Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 46
m 'jafmæli lil hamingju með afmælið 7. júní 90 ára Sigurlaug Jóhannsdóttir, Kleppsvegi, Hrafiiistu, Reykjavík. 85 ára Baldur Helgi Kristinsson, Ytri-Tjömum I, Eyjafjarðarsveit. 75 ára_______________________ Aðalheiður Ámadóttir, Blómsturvöllum 13, Neskaupstað. Gróa Salvarsdóttir, Flókagötu 12, Reykjavík. 70 ára Friðrik Sveinsson, Björtuhlíð 1, Mosfellsbæ. Sigríður Einarsdóttir, Árskógum 6, Reykjavík. Eiríkur Þórðarson, Álfhólsvegi 26a, Kópavogi. Hafliði Frimannsson, Háholti 14, Keflavík. Anna Andrésdóttir, Röðli, Torfalækjarhreppi. Gisli Bjamason, Hamarsstíg 36, Akureyri. Hulda J. Vilhjálmsdóttir, Ásenda 13, Reykjavík. 60 ára Iouri Kolomenski, Unnarbraut 32, Selfjamamesi. Guðrún Dóra Hermannsdóttir, Miklubraut 82, Reykjavík. Jens Jónsson, Eyjahrauni 16, Þorlákshöfn. Hreiðar Sigmarsson, Nökkvavogi 2, Reykjavík. 50 ára Sigurjón Sigurðsson, Þingholtsbraut 6, Kópavogi. Eymundur Magnússon, Holtagerði 46, Kópavogi. Krisfján Krisfjánsson, Lækjarbakka 9, Varmahlíð. Hildur J. Pálsdóttir, Lálandi 24, Reykjavík. Sveinfríður Jóhannesdóttir, Einilundi 2, Garðabæ. ) Björgvin Vilmundarson, Borgarhrauni 9, Grindavík. Kristján Helgi Bjartmarsson, Austurströnd 14, Seltjamamesi. Stanislaw Malyszko, Hálsvegi 10, Þórshöfh. Iðunn Lúðvíksdóttir, Tjamarbóli 4, Seltjamamesi. Kristín Egilsdóttir, Reykási 24, Reykjavík. Gunnar Pétur Pétursson, Sléttahrauni 30, Hafiiarfiröi. Anna Jóhannesdóttir, Huldugili 27, Akureyri. Grétar Felix Felixson, Skógarhjalla 7, Kópavogi. 40 ára Guðrún Björg Steinþórsdóttir, Akurgerði 3d, Akureyri. Guðveig Nanna Guðmundsdóttir, Bakkavör 22, Seltjamamesi. Jóhannes Ólafsson, Kópubraut 1, Njarðvík. Guðrún Ingibjörg Adolfsdóttir, Faxabraut 33b, Keflavík. Kristín Linda Waagfjörð, Borgarbraut 6, Selfossi. Brynja Bjömsdóttir, Blikastig 9, Bessastaðahreppi. Ragnheiður S. Hjörleifsdóttir, Dýrastöðum, Borgarbyggð. Hafsteinn S. Þorvaldsson, Hrafnsmýri 5, Neskaupstað. Lucinda Margrét Hjálmtýsdóttir, Grandavegi 45, Reykjavík. Hrafnhildur Gisladóttirhúsfreyja, Alþýðuskólanum á Eiðum, varð fer tug þann 5.6, sl. NjáU Karlsson, Garðbraut 77, Garði. Guðrún Hafdfs Eirfksdóttir, Brekkubraut 20, Akranesi. Gunnar Halldórsson, Úthlíö 14, Reykjavík. Gunnar Héðinn Stefánsson, Ægisgrund 3, Skagaströnd. Helga Gunnarsdóttir, 2308 St. Marks Way, Sacramento, Kalifomíu, 95864, simi 9154851837 varð fertug þann 6.6. sl. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 TV\7‘ Friðrik Sigurbergsson sjúkrahússins í Borás og Östra sjúkrahússins í Gautaborg 1989-96. Friðrik flutti aftur til ís- lands 1996 og hefur síð- an þá starfað sem lækn- ir á slysadeild Sjúkra- húss Reykjavíkur og við þyrluvakt Landhelg- isgæslunnar. Friðriki var veitt afreksmerki hins íslenska lýðveldis 1.5. 1997 sem áhafnar- meðlimi þyrlu Land- Friðrik Sigurbergsson. Friðrik Sigurbergsson bamalækn- ir, Rauðahjalla 7, Kópavogi, verður fertugur á morgun. Starfsferill Friðrik varð stúdent frá MH 1977, lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1984, starfaði á ýmsum deildum sjúkrahúsanna í Reykjavík til 1989, jafnframt sem læknir þyrluvaktar Landhelgisgæslunnar 1987-89 og sem stundakennari við hjúkran- arbraut HÍ 1985 og 1986. Friðrik stundaði nám í bamalækningum í Borás í Svíþjóð frá 1989 og hlaut sér- fræðiviðurkenningu í barnalækn- ingum 1991 og sérfræðiviðurkenn- ingu í nýburalækningum 1994. Frið- rik starfaði á barna- og vökudeild helgisgæslunnar við björgim áhafnar Vikartinds. Friðrik hefur unnið að rannsókn- um á RS-veirusýkingum í ungböm- um og birt greinar um þær niður- stöður í erlendum læknisfræðitíma- ritum, í íslenska Læknablaðinu og á al- þjóðlegum læknaþing- um. Fjölskylda Friðrik kvæntist 26.5. 1984 Árnýju Sigurðar- dóttur, f. 13.11. 1957, gjörgæsluhjúkrunar- fræðingi. Foreldrar hennar eru Sigurður Daníelsson vélvirkja- meistari og Arnleif ívarsdóttir húsmóðir. Börn Friðriks og Ámýjar eru Sig- urður, f. 12. 11. 1977, stúdent; Anna Lea, f. 26.11. 1984, nemi. Bræður Friðriks eru Pálmar Árni, f. 3.4. 1940, hljóðfærasmiður í Reykjavík; Ólafur Viggó, f. 4.8. 1943, endurskoðandi og framkvæmda- stjóri Krabbameinsfélags íslands; Grétar, f. 14.2.1946, réttargeðlæknir. Foreldrar Friðriks eru Sigurberg- ur Árnason, f. 27.2.1910, d. 28.7.1987, framkvæmdastjóri í Reykjavík, og Lydía Pálmarsdóttir, f. 11.9. 1918, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Bræðraböm Sigurðar, foður Frið- riks, eru m.a. Jón Dalbú Hróbjarts- son prestur og Helgi og Margrét Hróbjartsböm. Föðurbróðir Lydíu, móður Friðriks, var Páll ísólfsson organisti. Friðrik Sigurbergsson Hörður Snævar Jónsson Hörður Snævar Jónsson skip- stjóri, Kirkjuvegi 80, Vestmannaeyj- um, er sextugur í dag. Starfsferill Hörður Snævar fæddist í Reykja- vík en ólst upp á Eyrarbakka. Hann byrjaði að stunda sjóinn sautján ára gamall og var á ýmsum bátum frá 1954 til 1962 með námshlé- um en hann útskrifaðist úr Stýr- imannaskólanum í Reykjavík 1959. Á árunum 1963 og 1964 gerði hann út tvo báta frá Fiskiðjunni, 1965-66 eignaðist hann hlut í bátnum And- vara sem hann gerði út til ársins 1981. Frá 1981 hefur Hörður Snævar unnið hjá ísfélagi Vestmannaeyja sem áður hét Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja. Hann var aflakóngur með Andvara 1972 og með Heimaey 1983. Hann er félagi í Golf- klúbbi Vestmannaeyja, Skipstjóra- og stýr- imannafélagi Vest- mannaeyja og í Kiwanisklúbbi Vest- mannaeyja. Fjölskylda eru Hrönn, f. 22.7. 1961, bankastarfsmaður, gift Gretti Inga Guðmunds- syni og eiga þau þrjú börn; Alda, f. 22.7. 1961, skrifstofumaður í sam- búð með Jónasi Jónassyni og eiga þau eitt barn; Eyþór, f. 11.6. 1963, raftæknifræðingur kvæntur Laufeyju Grét- arsdóttur og eiga þau tvö Snævar Höröur Snævar Jónsson börn: KuatrIn- f- 4- 12- Hörður kvæntist 26.12. 1959 Sjöfn Guðjónsdóttur, f. 16.4.1939, d. 20.9. 1993, fv. verslunar- manni. Seinni kona Harðar Snæv- ars er Bára Jóney Guðmundsdóttir, f. 6.11. 1946, skrifstofudama. Þau giftu sig 1.2. 1997. Börn Harðar Snævars og Sjafnar 1969, íþróttakennári í sambúð með Aðalsteini Ingvarssyni. Böm Harðar Snævars og Sjafnar eru öll búsett í Vest- mannaeyjum. Hálfsystkini Harðar Snævars, sammæðra, era Guðrún Möller, bú- sett í Svíþjóð; Kurt Wennerberg, bú- settur í Svíþjóð. Hálfsystkini Harðar Snævars, samfeðra, eru Bjöm Jónsson, mál- arameistari á Akureyri; Sævar Ingi Jónsson, lögreglumaður í Reykja- vík; Ingibjörg Jónsdóttir, búsett á Akureyri; Atli Öm Jónsson, við- skiptafræðingur i Reykjavik; Jón Már Jónsson, búsettur á Akureyri. Foreldrar Harðar Snævars voru Jón Bjömsson, fv. loftskeytamaður á skipum frá Akureyri og Ella Wennerberg (Guðjónsdóttir), fv. húsmóðir, búsett í Svíþjóð frá 1939 til dauðadags. Hörður Snævar ólst upp hjá móð- urömmu sinni Guðrúnu Vigfúsdótt- ur og tveimur móðurbræðrum sín- um, þeim Jóni og Eyþóri Guðjóns- sonum. Þau vora lengst af búsett á Eyrarbakka. Egill Guðmundsson Egill Guömundsson. Stykkishólmi, gift Guð- brandi Björgvinssyni; Gústaf Geir, f. 4.11. 1960, pípulagningamaður í Ólafsvík, kvæntur Haf- öldu Kristinsdóttur; Hólmar, f. 7.2. 1962, vél- stjóri á Egilsstöðum, kvæntur Svandísi M. Sigurðardóttur; Sigur- laug, f. 2.12. 1963, skrif- stofustjóri i Ólafsvík, gift Ingólfi Ingvarssyni; Agla, f. 2.9.1965, fiskverkakona í Ólafsvík, gift Arnljóti Egill Guðmundsson verkamaður, Vallarholti 9, Ólafsvík, verður sjö- tugur á þriðjudaginn. Starfsferill Egill fæddist í Ólafsvík og hefur búið þar alla tíð. Hann hefur stund- að sjómennsku þaðan á dagróðrar- bátum, ásamt trilluútgerð og al- mennri verkamannavinnu. Fjölskylda Egill kvæntist 31.12. 1953 Guð- laugu Sveinsdóttur, f. 30.1. 1929, verkakonu og húsmóður. Foreldrar hennar era Sveinn E. Sveinsson, fv. matsveinn í Reykjavik, og Hólmfríð- ur Eyjólfsdóttir húsmóðir. Börn Egils og Guð- laugar era Elísabet Eygló, f. 16.1. 1951, hót- elstjóri í Ólafsvík, gift Sigurði Elinbergssyni; Sveinn, f. 29.6. 1952, bóndi á Sandhólum á Tjörnesi, kvæntur Margréti Bjartmars- dóttur; Elin Þuríður, f. 18.9. 1953, búsett í Ólafsvík, gift Guðjóni Kristni Kristgeirssyni; Guðmundur Gísli, f. 14.5. 1955, útgerðarmað- ur í Stykkishólmi, kvæntur Guð- laugu Sveinsdóttur; Sigurður, f. 15.5. 1956, rafvirki í Hveragerði, kvæntur Herdísi Þórðardóttur; Guðbjörg, f. 14.12. 1957, bankastarfsmaður í Arnarsyni. Einnig átti Egill fyrir hjónaband soninn Jónas, f. 3.9. 1946, sjómann í Danmörku. Barna- og barnabarnabörn Egils og Guðlaugar eru nú orðin 31 talsins. Systkini Egils eru Anna, f. 28.6. 1925, d. 1.1. 1936; Guðbjörg, f. 18.8. 1928, d. 5.2. 1996; Jónas, f. 3.5. 1930, búsettur í Ólafsvík; Jón, f. 26.6. 1933, búsettur í Reykjavík; Guðmundur Anton, f. 13.10. 1935, búsettur í Reykjavík; Anna, f. 25.4.1938, d. 29.1. 1993; Gísli Finnbogi, f. 27.2. 1940, bú- settur í Reykjavík; Gústaf Geir, f. 29.8. 1945, d. 6.8. 1961; Stefanía, f. 20.12.1947. Foreldrar Egils: Guðmundur Kat- arínus Gíslason, vélstjóri í Reykja- vík, og Ágústa Jónasdóttir frá Búð- um á Snæfellsnesi, húsmóðir í Reykjavík. Egill tekur á móti gestum í Gisti- heimilinu Höfða í Ólafsvík sunnu- daginn 8.6. frá kl. 15. Steindór Guðmundsson Steindór Guðmundsson, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, Grund- arstíg 23, Reykjavík, verður fhnrn- tugur á morgun. Starfsferill Steindór lauk prófi i bygginga- verkfræði í Edinborg 1974, starfaði sem hönnunarverkfræðingur hjá Skrifstofu borgarverkfræðings 1974-75, var eftirlitsverkfræðingur hjá Landsvirkjun við byggingu Sig- ölduvirkjunar 1975-77, staðarstjóri ístaks við byggingu jámblendiverk- smiðju á Grundartanga og Vestur- landsvegar í Kjós 1977-81, staðar- stjóri E. Phil og Son A.S. við bygg- ingu sjúkrahúss á Grænlandi 1981-83, meðeigandi og ráðgjafar- verkfræðingur á Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar hf. 1983-1992. Frá 1992 hefur Steindór verið for- stjóri Framkvæmdasýslu rikisins, son Landsbankastjóri og Pétur Pét- ursson útvarpsþulur. Bróðir Ingi- bjargar, móður Steindórs, var Odd- ur Jónasson kaupsýslumaður, kenndur við Glæsi hf. í Reykjavík. setið í samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir, verið formaður dómnefndar um byggingu nýs dóm- húss fyrir Hæstarétt við Lindargötu, setið í samnorrænni bygging- arnefnd fyrir byggingu sameiginlegs sendiráðs Norðurlandanna í Berlín o.m.fl. Fjölskylda Steindór kvæntist 25.12. 1970 Bjarndísi Harðardóttur, f. 16.11. 1948, snyrtifræðingi. Foreldrar hennar eru Hörður Hjartarson, framkvæmdastjóri á Seyðisfirði, og kona hans, Sigfríð Haligrímsdóttir frá Skálanesi við Seyðisfjörð. Börn Steindórs og Bjamdísar eru Eva Hrönn, f. 1971, háskólanemi; Friða Dóra, f. 1974, gjaldkeri; Snorri Valur, f. 1981, nemi. Systkini Steindórs eru Pétur, flugvallar- stjóri á Kefiavíkurflug- velli; Jónas, stýrimaður, rithöfundur og listmál- ari sem nú er látinn; Þórir Atli skipstjóri; Gústav Axel matreiðslu- maður; Sigríður Jó- hanna McLean, verslun- arstjóri í Bandaríkj- unum. Foreldrar Steindórs eru Guðmundur Péturs- son, símritari í Reykja- vík, og Ingibjörg Jónasdóttir frá Brautarholti í Reykjavík. Ætt Bræður Guðmundar, foður Steindórs, era m.a. Jón Axel Péturs- Steindór Guömundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.