Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Side 41
DV LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 49 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Frábær eyðslugrannur fjölskyldubíll. Renault Laguna station 1997 til sölu, ekinn 11 þús. km, svartur, glæsilegur bíll, fjarstýrðar samlæsingar, ræsi- vöm, ijarstýrt útvarp, vetrardekk og toppbogar fylgja. Til sýnis og sölu á Bflasölu Reykjavíkur, s. 588 8888. Ford Mercury Grand Marquis, árg. ‘78, til sölu. Verð 1 miUj. Skuldabréf að hluta kemur til greina. Upplýsingar í síma 482 1151 milli kl. 20 og 22. Til sölu Dodge Stealth ES ‘93, 3 1 vél, 222 hö., ekinn 64 þús., leðurinnrétting, 16” álfelgur, topplúga, beinskiptur, allt rafdrifið. Bíll með öllu. Verð 2.350 þús. eða 2.200 þús. stgr. Upplýsingar á Bflasölunni Start, Skeifimni 8, s. 568 7848 eða 483 3443/893 9293. Toppeintak. Tbyota Corolla sedan GLi, silfiirgrár, ssk., 1600-vél, ekinn 37 þús. km. Einn eigandi, smurbók, vetrardekk. Aðeins staðgreiðsla, kr. 900 þús. Uppl. í síma 557 4297. M. Benz 300E 4 Matic, árg. ‘89, AMG, mikið breyttur, 300 hö., Genballa-leð- urinnrétting, með öllum hugsanlegum aukabúnaði. Verð 2,5 millj. Ahvflandi bflalán. Uppl. í síma 896 4353. Til sölu GMC Van ‘94, ekinn 69 þús. Fallegur bfll. Uppl. í síma 567 5446 og fax 567 2846. VW Transporter ferðabíll/sendlbíll til sölu, eídnn 102 þús. km, ný vél, ný dekk, dekurbíU. Uppl. í síma 552 8260 og 5516987. Höldur, bílasala, Akureyri. Toyota LandCruiser VX dísil, turbo, ssk., árg. ‘93, ekinn 86 þús. km, steingrár, vökva-interc., 35” álf., leðurinnr., A/C sófl. o.fl. Verð 3.900.000. Uppl. í síma 461 3020 eða 4613019. Hyundai coupé FX 2000 ‘97 til sölu, ekinn 20 þús. km, ABS o.fl. Verð 1.670 þús. Uppl. í síma 587 0713 eða 899 4000. Mercedes Benz 230E ‘92 til sölu, ek. 140 þús. km., svartsans., topplúga, sjálfsk., loftpúði, samlæsing o.fl. Þjón- ustubók. Glæsilegnr bfll. Gott verð. Uppl. í síma 562 8262 og 896 5628. MMC Eclipse GS, árgerö ‘97, ckipn' S.OOO mílur, aUt rafdrifið, topplúga, cruise, A/C, 16” álfelgur, kastarar, spoilerar, fallegur bfll. Ath. skipti á ódýrari. Fæst með góðum staðgreiðsluafslætti. Upplýsingar í síma 896 3494. Toyota touring 4x4 XL, árg. ‘90, til sölu, nýryðvarin, nýsk., með dráttarkrók. Mobira farsími getur fylgt. Verð 730 þús. Skipti á ódýrari, t.d. Daihatsu Charade, Subaru Justy, Suzuki Swift. Uppl. í síma 552 1453 eða 897 7059. Ford F250, 4x4, 7,3 dísil, ‘91. Ýmis skipti koma til greina. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 897 8099. Ford Econoline 7,3 dísil, árg. ‘91, lang- ur, 15 manna, frábært útlit og ástand. Til sýnis og sölu hjá Bflasölu Matthí- asar v/Miklatorg, s. 562 4900. Einn með öllu. Chrysler Concord LHS ‘95, ekinn 28 þús. Verð 3.750 þús. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 5514145, 898 9455 og 897 0999 Ford Escort ‘88, 1,6, 5 dyra, 5 gíra, gull- fallegur, mjög vel með farinn, ný sum- ar- og vetrardekk á felgum, nýskoðað- ur athugasemdalaust, ekinn 135 þús. Ath. skipti á ódýrari. Verð 310 þús. stgr. Uppl. í síma 587 4775. Corvetta ‘88. Verð 2,3 millj. Sími 588 8888 og 894 3488. MMC Eclipse GSX turbo, 4x4, árg. ‘91, fjórhjóladrifmn sportbfll, 200 hö., rafdr. í öllu, 16” álf., þjófavöm o.fl. Einn eigandi, ekki tjónbfll. Verð kr. 1380 þús. Skipti á ódýrari koma til gr. Uppl. í síma 561 1030 eða 894 0411. Nissan Sunny GTi, árg. ‘92, ek. 93 þús. km, 5 g., hvítur, álfelgur, sóllúga, samlæsingar, ABS-bremsur og geisla- spilari. Verð 950 þús. Ath. skipti. Nýja bflahöllin, Funahöfða 1, sími 567 2277. Nissan Sunny SLX 1600, árg. ‘92, til sölu, ekinn ca 80 þús., svartur. Gull- fallegur bíll í toppstandi. Verð 770 þús. Uppl. í síma 5514415 eða 897 3053. Subaru Legacy ‘90 til sölu, sjálfskipt- ur, ekinn 130 þús., rauður, aðeins 2 eigendur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 474 1221 og 588 8859. Til sölu Nissan Almera ‘96, spoiler, álfelgur, geislaspilari, ekmn 9 þús. Helst bein sala kemur til greina. Uppl. í síma 552 8161 milli kl. 11 og 18. VW bjalla 1972. Gullfallegur bfll í topp- standi, krómfelgur á vetrardekkjum, geislaspilari. Asett verð 350 þús. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. i síma 555 3232 og 899 0309. Nissan Pathfinder ‘88, 4 cyl., ekinn 155 )ús. Góður bfll. Staðgreiðsluverð 800 )ús. Möguleiki á bílaláni að hluta. Jppl. í síma 568 0022. BMW 520 ‘89, sjálfskiptur, ekinn 116 þús., sérstaklega vel með farinn bfll. Upplýsingar í síma 555 2319. • W Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV oW miiii hirmnx Wc • * Smáauglýsingar ? sölu Ford Econoline ‘93, 14 farþega, óbreyttur. Uppl. í síma 456 2636. Fombílar Mazda 626 2,0i, 16 ventla, 5 dyra m/öllu, árg. ‘92, ekinn aðeins 70 þús. Verð 1340 þús. Uppl. í síma 567 4212 e.kl. 14. Mazda RX7 ‘79, fjólublá. Góður sportbflf. Verð 150 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 586 1336. Til sölu BMW 520i, árg. ‘88, 5 gíra, ekinn 167 þús. Verð 970 þús. Mjög góður bfll. Uppl. í síma 896 9319, Porsche 911 Targa turbo-look, árg. ‘77. BBS-álf., rafdr. rúður, ný Pirelli-dekk, Gott eintak. Verð 1.900 þús.kr. Uppl. í sfma 557 3330 og 899 0830. Til sölu Golf GL Grand ‘95, ekinn 42 þús., blár, álfelgur, þjófavöm, kastar- ar, vetrardekk á felgum. Mjög fallegur bfll. Uppl. í síma 4312343. Til sölu Pontiac Trans Am Einn með öllu. Uppl. í sím; Annan bílinn á að selja, geriö tilboð! Triumph TR3A 1958, rauður, 2000 cc. 100 hö. Allur sem nýr. Með betri ein- tökum, framleiðslunúmer passa, góð fjárfesting. MG-MGA Roadster 1957, þarfn. lagf. Gott verkefni í vetur. Ryð- laus. Mikið af nýjum varahlutum. Uppl. í síma 898 6096 og 567 4772. Til sölu Chrysler 300G, blæjubfll. Tilboð/skipti. Upplýsingar í síma 565 3989 og 897 1289. Húsbílar Mikiö úrval af húsbílavörum, s.s. gasmiðstöðvar, ísskápar, eldavél- ar, þaklúgur, gluggar, ferða-wc, vatnstankar og dælur, innréttingapl., borð- og sætisfestingar, ljós og ýmsir aukahl. í bifreiðar og til ferða- mennsku. Afl-húsbflar ehf., Gránufé- lagsg. 49, 600 Akureyri, s. 462 7950, fax 461 2680. Heimasíða www.est.is/afl Lúxus feröa-, húsbíll og einkabifreiö í einum. Chevy Van 20, árg. ‘92, m/háum toppi. Búnaður: Kapteins- stólar og afturbekkur sem breyta má í svefhbekk með rafdrifi. Vél 350, V8, með beinni innspýtingu, sjálfskiptur, 4ra þrepa. Cruise control, leður og veltistýri. Lúxus bandarísk harðviðarinnrétting með miklu skápaiými í toppi. Lesljós við hvert sæti, ölkælir, tvenn hljómflutnings- tæki, útbúin fyrir heymartæki svo hægt er að hlusta á sitt hvort kerfið samtímis. Samlæsingar og rafdrifnar rúðm. Mögnuð innilýsing. Tvær miðstöðvar með loftkæli auk gasmiðstöðvar með hitastilh. Rafstýrðir útispeglar, raflýstir innispeglar og tvöfalt rafkerfi. Ryksuga sett í hjá verksmiðju, nýtt fortjald o.m.fl. Gott verð, sanngjamir greiðsluskilmálar, skipti hugsanleg. Upplýsingar í síma 567 5200, 894 1632, 557 5160 og 567 5171. Tilboð 1.600 þús. Stórglæsilegur ferða- bfll, Chevrolet Van Mark III ‘90. Innréttaður í Bandaríkjunum, lúxus- innrétting. Tilboð 1.600 þús., raunverð 2,2 millj., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 4214147 eða 853 2476. Jeppar Til sölu Traveller dísil turbo intercool- er, no spin fr. og aftan, 4:88 hlutfóll, stýristjakkur, gormar fr, nýtt olíu- verk m/turbo booster, vökva/velti- stýri, 2 1/2” púst kútalaust, kafteins- stólar á snúningsfæti, 38” dekk, bremsubooster, 4 gíra T 19, Dana 20, 2 altematorar, 2 rafgeymar. V. 750 þ., skipti á 4-5 dyra og eða hjóli. Mögul. á yfirtöku á bflaláni. S. 567 5631. Til sölu Toyota extra cab V6 ‘91, svart- ur, er á 36” dekkjum, ný 38” negld á 14” breiðum felgum fylgja með, gorma- fjöðrun að aftan og loftlæsing, auka- bensíntankur, ek. 57.000 mílur. Góður og fallegur bíll. Öll skipti koma til greina. A sama stað óskast notuð SodaStream-tæki. S. 853 5214/452 4558. Honda mótórhjól iil afgreiðslti strax Honda SFX 50 Scooter Verð 260.000,- Honda XR - 400R Verð 789.000,- ýtnsir greiðsluskilmálar i boði. VATNAGÖRÐUM 24 S: 568 - 9900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.