Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 17 sviðsljós Páll Óskar Hjálmtýsson rakst fyrir algjöra tilviljun á einn af full- trúmn Möltubúa i Eurovision söngvakeppninni þegar hann var að undirbúa sig fyrir setningarat- höfn Smáþjóðaleikanna sl. mánu- dag. Hann og Xandru Rech rákust nánast saman á hlaupabrautinni þar sem sá síðarnefndi var að æfa sig fyrir frjálsíþróttakeppni. Xandru kom fram á myndbandi með maltnesku hljómsveitinni sem bongótrymbill og hitti Pál Óskar að sjálfsögðu í Dublin á dög- unum. DV kom þeim saman á ný í vik- unni á Laugardalsvellinum. Þeir tóku sér stöðu á hlaupabrautinni eins og sést á meðfylgjandi mynd og gerðu sig klára í 800 metrana. Ekki fylgir sögunni hvor vann! Þeim fannst það sérlega skemmtileg tilviljun að rekast svona hvor á annan. Páll sagðist ekki hafa vitað að Xandru væri íþróttamaður en hann er einn Eurovision-kapparnir Páll Óskar og Xandru Grech á hiaupabrautinni á Laugardalsvelli, þar sem þeir hittust á Smáþjóðaleikunum fyrir tilviljun. DV-myndir E.ÓI. fremsti frjálsíþróttakappi Möltu, hefúr verið í landsliðinu til margra ára. Hann keppti í 800 og 1500 m hlaupum á Smá- þjóða- leik- boð eftir Dyflinartúrinn. Bæði er um boð á tónleika að ræða og útgáfú hljómplötu. „Það er að mörgu að hyggja. Mestu skiptir að flýta sér hægt. Núna legg ég áherslu á að vinna plötuna sem allra best og geta boðið hana hæstbjóðenda þegar allt er orðið fullklárað.“ Páll Óskar segist vera orðin þess fullviss að þátttaka sín í Eurovision hafl komið á hárréttum tíma. Hann hafi fengið gríðarleg viðbrögð sem auðveldi sér alla vinnu við að koma sér á framfæri erlendis. -bjb einnig fengið til- á nýrri hljómplötu sem ráðgert er að gefa út síðar á árinu, bæði hér og erlendis. Hann er með nokkur erlend plötutilboð undir höndum 'sem hafa streymt til hans eftir Eurovision. Hann segist ekki vera búinn að gera upp við sig hverju hann taki, ætlar að taka sér góðan tíma í að hugsa málin. „Ætli þetta skýrist ekki um næstu jól,“ sagði Páll Óskar. Meiri möguleikar á Norðurlöndum Hann sagðist einbeita sér að markaðnum á Norðurlöndum, þar væru meiri möguleikar fyrir sig en á meginlandi Evrópu eða á Bretlandi, þaðan sem hann hefur unum og vonaðist til að ná verð- launasæti. Pállí upptök- um Af Páli Óskari er það annars að frétta að hann vinn- Paö voru fagnaðarfundir þegar DV kom þeim Páli og Xandru ur u ÍLl^u aftur saman á Laugardalsvelli í vikunni. VL^ upptöku IBRINK DRÁTTAR- BEISLI Eigum fyrirliggjandi dráttarbeisli í flestar gerðir bifreiða. Rafmagnstengi emnig fáanleg. Nánari upplýsingar fást hjá sölu- mönnum okkar í síma 588 2550. BílavörubúÖin FJÖÐRIN 1 fararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI588 2550 Netto ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Danskar baðinnréttingar í' miklu úrvali. Falleg og vönduð vara á vægu verði. JFúrux HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 Það verður að vera Habitat í Krinelunni er verslun full af fallegum fallagt fyrir brúðhjónin húsgögnum og smávörum. Skoðaðu gjafakortin og gjafalistann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.