Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Qupperneq 44
LAUGARDAGUR 12. JULI1997
Noröurlandamót yngri spilara
var haldið í Þórshöfn á Færeyjum
dagana 28. júni til 4. júlí. Spiluð var
tvöföld umferð allra Norðurlanda-
þjóðanna og sigraði íslenska lands-
liðið með glæsibrag.
Röð og stig þáttökuþjóðanna var
annars þessi:
1. ísland 196 stig. 2. Danmörk 175
stig. 3. Svíþjóð 162 stig. 4. Noregur
125 stig. 5. Færeyjar 117 stig. 6.
Finnland 115 stig.
í íslenska landsliðinu voru eftir-
taldir spilarar: Magnús Magnússon,
Steinar Jónsson, Sigurbjöm Har-
aldsson og Stefán Jóhannsson. Fyr-
irliði var Jónas P. Erlingsson.
Sveitin vann sjö leiki, gerði jafnt
í tveimur og tapaði einum með
minnsta mun. Þetta er stórkostleg
frammistaða og gefúr fyrirheit mn
að framtíð Islands sem toppbridge-
þjóðar sé í engri hættu.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Magnús og Steinar hyggja á frek-
ari frama í bridgeíþróttinni en þeir
taka þátt í heimsmeistaramóti í tvi-
menningi 25 ára og yngri sem hald-
ið verður á Ítalíu dagana 11.-13. júlí
nk. Það verður spilaður ijögurra
umferða barómeter. Fyrsta umferð
var í gærkvöld kl. 20, önnur er í dag
kl 14, þriðja í kvöld kl. 20 og mótinu
lýkur með fjórðu umferð kl. 14 á
morgun. Spennandi verður að fylgj-
ast með þeim félögum í keppni um
heimsmeistaratitilinn og verður
gerð nánari grein fyrir þessu merka
móti í næsta þætti.
En skoðum eitt spil frá Norður-
landamótinu. Það kom fyrir við
helstu keppinautana, Dani, en þar
var ekki við neina aukvisa að etja
því Danimir eru á leiðinni á heims-
meistaramót yngri spilara sem hald-
ið verður í ágúst í Kanada.
N/N-S
é ÁD106
W Á10542
* Á10
* G10
♦ G9752
* 7
♦ K96
* K985
* 4
* 963
-f G8742
* D762
í opna salnum sátu n-s Sigurbjöm
og Magnús en a-v sátu Madsen-
bræðumir sem taldir era besta par
Dananna. Ég er ekki viss um, að all-
ar sagnimar standist gæðakröfur
þeirra sem telja sig lengra komna
en alla vega gekk flétta Sigurbjöms
upp:
Norður Austur Suður Vestm
lv lf 2» 3»
4*s 4é pass pass
dobl pass pass pass
Það er ljóst, að Sigurbjöm tók
nokkra áhættu með því að segja
fjögur hjörtu en auðvitað var hann í
betri aðstöðu að meta það en við
sem sjáum spilið eftir á. Enda tók
Madsen í austm agnið eins og vor-
lax í göngu en varð að gjalda dýra
verði. Tveir niður og 300 til íslands.
Á hinu borðinu var minna um að
vera, austur spilaði tvo spaða og
varð einn niður.
4 K83
V KDG8
f D53
é Á43
Islendingar fjölmennir
á Politiken Cup
- Helgi Áss deilir 3. sæti eftir 6 umferðir
Mikil gróska virðist vera í
dönsku skáklifi um þessar mundir
og rekur þar hvert alþjóðlega skák-
mótið annaö. Nú stendur yfir
Politiken Cup-skákmótið í Kaup-
mannahöfn þar sem tefla yfir eitt
hundrað keppendur. Strax að því
loknu hefst svo i Köge, nærri Kaup-
mannahöfh, opið mót sem trúlega
verður eitt öflugasta opna mót árs-
ins. Tíu stórmeisturam með yfir
2600 Elo-stig hefur verið boðin þátt-
taka og verðlaun verða hærri en
gengur og gerist á opnu mótunum -
fyrstu verðlaun nema 300 þúsund
ísl. kr. Meðal keppenda á Politiken
Cup era tíu íslendingar og munu ef-
laust margir þeirra halda áfram
taflmennsku i Köge.
Tefldar verða 11 umferðir á
Politiken Cup og lýkur mótinu á
miðvikudag. Að loknum sex um-
ferðum vora Danimir Erling
Mortensen og Carsten Höi jafnir og
efstir með 5,5 vinninga en Helgi Áss
Grétarsson, Henrik Danielsen (Dan-
mörku) og Michael Bezold (Þýska-
landi) komu næstir með 5 vinninga.
Yfirgripsmikil ráðstefna um
heilsu og heilbrigða lifshætti fer
fram á Sauðárkróki um helgina í til-
efni af afmælisári bæjarins. Ráð-
stefnan er skipulögð í samvinnu við
heilbrigðisráðuneytið, Sauðárkróks-
bæ og Náttúrulækningafélag ís-
lands, sem í ár fagnar 60 ára afmæli
sínu. Fjöldi fróðlegra fyrirlestra
Helgi Áss og Mortensen gerðu jafn-
tefli í innbyrðis skák sinni í 6. um-
ferð.
í 6.-13. sæti með 4,5 vinninga var
enginn íslendinganna en Þröstur
Þórhallsson og Jón Viktor Gunnars-
son höfðu hlotið 4 vinninga, Bragi
Þorfinnsson, Bergstemn Einarsson
og Matthías Kormáksson 3,5 v., Stef-
án Kristjánsson 3 v., Ólafur Hannes-
son og Hrannar B. Amarsson 2 og
Ólafur Kjartansson 1,5 v.
Flugleiðir hf. eru meðal þeirra
sem styrkja mótið og gefa sérstaka
ferðavinninga fyrir besta frammi-
stöðu norrænna keppenda í ung-
linga- og öldungaflokki.
Hér er bráðskemmtileg skák, tefld
í fjórðu umferð.
Hvítt: Þröstur Þórhallsson
Svart: Bragi Þorfmnsson
Miðbragð.
1. e4 e5 2. d4 exd4 3. Dxd4 Rf6
4. e5 Rc6 5. De3 Rd5 6. De4 Rb6 7.
Rf3 Bb4+ 8. Rc3 De7 9. Bd2 Bxc3
10. Bxc3 d5 11. Df4 Rd8 12. a4 Re6
13. Dg3 Bd7 14. b3 Dc5 15. Kd2! d4
verða fluttir.
Þykir vel við hæfi að halda ráð-
stefnuna á Króknum því þar var
Náttúrulækningafélagið stofnað af
Jónasi Kristjánssyni, upphafsmanni
náttúrulækningastefnunnar hér á
landi. Jónas var héraðslæknir í
Skagafirði frá 1911-1938 og ötull
boðberi heilbrigðra lífshátta. Þótti
16. Bb2 a5 17. Bd3 Bc6 18. Rg5
Bd5 19. Rxe6 Bxe6 20. Dh4 Hd8
21. Hhel Db4+ 22. Ke2 c5 23. Kfl
h6 24. f4 g6 25. Bb5+ Rd7 26. Kgl
d3 27. cxd3 g5 28. Df2 gxf4 29.
He4 Dxb3 30. Hxf4 Hg8 31. Hfl
Hg7 32. Bc4 Db6 33. Bb5 Kf8 34.
Hh4 Bd5
35. e6! Hxg2+ 36. Dxg2 Bxg2 37.
Hxf7+ Ke8 38. Hxh6 Dxe6 39.
um margt maður á undan sinni
samtíð.
Einnig fara fram á Sauðárkróki
fjölskyldudagar íþróttanna með fjöl-
Bxd7+! Hxd7 40. Hxe6+ Kxf7 41.
Hf6+ Ke7 42. Kxg2 Hxd3 43. Hb6
- og svartur gafst upp.
Mót hjá
TR og Helli
Boðsmóti TR lauk í byrjun júlí
með sigri Einars Hjalta Jenssonar,
Taflfélagi Kópavogs, sem hlaut 6 v.
Næstir komu Jón Viktor Gunnars-
son og Stefán Kristjánsson með 5,5
Umsjón
Jón LÁrnason
v., Halldór Garðarsson og Björgvin
Víglundsson fengu 5 v., Davíð Kjart-
ansson, Amar E. Gunnarsson, Þórir
Júlíusson, Bjöm Þorfinnsson, Berg-
steinn Einarsson og Hrannar B.
Arnarsson fengu 4,5 v. Tefldar voru
7 umferðir.
breyttri og opinni dagskrá fyrir hæj-
arbúa og ekki síður gesti og ferða-
menn.
Þá fór á Jónsmessunótt fram ný-
stárlegt skákmót sem Taflfélagið
Hellir stóð fyrir. Mótið hófst kl. 22
að kvöldi og stóð fram á nótt. Tefld-
ar vora hraðskákir, 2x9 umferðir,
og var mótið með sérlega léttu sniði.
Svo fór að Helgi Áss Grétarsson
sigraði, með 15 vinningum af 18
mögulegum. Næstur kom Jón G.
Viðarsson með 13,5 v., Þráinn Vig-
fússon fékk 12 v., Ásgeir P. Ás-
bjömsson 11,5, Bragi og Bjöm Þor-
finnssynir 11, Bragi Halldórsson
10,5, Bjöm Freyr Bjömsson, Magn-
ús Pálmi Ömólfsson og Amar Þor-
steinsson 10 v. Keppendur vora 28.
——TTWim
Smðauglýsinga
deild DV
er opin:
• virka daga kl, 9-221
• laugardaga kl.9-14
• sunnudaga kl, 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
erfyrir kl. 22 kvölaiö fyrir
birtingu,
AIHll Smáauglýsingí
Helgarblaö DV verður þó aö
berast okkurfyrir kl. 17 á
föstudag.
Smóauglýángœ
5505000
Mikið um að vera á Króknum um helgina:
íþróttadagar
og ráðstefna
um heilsueflingu
Unnendur heilbrigðra lífshátta ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Sauðár-
króki um helgina.