Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 sviðsljós 23 David, Fox Muld- er, segist aldrei hafa hugsað um jóga sem leið til að bæta kyniífið. Skinn og bein og stór brjóst, að framan. Mulder Ráðgátustjarna stundar sársaukafullt jóga Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur krefjandi og sársaukafullt," segir hinn bráðmyndarlegi piparsveinn. „Ég stunda jóga en lít ekki á það sem frístundagaman. Þess vegna er jóga hluti af lífi minu alla daga, ekki bara um helgar. Ég fæ mikið út úr því og er virkilega endurnærður á eftir.“ Duchovny, eða Mulder eins og við þekkjum hann, segist ger- samlega uppgefinn eftir hvert skipti en strax á eftir til í hvað sem er. Margir sérfræðingar halda því fram að jóga sé gott fyrir kynlífið en Mulder vinur okkar segist aldrei hafa hugsað út í það þannig, hvað sem er nú að marka það! Akureyri - Mývatn Óttast um Strandvarðar-„beibið": Líklega með lystarstol Vinir Pamelu Anderson hafa nú miklar áhyggjur af því að stúlkan sé haldin lystarstoli og neyðist til þess að leggjast inn á sjúkrahús. Pamela er tæplega 160 sentímetra há og veg- ur nú, að sögn kunningja, aðeins 48 kíló. Við myndatökur á Strandvörð- um eftir að hún ól barnið var hún 56 kíló. Þá fannst mönnum hún líta betur út en nokkru sinni fyrr. Nú segir framleiðandi þáttanna, Doug Schwartz, að David Hassel- hoff, stjarna Strandvarða, sé í öng- um sínum vegna útlitsins á þessum hasarkroppi. Handleggir hennar og fótleggir séu örgrannir og á þykkt við teiknipensla. „Allir vinir hennar og kollegar í bransanum hafa miklar áhyggjur af henni. Hún lítur fáránlega út, eigin- lega hryllilega. Það er ekki eðlilegt að bera þessi stóru brjóst og vera síðan ■ ekkert nema skinn MÍ * og bein,“ lætur tÆX einn vina Pamelu hafa eftir sér. Maður skyldi halda að sjónvarps- stjaman David Duchovny stundaði kröftugar æfingar eftir að eltast við dularfull fyrirbæri sem Fox Mulder í X-Files þáttunum. Svo er ekki. Kappinn leggur rækt við jóga og segir að sér líki það vel. „Jóga er mjög erfitt líkamlega, Varmahlfð - Siglufjörður Pamela leit betur út en nokkru sinni fyrr stuttu eftir að Brandon litli fæddist. Nú hafa vinir og kunningj- ar áhyggjur af því að hún sé haldin lystarstoli og þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. Fjölskylclur úr Garðinum í Ásbyrgi, náttúruparadís norðuriands. Combi Camp tjaldvagnar fyrir þá sem njóta vilja útiveru og ferðalaga. Þá sem vilja komast í náinn kynni við náttúru landsins og geta á skömmum tíma slegið upp náttstað að eigin vali með alvöru þægindum. TITAN : IFERiE^Á^ lxi EYJASLÓÐ 9 SÍMI511 1650 COMBLCAMP TJALDAÐ Á 1 5 SEKÚNDUM SHARR TaskíJ tll framtffiar sharp Sjón varpsmy nda vélar VL-E39 3" skjár, -LCD, Aðdráttur x 12, alsjálf- virk, 3-lux, mjög einföld í notkun, hægt að fá sjón- varpsmóttakara. Verð kr. 54.900 stgr. I SHARP Sjónvörp 70CS-06 28" super black line. Zoom. Allar aðgerðir á skjá. Surround, íslenskt textavarp, 2x scarttengi, AV inngangur framan á tækinu, fjarstýring. Verð kr. 79.900 stgr. B sharp Myndbandstæki VC-MH67 Nicam stereo, 4 hausa, SP/LP, 1 árs minni - 8 liða, Aðgerðir á skjá, skerpustillng, barna- læsing, myndvaki (ShowWiew), 2 scart, fjarstýring, Sjálfvirkur hrelnsibúnaður. Verð kr. 44.900 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.