Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 21
JL>^ LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 0iðs!}ós Erfitt er aö rýna í brúöartísku framtíöarinnar. Ef hún veröur meö einhverjum þeim hætti sem hér má sjá þá er óþarfi aö kvíöa nýrrar aldar. Myndin var tekin á tískusýningu í París í vikunni sem Christian Dior tískuhúsiö efndi til. Hönn- uðurinn John Gailliano á heiöurinn af þessum tveimur mismunandi klæðnaöi. Sfmamynd Reuter Eigum á lager eldri útgáfur af þessum frábæru blöðum og bákum. akkatilboð. SENDUM I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT Austurströnd 10 170 Seitjarnarnesi Sími 561-1633 NÝKOMIÐ ÚT BLÁ NUNNAN SEX-BLAÐIÐ SÉRSTÆÐ SAKAMAL Njóttu % fijcirtar sumarsins ^(9, ^ fílóm í jóttu sumarsins á Hótel Eddu. Edduhótelin eru opin /j J á 14 stöðum í sumar auk þriggja heilsárshótela. ' Fjölbreytt veitingaþjónusta er í boði frá morgni til kvölds og sérstakur afsláttur er fyrir börnin. Gisting fæst í uppbúnum herbergjum og einnig í svefnpokaplássi. Hótelin veita ódýra og góða þjónustu og í nágrenni hótelanna eru margs kyns möguleikar í boði fyrir alla fjölskylduna, s.s. sundlaugar, hestaleigur og golfvellir. TiLBOÐ! Fimmta nóttin er frí! jölskyldan fær fimmtu nóttina án endurgjalds Jr* ef ef dvalið er í fjórar nætur í uppbúnu herbergi. \J Frínóttin gildir á öllum hótelum út árið 1997 því hótelin á Flúðum, Kirkjubæjarklaustri og Höfn eru opin allt árið. Fríkort! 7 n r ríkortshafar fá 20 punkta af hverjum 1000 kr. sem greiddar eru í gistingu. TiLBOÐ! I júní fá hótelgestir með fríkort tvöfalda punkta, þ.e. 40 punkta fyrir hverjar 1000 kr. í gistingu. Ferðaskrifstofa Islands Skógarhlið 18, 101 Reykjavík Sími 562 3300 Fax 562 5895 Netfang: edda@itb.is http://www.arctic.is/itb/edda ■hrbbhbbbbmhhi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.