Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997
Margrét Vilhjálmsdóttir leikur
eiginkonuna sem er eins og
„köttur á heitu blikkþaki".
Köttur
áheitu
blikkþaki
Aukasýning verður á leikriti
Tennessee Williams, Köttur á
heitu blikkþaki, á stóra sviði
Þjóðleikhússins annað kvöld.
Eins og flest önnur leikrit Willi-
ams gerist Köttur á heitu blikk-
þaki í suðurrikjum Bandaríkj-
anna og er það lýsing á ólgandi
íjölskylduuppgjöri í þrúgandi
molluhita meðan vifturnar snú-
ast letilega i takt við tregafullan
blús. Sonur plantekrueiganda er
á góðri leið með að drekka frá
sér hjónabandið og föðurarfinn
en eiginkona hans er reiðubúin
að berjast fyrir auðnum og ást
þeirra með kjafti og klóm.
Leikhús
Helstu leikarar eru Baltasar
Kormákur, Margrét Vilhjálms-
dóttir, Erlingur Gíslason, Helga
Bachmann, Halldóra Bjömsdótt-
ir og Valdimar Öm Flygenring.
Leiksjóri er Hallmar Sigurðsson.
Um tónlistina sér gítarleikarinn
Guðmundur Pétursson. Þetta er
fiórða verk Tennesse Williams
sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu,
áður hafa verið sýnd Sumri hall-
ar (1953), Sporvagninn Gimd
(1975) og Leigukjallarinn (1979).
Ástarfíkn
Á morgun, sunnudaginn 8.
júní kl. 20, heldur Vilhelmína
Magnúsdóttir fyrirlestur um ást-
arfikn í Deiglunni á Akureyri.
Ástarfikn er þegar manneskja
einbeitir sér jafnmikið eða meira
að ástvini sínum (sem getur ver-
ið maki, bam, foreldri, vin-
kona/vinur) heldur en sjálfri sér.
Ástvinurinn er svo ekki fyllilega
til staðar, leitar meira í vinnuna,
áhugamálin, aðra vini eða áfengi.
Um þetta fjallar fyrirlestur Vil-
helmínu.
Langur laugardagur
í dag verður langur laugardag-
ur í miðborg Reykjavíkur með
tilheyrandi sumarstemningu,
uppákomum og verslunarfjöri.
Laugaveginum verður lokað að
hluta og um alla miðborg verða á
ferðinni götuleikhúsið, lúðra-
sveit, trúbadorar, sprellleiktæki
og fleira.
Samkomur
Dansleikur á Ingólfstorgi
Boðið upp í dans er yfirskrift
dansleikjar sem Samtök áhuga-
fólks um almenna dansþátttöku,
Komið og dansið, standa fyrir á
Ingólfstorgi á morgun kl. 14-16.
Rangæingafálagið í Reykjavík
Árleg skógræktarferð í Heið-
mörk verður farin í dag. Mæting
í Heiðmörk kl. 13.00. Eftir gróð-
ursetningu veröur boðið upp á
grillaðar pylsur.
Svalt fyrir austan og norðan
Vaxandi hæðarhryggur er fyrir
norðan land en suðsuðaustur af
Hornafirði er 1.007 mb. lægð sem
þokast norðaustur.
Veðríð í dag
Það hefur verið svalt undanfama
daga og ekki verður breyting á í dag
en spáð er norðaustankalda eða
stinningskalda á landinu með skúr-
um eða slydduéljum norðan- og
austanlands, þar verður hitinn ekki
mikill. Eftir næturfrost má búast
við að hitinn fari hæst í sex stig.
Öllu heppnari verða íbúar á Suður-
og Vesturlandi þar sem verður bæði
bjartara og hlýrra. Hlýjast verður á
suðvesturhominu ellefu stig yfir há-
daginn.
Sólarlag í Reykjavík: 23.46
Sólarupprás á morgun: 3.07
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.58
Árdegisflóð á morgun: 8.22
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri snjóél 2
Akurnes skýjað 6
Bergstaöir úrkoma í grennd 4
Bolungarvík háifskýjaö 2
Egilsstaöir snjóél 1
Keflavíkurflugv. léttskýjaó 8
Kirkjubkl. léttskýjað 8
Raufarhöfn slydduél 0
Reykjavík léttskýjaó 11
Stórhöfói léttskýjaó 8
Helsinki léttskýjaö 21
Kaupmannah. léttskýjaö 22
Ósló léttskýjaó 21
Stokkhólmur léttskýjaö 24
Þórshöfn rigning 8
Amsterdam skýjaó 24
Barcelona léttskýjað 23
Chicago rigning 15
Frankfurt skýjaó 26
Glasgow skýjaó 17
Hamborg léttskýjaö 25
London skýjaö 26
Lúxemborg skýjaö 25
Malaga léttskýjaö 24
Mallorca heiöskírt 28
París skýjaó 26
Róm skýjað 23
New York skýjaö 15
Orlando léttskýjaö 23
Nuuk þokuruðningur 2
Vin skýjaö 19
Washington skýjaö 14
Winnipeg heióskírt 11
Skárr'n ekkert í Kaffileikhúsinu:
Balletttónlist á
Hljómsveitin Skárr’n ekkert
ætlar að vera með útgáfutónleika í
Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum í
kvöld. Mun hljómsveitin leika lög
af nýútkominni plötu sem hefur
að geyma tónlist sem samin var
Skárr’n ekkert leikur nýja
við ballettinn Ein sem fluttur var
í Borgarleikhúsinu fyrir stuttu.
Þetta er önnur plata hljómsveitar-
innar en áður hafði hún gefið út
tónlist sem samin var fyrir leikrit-
ið Konur skelfa. Húsið er opnað
plötu
kl. 20.30 en tónleikamir hefjast kl.
21.
Reggae onjce í Sjallanum
á l'safirði
í kvöld leikur Reggae on Ice í
Sjallanum, ísafirði. Er þetta í
fyrsta sinn í sumar sem hljóm-
sveitin er þar í sumar. Nú fer
óðum að styttast í útgáfu nýju
plötunnar en útgáfudagurinn er
13. júní.
Skemmtanir
Þrennir „Bítlatónleikar"
í gærkvöldi vom fyrstu tónleik-
amir af fjómm í Háskólabíói þar
sem flutt er tímamótaverk The
Beatles, Sgt. Pepper’s Lonely He-
arts Club Band. Framundan eru
þrennir tónleikar; í dag kl. 17 og
kl. 20 og á morgun kl. 17. Það er
Sinfóníuhljómsveit íslands sem
flytur verkið ásamt rokksveit og
söngvumm.
tónlist í Kaffileikhúsinu í kvöld.
Margháttaður
Myndgátan hér aö ofan lýsir athöfn.
dagsönn *.
Gunnar Þorleifsson viö eitt mál-
verk sitt.
Málverk úr
náttúrunni
í Menningarmiðstöðinni í
j Grindavík stendur nú yfir mál-
verkasýning á verkum eftir
Gunnar Þorleifsson. Sýnir hann
tuttugu og tvö málverk sem sýna
náttúruna og fólk í ýmsu ljósi.
Þetta er tíunda einkasýning
Gunnars en hann stundaði nám
við málaraskóla Finns Jónssonar,
| Jóhanns Briem og Reklam Instit-
| ute í Stokkhólmi. Sýningin stend-
ur til 9. júní.
Sýningar
Mannamyndir
Guðrún Pálina Guðmundsdótt-
ir opnar myndlistarsýning í Café <
Karólínu i dag. Sýnir Guðrún
Pálína olíumálverk með manna-
myndum sem hún hefur unnið að
síðasta ár. Megináhersla er lögð á
tjáningu tilfinninga í andlitum en
ekki nákvæmar eftirlíkingar af
einhverju sérstöku fólki.
Guðrún Pálína er Akureyring-
ur. Nam hún málaralist í
I Hollandi 1982-89, fyrst í AKI í
Enschede og síðan framhaldsnám
í Jan van Eyck akademíunni í
; Maastricht. Sýningin er fimmta
einkasýning hennar. Sýningin
stendur til 28. júní.
Golf og hlaup
í gær hófst islandsmótið í holu-
keppni í golfi á golfvellinum í
Hafnarfirði. Nýlega er búið að
taka í notkun hluta af golfvellin-
um sem byggður er i hrauninu
fyrir utan Hvaleyrma og þykir
hann sérlega skemmtilegur og
vel heppnaður. Allir sterkustu
golfarar landsins, konur og karl-
ar, taka þátt í mótinu sem er með
útsláttarfyrirkomulagi og því
spennandi fyrir áhorfendur.
Keppt er í dag og á morgun er
síðan leikið til úrslita.
Iþróttir
Akraneshlaup
Hið árlega Akraneshlaup fer
fram í dag og verður keppt í
þremur vegalengdum, 3,5 km, 10
km og 21 km. Hjólreiðakeppni
hefst kl. 11 og verður keppt í 10
km. Allir þátttakendur fá verð-
launapening og sigurvegarar í
öllum flokkum í 10 km og 21 km
og hjólreiðakeppni fá áletraða
bikara.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 148
06.06.1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqengi
Oollar 70,590 70,950 71,810
Pund 114,710 115,290 116,580
Kan. dollar 51,170 51,490 51,360
Dönsk kr. 10,6900 10,7460 10,8940
Norsk kr 9,8380 9,8920 10,1310
Sænsk kr. 9,0810 9,1310 9,2080
Fi. mark 13,5510 13,6310 13,8070
Fra. franki 12,0660 12,1350 12,3030
Belg. franki 1,9735 1,9853 2,0108
Sviss. franki 48,4800 48,7400 48,7600
Holl. gyllini 36,1500 36,3700 36,8800
Þýskt mark 40,7100 40,9200 41,4700
It. lira 0,04145 0,04171 0,04181
Aust sch. 5,7810 5,8170 5,8940
Port. escudo 0,4031 0,4056 0,4138
Spá. peseti 0,4819 0,4849 0,4921
Jap.yen 0,60840 0,61210 0,56680
irskt pund 104,350 105,000 110,700
SDR 97,10000 97,69000 97,97000
ECU 79,3800 79,8600 80,9400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270