Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Qupperneq 28
36
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
Fimmtíu og tvö
spil og jókerar
„í svona málum er ekkert sem
heitir að leysa einn lið. Það eru
fimmtíu og tvö spil í stokknum
og jókerar að auki.“
Pétur Sigurðsson verkalýðs-
leiðtogi um stöðu í verkfalls-
málum, í Alþýðublaðinu.
Svo lengi sem elstu
menn muna
„í ljósi þess að þetta mál hefur
verið til umfjöllunar svo lengi
sém elstu menn muna þótti
stjórnarmeirihlutanum rétt að
gefa mönnum svigrúm til að
skoða málin betur.“
Halldór Ásgrimsson utanríkis-
ráðherra um lífeyrisfrumvarp-
ið, í Degi-Tímanum.
Ummæli
Meiri sátt
„Það er meiri sátt um óbreytt
frumvarp en þessar breytingar-
tillögur."
Ágúst Einarsson alþingismað-
ur um lífeyrissjóðsfrumvarpið,
í Degi-Tímanum.
Háværustu og
klikkuðustu
„Þeir eru þeir háværustu og
klikkuðustu sem við höfum spil-
að fyrir.“
Mark, trommari Skunk An-
ansie, um áhorfendur í Laugar-
dalshöll, í DV.
Biðtíminn styttist
„Það hlýtur að styttast í að sá
stóri komi í Frostaskjólið."
Þormóður Egilsson, fyrirliði
KR, í Morgunblaðinu.
Nýjustu sjónvörpin eru svoköll-
uö breiösjónvörp og eru þau
mjög frábrugöin þeim sem fyrst
voru sett á markaöinn.
Árdagar
sjónvarpsins
Skoski verkfræðingurinn
John L. Baird (1888-1946) er einn
af upphafsmönnum sjónvarps-
ins. 1923 tók hann einkaleyfi á
notkun Nipkowskífu og gerði til-
raunir sínar með vélrænt sjón-
varps (8 línur). 1928 sendi Baird
myndir frá London til New York
á stuttbylgju (45 cm). Þannig
fóru myndir yfir Atlantshaf 34
árum fyrir daga gervihnattarins
Telstar. 1930 hóf Baird að selja
Televisor-tæki sín, fyrstu sjón-
varpstæki fyrir almennan mark-
að en fáir urðu til að kaupa þau.
Blessuð veröldin
Fyrstu sjón-
varps-
útsendingarnar
Fyrsta sjónvarpsmyndatöku-
vélin var afrakstur af iðju
Bandaríkjamannsins Vladimirs
Kosma Zworykin sem fæddur
var í Rússlandi og fluttist til
Bandaríkjanna 1919.1. desember
1923 sótti hann um einkaleyfi á
aðferð sinni og kynnti uppfinn-
ingu sína í rafeindarannsóknar-
stöð RCA. Árið 1933 stóð RCA
fyrir fyrstu tilraunaútsending-
um með rafeindasjónvarpi (240
línu myndunum) frá sendi sem
komið var fyrir uppi á Empire
State Building í New York.
Áfram norðanátt
Norður af Færeyjum er 1.000 mb
lægð sem þokast norður en 1.032 mb
hæð er yfir Grænlandi.
Veðrið í dag
Áfram er búist við norðaustan og
norðan stinningskalda víða um land
með snjókomu fram eftir degi um
landið norðaustanvert og éljum á
Norðurlandi. Sunnan- og suðvestan-
lands verður hins vegar léttskýjað.
Heldur hægari norðan- og norðvest-
anátt í kvöld og nótt og minnkandi
éljagangur. Reikna má með 6 til 11
stiga hita syðra en um eða rétt yfir
frostmark á Vestfjörðum og norðan
heiða.
Á höfuðborgarsvæöinu er norð-
ankaldi og bjartviðri. Hiti 7 til 9 stig
yfir hádaginn en 1 til 3 stig í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 22.35
Sólarupprás á morgun: 04.13
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.32
Árdegisflóð á morgun: 00.32
Veðriö kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergstaóir
Bolungarvík
Egilsstaðir
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Helsinki
Kaupmannah.
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Lúxemborg
Malaga
Mallorca
París
Róm
New York
Orlando
Nuuk
Vín
Washington
Winnipeg
snjóél 0
skýjaö 4
skýjaö 0
skýjaö -1
snjókoma 1
léttskýjaó 3
skýjaö 4
snjókoma 0
hálfskýjaö 2
skýjað 5
léttskýjaö 15
skúr 11
skýjaö 8
skýjaó 13
skýjaó 7
rigning 11
léttskýjaó 18
alskýjaö 9
skýjaó 15
skúr á síó.kls. 9
skýjaö 14
mistur 8
léttskýjað 14
þokumóöa 16
þokumóöa 16
rigning 12
heiöskírt 19
hálfskýjaó 12
heiöskírt 18
hálfskýjaö 3
skýjaö 17
skýjaó 10
rigning 3
Björn S. Lárusson, nýráðinn markaðs- og ferðamálafulltrúi á Akranesi:
Það er ögrandi að takast á við nýtt starf
DV, Akranesi:
„Þaö er hægt að lýsa því með
einu orði hvernig mér líst á nýja
starfið, það er ögrun. Það er
ögrandi vegna þess að það er gríð-
arlega mikið sem er að gerast og
feiknalega mörg verkefhi sem þarf
að takast á við og það þarf að fara
sérstaklega gætilega í að takast á
við þau,“ segir Bjöm S. Lárusson,
nýráðinn markaðs- og ferðamála-
fulltrúi á Akranesi. Bjöm er ekki
ókunnugur ferðamálunum því
hann stofnaði á sínum tíma Hótel
Selfoss, var ferðamálafulltrúi á Suð-
urnesjum og Suðurlandi, deildar-
stjóri ferðamáladeOdar Fjölbrauta-
skóla Suðurlands og síðustu 5 ár
hefur Björn stýrt Gestshúsum á Sel-
Maður dagsins
fossi, jafnframt hefur Bjöm verið
fréttaritari Ríkisútvarpsins á Sel-
fossi. Björn er heldur ekki ókunn-
ugur á Akranesi því hann ólst þar
upp til 10 ára aldurs.
„Starfið er í fyrsta lagi fólgið í
því að koma Akranesi inn á kortið,
kynna Akranesbæ sem ferða-
mannabæ, í öðra lagi að skoða þá
möguleika sem við höfum til at-
Björn S. Halldórsson.
vinnurekstrar. Ef hingað leita fyrir-
tæki sem vUja koma á fót einhvers
konar þjónustu þá getum við leið-
beint þeim hvert þeir eigi aö snúa
sér og við verðum leiðsögumenn
þeirra í gegnum bæjarapparatið á
Akranesi."
En hvemig líst Bimi á tilkomu
Hvalfjarðarganganna? „Við getum
borið þetta saman við Selfoss, það-
an sem ég kem, eftir að Hvalfjarðar-
göngin verða opnuð veröur ná-
kvæmlega jaín-langt frá Reykjavik
tU Akraness ems og frá Reykjavík
tU Selfoss. Selfoss bæði nýtur þess
og geldur að vera nálægt Reykjavík
og Akranes mun njóta þess og
gjalda þess. Akranes mun njóta
þess á þann hátt að við verðum
komin miklu nær markaðssvæðun-
um en við munum hins vegar
gjalda þess á þann hátt að til
skamms tíma litið þá verða ef tU
viU þjónustufyrirtæki hér ekki
samkeppnisfær við höfuðborgar-
svæðið en það er hlutur sem kemur
tU með að jafna sig með tímanum.
Bjöm er spurður hvernig ferða-
þjónustu Akurnesingar vilja byggja
upp. „Þegar 98% erlendra ferða-
manna fara gegnum Reykjavík þá
er augljóst mál að við höfum tvo
möguleika, það er annars vegar
dagsferðalangar þvi að hér er
óvenjumikið að sjá og skoða, hins
vegar getum við útbúið hér bæki-
stöð; hótel, mótel eða eitthvað slíkt
sem ferðamenn ferðast út frá.“
Áhugamál Björns eru bridge.
Hann er giftur Önnu Kjartansdóttur
og eiga þau saman þrjú böm. Þau
eru: Jóhann, 3 ára, Haraldur, 13 ára
og Kjartan, 14 ára. Auk þess á Björn
eina fósturdóttur, Hönnu Kristínu
Sigurðardóttur, 23 ára. -DVÓ
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1804:
•^w-
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
Bryndís Blöndal syngur í Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar í
kvöld.
Burtfarartónleikar
í kvöld mun Bryndís Blöndal
sópran syngja burtfarartónleika
sína frá Nýja Tónlistarskólanum
í Listasafni Sigurjóns Ólafsson.
Á efnisskránni verða ljóðaflokk-
urinn Frauenliebe und Leben
eftir Schumann, Kirkjusöngvar
Jóns Leifs, frönsk Jjóð eftir
Fauré og aríur eftir Hándel og
Gounod. Meðleikari Bryndísar á
tónleikunum er Bjarni Þór Jón-
atansson.
Bryndís hefur stundað nám
við skólann frá 1993 undir hand-
leiðslu Sverris Guðjónssonar og
lauk 8. stigi vorið 1995. í vetur
hefur hún verið í framhaldsnámi
í Vínarborg, þar sem kennari
hennar er Svanhvít Egilsdóttir.
Burtfararprófið nú er til að setja
endapunktinn á námið hér á
landi og jafnframt afrakstur
vinnu síðustu vikna í Nýja Tón-
listarskólanum með Sverri og
Bjarna Þór.
Tónleikar
Bryndis hefur komið fram á
ýmiss konar tónleikum, bæði
sem söngvari og hljóðfæraleik-
ari. Hún hefur tekið þátt í óperu-
uppfærslum Nýja tónlistarskól-
ans og hjá leikhúsi Frú Emelíu
og leikið hlutverk hjá leikfélag-
inu Hugleik. Bryndís mun halda
áfram námi í Vínarborg.
Bridge
í apríl síðastliðnum var haldið al-
þjóðlegt mót í bænum Estoril sem
kallað var Portugese Open. Sigurveg-
arar í því móti vora heimamennirn-
ir Luis Faria og Miguel Goncalves
sem fengu 500.000 peseta verðlaun.
Hér er eitt spil úr mótinu sem sýnir
snilli Goncalves í úrspilinu. Sagnir
gengu þannig, vestur gjafari og allir
á hættu:
4 KD94
V G832
4- D3
* Á87
—Í5— 4 ÁG873
V A ♦ Á1096
S * K42
♦ 5
«4 974
♦ KG854
* G1063
Vestur Norður Austur Suður
pass 1 * 14 pass
2 4 pass 4 4 p/h
Útspil suðurs var laufgosinn, held-
ur óheppileg byrjun fyrir vömina.
Goncalves fékk fyrsta slaginn á
kónginn, tók hjartaásinn og svínaði
laufníunni. Norður drap á ás og spil-
aði tiguldrottningu. Goncalves drap
á ás, spilaði laufi á drottningu og
henti tveimur tíglum í KD í hjarta.
Síðan kom lítið tromp úr blindum og
þegar norður setti fjarkann lét
Goncalves nægja að setja sjöuna.
Hann hafði hugsað sér að reyna
þannig að ráða við D9x eða K9x hjá
norðri. Þegar sjöan átti slaginn spil-
aði Goncalves sig út á tígli. Suður
átti slaginn og varð að spila láglit
sem trompaður var með sexunni í
blindum. Norður, sem átti eftir KD9
í trompi, gerði sitt besta með þvi að
henda hjartagosa. Goncalves undirt-
rompaði með spaðaþrist heima og
spilaði spaðatiunni úr blindum.
Norður setti drottninguna sem fékk
að eiga slaginn. Hann varð síðan að
spila frá K9 upp í ÁG austurs í lokin.
ísak Öm Sigurðsson
4 1062
«4 KD1065
♦ 72