Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 17
25
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997
Málefni Frosta hf. tekið fyrir á hreppsnefndarfundi:
Breytir vakta-
kerfinu án nokk-
urs samráðs
- fulltrúar F-lista vilja svör um stöðu fyrirtækisins
„Mér líst illa á þetta. Þarna er fyr-
irtækið að fækka vöktunum úr
tveimur í eina og ég tel að það sé
ekki hægt að gera án þess að semja
um það. Þeir sem ekki vinna í rækj-
unni lækka í bónus og fólk er vitan-
lega ekki sátt við þetta. Ég lít svo á
að þótt ekki hefi verið til skriflegir
samningar um vinnufyrirkomulag-
ið þá standi það kerfi sem verið er
að vinna eftir, burt séð frá einhverj-
um undirskriftum,“ segir Eiríkur
Ragnarsson, varaformaður Verka-
lýðs- og sjómannafélags Álftfirð-
inga, um einhliða ákvörðun stjórn-
Einar Sigurðsson, verslunar-
stjóri ó Hvammstanga, fékk yfir
sig blóöugar skammir fyrir að
skammta mjólkina í Dagsbrún-
arverkfaliinu.
DV-mynd Sesselja
Hvammstangi:
Fékk
blóðugar
skammir
og skæting
DV, Hvarrunstanga:
„Ég fékk yfir mig blóðugar
skammir og skæting og mér
iðulega sagt að ég væri versti
maður í heiminum," segir Ein-
ar Sigurðsson, verslunarstjóri
hjá KVH á Hvammstanga, í
samtali við DV.
Meðan á mjóikurverkfalli
Dagsbrúnar I Reykjavík stóð
var mikið hamstrað af mjólk
í versluninni á Hvamms-
tanga og síðan sent til
Reykjavíkur, m.a. með rút-
unni. Einar ákvað því aö
skammta mjólkina til neyt-
enda þannig að allir fengju
eitthvað sem í búðina kæmu
og þá sérstaklega fólk með
ung börn. Viðbrögð fólks við
þessu urðu hins vegar marg-
vísleg. „Við urðum að gera
þetta því að við seldum upp
alla þá mjóik sem okkur
tókst að fá frá Blönduósi og
mjólkursalan hjá okkur
margfaldaðist frá því sem
hún er venjulega,“ segir Ein-
ar. -ST
enda Frosta hf. í Súðavík um breytt
vinnufyrirkomulag. Ákveðið var að
fækka vöktunum í rækjuvinnslunni
úr tveimur í eina og það fólk sem
hefur bæði unnið í rækjuvinnslunni
og við þrif fær nú aðeins vinnu við
þrifin.
„Það voru allir starfsmenn boðn-
ir og búnir til þess að leggja á sig
tólf tíma vaktir þegar ljóst var að af-
greiðslutími á 100 tonnum af rækju
var mjög skammur á dögunum. Þá
var þeim þægð í að semja við okkur
en þegar þeirra er ekki lengur hag-
urinn þá taka þeir einhliða ákvarð-
anir og þverbrjóta á okkur samn-
inga,“ segir starfsmaður sem ekki
vUl láta nafns síns getið. Hann seg-
ir að aðgerðir af hálfu starfsmanna
myndu kosta þá vinnuna.
Málefni Frosta hf. var tekið fyrir
á hreppsnefndarfúndi og fóru full-
trúar F-lista, Valsteinn Heiðar Guð-
brandsson og Siguijón Samúelsson,
fram á að hreppurinn skoðaði mál
fyrirtækisins ofan í kjölinn. I bréfi
þar sem þeir fara fram á að máliö
verði tekið til skoðunar segir að það
„Þetta ástand sýnir fólkinu vænt-
anlega hvað það þýðir að vera ekki
með samninga um ákveðin atriði.
Fólkið gerði heiðursmannasam-
komulag við vinnuveitandann um
vinnufyrirkomumlag, sem við ger-
um engar athugasemdir við, um
eins konar vaktavinnu en í þann
samning vantaði öryggisatriði,“ seg-
ir Pétur Sigurðsson, formaður Ai-
þýðusambands Vestfjarða, um mál
starfsfólksins hjá Frosta. hf.
Pétur segir að fólkið hafi talið sig
vera að gera samkomulag við menn
sem vildu ekki bara þiggja heldur
DV, Eskifirði:
Á stjómarfundi sem haldinn var í
Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. ný-
lega voru reikningar ársins 1996
kynntir. Afkoma félagsins er sú
glæsilegasta i 53 ára sögu félagsins.
Hagnaður fyrir afskriftir nam
722.221.491 kr. Hagnaður fyrir skatta
er 437.052.362 kr. og lokaniður-
stöðutala er hagnaður upp á
312.065.949 kr.
Heildarvelta fyrirtækisins nam 3
milljörðum, 846 milljónum króna,
en þegar tekið hefur verið tillit til
sé óásættanlegt að fyrirtæki sem
Súðavíkurhreppur eigi stóran eign-
arhlut i líti á íbúa sveitarfélagsins
sem vinnudýr sem kalla má á þegar
hentar en speirka svo í þegar skort-
ur á forsjálni stjómenda verður til
þess að ekki er til hráefni til
vinnslu. Valsteinn Heiðar og Sigur-
jón fara fram á að skoðað verði
hvort fyrirtækið sé að komast í
greiðsluþrot.
„Málið var borið upp á fundinum
en engar ákvarðanir teknar eða
ályktanir gerðar. Þessi mál þarf að
mínu mati að ræða á vettvangi
verkalýðsmála," sagði Ágúst Bjöms-
son, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.
Hann sagðist ekki telja að fyrirtæk-
ið væri að komast í greiðsluþrot
þótt vissulega væra erfiðleikar þar
eins og víða annars staðar.
„Ég kannast ekki við neina óá-
nægju. Starfsfólk er sátt hér hjá
okkur og það hafa engin ákvæði í
kjarasamningi verið brotin á fólk-
inu,“ sagði Ingimar Halldórsson,
framkvæmdastjóri Frosta hf. i Súða-
vík. -sv
líka gefa, í anda allra kjarasamn-
inga þar sem eitthvað gott finnst
bæði fyrir launþega og vinnuveit-
endur. I þessu tilviki hafi því bara
ekki verið að heilsa.
„Nú vilja vinnuveitendur ekki
viðurkenna að í þessu samkomulagi
séu neinir fyrirvarar um að hætta
vaktavinnunni. Málið er kannski
ekkert rosalega stórt en það er nógu
gott til þess að sýna fólki að gera
þarf fastan samning við þá um þessi
atriði og hann fæst ekki nema það
leggi niður vinnu,“ segir Pétur Sig-
urðsson. -sv
afla eigin skipa til eigin vinnslu er
veltan 3,1 milljarður króna.
Aðalfundur félagsins var ákveð-
inn 29. maí nk. Jafnframt sam-
þykkti stjómin að leggja til viö aðal-
fund félagsins að hluthöfum yrði
greiddur 10% arður og jafhframt
gefin út jöfnunarhlutabréf upp á
10%.
Ég óska Aðalsteini Jónssyni, hlut-
höfum öllum og starfsfólki Hrað-
frystihúss Eskifjarðar hf. til ham-
ingju með þessi gleðilegu tíðindi
sem afkoma félagsins er.
Pétur Sigurðsson um málefni Frosta:
Sýnir fólkinu
að það þarf
fastan samning
Stjórnarfundur Hraðfrystihúss Eskiijarðar:
Glæsilegasta afkoma
í sögu fyrirtækisins
Fréttir
Vaiur Jóhannsson, eigandi Fótóvals, ásamt eiginkonu í versluninni þar sem
brotist var inn um helgina. Tjónið er metiö á aöra milljón króna. Dv-mynd s
Innbrot í Fótóval
Brotist var inn í ljósmyndavöru-
verslunina Fótóval i Skipholti að-
faranótt laugardags.
Stolið var dýmm myndavélum,
töskum, flössum o.fl. og er tjónið
metið á aðra milljón króna. Inn-
brotsþjófamir höfðu ekki náðst í
gær en málið er í rannsókn hjá
RLR.
-RR
Skeiðarársandur:
4 ára telpa
hætt komin
Fjögurra ára telpa var hætt
komin þegar hún féO ofan í pytt
við Gígjukvísl á Skeiðarársandi á
fostudaginn langa.
Móðir telpunnar varö strax vör
við óhappið og náði dóttur sinni
upp úr pyttinum. Þær mæðgur
vom þama á ferð með 15 manna
hópi sem var að skoða sig um á
sandinum. Litlu telpunni varð
ekki meint af þessu slysi.
Lögreglan á Höfn vill koma
þeim tilmælum til fólks að fara
mjög varlega þama á sandinum og
vera alls ekki eitt á ferð.
-RR
Eskifjörður:
Nýr leikskóli
DV, Eskifirði:
í fjárhagsáætlun Eskifjarðarkaup-
staðar er gert ráð fyrir að byggja nú
í sumar 500 fermetra leikskóla fyrir
innan íþróttavöllinn í bænum.
Byggingarkostnaður er áætlaður
um 60 milljónir króna.
Undirbúningur er þegar hafmn
að verkefninu og stefnt er að því að
taka hinn nýja leikskóla í notkun í
desember nk. Sem kunnugt er seldi
bæjarsjóður 40% af hlutabréfum
sínum í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar
hf. í lok síðasta árs og fékk fyrir
snúðinn 80 milljónir króna. Leik-
skólabyggingin verður fjármögnuð
með hagnaði af sölu hlutabréfa.
Núverandi leikskólastjóri er ung
og falleg stúlka frá Hollandi, Bea
Meijer að nafni. Eiginmaður hennar
er Atli Börkur Egilsson harðfisk-
framleiðandi.
-RT
ölur miðvikudaginn 26.3 1997
f 16
Fjöldi
Vtnningar vinninga Vinningsupphœð
t.6at6 0 43.904.000
1■ S at Át, 0 1.651.206
2. 4 af 6 4 64.370
3. 4 af 6 233 1.750
4-3at6j g. 703 240
Heildarvimún^supphæð
Ltrif
Regfna