Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Page 1
— Viðræðuslit og allsherjarverkfall blasir við Vestfirðingum á miðnætti: Stefnir í verkfall vegna stirfni atvinnurekenda - segir Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands VestQarða í dag kl. 13 verður haldiö í Reiöhöllinni nokkuö sem nefna mætti uppboö áratugarins en þá veröur boöinn til sölu stór hluti farmsins í Vikartindi. Þaö voru framtakssamir aðilar innan sveitarstjórn- ar Þykkvabæjar sem áttu hugmyndina aö uppboðinu og tókst aö ná samþykki eigenda og tryggingafélaga. Aö sögn Heimis Hafsteinssonar, oddvita í Þykkvabæ, ætti aö veröa hægt aö gera mjög góð kaup enda veröa seld sjónvörp, hljómtæki, leikföng, hjól, tölvur og eðalvín, svo eitthvað sé upp taliö. Heimamenn eru mjög sáttir viö þessi málalok enda er hugmyndin aö fjármagna meö þessu dýrar hitaveituframkvæmdir sem ráðist verður í á svæðinu. DV-mynd S 16 ára stúlka frá á óvart - íþróttir bls. 17-24 Akureyri kom Bolungarvík: Erum öreigar eftir brunann - sjá bls. 6 Viðskipta- bann gegn ísrael - sjá bls. 8 Menn Le Pens í löggugervi - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.