Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997 7 III gg iaifesSítefrsjsffiKK? mmmgmm s Isíðasta mánuði ákvað Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna, FDA, að gefa General Mills leyfi til þess að setja fullyrðingar um bætta heilsu (health claim) á Cheerios pakkann. Áður höfðu bandarísku hjartavemdarsamtökin, American Health Association, sett Cheerios á fæðulistann sem samtökin mæla með og gefið var leyfi til að merkja pakkann með „hjartamerki“ samtakanna. ÞESSAR FRÉTTIR MARKA TÍMAMÓT! Rannsóknir á hollustu fæðutegunda sem eru unnar úr trefjaríkum komvörum hafa staðið yfir áratugum saman. Niðurstöður úr þessum rannsóknum liggja nú fyrir og staðfesta m.a. að Cheerios hringimir, sem eru unnir úr heilum höfrum, hafa ótvírætt hollustugildi. Cheerios inniheldur lítið af heildarfitu, hlutur mettaðrar fitu er lítill og það inniheldur ekkert kólesteról. Matvæla- og lyfjastofhun Bandaríkjanná telur sannað að neysla á Cheerios hafrahringjum geti dregið úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum ef þeirra er neytt sem hluta af fitulitlu og kólesterólsnauðu fæði. Því borða allir Cheerios af hjartans lyst. Cheerios. einfa\d\ega hollt fyrir hjartað! YDDA F45.31/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.