Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 36
>■ 44 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 JjV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Garöúðun, tijá- og mnnaklippingar, garösláttur og önnur garðverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 553 1623 og 897 4264. Hellulagnir, þökulögn, garösláttur, auk ýmiss konar jarðvinnu og lóðafram- kvæmda. Gerum fóst tilboð. Garða- og gröfuþjónustan ehf., s. 896 5407. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, sími 552 0856 og 566 6086. Þökulagnir, hellulagnir. Tökum að okk- ur að sjá um alla vinnu við garða eða stærri svæði. Látið okkur gera garð- inn frægan. B.Ó. þjónusta, s, 899 0804. ijði - Úöi - Garöaúðun - Úöi. Omgg þjónusta í 25 ár. Símatími kl. 14-19, annars símsvari allan sólarhr. Brandur Gíslas. skrúðgm., s. 553 2999, Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeýrt. Höíúm einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663. '5 Tek aö mér garöslátt og hreinsun á msli í kringum lóðir. Sími 896 5199. Hreingemingar Hreingerning á íbúðum og fvrirtækj- um, teppum, húsgögnum, rimlagardín- um og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318. TijBl Húsaviðgerðir l'slenskir hönnuöir, alhliða verktakar. Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds- vinnu, málningarvinnu og steypuvið- gerðir. Visa/Euro-raðgreiðslusamn- ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174, • Húsafell ehf. Nýsmíði, viðgerðir, parketlagnir, sól- pallar, þakskipti og fleira. >. Síma 898 5717, 898 1140 og 552 9549. Innrömmun Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 511 1616. Úrval: sýmfr. karton, rammar úr áli eða tré, margar st., tré- og állistar, tugir gerða, speglar, plaköt, málverk o.fl. Opið 8.15-18, virka daga. ^ Kennsla-námskeið 1 Vantar aukakennara í eðlisfræði og : stærðfræði á kvöldin. ; Upplýsingar í síma 551 1788. Hawaii-nudd - sól í skammdeginu. i Tími fyrir líkama og sál. Þú lifir bara \ einu sinni. Blómadropar, hómópatía, j líföndun. Guðrún, s. 551 8439/896 2396. ' Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun (gmnnmeðf.) - svæðameðf. - kinesi- . ologi. Nuddstofa Rúnars, Heilsusel- ; inu, Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000. 1_______________________ Spákonur Sjöfn spákona - spámiöill. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil og kambolla. Spámiðill m/sterka aðstoð að handan. Símaspádómar hérlendis og erlendis. Fyrir þeim sem ekki komast spái ég símleiðis. Sími 553 1499. Sjöfn._ Pýramídinn, andleg miöstöö, miðlar, læknamiðlar, spákona, spámaður, skyggnilýsingamiðill og heilarar. Skráning er hafin í kvöldskólann í ágúst. Uppl. í síma 551 1416 alla daga. Les í bolla, tarotspil, víkingakort, dulskyggnispil og rúnir. Kem í sauma- klúbba, kvöld- og helgarþjónusta. Pantanir í síma 586 1181. Sigurveig. Spásíminn 904 1414! Láttu ekkert koma þér á óvart. Hringdu í daglega stjömuspá og þú veist hvað dagurinn ber í skauti sér. Spásíminn (39,90). ^5 Teppaþjónusta Teppa- og húsghreinsun Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Hreinsum teppi í stigahúsum, fyrirtækjum og á heimilum. Efnabær, sími 587 1950 og 892 1381. 0 Þjónusta Trésmiðir - verktakar. Tökum að okkur alla viðgerðar- og breytingavinnu á húseignum. Þök, gluggar, múrverk, málning og innivinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 561 9084. íslenskir hönnuöir, alhliða verktakar. Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds- vinnu, málningarvinnu og steypuvið- gerðir. Visa/Euro-raðgreiðslusamn- ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Steypusögun, kjarnaborun, malbiks- sögun, vikursögun, múrbrot. Þrifaleg umgengni. Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf., sími 567 2080 eða 893 4014. Sólpallar. Tökum að okkur smíði á sólpöllum, stórum sem litlum. Uppl. í símum 893 0422 og 896 8086 og eftir kl. 20 í símum 483 5085 og 482 2406. Get tekiö aö mér almennan verkþátt á byggingarstað. Uppl. í síma 588 6716. Ökukennsla Bifhjólaskóli lýðveldisins auglýsir: Ný námskeið vikulega. Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819, Haukur 896 1296, Hreiðár 896 0100, Guðbrandur 892 1422, Skóli fyrir alla. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan. Skemmtilegur kennslu- bíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 852 0366. TÓMSTIINDIR O© ÚTIVIÍT m i IjUHBHB Byssur Mjög góöur og vel meö farinn Winchest- er 22 m., 12 skota riffill með griplás. Eins og nýr í fullkomnu lagi. Sjónauki fylgir. V. 35 þ. S, 565 1092. Oskar. Skotmenn ath. Látið yfirfara og laga byssumar tímanlega. Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður, Norðurstíg 3a Reykjavík, s. 561 1950. Skotsvæöi Skotreynar austan Rauðav. er opið mán.-nm. 19-22, lau.-sun. 13-17. 25 dúfur 300 kr. fifél., aðrir 500. Aðeins haglabyssur! Allir velkomnir. Ferðalög Ferðafélagi óskast. Óska eftir kven- kyns ferðafélaga á aldrinum 25-40 ára til Benidorm, 11. til 25. ágúst. Svör send. DV fyrir 17.7., merkt „Benidorm 7469. Æskilegt að mynd fylgi. Fyrír ferðamenn Gistih. Langaholt, Snæfellsnesi. Gistiaðstaða í öllum verðfl. Uppb. rúm eða svefnpokapláss, herb. m/sérsnyrt- ingu og baði. Matsala og gott útigrill. Fallegt umhverfi og stórt útivistar- svæði v/ströndina og Lýsuvötnin. Góð aðstaða f/fiölskyldumót, Jöklaferðir, Eyjaferðir o.s.frv. Lax- og silungs- veiðileyfi. Gott tjaldst. m/vaski og wc. Verið velkomin. S. 435 6789, 435 6719. Fyrír veiðimenn Ódýrari en góðar stangaveiöivörur! Fluguveiðistangir, 7-9 fet, frá kr. ..1.935. Fluguveiðihjól, 5-9, frá kr.......1.360. Kaststangir, 6-9 fet, frá kr......1.354. Kasthjól, margar gerðir, frá kr...774. Vinsælu BA-veiðijakkamir, kr......8.650. Einnig veiðibox, töskur, línur, vesti, vöðlur, hnífar og bara allt sem þarf. Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja- vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080. Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi 1.—11. júlí, kr. 2.500 hver dagur. 12. júlí til 31. ágúst, kr. 4.000 hver dagur. Einnig seldir hálfir dagar. Pantanir seldar með greiðslukorti. Sölustaður, Gistihúsið Langaholt, s. 435 6719, 435 6789. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa._____________________ Ódýrustu vöölujakkar í heiml? Stuttur vöðlujakki úr 100% vatns- heldu efni, með 20 vösum, á aðeins 5.980 kr,- Veiðijakkar úr sama efni á 4.860 kr,- Þetta og fiill búð af veiðivör- um í miklu úrvali fyrir alla veiðimenn. Útilíf — Glæsibæ. staögreiöslu og greiðslukortaafsláttur aW rnil/f hirni^^ og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar ir»rai 550 5000 Litla flugan (Glóeyjarhúsinu). Sage-, Loop- og Lamson-, stangir, lín- ur, hjól. Mikið úrval laxa- og silunga- flugna. Opið eftir vinnu, 17—21, alla virka daga og lau. 10-14. S. 553 1460. Arnarvatnsheiði. Tek að mér að skutla veiðim. fram á Amarvheiði og til baka aftur. Frekari uppl. gefur Mountain Taxi, s. 435 1444, 435 1117 og 852 5665. Hafralónsá - Kverká. Ódýr leyfi á sil- ungasvæðið í Hafralónsá, laus tímabil í laxveiði í Kverká á góðum tíma. Uppl. í síma 468 1257. Marinó. Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðiöieið- um. Símar 567 0461,565 3597,4212888. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Góðir maðkar. Uppl. í síma 568 6562. Bústaðavegur 109. Geymið auglýsinguna.___________________ Norölingafljót. Vegna forfalla em lausar 2 stangir dagana 14.-20. júlí. Eingöngu flugu- veiði. Uppl. í síma 853 7283.__________ Núpá, Snæfellsnesi. Lax og bleikja á skemmtilegu veiðisvæði, jöfn og góð veiði. 3 stangir, veiðihús. Bókanir í s. 435 6657/854 0657. Svanur.__________ Veiði, veiöi, veiöi. Mikil og góð veiði í Blöndulóni við Kjalveg, Netaveiði, stangveiði. Gisting í Afangaskála. Uppl. í síma 854 5412._________________ Veiði. Til sölu veiðileyfi á Þvotta- klapparsvæðinu í Hvítá, Borgarfirði. Gráðugur göngulax. Upplýsingar í símum 581 4229, 853 1976 og 551 1049. Veiðimenn. Tað- og beykireykjum fisk. Einnig til sölu beita. Reykhúsið, Hólmaslóð 2. Uppl. í síma 897 3168 og heimasíma 565 1706.____________________ Ánamaðkar til sölu. Sími 555 3027, 899 0328 eða 565 2844. Geymið auglýsinguna. Þið þarfnist hennar síðar._____________ Góöir laxa- og silungamaökar til sölu. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 553 2794._________________ Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090._____ Silungsveiöl í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. Heilsa Alveg elnstök, ný, árangursrík lausn við appelsínuhúð, Hartur-hljóðbylgju- meðferð. Fyrir persónulega ráðgjöf og greiningu, hringdu í dag. Englakropp- ar, Stórhöfða 17, sími 587 3750._ Líföndun. Líkaminn geymir það liðna og líka hæfileikann til að lifa í flæði, krafti og gleði. Að anda er að lifa. Guðrún, s. 551 8439 og 896 2396. 'bf- Hestamennska Murneyrarmót 26. og 27. júlí. Tölt- keppm Sláturfélags Suðurlands. Veg- leg peningaverðlaun. 150 og 250 m skeið. K.A. veitir peningaverðlaun fyrir efsta hest í hvorri grein. 300 m stökk, A- og B-flokkur gæðinga. Bama- og unglingakeppni. Góðhesta- reið. Opin ræktimarsýning. Skráning- ar í síma 482 2802 dagana 14.-18. júlí frá klukkan 20.30-23 og 19. júlí kl. 10-12. Sleipnir og Smári.______________ Hestamenn - Feröafólk. Ný sending af Mountain Horse-úlpum, vestisjökk- um, skóm, skyrtum o.m.fl. Einnig minnum við á nýju sendinguna af skó- buxunum vinsælu og flauelsbuxum frá Euro Star á frábæru verði. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Sendum í póst- kröfu. Reiðlist, Skeifunni 7, Reykjavík, sími 588 1000. Hryssa og hestur á 5. vetri, undan Stig- anda frá Sauðárkróki, og klárhestur með tölti, 13 vetra, og 4 vetra hryssa undan Kristan frá Hólum, með bygg- ingadóm upp á 7,80. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 438 6524 m.kl. 19 og 20. Ath., ath. Hestaflutningar Haröar. Fer norður á mánudag, 14. júlí, og til baka aftur þriðjudag, 15. júlí. Famar verða í vikunni ferðir með keppnishross á íslandsmótið. S. 897 2272 og 854 7722. 6 vetra, rauðblesótt, sokkótt hryssa til sölu, allur gangur, þæg, ágætlega vilj- ug. Uppl. í hádeginu eða á kvöldin í síma 452 4991. Ferð til Hornafjarðar. Fer til Homafjarðar miðvikud. og til baka á fimmtud. Hestaflutn. Kolbeins, s. 486 5503,892 2776,852 2776. Hestaflutningar. Fer norður, Dalvík, Akureyri, Húsavík sunnud. 13. júlí og suður mánud. eða þriðjud. Guðmund- ur Sigurðsson, s. 554 4130 eða 854 4130. Spænir. Urvals hefilspænir með 30% afslætti. Pantanir í síma 486 6750. Límtré hf., Flúðum. Rauöstjörnóttur, alhliöa hestur til sölu, góður keppnishestur fyrir unglinga. Uppl. í síma 438 1485. Jónína._________ Til sölu 6 vetra, brúnn hestur, , mjög gott tölt, einnig hnakkur, Island. Upplýsingar í síma 852 7870. Til sölu eöa í skiptum fyrir bíl ungfolar, móvindskjóttur og móvindóttur. Tilboð. Uppl. í síma 452 4483, 854 3040, Óska eftir 12-14 hesta hesthúsi til leigu á Heimsenda eða Víðidal. Uppl. í síma 552 6803 eða 893 1680. Óska eftir 6-10 hesta húsi í Víöidal til kaups eða leigu. Reglusöm og heiðar- leg. Svör sendist DV, merkt „Æ 7483. A Útilegubúnaður Mjög gott 4ra manna hústjald til sölu, ný aukastyrking að neðan. Verð 20 þúsund. Upplýsingar í síma 551 1802. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.iL. Aukahlutirá bíla Loftlæsing f nfu tomma Ford-hásingu til sölu, 31 rilla. Nýtt. Upplýsingar í síma 4212598. á> Bátar Mermaid-bátavélar, BUKH-bátavélar, MerCruiser hældrifsvélar, Rule- brunndælur, stjómtæki, stýribúnað- ur, sink, gírar, skrúfur, skutpípufóðr- ingar, tengi, gúmmíhjóladælur, hand- dælur, björgunarvesti, stigar, raf- magnsvömr, bátavélar, utanborðs- mótorar, koparfittings, þurrkur, vift- ur, hljóðeinangrun o.m.fl. Fáið sendan 130 síðna vörulista án greiðslu. Vél- orka hfl, Grandagarði 3, sími 562 1222. Alternatorar, startarar, gasmiöstöövar. • Altem.: Challenger, Valeo o.fl. teg., 12 v. og 24 v., margar stærðir. Verð 12 v. frá 11.165, 24 v. frá 15.100. Challenger getur hlaðið fullt í hægag. • Startarar fyrir flestar bátav., s.s. Bukh, Cat, Cummings, Ford, Iveco, Perkins, Volvo Penta o.fl. • Gasmiðstöðvar: Tmmatic. Bflaraf hf„ Borgartúni 19, s. 552 4700. Bátavörur: Rule-lensidælur, kranadæl- ur og fittings. Sjóinntök og síur. Stjómtæki og barkar. Vökvastýring- ar, pústslöngur, ankeri, neyðarstigar, björgunarvesti, rúðuþurrkur, komp- ásar, boxalok og koparfittings. Góðar vörur. Gott verð. Vélar og tæki ehf., Tryggvagötu 18, s. 552 1286/552 1460. Höfum á lager Mercury-utanborös- mótora, 2,5-40 ha. Quicksilver gúmmí- báta, 34,3 mtr, Narwhal harðbotna- báta. Verð mótor + bátur frá aðeins kr. 99.000. Visa/Euro-raðgreiðsIur - engin útborgun - greiðslukjör til allt að 36 mánaða. Vélorka hfi, Grandagarði 3, sími 562 1222._________ í sumar lætur þú draumlnn rætast og færð þér: Avon-gúmíbát, Ryds- plastbát, Linder-álbát með Johnson- utanborðsmótor, björgunarvesti, hné- bretti, Prijon-kajak o.fl. Full búð af vatnasportvörum. Sportbúð Véla og þjónustu hfi, Selja- vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080. Perkins bátavélar. Flestar stærðir til afgreiðslu strax, með eða án skrúfu- búnaðar. Góðar vélar. Gott verð. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Vélar og tæki ehfi, Tryggvagötu 18, símar 552 1286 og 552 1460.___________ • Alternatorar og startarar í báta og vinnuvélar. Beinir startarar og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð! (Alt. 24 V65 a„ m/reimsk„ kr. 21.155.) Vélar ehf„ Vatnagörðum 16, 568 6625. Ath. Túrbínur, hældrif, bátavélar og gír- ar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flest- ar gerðir. Ver ehfi, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250. Til sölu 90 tonna þorskaflahámark, 80 tonn óveidd innan fiskveiðiársins. Selst á einn bát eða fleiri. Uppl. í síma 854 0889.________________ Til sölu er 15-16 feta opinn hraðbátur. Fjölskylduvænn. Verð ca 580 þús. Uppl. í síma 553 3161. Guðmundur.____________________________ Til sölu gír, PRM 601 MSVR 1,5, keyrð- ur 200 tíma. Línuspil, Sjóvélar - fyrir 6-10 tonna bát. Ford Mercuiy Mon- arch, 235 hestöfl ‘88. Sími 893 1768. Vatnabátur. Góður 16 feta vatnabátur til sölu ásamt vagni og 6 ha. Chrysler utanborðsmótor. Verð 250 þús. Uppl. í síma 587 9000 og 588 8101. Yamaha-utanborðsmótorar. Gangvissir, öruggir og endingargóðir, stærðir 2-250 hö„ 2 ára ábyrgð. Merkúr hfi, Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Til sölu er 18 feta Shetlandsbátur, vagn og mótor. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 566 6417.________________________ Til sölu Sómi 800 ‘92 með 90 tonna þorskaflahámarki. Uppl. í síma 478 1465 og 852 1465._________________ Óska eftir aö kaupa siglinqa- og fiskleit- artæki, einnig gúmmibjörgunarbát. Uppl. í síma 551 5483 og 899 2414. Kajak. Til sölu góður kajak. Uppl. í síma 562 6922,________________ Krókabátur óskast í dagakerfinu. Uppl. í síma 456 2227 eða 853 2927. Til sölu ný 10 ha. Sabb-bátavél. Uppl. í síma 464 1648.________________ Til sölu tvær DNG-rúllur, 24 W. Uppl. í síma 896 3703 e.kl. 19. Bílaleiga Leigjum út 11 manna dísil minibus. Einnig fólksbíla. Hagstætt verð. Stólpi ehfi, Akranesi, sími 431 2622 og 431 4262. Bílartilsölu Til sölu: Lada Samara, Lada station, bílahátalarar, GSM-sími, gjaldmælir og talstöð. Lada Samara ‘92, Lada station ‘94, 5 gfra, Taxi tronic gjald- mælir, Tate, 4ra rása talstöð, 2 stk„ 17 cm, 150 W Kenwood hátalarar og Panasonic EB-G 350 GSM-sími. Allt ársgamalt. S. 894 6995 og 898 8832, Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þlnu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Bronco II, Eddy Bauer ‘85, sjálfskiptur, veltistýri, samlæsingar, góður bíll. Plymouth Voyager ‘89, spameytinn, 3000 vél, samlæsingar, galvaniserað boddí, getur verið 4-5 eða 7 manna, ekinn 125 þús. km, vel með farinn, ffamdrifinn. S. 564 3744 og 899 1865. 2 Daihatsu Charade til sölu, árg. ‘88, annar er rauður, ek. 74 þús„ nýtt púst, bremsur o.fl., hinn er silfurgrár, ný- sprautaður, ek. 96 þús. km. Mjög góð- ir bflar. Uppl. gefur Rafn í s, 557 1929. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja Díl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000._______ Benz, Benz, Benz. Benz 280 E ‘78, ál- felgur, topplúga, ssk„ þokkalegur bfill, þarfnast smálagf. V. 75 þús. stgr. Benz 220 S ‘60, ný vél, kassi o.m.fl., hálfupp- gerður. V. 160 þ. stgr. S. 554 3087.____ Halló, takið eftir - góö kaup. Chevrolet Chevelle ‘71, í góðu lagi, sk. ‘98, Su- baru ‘84, í góðu lagi, sk. ‘98, og Tby- ota Camry ‘83, í þokkalegu standi, sk. ‘97, skipti koma til greina. S. 426 8625. Suburban ‘82, 6,2 dísil, í skiptum fyrir pickup eða fólksbu. Milligjöf í hrossum hugsanleg. Á sama stað er til sölu Mazda 323 F, árg. ‘92, ekinn 92 þús. Uppl. í síma 452 4483, 854 3040, Audi 80 S ‘88, fallegur og góður bfll, nýskoðaður, verð 630 þús„ get tekið ódýrari upp í sem má þarfnast viðgerð- ar. S. 896 6744 og 567 0607,____________ BMW 320, árg. ‘79, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Einnig óskast ódýr, lxtill bfll. Engin skipti koma til greina. Uppl. í síma 588 6438.__________________ BMW 320i, árg. ‘84, þarfnast smálagf. Ásett verð 300 þ„ fæst á,160 þ. stgr. Alls konar skipti mögul. Á sama stað Ericsson 377 GSM-sími. S. 898 3261. BMW 520i ‘84, ekinn 178 þús„ topplúga, álfelgur, litað gler, geisla- spilari. Tbppbfll í góðu standi. Sími 898 6908. Sævar.___________________ Chervolet Monsa SE 2.0. Vökvastýri, sjálfskiptur, rafdr. rúður og speglar. Ekinn 117 þús. í góðu standi. Stað- greitt 180 þús. Uppl. í s. 561 8218.____ Daihatsu Charade, árg. ‘88, ekinn 91 þús. km, skoðaður ‘98. Verð 240 þús. Toppeintak. Ath. skipti á dýrari. Uppl. í síma 4214936 e.kl. 16,__________ Daihatsu Rocky ‘87, bensín, 'góður bfll. Saab 900i, svartur, ‘88, ekinn 133 þús„ ennþá betri bfll. Tbyota Corolla ‘88, ekin 168 þús. Uppl. í síma 487 5960, Frúarbíllinn til sölu! Toyota Tercel RV special, árgerð ‘88, rauður, ekinn 140.000 km, skoðaður ‘97. Selst á góðu verði gegn staðgr. S. 897 2242/564 0027. Galant GLSi super ‘89, sjálfskiptur, með öllu, ekinn 170 þús. Skoðaður “98. Fallegur bfll. Ath. skipti á ódýrari. Sími 421 4387 eða vs. 425 4114. Pétur, Kraftmikill sparibaukur, ógangfær, sprækur VW Golf GTD, turbo, dísil, ‘87, 5 g. (GTi-útlit + sóllúga) til lagf. eða rúðurrifs. Ath. skipti. S. 896 6017. Lada 1200 ‘92 og Lada 1500 ‘95. Þessir venjul. 4 dyra. Báðir í góðu ástandi. Eknir ca 60 þús. Árg. ‘92, 120 þús. stgr., árg. ‘95, 220 þús. stgr. S. 898 2021. Lada Samara 1500, árg. ‘91, 4 dyra, nýtt í bremsxun að aftan, ný kúpling, tímareim og púst, góð dekk, nýskoð- uð. Gott stgrverð. Sími 565 0451._______ Lítil og sæt Ford Fiesta ‘84, sk. ‘98, lítið ek„ vel með farin, ryðlaus, tveir eig- endur frá upphafi, til sölu v/flutnings. V. 75 þ. S. 561 5727/í símsvara 551 3369. Lítil skutla, VW Polo Fox ‘92, ekinn 85 þús„ sk.’98, verð 380 þús. Einnig Tbyota Corolla ‘85, 4ra dyra. Uppl. í síma 897 2785 og 567 0607. Mikiö fyrir lítiö. Lada Samara í topp- standi til sölu, árg. ‘94, 4 dyra, ekmn 50 þús„ sumar/vetrardekk fylgja. Upp- lýsingar í sima 897 1025 og 565 1758. Mitsubishi Lancer, árgerð ‘85, til sölu, nýyfirfarinn og skoðaður. Verð 140 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 565 0558 e.kl. 16. MMC Colt ‘87 til sölu, rauður, sjálfskiptur, ekinn 118 þús. km, skoð- aður ‘98. Mjög gott eintak. Tek upp í ódýrari bfl, fellihýsi o.fl. S. 554 6972. MMC Lancer GLX ‘89, sjálfskiptur, 4 dyra, í góðu ástandi, ath. ýmislegt ódýrara, ekinn 140 þús. km. Verð 495 þús. Uppl. í síma 898 2021._____________ MMC Lancer, árg. ‘89, ekinn 111 þús. km, nýskoðaður ‘98, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Möguleiki að taka ódýran bfl upp í. Uppl. í síma 587 1032. Nissan Micra, ára. ‘91, til sölu, skoðaður ‘98, ekinn 95 þús„ 3ja dyra, hvítur, verð 340 þús. stgr. Uppl. í símum 554 2074 og 898 9294.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.