Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 i >*\y fréttir Stjórnarráöið: Vilja sama lit áfram Dæmdur í fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt: Á þriðju milljón í bætur í ölvunarakstursmáli - olli skemmdarverkum meö tveggja vikna millibili Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Haldinn var ríkisráösfundur á Bessastöðum í gær. Rikisráðsfundur er fundur ríkisstjómar með forseta. Tveir fastir fundir eru á ári; á áramótum eftir haustþing og um þetta leyti eftir vorþing. Haldinn er sérstakur ríkisráðsfundur i hvert sinn sem ný ríkisstjóm er mynduð auk þess sem boðaðir era fundir ef nauðsyn ber til. Á fundimnn í gær var Ólafi Berki Þorvaldssyni veitt skipun i emhætti héraðsdómara við Héraðsdóm Suðurlands og Chamnam Viravan í embætti kjörræðismanns með aðalræðisstigi í Bangkok. Brynjólfl Sandholt yfírdýralækni var jafn- framt veitt lausn frá embætti. Ýmsar reglugerðir vora staðfestar, svo og aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með flkni- og skynvilluefni. ______________________________-vix 22 ára Kópavogsbúi, Óskar Gests- son, var í vikunni dæmdur í 6 mán- aða fangelsi, þar af 4 skilorðs- bundna, fyrir milijóna króna eigna- spjöll og skemmdarverk með því að hafa með tveggja vikna millibili ekið ölvaður og réttindalaus í Heið- mörk og Kópavogi. Óskar er einnig dæmdur til að greiða 2,3 miiljónir króna i skaðabætur auk þess að hann er sviptur ökurétti ævilangt. Þann 4. júní 1995 tók Óskar stór- an bíl traustataki í Vökuportinu við Eldshöfða. Þaðan ók hann m.a. að Víöistaðahlíð í Heiðmörk þar sem hann ók á hlið, vinnuskúr, salemis- skúr, skilti, tréborð, bekki, girðingu og gróður. Skemmdir urðu mjög miklar. Þegar lögreglan fann bílinn var hamn beyglaður nánast allan hringinn, mikil hitalykt var af hon- um og bensín lak af honum. Tveimur vikum síðar, 18. júní, fór Óskar á annarri bifreið og olli miklu tjóni við Lyngheiði í Kópa- vogi. Fyrst ók hann bíinum sem hann var á á bifreið sem stóð fyrir utan Lyngheiði 1. Við svo búið ók hann á tvo bíla fyrir utan Lyngheiði 16 svo og trjágróður. Ákærði viðurkenndi brot sín ský- laust fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Á árinu 1994, með 5 mánaða milli- bili, var hann tvívegis sviptur öku- Skólastjóri kærður Skólastjóri Húnavallaskóla í Húnaþingi hefur verið kærður til lögreglu fyrir að leggja hendur á nemanda. Nemandinn var frá Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkur og þótti erfiður. Samkvæmt upplýs- ingum frá lögreglunni á Blöndu- ósi er málið í biðstöðu þar sem beöiö er eftir áverkavottorði.-vix leyfi, fyrst í 12 mánuði en síðan í 2 ár. Hann var því réttindalaus þegar framangreind brot vora framin. Scandia hf. og Sjóvá-Almennar lögðu fram samtals 2,3 milljóna króna bótakröfu á hendur ökuþóm- um. Dómm-inn féllst á kröfumar að fullu og dæmdi sakbominginn til að greiða þær auk dráttarvaxta frá dómsuppsögudegi. Már Pétursson héraðsdómari kvaö upp dóminn. -Ótt Þær Helga Bjarnadóttir og Kristbjörg Kristinsdóttir taka viö rekstri Hard Rock Café í dag. DV- mynd Pjetur IStuttar fréttir Nýtt hjúkrunarheimili Undirrituð hefúr verið vilja- yfirlýsing Reykjavikurborgar og Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands um byggingu nýs hjúkrunarheimilis fyrir aldr- aða sem á að rúma 40 manns. RÚV sagði frá. Hvalbeinin rannsök- uö Hvalbeinin sem fúndust í Akrafjaili í um 80 m hæð yfir sjávarmáli era talin vera allt að 13 þúsund ára gömul. Þau eru komin á Byggðasafrúð á Göröum en verða send til kolefnis- og DNA-rannsóknar til Svíþjóöar. Stöð 2 sagði frá. Lok síldarvertíðar Sjávarútvegsráðuneytið hef- ur heimilað síldarskipum sem ekki landa fullum farmi að fara aðra veiðiferð þar sem bræla g hefur tafið síldveiðar undan- fama daga og mörg skipanna era með slatta um borð. Sam- anlagður afli úr þessum tveim- \ ur ferðmn má þó ekki fara yfir mesta magn þeirra á vertið- inni. Umhverfisverölaun Prentsmiðjan Oddi hlýtur j umhverfisviðurkenningu : Reykjavíkur fyrir árið 1997 en þau voru veitt í fyrsta smn í gær. Hún er veitt firir verðugt | framlag til umhverfismála og ætlað að hvetja stjómendur at- | vinnulífs í borgixmi til umbóta. RÚV greindi frá. Rafmagnið hækkar Gjaldskrá Rafmagnsveitu |j Reykjavíkui- hækkar um 1,7% í dag. Á fundi borgarstjómar í §■ fyrrakvöld deildu meiri- og minnihluti klukkustundum ? saman um nauðsyn hækkunar- innar. Fulltrúar Sjálfstæðis- flqkksins töldu hana óþarfa. RÚV sagði frá þessu. Ráöstefna um um- hverfismál Ráðstefha um umhverfismál i sveitarfélögum verður haldin á Egilsstöðum dagana 9. og 10. júní. Tilgangur hennai' er að meta hvar íslensk sveitarfélög |§ em stödd í umhverfismálum og hvert þau stefiia. -VÁ Ráðherrabílstjóramir Jón Áma- son, Páll Vilhjálmsson og Kristján Ragnarsson voru ekkert sérlega hrifnir af nýju litunum á Sfjórnar- ráðshúsið. Þeir voru sammála um að húsið ætti aö standa í þeim lit sem það er í dag. DV fór með litaprufur sem birtar vom í blað- inu í gær í Ráðherrabústaðinn við Tjamargötu þar sem hluti forsætis- ráðuneytisins er til húsa um þess- ar mundir. Sem kunnugt er er ver- ið að gera upp Stjómarráðshúsið viö Lækjargötu. „Hjálpi mér, mikið er þetta ljótt,“ sagði Jón Ámason, bílstjóri forsæt- isráðherra, þegar DV bar undir hann tölvugerðar málningarprufur af Stjómarráðshúsinu sem birtust í blaðinu í gær. „Mér líst ekkert á þetta, það er best að húsið haldi sér í þeim lit sem það er,“ sagði Jón. Þeir félagar hans, Páll Vilhjálmsson og Kristján Ragn- arsson, vildu þó ekki kveða jafn sterkt að orði. „Græna tillagan er t.d. ekkert svo slæm,“ sagði Kristján. Ráöherrabílstjóramir voru ekki par hrifnir af stjórnarraöinu í öömm lit. DV-mynd E.ÓI. Taka við rekstri Hard Rock Café Nýir aðilar, fyrirtækið ís-rokk, taka í dag við rekstri Hard Rock Café í Kringlunni. Stjómendur þess era þær Helga Bjamadóttir, sem verður rekstrarstjóri, og Kristbjörg Kristinsdóttir sem verður fram- kvæmdastjóri. Tómas A. Tómasson, stofnandi Hard Rock Café, mun snúa sér alfar- ið að rekstri Hótel Borgar og Kaffi- brennslunnar. Helga hefúr um árabil unnið við störf og stjórnun á veitingahúsum og vann meðal annars um skeið á Hard Rock. Síðustu ár hefur hún rekið Grillhúsið við Tryggvagötu. Kristbjörg Kristinsdóttir hefúr gegnt starfi fjármálastjóra hjá Tóm- asi A. Tómassyni. Rekstur Hard Rock verður með óbreyttu sniði en staðurinn er bú- inn að vera einn fjölsóttasti veit- ingastaður landsins um árabil. -sf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.