Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Page 39
UV LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
2ja-3ja herb. íbúö á jaröhæö í suður-
míðum Kópavogs. Sérinngangur, ró-
legt hverfi nálægt Hamraborg. Lang-
tímaleiga. Meðm. og tryggingar ósk-
að. Sanngjöm leiga fyrir góða leigj-
endur. Svör send. DV, merkt „T-7496”.
Námsfólk utan af landl. 2 herb. íb. á sv.
101 til leigu frá 15. ág. Langtímal.
Skilyrði að íbúð sé laus ca 2 vikur í
ág. og des. Leiga 36 þ., auk húsgj. í
11 mán. á ári. Isskápur/þvottav. fylgja.
Svör sendist DV, merkt „ÉBS-7467.
Leigusk., Kóp./Akureyri. Til leigu 90
m2 3-4 herb. ný sérhæð (1. h.) í Kóp.,
helst í sk. fyrir húsn. á Akureyri. Til
greina kemur vetrarl. eða heilsársl.
næstu 3 árin. S. 564 2815 og 564 1720.
Leigulínan 9041441.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(39,90)
Selja- og Skógahverfi. Óskum eftír skil-
vísum og reglus. leigjendum í stóra
2ja herb. íbúð, sérinng., verönd. Leiga
40 þ. Svör send. DV, merkt „FG 7485.
Snyrtileg einstaklingsíbúð, 38 fm, á
jarðh. á svæði 104, sérinng. Aðeins
reglusamur og reyídaus aðili. Svör
sendist DV, merkt, JÍ-7493”, f. 19. júh'.
Til leigu stór 2 herbergja íbúö
í Garðabæ í 1 ár. Laus strax. Uppl. í
síma 487 4895 og vinnusíma 487 4799.
Haraldur.
Herbergi meö húsgögnum til leigu.
Aðgangur að elahúsi, baði og þvotta-
vél. Uppl. 1 síma 561 3444 e.kl. 14.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Lrtil ibúö til leigu í Hafnarfirði, er í
vesturbænum. Laus strax. Allt sér.
Upplýsingar í síma 555 4396.________
Til leigu 280 m2 í verslunarmiðstöð í
Seláshverfi. Uppl. í síma 896 0792 frá
kl. 9-18, mánudag til fostudag.
Bílskúr, 27 m2, til leigu í vesturbænum.
Laus 1. ágúst. Uppl. í síma 894 0456.
Til leigu góð 3 herb. ibúö í Eyjabakka,
laus strax. Uppl. í síma 554 0840.
Húsnæði óskast
Draumaleigjendur. Við erum par utan
af landi og okkur vantar 2 herb. íbúð
í nágrenni HÍ eða KHÍ. Við heitum
skilvísum greiðslum og góðri
umgengni. Við erum bæði reyklaus
og alveg frábær. Endilega hafið samb.
í s. 4512974, Sól, eða 467 1852, Mikael.
Lúxushús óskast. Óska eftir að taka á
leigu flott einbýlishús fyrir erlenda
gesti (3 hjón) í 4 daga, 28 júlí-1. ág.
Góð greiðsla í boði. Vmsamlegast haf-
ið samband við Ingu í s. 551 4148 eða
551 1730.______________________________
S.O.S. Reyklaus fiölskylda óskar eftír
að taka a leigu íbúð í Grafarvogi frá
miðjum ágúst í 4-5 mán. Góðri umg.
og skilv. greiðslum heitið. Vinsamleg-
ast hafið samb. við Heiðar og Hrefnu
í s. 567 5716/896 5716.________________
Bráðvantar stórt og gott íbúöarhúsnæöi
sem næst Landakotí, þarf að losna í
byijun ágúst. Góðar og skilvísar
greiðslur í boði. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80851.
Byggingafræöingur, nýkominn úr námi
erlendis, óskar eftir 4-5 herbergja íbúð
tíl leigu strax, helst í Kópavogi, skil-
vísum greiðslum og reglusemi heitið.
Sími 588 5299 eða 587 1375 e.kl. 19.
Hjón (markaðs- og snyrtifræöingur) með
1 bam óska eftir 3 herb. íbúð á höfuð-
borgarsv. frá 1. sept. Reglusamir og
traustir leigjendur.
Uppl. í síma 552 1003, 899 4604.
Mig og mfna elskulegu dömu bráðvant-
ar notalega íbúð á höfuðborgarsv. til
leigu f. 1. ágúst nk. í minnst 1 ár.
Erum bæði skilvís og róleg. Uppl. í
s. 481 2587 á kv. Hafsteinn og Halia.
Nemi f meistaraprófsnámi óskar eftír
2ja herb. eða einstaklingsíbúð í
nágrenni HÍ frá og með mánaða-
mótum júlí/ágúst. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Er reykl. S. 565 6360 f.kl. 20.
Tvær reglusamar, einstæöar mæöur
óska eftír 3-4 herb. ód. íbúð, helst í
Árbænum. Góðri umg. og skilv. gr.
heitið. Uppl. í síma 464 2339, Eygló
Sif, og Ema í s. 587 9494._____________
Tvær róleaar, reglusamar og, reyk-
lausar stúlkur, nemendur í HI, óska
eftir 2ja herb. íbúð í Rvík, helst mið-
svæðis, annað kemur til greina. S. 462
6263 e.kl. 17 eða 462 5948 e.kl, 19.
Unqt par m/ungabarn óskar eftir 2-3
hefb. íb. til langst. Eram reykl. og
afar reglusöm. Meðmæli ef óskað er
og skilv. greiðslum að sjálfs. heitið.
S. 553 0303 í dag og á morgun e.kl. 17.
Ungt, reglusamt par með 2 böm óskar
eftir 3-4 herbergja íbúð, helst í Grafar-
vogi eða Árbæ, frá 1. ágúst. Hugsan-
lega gæti vinna trésmiðs gengið upp
í leigu. Uppl. í síma 453 6273.________
2 herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst. Reglusemi og ömggum greiðsl-
um heitið. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20138._______________
2 reglusamar og reyklausar skólastúlk-
ur óska eftir 2-3ja herbergja íbúð ffá
1. eða 15. sept., helst miðsvæðis í Rvk.
Uppl. í sima 452 7128 e.kl. 16.________
2 reglusamar stúlkur utan af landi, sem
stunda nám við Iðnskólann í Reykjav.,
óska eftír 3ja herb. íb. sem næst skól-
anum ffá 1. sept. S. 456 2311/456 1117.
3ja herb. fbúö óskast í Hafnarfirði
sem fyrst. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
565 3877 eða 565 0527._________________
3ja herbergja íbúö óskast í Grafarvogi
eða Árbæ ffá 1. ágúst, greiðslugeta
30-40 þús. Vinsamlegast hringið
í boðtæki 842 3606.
3ja-4ra herbergja íbúö óskast í
Reykjavík ffá 1. sept., langtímaleiga.
Erum tveir nemar, reyklausar og
ábyrgar. Uppl. í síma 4213498._________
3-4ja herbergja fbúö óskast strax
til leigu, helst á Seltjamamesi eða
vesturbæ. Nánari upplýsingar í
síma 551 5684.
4 herb. íb. óskast til leigu frá 1. ág.,
helst miðsv. Langtímal. Leiguhugm.
40-60 þús. Erum róleg, reglusöm, Heit-
um skilv. greiðslum. S. 561 5727. Iris.
Björg, Heimir og Orri sonur þeirra óska
eftír íbúð á leigu, helst á svæði 101,
105 eða 107. Fyrsta flokks umgengni
og ömggar greiðslur. Sími 554 3153.
Einstæða móöur meö 1 bam bráðvant-
ar fitla íbúð, helst miðsvæðis. Getur
einhver bjargað mér? Reglusemi og
skilv. greiðslum heitíð. S. 553 5084.
Englendingur sem stundar háskólanám
óskar eftir íbúð eða góðu herbergi á
leigu á svæði 101. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitíð. S. 551 9224.
Fjölskylda óskar eftir minnst 3ja herb.
íbúð frá og með 1. ágúst. Erum
reglusöm og skilv. Upplýsingar
í slmum 567 8404.
Hjón meö 2 böm, 2ja og 3ja ára, óska
eftir 3ja-4ra herb. íbúð strax eða sem
fyrst á höfuðborgarsv. Greiðslugeta
40-50 þús. á mán. Uppl. í síma 552 0718.
Húsnæöismiölun stúdenta.
Oskum eftír herbergjum ,og íbúðum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Leigulínan 904 1441.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(39,90)____
Leigusali. Hægt er aö velja úr
umsóknum um allar stærðir íbúða og
fá að vita allt um væntanl. leigjendur.
Þjónustumiðst. leigjenda, s. 5613266.
Læknisfjölskylda, nýflutt frá Banda-
ríkjunum, óskar eftír að taka á leigu
góða 4 berb. íbúð eða raðhús. Vin-
saml. hringið í s. 564 4950 eða 554 2990.
Læknanema, lögfræðinema og lærling
í ffæðigrein, ffá Akranesi, vantar íbúð
til leigu í grennd við Háskóla Islands
í vetur/ Sími 431 1601 og 431 2630.
Mjög áreiöanlegur, þrítugur maður
óskar eftír huggulegri íbuð til leigu,
með eða án húsgagna.
Upplýsingar í síma 896 1906.___________
Par aö noröan óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð til leigu ffá 15. ágúst, helst
á svæði 110 eða 112. Reglusemi og
skilv. greiðslum heitið. S. 462 5953,
Par utan af landi óskar eftír 2-3 herb.
íbúð í Reykjavík og nágrenni. Erum
reyklaus og reglusöm. Skilvísum
greiðslum heitíð. Uppl. í síma 456 1395.
Par í námi viö Hl' óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á svæði 101 eða 107. Reglu-
semi og skilvísum/fyrirffamgreiðslum
heitið. Reyklaus. S. 4213581 e.kl. 18.
Reglusöm fjölsk. óskar eftir 4ra-6 herb.
íbuð eða húsi til leigu, jafiiv. kaups
eftir ár, helst í vesturbæ þó annað
komi til greina. S. 567 4009 og 562 0172.
Traustur leigjandi. Rúmgóö 4-5 herb.
íbúð óskast á svæði 101. Góð leiga
fyrir rétta íbúð. Skilvísar greiðslur.
Svör sendist DV, merkt „R-7494’’.______
Systur utan af landi vantar 3 herbergja
íbúð, helst á svæði 101-108, ffá
1. september. Upplýsingar í síma
436 6754 eftír klukkan 16.
Ungt par utan af landi óskar eftir
2 herb. íbúð á svæði 105 eða 108 ffá
miðjum ágúst til mafloka. Uppl. í
símmn 477 1589 og 557 1359 á kvöldin.
Ungt par, laganemi og hjúkrunarfræöi-
nemi, óskar eftír 2-3 herb. íbúð,
nálægt Landspítalanum eða miðsv. í
Rvík, f. 1. sept. S. 898 3132, 564 3096.
Ungur, reglus. og reykl. maöur óskar
efbr Útilfi íbúð eða nerbergi á höfuð-
borgarsvæðinu, með eldavél og hrein-
lætisaðstöðu ogþvottavél. S. 4711498.
Viö óskum eftir 4 herbergja íbúö í
Garðabæ. Við erum 4 bamlaus.
Reglusömum greiðslum heitíð.
Upplýsingar í síma 565 8872, skilaboð.
Þrfr nemar utan af landi óska eftír 3-4
herb. íbúð á leigu ffá 1. eða 15. ágúst.
Fyrirffamgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 4513139 og 451 3370 e.kl. 20.
Ábyggileg hjón utan af landi, meö 2
böm, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í
vetur, helst í Gbæ, Hafnarf. eða Kóp.
S. 565 9210, Harpa, 462 3302, Hanna.
íbúö í 3-4 vikur. Sól hf. óskar eftir íbúð
með húsg. o.þ.h. sem fyrst í 3-4 vikur.
Ibúðin er ætluð einstakl. Mjög góðri
umgengni heitið. S. 897 9314,_________
Óska eftir einstaklings- eða 2ja her-
bergja íbúð í miðbáe Reykjavíkur eða
nágrenni, skilvls og góð umgengni.
Uppl. í síma 561 5557. Þórir._________
Óskaleigjandi. Mæðgur óskar eftir
2-3ja herbergja ibúð í Hafnarfifði,
nálægt Víðistaðaskóla. Meðmæfi ef
óskað er. Upplýsingar í síma 453 6169.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúö á svæði 170,
107, 101 og 105. Erum reglusamar og
skilvísar. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 587 6385.
Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra
herb. íb. eða raðhús í Mosfellsbæ fyrir
4ra manna fiölsk. Öraggar gr. Uppl. á
Fasteignamiðluninni Berg, s. 588 5530.
2ja herbergja Ibúö óskast strax á svæði
101-108 (er með gæludýr).
Uppl. í síma 552 9260.________________
2- 3 herbergja íbúð óskast í Reykjavfk
frá 1. ágúst. Uppl. í síma 462 3517,
462 7796 og 5612885 e.kl. 19._________
4 manna fjölskyjda óskar eftír 4-5 herb.
íbúð eða húsi í Keykjavík, strax.
I lengri tíma. Uppl. í síma 456 5117.
Bráövantar strax 3-4 herbergja fbúö í
austurbæ Kópavogs, sem næst Snæ-
landsskóla. Uppl. í síma 554 3840.____
Háskólamenntað par óskar eftír að
taka á leigu góða íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 552 0404.
Par aö noröan óskar eftír að taka 2ja
herbergja íbúð á leigu í Éeykjavík.
Upplýsingar í síma 464 1595.__________
Reyklaust par óskar eftir 2-3 herbergja
íbuð ffá 1. ágúst. Uppl. í síma 565 4617
e.kl. 17 á sunnudag,__________________
Unga konu f námi meö eitt bam vantar
íbúð í Hlíðunum eða þar í kring.
Upplýsingar í síma 552 6730.__________
Þrír reglusamir námsmenn óska eftír
3- 4 herb. íbúð í nágrenni Háskólans.
Uppl. í síma 551 7911 eða 4311975.
Óska eftir 2-3ja herbergja íbúö á leigu
í Reykjavík. Upplýsingar í síma
567 7798 eftir kl. 17.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöalóðir í Skorradal.
Sumarbústaðalóðir til leigu að Dag-
verðamesi í Skorradal. Skógi vaxið
land sem snýr móti suðri. Lóðimar em
tilbúnar til afhendingar, með ffá-
gengnum akvegum, bflastæðum og
vatnslögnum, rafmagn er á svæðinu.
Uppl. í síma 437 0062 og 852 8872.
Notalegur sumarbústaöur, 24 frn, með
svefnlofti, í landi Miðfells við Þing-
vallavatn til sölu. Stendur á hálfum
hektara eignarlands, vel ræktuðu,
með tijám, mnnum og blómum. Verð
2 millj. S. 565 8420 eða 852 4692,
5 herb. íbúö ásamt bflskúr til sölu f
Hafnarfirði. Gefur mjög góðar leigu-
tekjur. Skipti á sumarbústað koma tíl
greina. Verð 8,6 millj., áhv. ca 6 millj.
Ekkert grmat. S. 565 5216/853 2253.
Nýr 47 m2 sumarbústaöur á Suður-
landi, 100 km ffá Reykjavlk, mögu-
leiki að taka nýlegan bfl upp í
greiðslu. S. 567 5539,898 4144.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær ffá
1.500-40.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-30.000 útra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, s. 561 2211.________
Til leigu heilsársbústaöur 90 km frá
Rvlk, sjónvarp og heitur pottur. Viku-
eða sólarhringsleiga. Veiðileyfi fylgir.
Ferðaþj. bænda, Hh'ð, s. 852 4010._____
Til sölu 1 ha. eignarlóö, rétt austan
Minniborgar, kalt vatn að lóðarmörk-
um. Verð ca 450 þús. Skipti á felfihýsi
koma til greina. Sími 567 4406.
Til sölu 60 metra trégiröing, 95 cm há,
tilvalin í kringum sumarbústað.
Ódýrt. Uppl. í síma 565 7204 og
896 1042.______________________________
Til sölu leigulóö í Hraungerðishreppi
undir sumarhús. Sökklar upp komrur,
afgirt. Skipti á bfl ath. Verð ca 300
þús. Upplýsingar í síma 896 2007.______
Sumarhúsalóðirtil leiqu
í skógi vöxnu landi. Uppl. í síma
435 0026 og 853 3326.__________________
Til sölu lelgulóð í kjarrí vöxnu landi, ca
90 km ffá Rvík. Uppl. í síma 554 5851.
íbúö á Snæfellsnesi til sölu.
Alls konar skipti mögul. S. 897 5397.
Jámsmiðir, vélvirkjar. Gamalgróin
vélsmiðja óskar eftir að ráoa jámsmið
eða mann sem er vanur smiður og
suðumaður. Viðkomandi þarf að geta
unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir
skifist á DV fyrir 15. júlí, merktar
„Vélsmiðja-7477”,_____________________
Sumarhótel aöeins 150 km ffá Reykja-
vík óskar að ráða matreiðslunema eða
starfskraft vanan matreiðslu í ágúst-
mánuði. Góð laun í boði. Áhugasamir
vinsamlegast sendi inn skriflega um-
sókn fyrir 20. júlí nk. til
Hótel Biffastar, 311 Borgames.________
Viökunnanleq fjölskylda óskar eftir
au-p£Úr á Philadelphiu-svæðinu USA
til að annast tvo stráka, 6 og 14 ára,
+ heimilishjálp. Fleiri au-pair á svæð-
inu. Fax 00 1215 878 7217 eða
s. 00 1 610 658 0985, má vera 8 fslensku,
Heimilishjálp. Stórt heimili vantar
duglega, reyklausa konu til að sjá um
þrif 2 sinnum í viku ffá kl. 8-14.
Óskað er eftir meðmælum. Laun gefin
upp. Skrifl. svör sendist DV merkt,
„Hreint-7482”, fyrir 18. júlí.
Morgunveröur. Hótel í Reykjavík
óskar eftír að ráða starfsfólk í
morgunverð ffá kl. 7.30-14.30, 15 daga
í mánuði. 60% vinna. Skrifl. svör
sendist DV, merkt „Morgunverður
7499”, fyrir 18. júlí.
Viltu veröa atvinnunektardansarí?
Glæsistaðurinn Vegas mun standa
fyrir námskeiðum undir handleiðslu
erlendra fagnektardansara ef næg
þátttaka fæst. Uppl. á staðnum eða í
sfma 511 2555. Fyllsta trúnaðar gætt.
Vélamaöur. Fyrirtæki í Rvík óskar
eftír góðum og vönum starfskrafti til
framleiðslustjómar og viðhalds á vél-
búnaði fyrirtækisins. Upplýsingar um
menntun og fyrri störf sendist til
DV, merkt „Vél 7492._________________
Framæiðslunemi - framreiöslumaöur.
Hótel í Reykjavík óskar eftir að ráða
ffamreiðslunema og framreiðslumann
sem allra fyrst. Skrifl. svör sendist
DV, merkt „Þjónn 7497”, fyrir 18. júlí.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._____
USA. Hefur þú áhuga á að flytjast til
Bandaríkjanna, búa og vinna þar í
stuttan eða langan tíma. Ef svo er
skrifaðu til Tbp Trade Inc P.o. box
691424. Tulsa OK 74169-1424._________
Domino’s Pizza óskar e. röskum sendl-
um í hlutastarf á eigin bfl. Uppl. í öll-
um útibúum Domino’s Pizza. Grensás-
vegi, Höfðabakka, Garðatorgi.________
Er ekki einhver sem vill eyöa 1 1/2
mánuði í sveit á Austurlancfi 15. júú-
30. ágúst. Alm. heimilis-, saumastörf,
eftirlit með dýrum o.fl. S. 471 1085.
Matreiöslumaöur óskast til að reka
veitíngastað í samvinnu við eiganda.
Kaup/kaupleiga kæmi til greina.
Uppl. í síma 561 8011. Inga/Róbert.
Ræstingar. Starfsfólk, 20 ára eða eldra,
óskast tíl ræstínga e.kl. 17 á daginn.
Umsóknir skilist inn á DV, merktar
„R-7426”, fyrir 18. júlf.____________
Einstaklinaur vanur heimilisstörfum,
óskast á neimili norður í landi til 1.
septenber. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tílvnr, 80724,_____________
Óskum eftir aö ráöa smiði vana
mótauppslætti, mikil verkefni
ffam undan. Upplýsingar í sfma 896
4616 og 897 3688.____________________
Au pair í USA. Au pair vantar á
heimili í New Jersey. Uppl. gefur
Gurra í síma 001 908 530 1076._______
Tækjamaöur. Tækjamaður óskast tíl
starfa á steypudælu. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 562 1322.
Pt' Atvinna óskast
24 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst f
Kópavogi, allt kemur tíl greina. Vön
fiskvinnslu og afgreiðslustörfum.
Uppl. í sfma 438 6574 e.kl. 16.______
Málningavinna.
Get bætt við mig verkum á næstunni.
Þórarinn Thorlacius málarameistari,
sími 898 5650._______________________
Ég er 19 ára og óska eftir vinnu á höfuö-
borgarsvæðinu, helst byggingarvinnu
en allt annað kemur tíl greina. Uppl.
í síma 462 4715. Svanlaugur._________
Kona óskar eftir vinnu. Allt kemur tíl
greina. Uppl. í síma 587 3444.
ffT_____________________________Sreft
Vantar duglegan ungling f sveit í júlí
og ágúst. Vinsamlega leggið inn uppl.
um nafn, aldur og sfma njá svarþjón.
DV, s. 903 5670, tilvnr. 80747.
Ungling eöa fulloröinn vantar í heyskap
strax, þarf að kunna á vélar. Uppl. í
síma 456 2286.
Óska eftir 14-15 ára unglingi f sveit,
m.a. til að passa böm, verður að geta
byijað strax. Uppl. í síma 487 8527.
'
:
l ViTTVANGUR
T —
Vinátta
International Pen Fríends útvega þér
a.m.k. 14 jafhaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
I^r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tokið er á móti smáauglýsingum tíl
kl. 22 tíl birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Rómeó & Júlía.
• USA tækjafisti, kr. 750 m/sendk.
• Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk.
• Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk.
• PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk.
• PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. "'**
• Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk.
Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18.
www.itn.is/romeo_____________________
Erótískar videomyndir, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirföt, hjálpartæki.
Frír verðlistí. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
pBMBiaiapKKþ ... idpiRlljJMpMpi
EINKAMÁL
fy Einkamál
Hálffimmtugur einstæöur faöir vill kynn-
ast heiðarlegri, reglusamri og hugs-
andi konu með vinskap í huga. Er
mjúkur og menntaður, af erlendu
bergi brotinn; áhugamálin spanna
borðvín og bókmenntir, grænmetis-
rétti og gönguferðir, tónlist (klassík)
og tungumál. Hún þyrfti að búa yfir
þokka, hlýju og kímnigáfu, vera víð-
sýn, helst reyklaus og láta sig varða
um annað en dægurþras. Algjör trún-
aður. Svör sendist DV, m. „G-7501.
40 ára einhleypur verkfræöingur, 184 -
cm og 74 kg, mikið fyrir ferðalög og *
lffrænt ræktaða fæðu, óskar að kynn-
ast viðfelldinni, hávaxinni konu, um
35 ára. Skrifaðu á ensku (eða frönsku)
til: Moulin, 25 me de Pomicher,
44 600 SrNazaire, France.
TIL
SOLU
W Æ JP M
A\\\
Tilboð óskast í eftirtalin lóð og mæliker sem verða
til sýnis frá 14.-18. júlí nk. hjá Löggildingarstofu
Síðumúla 13, Reykjavík.
22 stk. rúllulóð 500 kg 4 stk. kassar M1
2 stk. rúllulóð 250 kg 2 stk. mæliker 5 lítra
10 stk. kubbar 200 kg 1 stk. mæliker 10 lítra
2 stk. kubbar 100 kg 1 stk. mæliker 25 lítra
40 stk. köntuð 20 kg 1 stk. safnker 250 lítra
4 stk. köntuð 10 kg 1 stk. mæliker 1000 lítra
1 stk. kantað 5 kg 1 stk. lóðagrind fyrir 25 lóð
41 stk. sívöl 20 kg
Tllboöin veröa opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík mánudaginn 21. júlí kl. 14.00. Réttur er áskilinn til
að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
W RÍKISKAUP
Ú t b o b * k i I a áranaril
Borgartúni 7, 105 Reykjavík
sími 552 6844 Fax 562 6739
(ATH. inngangur í porti frá Steinatúni).