Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997
afmæli
55
111 hamingju með
afmælið 8. júní
100 ára
Ingibjörg Stephensen,
90 ára
Ingibjörg Jónsdóttir,
Lynghaga 15, Reykjavík.
85 ára
Sigurlaug Þorsteinsdóttir,
Álíheimum 26, Reykjavik.
Jón Pétursson,
Skúlagötu 66, Reykjavík.
Hjalti Páll Þorsteinsson,
Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík.
Karl Níelsson,
Hátúni 10, Reykjavík,
Ragnhildur Jónsdóttir,
Framnesvegi 44, Reykjavík.
80ára
Aðalheiður Benediktsdóttir,
Naustahlein 4,
Garðabæ, verður |
áttræð þann 9.6.
nk. Hún tekur á I
móti gestmn í |
Lionshúsinu, Sól-
túni 20, Reykjavík, |
sunnudaginn 8.6. frá kl. 15.
75 ára
Kjartan Ásgeirsson,
Bjarmalandi, Garði.
70ára
Guðmimdur S. Jónsson,
Ærlæk, Öxarfjarðarhreppi.
Guðrún Sigurbjömsdóttir,
Vanabyggð 3, Akureyri.
Sigríður Þorgeirsdóttir,
Ytri-Nípum I, Vopnafjarðarhreppi.
60 ára
Þórunn Einarsdóttir,
Baldursheimi 1, Reykjahlíð.
Gíslina Torfadóttir,
Urðarbraut 1, Blönduósi.
Gréta Molander,
Tjamarstíg 8, Seltjamamesi.
Laufey Böðvarsdóttir,
Mýrum 18, Patreksfirði.
Gunnlaugur Kristjánsson,
Fellsmúla 4, Reykjavík.
Eggert Karlsson,
Strandgötu 15, Hvammstanga.
50 ára
Ema K. Þorkelsdóttir,
Fumgrund 46, Kópavogi.
Sigrún Guðmundsdóttir,
Kleppsvegi 8, Reykjavík.
Friðrik Axel Sveinsson,
Vesturhólum 1, Reykjavík.
Bjöm Bjömsson,
Sunnuvegi 11, Hafnarfirði.
Gylfi Már Jónsson,
Baughúsum 41, Reykjavík.
Heimir Tómasson,
Hraungerði 2, Akureyri.
Guðrún J. Gunnarsdóttir,
Geitlandi 2, Reykjavík.
40 ára
Jónína Hjördís Gunnarsdóttir,
Stifluseli 9, Reykjavík.
Jóna Bima Guðmannsdóttir,
Logafold 169, Reykjavík.
Sæmundur S. Skarphéðinsson,
Hamrahlíð 1, Reykjavík.
Valgeir Kristbjörn Gíslason,
Hverafold 24, Reykjavik.
Ómar Traustason,
Höfðabraut 16, Akranesi.
Edith S. Meyer Gísladóttir,
Laufásvegi 44, Reykjavík.
Grettir Gíslason,
Vatnsendabletti 101, Kópavogi.
Gunnlaugur Johnson,
Lágholtsvegi 10, Reykjavík.
Guömundur Bergmann Hannah,
Vallarholti 13, Akranesi.
Jón Stefánsson
Jón Stefánsson, múrari og sjó-
maður, Smáratúni 12, Svalbarðseyri,
er sextugur í dag.
Starfsferill
Jón lauk gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskólanum á Akureyri,
námi frá Stýrimannaskólanum í
Vestmannaeyjum og múraranámi
frá Iðnskólanum í Vestmannaeyjum.
Hann stundaði þá iðn í nokkur ár en
fór þá til sjós en hann hafði stundað
sjóinn áður en hann hélt til náms.
Hann flutti ásamt eiginkonu sinni
frá Vestmannaeyjum til Akureyrar
1973 og til Svalbarðseyr-
ar 1989.
Fjölskylda
Jón kvæntist 19.9.
1957 Ástu Hallvarðsdótt-
ur, f. 25.6. 1939, húsmóð-
ur og verslunarmanni.
Foreldrar hennar eru
Sigríður Guðjónsdóttir
og Hallvarður Sigurðs-
son frá Vestmannaeyj-
um.
Börn Jóns og Ástu eru Sigríður
Halla, f. 30.12 1956, í sambúð með
Jón Stefánsson.
kvæntur
dóttur og
Klæmint Klæn. Halla á
þrjú börn og er búsett í
Færeyjum; Ragnheiður,
f. 16.4. 1958, gift Gunn-
ari B. Haraldssyni og
búa þau á Svertings-
stöðum í Eyjafjarðar-
sveit og eiga fjögur
böm; Sonja Rut, f. 11.1.
1966, gift Kjartani
Smára Stefánssyni og
búa þau í Mývatnssveit
og eiga þrjú börn; Stef-
án Einar, f. 22.10. 1969,
Steinunni Jónu Sævalds-
búa þau á Akureyri og
eiga tvö börn; Jóna Brynja, búsett á
Svalbarðseyri og á hún eitt barn.
Jón á átta systkini og eru fjögur
þeirra búsett í Vestmannaeyjum
þau heita Sigríður, Anna Fríða
Brynjar Karl og Auður. Þrjú systk
ini Jóns em búsett í Reykjavík, Örn
Stefán Gunnar og Sigurður Árni
Jón á svo einn bróður sem býr á Ak
ureyri og heitir hann Ólafur.
Foreldrar Jóns voru Stefán Árna
son, f. 19. 9. 1897, d. 23. 5. 1977, smið
ur á Akureyri og í Vestmannaeyj
um, og kona hans, Ragnheiður Jóns-
dóttir, f. 24. 2. 1899, d. 19.7. 1980, hús-
móðir.
Hildur Harðardóttir
Hildur Harðardóttir læknir, Álf-
heimum 30, Reykjavík, verður fer-
tug á morgun.
Starfsferill
Hildur fæddist í Reykjavík en ólst
upp í Garðabæ. Hún varð stúdent
frá Menntaskólanum við Tjömina
1977 og útskrifaðist úr læknadeild
HÍ 1984. Hildur starfaði sem lækna-
kandidat á Landspítalanum, Land-
kotspítala og Borgarspítalanum frá
1984 til 1987. Hún stundaði rann-
sóknarstörf við Læknaháskólann í
Arkansas 1988-90 og var styrkþegi
NATO á sama tímabili. Hildur
stundaði framhaldsnám í fæðingar-
og kvensjúkdómum við háskólann í
Connecticut 1990-94 og framhalds-
nám í fósturgreiningu og meðhöndl-
un áhættumeðgöngu og fæðingar við
sama skóla. Hildur starfar nú á
Kvennadeild Landspítalans og í
Domus Medica.
Fjölskylda
Hildur giftist 19.12. 1980, Óskari
Einarssyni lækni, f. 9.12. 1957. For-
eldrar hans eru Einar Baldvinsson,
læknir í Reykjavík, og Þóra G. Ósk-
arsdóttir húsmóðir.
Börn Hildar og Óskars em Auð-
björg Þóra, f. 16.12. 1981, nemi; Ein-
ar, f. 3.6. 1987, nemi.
Systur Hildar eru Helga, f. 31.8.
1953, lyfjafræðingur; Friðrika Þóra,
f. 18.1. 1962, líffræðingur og doktor í
ónæmisfræði; Hjördis Edda, f. 18. 4.
1964, lögfræðingur og framkvæmda-
stjóri VÍS.
Hálfsystkini Hildar, samfeðra, eru
Ragnheiður, f. 1976, nemi í HÍ; Sæ-
valdur, f. 1980, nemi í MR; Hörður, f.
1981, nemi; Sigríður Marta, f. 1986,
nemi. Foreldrar Hildar era Hörður
Sævaldsson, f. 7.2.1934, tannlæknir í
Reykjavík, og Auðbjörg Helgadóttir,
f. 5.4.1934, bankamaður í Reykjavík.
Árni Guðbrandsson
Árni Guðbrandsson
ellilífeyrisþegi, Prest-
húsabraut 26, Akranesi,
er sjötíu og fimm ára í
dag.
Starfsferill
Árni fæddist á bæn-
um Jörfa í Haukadal og
ólst upp þar og á Hö-
skuldsstöðum í Laxár-
dal. Hann stundaði
barnaskólanám og sótti
nokkur vélanámskeið,
vann við búskap, jarðýtustörf og
siðast sem bílstjóri hjá Pósti og
síma. Árni flutti frá Höskuldsstöð-
um að Vík í Innri- Akraneshreppi
1968 og til Akraness 1978 og hefur
búið þar síðan.
Fjölskylda
Árni er ókvæntur og bamlaus.
Arni Guöbrandsson.
Systkini hans era
Daði Guðbrandsson,
sem nú er látinn, Jens
Guðbrandsson, sem
einnig er látinn, og
Brynhildur Svana Guð-
brandsdóttir, búsett í
Kópavogi.
Foreldrar Árna vom
Guðbrandur Árnason,
bóndi að Höskuldsstöð-
um í Laxárdal og Ingi-
björg Daðadóttir hús-
móðir. Faðir Guð-
brands var Árni Jóns-
son á Jörfa í Haukadal og móðir
hans Ólöf Guðbrandsdóttir. Faðir
Ingibjargar var Daði Daðason frá
Litla-Vatnshomi.
Ámi verður að heiman á afmælis-
daginn.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl, 9-22
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
ncesta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrir kl. 17
á föstudag
a\U miKi himinx
Smáauglýsingar
550 5000
Jens Kjartansson
Jens Kjartansson,
Dvalarheimilinu
Fellaskjóli, Grundar-
firði, verður níræður
þriðjudaginn 10.6. nk.
Starfsferill
Jens fæddist að Ak-
urtröðum í Eyrarsveit
en ólst upp að Þórdís-
arstöðum í sömu
sveit.
Jens stundaði sjó-
mennsku í mörg ár en
ásamt sjómennskunni vann hann
oft við ýmis tré- og járnsmíða-
störf. Seinna tók hann við búi for-
eldra sinna að Þórdísarstöðum og
bjó þar til ársins 1979.
Jens Kjartansson
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
ly//y//y////y/r/y/y.
di\t mii/i hirrxin.
Smáauglýsingar
550 5000
Arið 1959 kvæntist
Jens Kristjönu Jó-
hannesdóttur, f.27. 8.
1922, ættaðri frá
Þýskalandi.
Sonur þeirra er Jens
Kristján, f. 11.12. 1959,
verkamaður í Reykja-
vík.
Börn Kristjönu sem
ólust upp hjá henni og
Jens eru Sigurður Há-
varðarson, f. 9.12. 1956, vélstjóri í
Reykjavík; Manfreð Jóhannesson,
f. 17.9. 1948, búsettur I Reykjavík.
Jens átti fimm systkini og eru
þrjú þeirra látin.
Foreldrar Jens voru Kjartan
Ólafsson bóndi og Sæbjörg Jósefs-
dóttir húsmóðir.
Jens er vel ern og ætlar að taka
á móti gestum sunnudaginn 8.6.
að Dvalarheimilinu Fellaskjóli í
Grundarfirði milli kl. 15 og 17.
Trygging hf.
óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða seldar í því ástandi sem þær
eru í og kaupendur skulu kynna sér á staðnum.
Nissan Primera 1997
Toyota 4Runner 1995
Volvo 160 GLE 1994
Ford Orion 1992
VW Polo 1991
Toyota Corolla GL 1991
Toyota Carina 1989
Hyundai Excel 1988
VW Golf 1988
MMC Starion 1988
Mazda 323 1987
BMW 323 i 1985
Mercedes Benz 300 D 1984
Toyota Camry 1983
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 9. júní 1997 í Skipholti 35
(kjallara), frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag
til Tryggingar hf. Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 540 6000.