Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Page 11
MÁNUDAGUR 24. MARS 1997 11 Fréttir Deilur um reiðleiðir i Eyjafjarðarsveit: Ekkert samkomulag við bændur sem eiga land að Eyjafjarðará DV Akureyri: „Við erum auðvitað orðnir mjög þreyttir á því í hvaða stöðu þetta mál er allt saman, en ég held eftir viðræður mínar við sveitarstjórann í Eyjafjarðarsveit í síðustu viku, hljóti að fara að rofa til í þessu máli,“ segir Sigfús Ólafur Helgason, formaður Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri, en reiðleiðamál frá Akureyri fram að Melgerðismel- um, þar sem landsmót hestamanna verður haldið í júlí á næsta ári, hafa verið í miklum ólestri og eru í raun- inni ekki leyst enn þá. Sigfús segir að lausn virðist þó í sjónmáli, en enn eigi eftir að leysa málið gagnvart landeigendum sem eiga land að Eyjafjarðará. „Það var í sjáifu sér ekkert nýtt upp á borð- inu í viðræðum mínum við sveitar- stjórann þótt ég finni að það sé vilji til þess að leysa þetta. Það er farið að vora í þessu máli vona ég, eftir fimbulkulda í tvö ár og ég veit að sveitarstjórnin hefur vilja til að leysa þetta.“ -Er búið að afskrifa reiðleið með þjóðveginum alla leiðina frá Akur- eyri inn að Melgerðismelum? „Það má kannski segja að við höf- um farið vitlausa leið í upphafi, auðvitað hefðu sveitarstjórnin og við átt að fara þess á leit við Vega- gerðina að annast lagningu reiðleið- ar alla leið fyrst landeigendur voru svona stífir og það er e.t.v. leið sem grípa verður til takist ekki að finna lausn á annan hátt,“ segir Sigfús. DV, Suðurnesjum: Kjúklingabú í Grindavík: Skemmtileg aukabúgrein m2 húsnæði og þau hjón eru með 10-11 þúsund fugla í einu. Þau kaupa dagsgamla unga og ala í 5 vikur. Þeir eru síð- an sendir í slátrun og hafa þá náð með- alþyngd, 1200 grömmum. Svavar segir að rekstur kjúklinga- búsins sé aukabú- grein hjá sér. „Ég vinn á vökt- um hjá Flugleiðum, í hlaðdeild í Leifs- stöð. Búið hentar vel með slíkri vinnu. Við fengum 5-6 ár i aðlögunar- tíma og eftir þau ár mun innflutningur opnast upp á gátt. Það er ekki hægt að „Reksturinn með kjúklingana var erfiður fyrstu árin en síðustu fimm árin hefur gengið ágætlega - aukning orðið á hveiju ári. í fyrra var metsöluár og við seldum þá tæp 60 tonn. íslendingar borða frekar lítið af kjúklingum og 1996 var heildarfram- leiðslan ekki nema 2000 tonn hér á landi. Það er lítið miðað við hvað aðr- ar þjóðir framleiða af kjúklingakjöti," sagði Svanur Ingi Sigurösson í sam- tali við DV. Hann Svanur Ingi Sigurðsson með vera með áætlanir Staðarbú í fugl (Staðarbúi f Grindavík. rekur Grindavík ásamt eiginkonu sinni, Matthildi Níels- dóttur. Þau keyptu búið fyrir 12 árum. Búið Stjömukjúklingar er í 600 MANUDAGS -g -g spiall fram í tímann í DV-mynd ÆMK sambandi við stækkun fyrr en við vitum hvemig við stöndum okkur í samkeppn- inni,“ sagði Svanur Ingi. -ÆMK s JL J hittumst IHVERFINU Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfum borgarinnar á mánudögum. í dag verða BJÖRN BJARNASON menntamálaráðherra & GUNNAR JÓHANN BIRGISSON borgarfulltrúi Álfabakka 14a, kl. 17-19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjöma fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu skoðanir þínar heyrast ídag BREIÐHOLT IF SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Hann segir að styrinn standi fyrst og fremst við landeigendur þriggja til fjögurra jarða sem eiga land að Eyja- fiarðará að austanverðu, fyrir innan Hrafnagil. „Við hestamann þurfum alltaf að sýna öðram tillitsemi og við viljum að okkur sé sýnd tillitsemi á móti því þetta tvennt á að geta farið saman. reiðleiðir inn að Melgerðis- melum og búskapur í Eyjafirði. Það hefur því miður verið að gerast und- anfarin ár að einhverjir aðilar úr okkar röðum hafa verið að fara þama um með einhverjum þjósti sem hefur hleypt illu blóði í bændur. Við verðum auðvitað að virða reglur en á móti verða aðrir að sýna okkur tillit- semi,“ segir Sigfús. -gk 'HSMim Tákn fyrir trúna á hið jákvæða Sérstæður siifurkross með kúptum steini (grænum, rauðum cða bláum) Vcrð mcð fcsti kr. 4.850 Stærð 2,8 cm Hönnuður: Axel Eiríksson QULL-V/RIÐ AXEL EIRÍKSSON Álfabakka 16, Mjðddinni, s. 587-0706 Aðalstraíti 22, ísafirði, s. 456-3023 Nánari upplýsingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins http://www.centrum.is/x-d VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA f REYKJAVÍK I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.