Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 25
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 íennmg Veitingahúsið Jómfrúin valin klúbbur Rúrek-hátíðarinnar: - segir Jakob Jakobsson, annar eigandi staðarins „Þegar viö byrjuöuin tókum viö þá ákvörðun að með smurða brauðinu væri upplagt að spila djass í hljómflutningstækjuniun. Fólki líkaði sú ákvörðun svo vel að við ákváðum að ganga skrefinu lengra og bjóða vikulega upp á lif- andi tónlist. Við leggjum metnað okkar í djassinn og bjóðum upp á hann hans sjálfs vegna,“ segir Jak- ob Jakobsson, annar eigenda Jóm- frúarinnar, veitinghússins að Lækjargötu 4. Jakob segir að Jazzklúbburinn Múlinn hafi sóst eftir því að hafa aðsetur á Jómfrúnni og í það hafi vel verið tekið. Liðinn vetur var boðið upp á lifandi djass á fostu- dagskvöldum og í sumar troða hljóðfæraleikarar upp á laugar- dögum á milli klukkan 16 og 18. Miðað er við að tónleikarnir séu á torginu á milli Lækjargötu, Póst- hússtrætis og Austurstrætis. Viðri illa flytjast tónleikarnir inn í hús. Jómfrúin hefur verið valin til Um iiöna helgi spilaöi tríó skipaö þeim Siguröi Flosasyni saxófónleikara, Kjartani Valdimarssyni píanóleikara og Þóröi Högnasyni kontrabassaleik- ara. Siguröur Flosason í ham. DV-myndir Hari þess að vera miðstöð Rúrek-hátið- arinnar sem hefst í byrjun septem- ber. „Þetta er flott fyrir okkur. Hér hittast allir hljóðfæraleikararnir og hér fara öll viðtöl fram í tengsl- um við hátíðina. Við erum fyrst og fremst að reka veitingahús en metnaðarfullur djass er góður bón- us þar sem fólk vill gjarna heyra lifandi tónlist," segir Jakob Jak- obsson. -sv DV, Sauðárkróki:_____________________ „Konur á Króknum" er sýning sem fimm kvennasamtök á Sauðárkróki settu nýverið upp í gamla Barnaskól- anum í tilefni af afmælisári bæjarins sem nú stendur sem hæst. Afmælisár- inu lýkur um næstu helgi með heim- sókn forseta Islands til Sauðárkróks og ýmsum fleiri atburðum. Sýningin er athygliverð og þar kennir ýmissa grasa. Margir hlutir koma kunnuglega fyrir sjónir þótt þeir hafi fyrir nokkru horflð af sjón- arsviðinu enda ekki brúk fyrir þá lengur. Sýningin sýnir vinnuaðstöðu hús- mæðra og heimilisbúnað ýmsan alit frá því að Krókurinn byggðist, árið 1887. Það éru þvottar sem eru megin- viðfangsefni sýningarinnar og þess vegna er þvottaklemman áberandi í merki hennar. Helga Sigurbjömsdóttir, einn for- kólfur sýningarinnar, var spurð að því hvemig í ósköpunum konunum hefði tekist að afla allra þessara muna sem til sýnis voru. Hún sagði að það hefði ekki verið mikið mál. Þetta hefði spurst út og vitneskja um mun- ina því legið víða. Síðan hefði Jón Þórisson, starfsmaður sýningarinnar, aflað þeirra á söfiium. „Þegar upp var staðið vorum við komnar með miklu meira en nóg á sýninguna og málið var því að velja úr það sem við vildum helst sýna. Það vora allir boðnir og búnir að hjálpa okkur,“ sagði Helga. Sýningin Konur á Króknum er opin alla virka daga í sumar frá kl. 16-21 og um helgar kl. 14-22. -ÞÁ Björg Ásdís Kristjánsdóttir, 9 ára, handleikur þvottabretti sem húsmæöur notuöu fyrir um 100 árum. Halldóri Erni, bróöur hennar, fundust líka ýmsir skrýtnir hlutir á sýningunni. V-mynd Þórhallur 25 * AGV HJALMAR Fyrir fellihýsi og hjólhýsi Gott verð og mikið úrval af þessum frábæru for- tjöldum sem reynst hafa vel áratugum saman. Císu IÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644 Opiö lau. 10-16 og sun. 13-16 Umbobsmenn: Bílasalan Fell, Egllsstöðum og BG Bílakrlnglan, Keflavík. notuð CAT 426 '87, upptekin skipt- ing, vst. 9000 Verö + vsk. CASE 438 '91 vökvadrifiö tengi aö aftan, uppt. skipting. Hamars lagmr, ný dekk. vst. 7.200 Verö 2.300.000 + vsk. CASE 580 G '87 vst. 5.600, góövél. Verö 1.450.000 + vsk. MAN 24.462 '90, 460 600.000 Verö + vsk. véladeild Laugavegi 170-174, sími 569 5500 á skrifstofutíma Einnig: CAT 428, nýlegur mótor, yfirfarin skipting, nýleg dekk, mikiö endurnýjuö vél. vst. 8.500. Verö 1.700.000 + vsk. CAT 438 '89 vst 10.500, gott eintak. Verö 1.750.000 + vsk. JCB 3 CX '87, vst. 8.700. Verö 1.300.000 + vsk. MF 50 D '84, 4x4, skotbíma, vst. 3.200. Verö 1.300.000 + vsk. CAT 212 hjólagrafa '90, m/hamarslögum, vst. 6.800. Verö 4.300.000 + vsk. CAT D 6 D jaröýtur árg. '79/82, gott ástand. Verö 2.600.000 + vsk. CAT D 7 F jaröýta '71. Verö 1.500.000 + vsk. CASE 1150 jaröýta '83, vökvast. tönn. Verö 1.800.000 + vsk. Hjólaskófla Dresser 530 A2, ca 12 tonn '82, vst. 9.700. Verö 1.500.000 + vsk. m HEKLA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.