Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 18
26 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997 Pilsdragt frá Kello I gulum lit og sami jakkinn notaöur meö buxum og frakka. Allt þetta fæst i grænu og drapplitu einniq. Fyrirsæta i doppottum klæönaöi frá Karl Lagerfeld. Pessi klæönaöur er hannaöur fyrir tískuhúsiö Chloe. Hausttískan frá útlöndum Dæmlgerö sumartíska frá Vero Moda á Laugaveginum. Buxurnar eru úr stretsefni og mjög þægileg- ar. Peysur eiga aö vera þröngar þetta misserið. Stretsbuxur af þessari gerö koma f staö leggings en þær eru alveg úti. Franska leikkonan Beatrice Dalle i ögrandi stellingu f plastkjól sem hannaöur var af breska tiskuhönnuö- inum MacQueen. Svfinn Marcel Marongiu hannaöi þessa einlitu gráu dragt meö stórum kraga. Hvít og gul blússa og hvitar stretsgalla- buxur frá Vero Moda. Stretsefnin eru vinsæl núna, þola þvott og eru alltaf eins. DV-myndir Hilmar Pór, E.ÓI. og Pjetur Blu di Blu á Laugavegin- um selur bæöi sport- legan og sparilegan fatnaö. Vatt- jakkar og stuttir galla- jakkarf mörgum lit- um eru ein- kennandií sportvörun- um. Köflóttu og hvítu buxurnar eru úr stretsefni. Mikiö er af gallabuxum úr stretsefn- um í mörg- um litum. landi sé mjög gott. „Mér finnst verslunareig- endur kaupa mjög skyn- samlega inn. Fatnaður- inn er valinn með það í huga að hér er sum- arið styttra og ekki eins heitt og annars stað- ar.“ -jáhj / Blu di Blu selur fatnaö á konur á öllum aldri og í öllum stæröum. Hér er sýnis- horn af jakka meö utanáliggj- andi vösum og buxum. „Dragtir með pilsum eða buxum eru ríkjandi í kventískunni í sumar. Það góða við dragtir að þær er hægt að taka upp aftur og aftur, nota jakk- ann sér eða pilsið. Jakkarnir eru aðeins að síkka frá þvi sem áður var og utanáliggjandi vas- ar sjást mikið. Einnig sjást rúnn- aðir kragar á ný sem eru góð tíðindi fyrir breiðleitar k o n u r Jakkar eru oft jafnsíðir pilsunum. Bein lína bux- un- u m en pils- in eru bæði ökkla síð og fyrii ofan hné s e g i A n n a Gunnarsdóttir hjá Önnu og útlitið. Anna segir að þunn efni séu ríkjandi og fatnað- urinn flöktir. Efni eins og silki, polyester og viskós eru algeng í sumarkjólum og pilsum. Mynstur eru úr dýraríkinu og slönguskinns- mynstur algengt, rósótt og köflótt. „Það hefur komið mér á óvart í litum hvað brúni liturinn er algengur en sá litur tengist yfir- leitt ekki sumrinu. Grænir litir eru í tísku og meðal annars sá eplagræni sem sést mikiö, kóngablátt er vinsælt og beige er algengur litur í tískunni í dag en hann er frekar sígildur á þessum árstíma. Annar mjög sígild- ur litm- sem er í tísku núna er dökk- blátt. Svo eru það skæru litirnir í gulu, grænu og appelsínugulu.“ Axlalínan þrengri Anna segir að axlalínan i jökkum sé þrengri núna en áður. Þær konur sem hafa breiddina fyrir neðan mitti þurfa að gæta að sér því hún magnast upp með þröngri axlalínu. „Kjólarnir eru flestir ermalausir og flegnir og því þarf að gæta vel að hand- leggjum og háls,“ segir Anna. „Hattar eru vinsælir núna og það er virkilega gaman. Val á höttum verður að vera i samræmi við beinabyggingu. Fingerðar konur eiga velja hatta með litlum börðum og svo öf- ugt. Litlar handtöskur eru í tísku núna, líkar þeim sem voru vinsælar á 7. ára- tugnum þegar Jackie Kennedy, þáverandi forsetafrú Bandaríkjanna, leiddi tískuna.“ Anna segir að úrvalið í verslunum hér á Tlbúinn á strönd- ina i fötum frá Monsoon. Blátt er vinsæll litur í sum- ar en allir regnbog- ans litir eru í gangi hjá Monsoon á Laugavegi og auö- velt aö raöa sam- an flfkum og aukahlutum. Um miðjan april flytur Monsoon f stærra hús- næöi aö Lauga- vegi 66 og þar verö- ur sér deild f y r i r aukahlut- ina. Sumartfskan hjá Monsoon er létt, leik- andi og litaglöö. Út frá marglitum kjól- um er hægt aö finna lit á jakka eöa fylgihluti. Markmiðiö er aö kaupandinn finni allt nema skóna f Monsoon. Núna eru skærir litir gegnumgangandi en von er á fötum f öörum og mildari lita- tónum þegar Iföur á sumariö. — A,- Síðir jakkar og fölir litir - segir Anna Gunnarsdóttir um sumartískuna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.