Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 sviðsljós 23 David, Fox Muld- er, segist aldrei hafa hugsað um jóga sem leið til að bæta kyniífið. Skinn og bein og stór brjóst, að framan. Mulder Ráðgátustjarna stundar sársaukafullt jóga Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur krefjandi og sársaukafullt," segir hinn bráðmyndarlegi piparsveinn. „Ég stunda jóga en lít ekki á það sem frístundagaman. Þess vegna er jóga hluti af lífi minu alla daga, ekki bara um helgar. Ég fæ mikið út úr því og er virkilega endurnærður á eftir.“ Duchovny, eða Mulder eins og við þekkjum hann, segist ger- samlega uppgefinn eftir hvert skipti en strax á eftir til í hvað sem er. Margir sérfræðingar halda því fram að jóga sé gott fyrir kynlífið en Mulder vinur okkar segist aldrei hafa hugsað út í það þannig, hvað sem er nú að marka það! Akureyri - Mývatn Óttast um Strandvarðar-„beibið": Líklega með lystarstol Vinir Pamelu Anderson hafa nú miklar áhyggjur af því að stúlkan sé haldin lystarstoli og neyðist til þess að leggjast inn á sjúkrahús. Pamela er tæplega 160 sentímetra há og veg- ur nú, að sögn kunningja, aðeins 48 kíló. Við myndatökur á Strandvörð- um eftir að hún ól barnið var hún 56 kíló. Þá fannst mönnum hún líta betur út en nokkru sinni fyrr. Nú segir framleiðandi þáttanna, Doug Schwartz, að David Hassel- hoff, stjarna Strandvarða, sé í öng- um sínum vegna útlitsins á þessum hasarkroppi. Handleggir hennar og fótleggir séu örgrannir og á þykkt við teiknipensla. „Allir vinir hennar og kollegar í bransanum hafa miklar áhyggjur af henni. Hún lítur fáránlega út, eigin- lega hryllilega. Það er ekki eðlilegt að bera þessi stóru brjóst og vera síðan ■ ekkert nema skinn MÍ * og bein,“ lætur tÆX einn vina Pamelu hafa eftir sér. Maður skyldi halda að sjónvarps- stjaman David Duchovny stundaði kröftugar æfingar eftir að eltast við dularfull fyrirbæri sem Fox Mulder í X-Files þáttunum. Svo er ekki. Kappinn leggur rækt við jóga og segir að sér líki það vel. „Jóga er mjög erfitt líkamlega, Varmahlfð - Siglufjörður Pamela leit betur út en nokkru sinni fyrr stuttu eftir að Brandon litli fæddist. Nú hafa vinir og kunningj- ar áhyggjur af því að hún sé haldin lystarstoli og þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. Fjölskylclur úr Garðinum í Ásbyrgi, náttúruparadís norðuriands. Combi Camp tjaldvagnar fyrir þá sem njóta vilja útiveru og ferðalaga. Þá sem vilja komast í náinn kynni við náttúru landsins og geta á skömmum tíma slegið upp náttstað að eigin vali með alvöru þægindum. TITAN : IFERiE^Á^ lxi EYJASLÓÐ 9 SÍMI511 1650 COMBLCAMP TJALDAÐ Á 1 5 SEKÚNDUM SHARR TaskíJ tll framtffiar sharp Sjón varpsmy nda vélar VL-E39 3" skjár, -LCD, Aðdráttur x 12, alsjálf- virk, 3-lux, mjög einföld í notkun, hægt að fá sjón- varpsmóttakara. Verð kr. 54.900 stgr. I SHARP Sjónvörp 70CS-06 28" super black line. Zoom. Allar aðgerðir á skjá. Surround, íslenskt textavarp, 2x scarttengi, AV inngangur framan á tækinu, fjarstýring. Verð kr. 79.900 stgr. B sharp Myndbandstæki VC-MH67 Nicam stereo, 4 hausa, SP/LP, 1 árs minni - 8 liða, Aðgerðir á skjá, skerpustillng, barna- læsing, myndvaki (ShowWiew), 2 scart, fjarstýring, Sjálfvirkur hrelnsibúnaður. Verð kr. 44.900 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.