuð ágengt í aö þoka málum þinum áleiðis. Happa- tölur em 7, 14 og 19. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér berst óvænt boð í samkvæmi sem þú hélst að þú værir ekki velkominn i. Þú ert ekki alveg viss um hvernig þú átt að taka þessu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Greiðvikinn vinur kemur þér í opna skjöldu. Þér finnst eins og þú skuldir honum einhvern greiða en veist ekki hvemig þú átt að snúa þér i málinu. Nautiö (20. apríl-20. mai): Hætta er á mistökum í dag, bæði hjá þér og öðrum. Þess vegna er nauðsynlegt að fara varlega í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Verkefni sem þú átt fyrir höndum veldur þér talsverðum áhyggjum. Það reynist þó óþarfi þar sem það gengur allt mjög vel. Krabbinn (22. júni-22. júií): Þú þarft að gera þér grein fyrir hver staða þín er í ákveðnu máli. Veriö getur að einhver sé ekki með alveg hreint mjöl i pokahominu. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Samkvæmi sem þú ferð i verður þér og fleirum mjög eftir- minnilegt. Þar kynnist þú mjög áhugaveröum manneskjum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mikil samkeppni rikir í kringum þig og vel er fylgst með öllu sem þú gerir. Þú þarft að gæta þess aö láta ekki misnota dugnað þinn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur tilhneigingu til að vera tortrygginn gagnvart þeim sem þú þekkir ekki mikið. Skynsamlegt er að láta ekki á neinu bera. Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.): Einhver þarfnast hjálpar þinnar en kemur sér ekki að því að biðja um hana. Þú færð visbendingar annars staðar frá. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur beðið lengi eftir að fá ósk þina uppfyllta í ákveðnu máli. Líkur em á að þú þurfir aö bíða enn um sinn en biðin styttist. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt ekki láta á neinu bera ef þér finnst einhver sem er leiðinlegur við þig vera að ögra þér. Það er eingöngu öfund um að kenna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.