Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 * 39 DV LAUGARÁS Sími 553 2075 LIAR LIAR Hefjum sumariö meö hlátri - Grínmynd sumarsins er komin!!! Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin i Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd 5, 7, 9 og 11. Þessi ótrúlega magnaða mynd Davids Cronenbergs (Dead Ringers, The Fly) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum á undanfomum mánuðum og hefur vlða verið bönnuð. Nú er komið að tslendingum að upplifa hana. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. EVITA *** H.K. DV Sýnd kl. 5 og 9. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINNAR NÆTUR GAMAN Matthew Perry Salraa Hayek An impuUivo love trory. Var það tilviljun að þau hittust eða voru það örlögin sem gripu inn i? „Myndin hefur töfra, glans og rómantík. Býður upp á meiri háttar tækifæri fyrir Matthew Perry til að slá í gegn á stóra tjaldinu auk þess sem hann hefur hina geislandi fogm Sölmu Hayek við hlið sér.“ Kevin Thomas/Los Angeles Times. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. UNDIR FÖLSKU FLAGGI « múl ★★★ jfe W s.u. Mbl. k2 f' *** || / m* O.H.T. m L • h Rflv ? HARRISON IOIU) BRAI) 1'liT THE DEVIL’S OWN Átökin eru hafin! „Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn Alán J. Pakula leikstýrir myndinni af öryggi." Richard Schickel - Time Magazine „Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Eg dáðist að frammistöðu þeirra. David Ansen - Newsweek „Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford. Pitt heldur áfram að koma á óvart.“ Leah Rozen - People Magazine Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11. B.i. 14 ára. JDDJ Sími 551 9000 www.skifan.com |“A MADLY ENJOYABLE KNOCKOUT!” Hraði, spenna, bardagar og síðast en ekki síst frábær áhættuleikur hjá meistara Jackie Chan. Sýnd 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ára. Sýnd 4.45, 6.50, 9 og 11.15. ENGLENDINGURINN 9 óskarsverölaun! 6 Bafta-verölaun! 2 Golden Globe verölaun! Sýnd kl. 6 og 9. „...Nær óbærilega spennandi... kemur skemmfilega á óvart-“ riiimti Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. *** H.K. DV *** A.I. Mbl. *** Dagsljós Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuö innan 12 ára. KRINGLUBI KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 AL PACINO „Ein besta mafiumynd sem gerö hefur veriö" NMB TV „Mögnuö" Newsweek „KraftmikiL.heillandi „Frabær mynd" Rolling Stones JOHNNY DEPP ,,AI Pacino er óhugnarlega góöur" People Magazine „Stórkostleg mynd... Ein besta frammistaöa Pacino” Good Morning Ameriva „Ein allra besta mafiumynd sem gerö hefur veriö" LA Weekly M I C H fl E L : Sýndkl. 4.45,9.15 og 11.15. í THX digital. VEISLAN MIKLA DONNIE BRASCO Frá leikstjóra Four Weddlngs and a Funeral og Barry Levinson (Rain Man, Good Moniing Vietnam) kemur mögnuö sönn saga með óskarsverðlaunahafanum A1 Pacino (Heat, Scarface, Scent of a Woman) og Johnny Depp (Ed Wood, Don Juan De Marco) í aðalhlutverkum. Joe Pistone tókst að komast inn í raðir mafiunnar og starfa þar hufdu höföi sem Donnie Brasco... Ein af bestu myndum ársins! A1 Pacino hefur ekki verið svona góður síðan í Scarface! Sýnd kl. 2.30, 5, 6.45, 9 og 11.30. B.l. 16 ára. ITHX digital. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. ÍTHX digital. 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 2.55 og 5 í THX dígital. JÓIOG RISAFERSKJAN Sýnd kl. 3.20 I THX digital. HASKOLABIO Sími 552 2140 LIAR LIAR Hefjum sumariö meö hlatri - Grínmynd sumarsins er komin!!! Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem veröur að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja. því má kannski bæta við aö |>etta er auðvitaö langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum i dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd 5, 7, 9 og 11. RIDICULE SKEMMTILEG 0G GEFRNDI KUIKMVND Snilldarlega skrifaö handrit ásamt sérlega skemmtilegum persónum... Þaö er eiginlega sama hvar niöur er boriö. Hæöin og skemmtileg og gefandi kvikmynd ★★★ H.K. DV Stórfín eöalmynd meö frábærum leikurum og flottri umgerö. ★★* Ó.H.T. Rás 2 Oskarsverölaunin 1997: Besta erlenda myndin KOLY Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. UNDRIÐ ★ 1/2 H.K. DV. ★★★ 1/2 S.V. Mbl. +★*★ Óskar Jónasson. Bvlgjan. *★* 1/2 Á.l>. Dagsljós. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.05. Kvikmyndir SMÍ\ ilftll SAM eKccccw i í< M r < SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 2 DAGARí DALNUM Frá leikstjóra Four Weddings and a Funeral og Barry Levinson (Kain Man, Good Moming Vietnam) kemur mögnuð sönn saga meö óskars- verölaunahafanum A1 Pacino og Johnny Depp í aðalhlufverkum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.l. 16 ára í THX Digital. < LESIÐ í SNJÓINN Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýndkl. 4.40, 6.50 og 9. B.i. 14 ára. MÁLIÐ GEGN LARRY FLYNT Sýnd kl. 11.10. B.i. 16 ára. ......... 11111111111 i mjj. BÍéHALUH BÍÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 LIAR LIAR ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 4.55 og 7. INNRÁSIN FRÁ MARS Sýnd kl. 7.10 og 11.20. B.i. 12 ára. KOSTULEG KVIKINDI ★★★ Rás 2 ★★★ HP Þ.O. ★★★1, Hefjum sumarið meö hlátri - Grínmynd sumarslns er komin!!! Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann i einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd 5,7,9 og 11. f THX digital. Sýndkl. 7,9 og 11. JERRY MAGUIRE Ewybody duoppooiod Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 16 ára. Ijiwty IMaGuíée- Sýnd kl. 4.50 og 9 ITHX. SPACEJAM Sýnd kl. 5. 111H11IIII I I llllllllllllll SAeA-OK) SAi 4-1 _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 LESIÐ í SNJÓINN MICHAEL Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál og magnað sögusvið. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX, B.i. 14 ára. Hann er engill... Ekki dýrlingur. John Travolta, Andie McDowell, William Hurt, Bob Hoskins. Ein af 3 vinsælustu myndunum f Bandaríkjunum þaö sem af er þessu ári. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. 11111111111111111111111111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.