Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
35
Andlát
Málfríður Benediktsdóttir, Stóru-
Sandvík, Sandvíkurhreppi, andaðist
á Sjúkráhúsi Suðurlands 12. maí.
Kristrún Skæringsdóttir, Suður-
hólum 26, er látin. Jarðsett hefur
verið í kyrrþey.
Jónas Eggert Tómasson hóndi,
Sólheimatungu, er látinn.
Þórður Einarsson, fyrrverandi
sendiherra, Skildinganesi 31, lést á
heimili sínu að kvöldi 12. maí.
Jarðarfarir
Guðmar Stefánsson, fyrrv. sérleyf-
ishafi, Ásvegi 11, verður jarösung-
inn frá Áskirkju fimmtudaginn 15.
maí kl. 15.
Útför Jóhannesar Jóhannssonar
kaupmanns verður gerð frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík fóstudaginn
16. maí kl. 15.
Ragnheiður Ásgrímsdóttir, Öldu-
götu 27, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju fóstudaginn
16. maí kl. 15.
Helga Rafnsdóttir verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 15. maí kl. 13.30.
Jón Geir Lúthersson bóndi, Sól-
vangi, verður jarðsunginn frá Hálsi,
Fnjóskadal, föstudaginn 16. maí kl.
14.
Hrefna Guðnadóttir, síðast til
heimilis í Lækjarkinn 26, Hafnar-
firði, áður húsfreyja á Þórustöðum,
Vatnsleysuströnd, verður jarðsung-
in frá Hafnaifjarðarkirkju fóstudag-
inn 16. maí kl. 13.30.
Helga Tómasdóttir, Gýgjarhóli,
Biskupstungum, verður jarðsungin
frá Haukadalskirkju laugardaginn
17. maí kl. 14.
Tilkynningar
Hjólabrettasvæði opnað
í Hafnarfirði
í dag, miðvikudaginn 14. maí, verð-
ur opnað hjólabrettasvæði við
Haukahúsið í Hafnarfirði. Af þessu
tilefni stendur Æskulýðsráð Hafnar-
ijarðar fyrir grillveislu, útitónleik-
um og hjólabrettakeppni. Hátíðin
hefst kl. 17. Aðgangur og þátttaka er
öllum heimil og svæðið verður opið
fyrir almenning í allt sumar.
Gerðarsafn
Lesið úr verkum látinna Kópavogs-
skálda. Fimmtudagsupplestur Rit-
listarhóps Kópavogs í kaffistofu
Gerðarsafns er nú aftur á sínum
stað eftir „hátíöarhlé" undanfar-
inna þriggja fimmtudaga.
Pólýfonkórinn 7
Á þessu ári eru liðin 40 ár frá því
Pólýfónkórinn hóf starfsemi undir
forystu Ingólfs Guðbrandssonar. í
tilefni af þessum tímamótum ætla
félagar Pólýfónkórsiiís að beita sér
fyrir samkomu föstudaginn 30. maí
í Gullhömrum í Húsi iðnaðarins.
Nánari upplýsingar gefa: Friðrik i
síma 588 0222, Edda í s. 581 2795,
Kolfinna í s. 553 8955, Ólöf í s. 565
6799 og/Ásbjörg í s. 553 9242.
///////■
Áskrifendur
fá
aukaafslátt af
smáauglýsinaum
Smáaugiýsingar
550 5000
Lalli og Lína
||oe*.l£
z»
©KFS/Distr. BUUÆ
HÚN VEIT Af? ÞÚ FÓRST FYRII? TÍU MÍNÚTUM
SÍÐAN EN HÚN VIUU SAMT FÁ AE> TAUA VIÐ P\G.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Haí'narfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvúið og sjúkrabiffeið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 9. til 15. maí 1997, að báðum dög-
um meðtöldum, verða Háaleitisapótek,
Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og Vestur-
bæjarapótek, Melhaga 20-22, s. 552
2190, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Háaleitisapótek næturvörslu frá kl. 22
til morguns. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar f sfma 551 8888
.Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 ,
Opið alla daga frá kl. 9.00-22(00.
Borgar Apótek opið virka'daga til kl.
22.00, laugardaga Id. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opiö mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Simi 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarflarðarapótek opið mán,-
föstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið ffá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyflafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sfmi 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 14. maí 1947.
Tilraunir gerðar með töku
þingræðna á stálþráð.
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka ahan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-föstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. ki. 14-15.
Spakmæli
Mannkyninu óskar maður
alls góðs, nágrönnum
sínum alls þess góða
sem þeir eiga skilið.
Frithiof Brandt.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og simaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarflörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akúreyri, sími 462 3206. Keflavik, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Einhver spenna ríkir í annars ágætu ástarsambandi. Gakktu
úr skugga um að ekki sé um misskilning að ræða. Ferðalag
er á dagskrá.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Mismunandi skoðanir eru á því hvað best er fyrir þig að taka
þér fyrir hendur. Þú verður að taka ákvörðun upp á eigin
spýtur.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú þarft að treysta á eigin getu því að þú getur það sem þú
vilt ef þú trúir því. Þú færð góða úrlausn ef þú leitar upplýs-
inga.
Nautið (20. apríl-20. mai);
Þú þarft að kynna þér hvemig mál standa áður en þú lætur
til skarar skríða i ákveðnu máli. Þér tekst best upp ef þú
vinnur einn.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Þó að ekki gangi mikið á í dag vinnst þér vel og þú getur ver-
ið ánægður með dagsverkið þegar upp er staðið. Happatölur
eru 12, 15 og 28.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert ekki nógu öruggur með þig og þaö bitnar á þvi sem þú
ert að fást við. Gættu þess að upplýsingar sem þú vinnur eft-
ir séu réttar.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það tímabil sem nú er að hefjast hjá þér er tímabil mikfilar
vinnu og lítið verður um frítíma. Fjölskyldan er að ráðast í
eitthvert stórvirki.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ekki er víst að óskir þínar rætist í dag. Kvöldið verður besti
tími dagsins og þá getur þú leyft þér að slaka fullkomlega á.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Mikið verður um að vera á heimilinu í dag og mikið um
gestakomur. Þú hefur heilmikla ánægju af þessu en verður
uppgefinn þegar kvöldar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Breytingar á högum kunningja þíns valda heilmikilli röskun
hjá þér. Þú sinnir viðskiptum um sinn og tekst vel upp.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Nýtt ástarsamband þitt tekur mikið af tíma þinum og þú nýt-
ur þess virkilega. Þú tekur ákvörðun sem varðar heimilislif-
ið miklu. Happatölur eru 2, 19 og 31.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hollt gæti verið að breyta einhverju í ástarsambandi sem þú
ert í, að minnsta kosti ræða málin og athuga hvort báðir að-
ilar eru ánægðir.