Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Blaðsíða 30
38 dagskrá þríðjudags 1. apríl ÞRIÐJUDAGUR 1. APRIL 1997 SJÓNVARPIÐ 16.20 Helgarsportiö. 16.45 Leiðarljós (612) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Barnagull. Bjössi, Rikki og Patt (25:39) (Pluche, Riquet, Pat). Franskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Mozart-sveitin (20:26) (The Mozart Band). Fransk/spænskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Gallagripur (6:22) (Life with Roger). Bandariskur mynda- flokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk leika Maurice Godin, Mike O'Malley og Hallie Todd. 19.20 Feröaleiöir. Um, viða veröld (Lonely Planet). Áströlsk þátta- röð þar sem farið er í aevintýra- ferðir til ýmissa staða. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Perla (13:22) (Pearl). Bandarisk- ur myndaflokkur í léttum dúr. Aö- alhlutverk leika Rhea Pearlman, Carol Kane og Malcolm McDowell. 21.30 Ó. Sjá kynningu. 22.00 Sérsveitin (2:8) (Thief Takers II). Breskur sakamálaflokkur um sér- sveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa aö elta uppi þjófa. Leikstjóri er Colin Gregg og aöalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadm- an og Reece Dinsdale. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Viöskiptahornið. 23.30 Handbolti. Sýnt veröur úr leik í úrslitakeppni Islandsmótsins. 23.55 Dagskrárlok. Rhea Pearlman fer meö hlut- verk Perlu. (fsröM % svn 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Blanche (8:11) (e). 13.45 Chicago-sjúkrahúsiö (23:23). (Chicago Hope) (e). 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Hope og Gloria (11:11). (Hope and Gloria) (e). 15.30 Preston (7:12). (The Preston Episodes) (e). 16.00 Ferö án fyrirheits. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lísa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Stuttmyndadagar (1:7). Kvik- myndafélag islands, Stöö 2 og Reykjavíkurborg standa aö Stuttmyndadögum aö þessu sinni. Forvaliö hefur fariö fram og næstu daga sýnir Stöð 2 þær myndir sem þóttu hæfar til aö halda áfram keppni. Áhorfendur geta greitt myndunum atkvæði og gildir það aö hálfu á móti vali þriggja manna dómnefndar. 19.00 19 20 20.00 I annan staö. Umsjón með þættinum hefur Jón Baldvin Hannibalsson. 20.35 DHL - deildin í körfubolta (11:14). Spennandi leikur í úr- slítakeppni körfuboltans. 21.35 Hale og Pace. (April Fools' Day). 22.30 Fréttir. 22.45 Eiríkur. 23.05 Rillingtongata 10. (10 Rillington |S i Place). Sannsöguleg mynd um fjöldamoröingjann John Reginald Christie. Aðal- hlutverk: Richard Attenborough, John Hunt og Judy Geeson. Leikstjóri: Richard Fleíscher. 1971. Stranglega bönnuö börn- um. 00.55 Dagskrárlok. 17.00 Spftalalff. (MASH). 17.30 Beavis og Butthead. 18.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Ofurhugar. (Rebel TV). Spenn- andi þáttur um kjarkmikla íþrótta- kappa sem bregða sér á skíða- bretli, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruðningur. Ruöningur (Rugby) er spennandi íþrótt sem er m.a. stunduö i Englandi og víðar. í þessum þætti er fylgst með grein- inni í Englandi en þar nýtur hún mikilla vinsælda. 20.00 Walker. (Walker Texas Ranger). 21.00 Brjálæöingurinn. (The Madden- ing). Mögnuö sþennumynd frá leikstjóranum Danny Huston með Burl Reynolds og Angie Dickin- son í tveimur aöalhlutverkanna. Cassie Osborne og ung dóttir hennar eru á leiðinni aö heim- sækja ættingja. Á vegi þeirra veröur Roy nokkur Scudder sem gefur Cassie leiðbeiningar um þaö hvernig hún geti stytt sér leið til áfangastaðarins. Fyrir tilviljun verður Scudder aftur á vegi þeir- ra síðar og er sem fyrr ákafur í aö rétta fram hjálparhönd. Og nú vill hann taka mæðgurnar til síns heima á meðan hann gerir við bíl þeirra. Cassie tekur boðinu en sér fljótlega að ekki er allt með felldu og að hún er komin í mikla hættu. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 NBA körfuboltinn. Leikur vik- unnar. 23.30 Lögmál Burkes (e). (Burke's Law). Sþennumyndaflokkur um feðga sem fást við lausn saka- mála. Aðalhlutverk: Gene Barry og Peter Barton. 00.15 Spftalalif (e). (MASH). 00.40 Dagskrárlok. Leikur vikunnar í NBA-deildinni er á dagskrá Sýnar í kvöld. Sýn kl. 22.35: Körfuboltastjörn- urnar í NBA Körfuboltastjörnurnar í NBA láta til sín taka á Sýn í kvöld en þá er leikur vikunnar á dagskrá. Nú er far- iö að síga verulega á seinni hluta deildarkeppninnar en að henni lok- inni tekur við úrslitakeppni þeirra liða sem hafa bestan árangur eftir veturinn. Þótt línurnar séu farnar að skýrast er ekki enn alveg ljóst hvaða lið komast í fyrmefnda úrslitakeppni en þar skiptir ekki síst máli að hafa unnið sér inn „heimaleikjaréttinn." Taugaspennan er því alls ráðandi í leikjum NBA-liðanna þessar vikum- ar og erfltt er að spá fyrir um hvaða lið nái að skáka Chicago Bulls. Mich- ael Jordan og félagar hans í meistara- liðinu vora að sjálfsögðu fyrstir til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og þykja líklegir til að halda titlinum. Sjónvarpið kl. 21.30: Ó 50 ist unglingum og þeirra hugðarefnum og ekki hefur verið fjallaö um í Ó- inu. Ritstjóri er Ásdis Ól- sen, umsjónarmenn þau Markús Andrés- son og Selma Björns- dóttir og um dag- skrárgerð sjá þau Arnar Þór Þórisson , ___ , ogKristínBjörgÞor- málaflokkur sem á Fimmtugasti Ó-þátturinn er á dag- steinsdóttir. einhvern hátt teng- skrá í kvöld. Það er komið að fimmtugasta Ó-þætt- inum og af því til- efni verður skoðað í kollinn á Ó-minnis- hegranum og rifjað upp það markverð- asta sem hefur verið tekið fyrir í þáttun- um frá upphafi. Þar er af ýmsu að taka bví varla er til sá RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Ve&urfregnir. 06.50 Bœn: Séra Karl V. Matthíasson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. Gunnar Þorsteinn Halldórsson flytur. 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Aö utan. 8.30 Fróttayfirlit. 08.35 Víösjá. 8.45 Ljó& dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Vala eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (19). 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggöalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Komdu nú aö kveöast á. Krist- ján Hreinsson fær gesti og gang- andi til aö kveöast á í beinni út- sendingu. 13.40 Litla djasshorniö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lygarinn eftir Martin A. Hansen (16:18). 14.30 Mi&degistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hekla þá og nú. Fimmtíu ár frá Heklugosi 1947. Heimildarþáttur ( umsjá Guörúnar Eyjólfsdóttur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Vi&sjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu síra Jóns Steingrímssonar. 18.45 Ljóö dagsins endurflutt. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson á Akureyri. 21.40 Á kvöldvökunni. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Hall- arímsson flytur. 22.20 island er draumur minn. Heim- ildarþáttur um Georgíumanninn Grigol Matsjavariani. 23.10 Flugsaga Akureyrar. Lokaþátt- ur: Upphaf sjúkraflugs frá Akur- eyri. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hór og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og ve&ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. 22.00 Fréttir. 22.10 Vinyl-kvöld. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá kl. 1 og í lok frótta kl. 1,2,5,6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veöurspá: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. Næturtónar. 03.00 Meö grátt i vöngum. 04.30 Veöurfregnir. Meö grátt ( vöng- um. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Nor&urlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdfsi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Gulli mætir ferskur til leiks og veröur meö hlustendum Bylgj- unnar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 10.00 Ðach- kantata þri&ja dags páska: Ein Herz, das seinen Jesum lebend weiss, BWV 134. 10.40 Morg- unstund heldur áfram. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Létt- klassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 16.15 Klassisk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vínar- tónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheim- inum, söngleiki o.fl. 12.00 í há- deginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatiu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97.7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 15.30 Bush Tucker Man 16.00 Treasure Hunters 16.30 Beyond 200017.00 Wild Things 18.00 Invention 18.30 Wonders ot Weather 19.00 Outer Space 20.00 Extreme Machines 21.00 Hunting the Dragon 22.00 Deadman's Curve 23.00 Classic Wheels 0.00 Close BBC Prime 4.30 RCN Nursing Update 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.35 Bodger and Badger 5.50 Get Your Own Back 6.15 Kevin's Cousins 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Capital City 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.20 Take Six Cooks 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Capital City 13.50 Prime Weather 14.00 Style Challenge 14.25 Bodper and Badger 14.40 Get Your Own Back 15.05 Kevin's Cousins 15.30 The Essential History of Europe 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 The Terrace 18.00 Benny Hill 19.00 House of Cards 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Redcaps 21.00 Wildlife 21.30 Disaster 22.00 Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Sensing Intelligence 23.30 Made Without Flaw 0.30 Communications and the Future of Money 1.00 Discoverina Poduguese 3.00 Teaching and Learning With IT 3.30 Film Education Eurosport 6.30 Speed Skaling: World Shod Track Championships 8.00 Mountain Bike: Super Mountainbike ,La Poste" 9.00 Free Climbing: World Championships 10.00 Football 11.00 NASCAR: Winston Cup Series - Transouth Financial 40012.00 Triathlon: ETU Winter Triathlon Cup Final 12.30 Snowboarding: Air & Style Snowboard Contest 13.30 Sleddog: 1997 Yokon Quest 14.30 All Sports 15.30 Madial Ads: Monfe of Shaolin 16.30 Motorcycling 17.00 Tractor Pulling: European Cup 18.00 Fun Spods 19.00 Boxing: International Contest 21.00 Basketball: Euroleague Men • Final Four 22.30 Four Wheels Drive 23.30 Close MTV 4.00 Morning Videos 5.00 Kickstad 7.30 Michael Jackson 8.00 Morning Mix 9.30 Blurography 10.00 Morning Mix 11.00 An Hour With Michelle Gayle 12.00 Hitlist UK 13.00 Hits Non- Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 MTV's USTop 20 Countdown 17.30 MTV's Real World 2 18.00 MTV Hot 19.00 Kula Shaker 19.30 Kula Shaker Live ‘N' Loud 20.00 Sinaled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV’s Beavis 8 Butthead 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Repod 5.45 Sunrise Continues 8.30 Fashion TV 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightiine With Ted Koppel 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selina Scott Tonight 13.00 SKY News 13.30 Parliament Live 14.00 SKY News 14.15 Parliament Continues 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live At Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Spodsline 19.00 SKY News 19.30 Sky Business Repod 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Adam Boulton Replay 1.00 SKY News 1.30 Sky Business Repod 2.00 SKY News 2.30 Parliament Replay 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 20.00 The lce Pirates 0.00 Battle of the Sexes 1.30 The Magnificent Seven CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Spod 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Repod 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q 8 A 11.00 World News Asia 11.30 World Spod 12.00 World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Spod 15.00 World News 15.30 Computer Connection 16.00 World News 16.30 Q 8 A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insighl 21.30 World Spod 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q 8 A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Repori NBC Super Channel 4.00 NCAA Basketball Championship 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 Company of Animals 15.00 The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 NCAA Basketball Championship Final 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 The Tonight Show With Jay Leno 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 Internight 1.00 VIP 1.30 Executive Lifestyles 2.00 Talkin' Blues 2.30 The Ticket NBC 3.00 Executive Lifestyles 3.30 VIP Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spadakus 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Yogi Bear Show 6.30 Tom and Jerry Kids 7.00 Superchunk: Two Stupid Dogs and Dumb and Dumber 9.00 The Jetsons Meet the Flintstones 10.45 Tom and Jerry 11.00 Ivanhoe 11.30 Little Dracula 12.00 The Jetsons 12.30 The Flintstones 13.00 The Real Story of... 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Droopy 14.00 Tom and Jerry Kids 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Hong Kong Pnooey 15.00 Scooby Doo 15.45 Cow and Chicken 16.00 Tne Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.30 The Real Adventures of Jonny Quest 19.00 Two Stupid Dogs 19.30 The Bugs and DaffyShow Discovery Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis 8 Kathie Lee. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married ... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Police Stop! 3 20.30 Real TV UK. 21.00 Picket Fences. 22.00 Unsol- ved Mysteries. 23.00 Selina Scott Tonight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Follow the River 8.00 MacShaye:Final Roll of the Dice 10.00 Silver Streak 12.00 The Big Snow 14.00 Strangers:The Story of a Molher and a Daughter 16.00 Skippy and Ihe ln- truders 18.00 The Power Within 20.00 K-9 22.00 Carrington 00.05 Angie 1.50 The Infiltrator 3.20 Sleeping Dogs OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduö dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar. 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn (e). 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 21.30 Kvöldljos, bein útsending Irá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord. » í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.