Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 11 Fjórtán fóstbræöur á sínum upp- hafsárum, í kringum 1964 og 1965, þegar fyrsta platan kom út hjá SG- hljómplötum. í fremri röö frá vinstri eru Árni Eymundsson, Hákon Odd- geirsson, Jóhann Guðmundsson, Garöar Jökulsson, Ragnar Magnús- son (látinn), Siguröur Jóelsson og Einar Ágústsson. í aftari röö frá vinstri koma Siguröur Símonarson, Aöalsteinn Guðlaugsson, Porsteinn R. Helgason, Magnús Guömunds- son (látinn), Jón Vigfússon, Ólafur Stephensen (látinn) og Ásgeir Halls- son. Fjórtán fóstbræður undir geisla í fyrsta sinn - bestu syrpurnar Væntanleg er geislaplata frá Skíf- unni með úrvali laga 14 fóstbræðra, sú fyrsta sem kemur á markað með þessum vinsæla sönghópi á ánun áður. Á plötunni er úrval nokkurra söngvasyrpa, sem voru aðalsmerki 14 fóstbræðra, og voru upphaflega gefnar út á tveimur hljómplötum sem komu út árin 1975 og 1976 hjá SG-hljómplötum. Plöturnar hafa— verið ófáanlegar í mörg ár. Upptök- umar hafa verið endurunnar og hljóðblandaðar með nýjustu staf- rænu tækninni.__. Sönghópurinn varð til er nokkrir kórfélagar úr Karlakór Fóstbræðra voru fengnir til að koma fram í skemmtiþáttum Svavars Gests í Ríkisútvarpinu veturinn 1963-1964. Alls komu þeir fram í 16 slíkum þáttum. Vakti söngur þeirra hrifii- ingu hlustenda og hefur hann ómað á öldum ljósvakans æ síðan. Plötumar þeirra runnu út líkt og heitar lummur! Lagasyrpurnar em m.a. eftir bræðuma Jón Múla og Jónas Áma- syni og Oddgeir Kristánsson. Einnig em syrpur úr óperettunni Sardas- furstynjunni og söngleikjum á borð við Oklahoma og Fiðlarann á þak- inu. Magnús Ingimarsson útsetti öll lög hópsins og stjómaði hljómsveit- inni sem lék undir. Það vom oftast félagar úr Hljómsveit Svavars Gests. Þetta þótti nýnæmi í kórsöng á þessum tíma. Fagnaðarefni Þorsteinn R. Helgason, einn „bræðranna" fjórtán, sagði við DV að það væri vitaskuld mikið fagnað- arefni að lögin væm að koma út á ný, og það með aðstoð nýjustu tækni í hljóðblöndun. „Við höfum nánast ekki haft frið fyrir öllu því elskulega fólki sem hefur undanfarin ár verið að spyrja hvort lögin verði ekki endurútgefin. Áhugi fólks hefur auðvitað glatt okkur og það er gaman að þetta er loksins að tákast núna,“ sagði Þor- steinn. -bjb Eftir ad hafa tapad nánast öllu sídustu 7 mánudina hef ég ákvedid ad skipta um starf Ég hef sett saman líkamsþjálfunarkerfi þar sem blandað er saman „spinning", öndunaræfingum og „yoga". Auk mín kenna þau Sölvi Fannar, einkaþjálfari og Sigurbjörg Jónsdóttir - en við Sigurbjörg höfum bæði barist við vambarpúkann árum saman. Tímarnir eru í World Class árla dags og eftir hefðbundna lokun. Skráning er þegar hafin í World Class, sími Gaui litli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.