Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997
37
Lalli og Lína
UMMM ÞESSAR KÖKUR ERU STÓRKOSTLEGAR,
LÍNA. KEYPTIRÐU ÞÆR SJÁLF?
Andlát
Leifur Jónsson húsgagnabólstrari,
Klapparstíg la, er látinn.
Guörún I. Finnbogadóttir lést á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni
þriðjudagsins 25. mars.
Omar B. Kundak lést á heimili
sínu í Texas 21. mars. Útforin hefur
farið fram.
Jónína Egilsdóttir Thorarensen
lést á Vífilsstaðaspítala miðvikudag-
inn 26. mars.
Þorsteinn Bjarnason, Þelamörk 3,
Hveragerði, andaðist á Landspítal-
anum að morgni miðvikudagsins 26.
mars.
Stefán Halldórsson, fyrrv. vita-
vörður, lést á St. Fransiskusspítal-
anum, Stykkishólmi, 25. mars.
Ragnheiður Bogadóttir, Hvann-
eyrarbraut 42, Siglufirði, lést á
Sjúkrahúsi Siglufjarðar miðviku-
daginn 26. mars.
Fanney Jóhannesdóttir, Laugar-
brekku, lést á St. Fransiskusspíta-
lanum í Stykkishólmi 25. mars.
Jarðarfarir
Ólafur H. Pálsson flugvélstjóri
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík miðvikudaginn 2.
apríl, kl. 13.30.
Kristján Pétursson byggingameist-
ari, Hlyngerði 2, verður jarðsung-
inn frá Grensáskirkju miðvikudag-
inn 2. apríl, kl. 13.30.
Björn K. Thors verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1.
apríl, kl. 10.30.
Bertha Helga Kristinsdóttir,
Grensásvegi 47, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3.
apríl, kl. 13.30.
Guðlaug Jóhanna Júlíusdóttir,
Mávahlið 7, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju þriðjudag-
inn 1. apríl, kl. 13.30.
Ásta Ásbjömsdóttir, Hrafnistu í
Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Víðistaðakirkju í Hafnarfirði mið-
vikudaginn 2. april, kl. 13.30.
Finnur Sigurðsson, Höfðahlíð 12,
Akureyri, verður jarðsunginn frá
Glerárkirkju þriðjudaginn 1. apríl,
kl. 13.30.
Óli Már Guðmundsson, Hrísrima
8, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju 2. apríl, kl. 15.
Jaime Óskar Morales Leteller,
Hafnarstræti 28, Akureyri, verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 2. apríl, kl. 13.30.
Kristinn Th. Hallgrímsson frá
Reykhúsum, fyrrverandi skrifstofu-
maður hjá SÍS, verður jarðsunginn
frá Grundarkirkju þriðjudaginn 1.
apríl, kl. 16.
Sigríður Þórunn Jónsdóttir, Elli-
og hjúkrunarheimilinu Grund, áður
til heimilis á Urðarstíg 11, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 2. april, kl. 13.30.
Þorlákur Kolbeinsson bóndi, Þurá
í Ölfusi, verður jarðsunginn frá
Hveragerðiskirkju miðvikudaginn
2. apríl, kl. 13.30.
Aðalsteinn Þór Guðbjörnsson
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 1. apríl, kl.
13.30.
Sigríður Kristjana Sigurgisla-
dóttir, frá Þórshöfn, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík þriðjudaginn 1. apríl, kl. 13.30.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, siökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikima 29. mars til 4. apríl 1997, að báð-
um dögum meðtöldum, verða Laugar-
nesapótek, Kirkjuteigi 21, s. 553-8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, s. 567-
4200, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Laugamesapótek næturvörslu frá kl. 22
til morguns.Upplýsingar um læknaþjón-
ustu em gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið £rá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
iaugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Simi 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein ,- Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafúlltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa-
vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Barnalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Þriöjudagur 1. apríl 1947.
Sólskinsstundir hér
þrefalt fleiri en í
venjulegu ári.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavfkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspftalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fdstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafh: Leiðsögn um safhið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafh Reykjavlkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, iestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Spakmæli
Þaö er ástin sem fær
hnöttinn til aö snúast.
Anon
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safhsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaBara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu verður
lokuð frá 18. mars til 3. apríl
Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar i síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanlr:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú verður fyrir sifelldum truflunum í dag og átt erfitt með að
einbeita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að bíða betri
tíma.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú kannt vel við þig i fjölmenni og hópvinna gengur vel. Sam-
vinna þín við ákveðinn hóp fólks skilar umtalsverðum ár-
angri.
Hrúturinn (21. mars-19. aprfl):
Tilfinningamál verða þér ofarlega í huga í dag. Þú þarft á góð-
um hlustanda að halda og ef til vill myndast nánari vinátta
milli þin og vinar þíns.
Nautið (20. april-20. mai):
Vertu heiðarlegur og hreinskilinn i samskiptum við fólk. Það
kemur sér vel að hafa undirbúið vel fund eða stefnumót.
Tvíburamir (21. maí-21. júni):
Þú færð góöar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert
að koma þeim I framkvæmd. Þú færð litinn stuöning og allir
virðast uppteknir af öðru.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Dagurinn verður á einhvem hátt eftirminnilegur og þú færð
tækifæri til að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviði.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó ýmislegt komi upp á
skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að
hafa stjóm á tilfinningum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér finnst fyrri hluti dagsins líða hægt og það gengur illa að
ljúka því sem þú þarft að ljúka fyrir kvöldið. Þegar kvöldar
fer allt að ganga betur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót
fólks sem þú þekkir lítið. Þú ættir að fara þér hægt í ástar-
málum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þaö er einhver órói í loftinu og hætta á deilum og smávægi-
legum rifrildum. Haföu gát á því sem þú segir, gættu þess aö
særa engan.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Ættingi eða vinur sem þú umgengst mikið á það til aö fara
dálítið í taugamar á þér. Þú ert sérstaklega viðkvæmur í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn einkennist af tímaskorti og þú verður á þönum
fyrri hluta dags. Reyndu aö ljúka því sem þú getur í tima og
ekki taka of mikið að þér.