Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Page 27
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 35 Andlát Njála Guðjónsdóttir frá Vest- mannaeyjum, lést á hjúkrunarheim- ilinu Eir miðvikudaginn 16. apríl. Snjólaug Þorsteinsdóttir, Skála- heiði 7, Kópavogi, lést að kvöldi 15. arpíl í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Jarðarfarir Aðalheiður Gestsdóttir, Hjalla- vegi 3, Eyrarbakka, verður jarð- sungin frá Eyrarbakkakirkju fóstu- daginn 18. apríl kl. 14.00. Álfheiður Einarsdóttir, Rauðhöm- rum 14, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Hallgrbnskirkju föstudaginn 18. april kl. 15.00. Sigvaldi Eiríkur Halldórsson söðlasmiður, Aðalbraut 55, Raufar- höfn, verður jarðsunginn frá Rauf- arhafnarkirkju laugardaginn 19. apríl kl. 14.00. Þórunn Ólafía Ásgeirsdóttir, Háa- leitisbraut 43, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. apr- U kl. 15.00. Útför Sigrúnar Bergsteinsdóttur, Hringbraut 28, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, fimmtudag- inn 17. apríl kl. 13.30. Pétur Guðmundsson frá Núpi í Fljótshlíð, til heimilis að Hverfls- götu 35, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Breiðabólstaðakirkju, Fljóts- hlíð, laugardaginn 19. apríl kl. 14.00. Bjamfriður Guðjónsdóttir, áður til heimilis að Kópavogsbraut lh, Kópavogi, verður jarðsungin frá Digraneskirkju í dag, fimmtudaginn 17. apríl kl. 10.30. Ingibjörg Bjama- dóttir, dvalarheimilinu Höfða, lést 13. apríl. Útförin fer fram frá Akra- neskirkju fóstudaginn 18. apríl kl. 14.00. Kristján Vilhjálmsson húasmiður, frá Stóru-Heiði, Mýrdal, Gaukshól- um 2, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Víkurkirkju laugardaginn 19. apríl kl. 14.00.Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir, fyrrum húsfreyja á Ánastöðum, verður jarðsungin frá Hvammstangakirkju laugardaginn 19. apríl kl. 14.00. Magnesíum á Reykjanesi: Umhverfis- mengun í lágmarki DV, Suöurnesjum: íslenska magnesíumfélagið hf.. hefur látið meta umhverfisáhrif af byggingu og rekstri magnesíum- verksmiðju á Reykjanesi í samræmi við lög um mat á umhverfísáhrifum frá 1993. Að mati stjórnar ÍMF hf. sýna niðurstöður matsins að áhrif af byggingu og starfsemi magnesíum- verksmiðju séu í lágmarki og að umhverfismengun verði innan þeirra marka, sem íslensk lög og reglur kveða á um og viðunandi er talið í þeim löndum, sem ísland tek- ur mið af. Frummatsskýrslan verður lögð fram hjá embætti skipulagsstjóra ríkisins til úrskurðar um heimild til framkvæmda þegar það er talið tímabært. Júlíus Jónsson, forstjóri Hita- veitu Suðurnesja, segir að umhverf- isáhrif verksmiðjunnar hafi verið metin af óháðum ráðgjöfum sam- hliða hönnun og hefur sú vinna leitt tO veigamikilla breytinga á fram- leiðsluferlinu frá því sem upphaf- lega var áætlað. Meðal annars til að draga úr hugsanlegri mengun and- rúmslofts og sjávar. í verksmiðj- unni verður notuð besta fáanlega tækni við framleiðsluna og mengun- arbúnaði. Stjóm ÍMF hefur ákveðið í kjölfar mats á umhverfisáhrifum að marka sér stefnu í umhverfismálum og setja upp umhverfisstjórnunarkerfi í verksmiðjunni, ef hún verður reist, og tryggja með því að tekið verði á umhverfismálum á ábyrgan hátt. -ÆMK Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Haf'narfjöröur: Lögreglan simi 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 11. til 17. apríl 1997, að báðum dögum meðtöldum, veröa Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, s. 562 1044, og Breiðholtsapótek, Mjódd, s. 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga annast Apó- tek Austurbæjar næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og heigidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingiu á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir ReyKjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i simsvara 551 8888. Baraalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 17. apríl 1947. Ákaflega mikil og stór gos í Heklu í nótt og morgun. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sóiarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjaraarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeiid frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasaín íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Mikilmenni kvarta aldrei yfir því að sér hafi ekki gefist tækifæri. R.W. Emerson. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á surrnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það verður ekki mjög auðvelt að fá fólk tO að taka þátt i breytingum en þú skalt vera þolinmóður. Happatölur eru 10, 11 og 23. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Þú ættir að sýna aðgát í samskiptum þínum við aðra. Það er mikil viðkvæmni og tilfinningasemi í kringum þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ert fljótur að vinna verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur. Gættu þin á vafasömum viðskiptum. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú þarft að beita sannfæringarkrafti til að fá fólk í lið með þér. Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður fremur viðburðasnauður og þú eyðir honum i ró og næði. Fjölskyldan kemur viö sögu seinni hluta dags. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vinir þínir koma þér á óvart á einhvem hátt og þú hefur í nógu að snúast í sambandi við félagslífið er kvöldar. Happa- tölur eru 8,19 og 34. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ættir að forðast þrjósku af fremsta megni. Þú gætir mætt ákveðnum skoðunum sem erfitt er að hnika. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinur kemur mikið við sögu í dag. Heimilislífið verður óvenjulegt að einhverju leyti og ef til vill eru breytingar eða ferðalag í vændum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að sýna tillitssemi og nærgætni ef leitað er til þín með vandamál. Þú ættir að huga að stöðu þinni í Qármálun- um. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Rómantíkin liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu til ákveðinna hluta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tæki- færi sem þú hefur beðið eftir. Reyndu að eiga rólegt kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú kynnist einhverju nýju sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.