Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 íþróttir unglinga Urslit í stigakeppni Drengir 17-18 ára: 1. FH 71 stig. 2. Tinda- stóli 51,5. 3. ÍR 23 stig. Sveinar 15-16 ára: 1. FH 57,75 stig. 2. HSK 32,5. 3. UFA 24 Stig. Stálkur 17-18 ára: 1. ÍR 40 stig. 2. UFA 25. 3. Árraann 18 stig. Meyjar 15-16 ára: 1. ÍR 64 stig. 2. FH 21,5. 3. Afturelding 19 stig. Heildarstigakeppnin: 1. FH 156,25 stig. 2. ÍR 140,25. 3 HSK 74. 4. Tindastóll 59,5 5. UFA 54. 6. UMSB 48 stig. ‘'iÉœi&Bsfá.'- /£•.. Einar Karl Hjartarson, USAH, 16 ára, í metstökkinu, 2,11 metrar, f Laugardalshöll sl. sunnudag. Hann sýndi mikið öryggi og bætti sig um heila fimm senímetra en hann átti best áður 2,06 metra. Telja verður nokkuð öruggt að drengurinn slái utanhússmet Einars Kristjánssonar sem er 2,16 metrar. Ánægja Einars leynir sér ekki eftir metstökkið, sjá innfelldu myndina. Meira frá mótinu bíður betri tíma. DV-myndir Hson Stórkostlegt hástökkvaraefni á MÍ 15-18 ára í Laugardalshöll: Stefnan tekin á karlametið í ár! - sagði Einar Karl, 16 ára, eftir að hafa stokkið 2,11 m og bætt drengja- og unglingametið Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum 15-18 ára fór fram í Laug- ardalshöll um sl. helgi. Þátttak- endur voru um 230 talsins sem er metþátttaka. Hápunktur mótsins var hástökks- keppnin í drengjaflokki þar sem hinn 16 ára Einar Karl Hjartarson, USAH, stökk 2,11 metra og setti glæsilegt íslenskt met í drengja- og unglingaflokki. Einar átti mjög góð- ar tilraunir við 2,13 m en felldi mjög naumlega. Ljóst er að hér er á ferð mesta efni sem komið hefur fram í há- stökki á íslandi og vonandi fær drengurinn þá kennslu og aðstöðu á næstu árum að hann nái eðlilegum framforum. Guðný Eyþórsdóttir, ÍR, bætti einnig langstökksmetið í meyja- flokki, stökk 5,69 m sem er frábær árangur. Bjóst ekki viö þessu Einar Karl Hjartarson, USAH, 16 ára, var að vonum ánægður með árangurinn í hástökkinu: Stefán Geirsson, HSK, er fjölhæfur. Hann sigraði í hástökki sveina,. „Ég bjóst alls ekki við þessu og þá sérstaklega þar sem ég byijaði afar illa strax í fyrsta stökkinu. Ég hef æft mjög vel að undanfomu undir handleiðslu Jóns Sævars á Ak- ureyri en ég er þar við mennta- Umsjón Halldór Halldórsson skólanám. Ég hef tekið þá ákvörðun hér og nú að bæta íslandsmet full- orðinna utanhúss í ár vegna þess hve það munaði litlu að ég kláraði 2,13 metra. - Jú, hástökkið er min aöalgrein en annars er ég að leika mér í blaki hjá KA,“ sagði Einar. Hef oft stokkið lengra Guðný Eyþórsdóttir, ÍR. setti ís- lenskt met í langstökki í meyja- flokki, stökk 5,69 m, en gamla metið átti Sunna Gestsdóttir, USAH: „Ég hef oft stokkið svolítið lengra en hef verið óheppin og hitt illa á Þórunn Erlingsdóttir, UMSS, var best í kúluvarpi meyja. plankann. Þetta er fyrsta íslands- metið og er það góð tilfinning. Takmarkið hjá mér er að komast á ólympíuleika æskunnar í Portúgal í júlí,“ sagði Guðný. Glíman og frjálsar togast á Stefán Geirsson, HSK, sigraði í kúluvarpi drengja, kastaði 15,64 m. En drengurinn var einnig valinn efnilegasti glímumaður landsins ‘96: „Jú, það kemur fyrir að glíman og frjálsar togist á í mér því mér finnast báðar þessar íþróttagreinar mjög skemmtilegar. Jú, ég varð íslandsmeistari í kringlukasti sveina í fyrra og kastaði þá um 40 metra. Það kemur að því að maður þarf að velja sér framtíðargrein,“ sagði Stefán. Ætla aö klára 1,85 í ár Logi Tryggvason, FH, sigraði í hástökki sveina, stökk 1,80, sem er frábær árangur: „Ég bjóst ekki við að bæta minn persónulega besta árangur og var ekkert að hugsa um það, ég er mjög MÍ15-18 ára - úrslit Þrlstökk stúlkna - 17-18 ára: Sigrún össurardóttir, FH. .... 11,00 Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR .. . 10,90 Herdís Kristinsdóttir, Breiðabl. 10,40 Þrfstökk án atr. stúlkna: Guöbjörg L. Bragadóttir, ÍR... . 7,27 Lovísa Hreinsdóttir, UÍA........7,08 Steinunn Leifsdóttir, Árm.......7,06 Hástökk stúlkna: Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR... . 1,55 Hailbera Gunnarsdóttir, USAH . 1,50 Tinna Pálsdóttir, HSK...........1,50 Hástökk án atr. stúlkna: Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR.. . . 1,25 Hallbera Gunnarsdóttir, USAH . 1,20 Anna Halldórsdóttir, UDN........1,10 Kúluvarp stúlkna: Auður Aðalbjamardóttir, UFA. 10,20 Bima Hannesdóttir, HHF..........9,74 Álfrún Harðardóttir, IR.........9,25 ánægður. Takmark mitt verður að ná að klára 1,85 í sumar,“ sagði Logi. FH sigraöi í stigakeppninni FH-krakkamir stóðu sig vel að vanda og sigruðu í samanlagðri stigakeppni. FH hefúr mætt meö sterk lið til leiks undanfarin ár svo sigurinn kom ekki beint á óvart. Guöný Eyþórsdóttir, ÍR, bætti meyjametiö í langstökki, stökk 5,69 metra. Logi Tryggvason, FH, sigraði í hástökki sveina, stökk 1,80 m. DV Helstu úrslit á MÍ 60 m hlaup sveina (15-16 ára): Atli S. Stefánsson, UFA.........7,3 fvar Ö. Indriðason, Árm.........7,5 Egill Atlason, FH...............7,6 60 m grindahlaup sveina: ívar Ö. Indriðason, Árm.........8,8 Kristján F. Ragnarsson, FH......9,0 Egill Atlason, FH...............9,1 Langstökk sveina: Atli S. Stefánsson, UFA........5,75 Logi Tryggvason, FH............5,69 Hjartmann Pétursson, HSK .... 5,64 Langstökk án atr.: Atli S. Stefánsson, UFA........2,87 Róbert Hafþórsson, UÍA.........2,84 Kristinn Tómasson, UlA.........2,80 Þristökk sveina: Jónas Hallgrimsson, FH........12,30 Jón H. Brjánsson, ÍR..........11,61 Elís B. Sigurbjömsson, lR . ... 11,54 Þristökk án atr. - sveinar: Atli S. Stefánsson, UFA........8,40 Jón Hansson, HSK...............8,36 Þorkell Snæbjömsson, HSK.... 8,32 Hástökk sveina: Logi Tryggvason, FH............1,80 Jónas H. Hallgrímsson, FH .... 1,80 Kristján F. Ragnarsson, FH ... . 1,65 Hástökk án atr. - sveinar: Þorkell Snæbjömsson, HSK.... 1,35 Kristján F. Ragnarsson, FH . . . . 1,35 Óðinn Þorsteinsson, FH.........1,35 Kúluvarp sveina: Stefán Geirsson, HSK..........15,64 Amar Agnarsson, Breiðabliki . 14,05 Einar B. Eiðsson, Tindastóli... 13,45 60 m hlaup meyja - (15-16 ára): Guöný Eyþórsdóttir, ÍR..........7,7 Þórunn Erlingsdóttir, UMSS .... 8,0 Helga S. Róbertsdóttir, Aftureld.. 8,3 60 m grindahlaup meyja: Lilja Ó. Marteinsdóttir, FH.....9,5 Sigurbima Guðjónsdóttir, ÍR. ... 9,7 Ámý B. ísberg, Aftureldingu.... 9,8 Langstökk meyja: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.........5,69 (íslenskt meyjamet) Helga Eggertsdóttir, Óðni......2,28 Steinunn Guðjónsdóttir, fR . ... 4,97 Langstökk án atr. - meyjar: Hafdís 0. Pétursdóttir, UlA .... 2,53 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR......... 2,51 Sigrún D. Þóröardóttir, HSK . . . 2,43 Þrístökk meyja: Helga Eggertsdóttir, ÍR.......11,44 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR .......11,12 Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR. ... 11,00 Þristökk án atr. - meyjar: Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR . ... 7,54 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ........7,43 Hafdís Ó. Pétursdóttir, UÍA .... 7,31 Hástökk meyja: Helga Eggertsdóttir, Óðni......1,55 Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR .... 1,50 Jóna B. Sigurðardóttir, HSK . . . 1,45 Hástökk án atr. - meyjar: Helga S. Róbertsdóttir, Aftureld. 1,20 Rósa B. Sveinsdóttir, UMSB. .. . 1,20 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.........1,20 Kúluvarp meyja: Þórunn Erlingsdóttir, UMSS... 10,63 Marín Hjálmarsdóttir, UÍA. ... 10,17 Dúfa D. Ásbjömsdóttir, Tindast. 10,03 60 m grindahl. dr. (17—18 ára): Sveinn Þórarinsson, FH..........8,3 Rafn Ámason, Aftureldingu .... 8,4 Sigurður Karlsson, Tindastóli... 9,2 60 m hlaup drengja: Sveinn Þórarinsson, FH..........7,1 Aron F. Lúövíksson, FH..........7,1 Ellas Ágúst Högnason, HSK.......7,2 Langstökk drengja: Rafn Ámason, Aftureldingu.... 6,62 Sigurður Karlsson, Tindastóli . . 6,54 Sveinn Þórarinsson, FH.........6,30 Langstökk án atr. - drengir: Sveinn Þórarinsson, FH.........2,99 Hrafnkell ö. Ingólfsson, Tindast. 2,98 Georg Valgeirsson, ÍR..........2,97 Þristökk drengja: Bjöm B. Bjömsson, FH..........12,96 Jóhann Daníelsson, FH.........12,13 Viggó Jónasson, UMSB..........12,11 Þristökk án atr. - drengir: Hrafnkell Ö. Ingólfsson, Tindast. 8,75 Georg Valgeirsson, ÍR..........8,65 Sveinn Þórarinsson, FH.........8,41 Hástökk drengja: Einar Karl Hjartarson, USAH .. 2,11 (íslenskt drengja- og unglingamet) Amar Guðnason, FH..............1,85 Andri Þ. Ámason, Tindastóli. .. 1,85 Hástökk án atr. - drengir: Georg Valgeirsson, ÍR..........1,45 Sveinn Þórarinsson, FH.........1,45 Danlel Marteinsson, IR.........1,35 Stangarstökk drengja: Hrafhkell Ö. Ingólfsson, Tindast. 3,80 Sveinn Þórarinsson, FH.........3,80 Sigurður Karlsson, Tindastóli .. 3,60 Kúluvarp drengja: Sigurður Karlsson, Tindastóli . 14,59 Jóhann Ólason, UMSB...........12.09 Sigurður Ottó Kristinsson, HSK 11,92 60 m hlaup stúlkna (17-18 ára): Inga D. Þorsteinsdóttir, UMSB... 8.0 Hanna Thoroddsen, Árm...........8,1 Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE.... 8,1 60 m grindahlaup stúlkna: SteUa Ólafsdóttir, UFA . ,......9,5 Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR.....9,7 Sigurlaug Níeisdóttir, UMSE .. . 10,0 Langstökk stúlkna: Sigurlaug Nielsdóttir, UMSE ... 5,08 Inga D. Þorsteinsdóttir, UMSB.. 5,02 Bergrós Ingadóttir, Árm........4,93 Langstökk án atr. - stúlkur: Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR. .. . 2,54 SteUa Ólafsdóttir, UFA.........2,48 Auður Aðalbjarnardóttir, UFA.. 2,41

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.