Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Page 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
JJV LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
myndasögur
____________ andlát
Þóra Jónsdóttir, Árskógum 6,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
aðfaranótt 10. júlí.
Jón Hlöðver Johnsen, Saltabergi,
Vestmannaeyjum, andaðist á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, fimmtu-
daginn 10. júlí.
Halldór Kristjánsson, Hríseyjar-
götu 8, Akureyri, andaðist á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri 10.
júli.
Anna Alexia Sigmundsdóttir,
Hringbraut 97, lést miðvikudaginn
9. júlí.
Elín Þorláksdóttir, lést á hjúkrun-
arheimilinu Skjóli, fimmtudaginn
10. júlí.
jarðarfarir
Þorgerður Pétursdóttir, Miðhús-
um, Djúpavogi, verður jarðsungin
frá Djúpavogskirkju laugardaginn
12. júlí kl. 13.30.
Guðmundur Gunnar Pálsson, frá
Sandvík, Eyrarbakka, verður jarð-
sunginn frá Eyrarbakkakirkju laug-
ardaginn 12. júlí kl. 15.00.
Steinfríður Matthildur Thomas-
sen, verður jarðsungin frá Eyrar-
bakkakirkju, laugardaginn 12. júlí
kl.10.30.
Bjarghildur Margrét Einarsdótt-
ir, Túngötu 6, Seyðisfirði, verður
jarðsungin frá Egilsstaðakirkju
laugardaginn 12. júlí kl. 14.00.
Karl Kr. Jónsson, áður til heimilis
að Tjarnargötu 20, Keflavík, verður
jarðsunginn sunnudaginn 13. júlí kl.
14 í Innri-Njarðvíkurkirkju.
Vignir Jóhannesson, Skólavegi
68a, Fáskrúðsfirði, verður jarðsung-
inn frá Fáskrúðsfj arðark irkj u laug-
ardaginn 12. júlí kl. 15.30
tilkynningar
Ormurinn
á Egilsstöðum
Trúbadorinn Bjarni Þór leikur á
Orminum, Egilsstöðum, laugardags-
kvöldið 12. júlí.
Tapað—fundið
Olympus Zoom vasamyndavél
tapaðist á Akureyri í síðustu viku,
sennilega í Lystigarðinum. Uppl. í
símum: 557 3901 og 893 7113. Fundar-
laun.
Föndurstofan lokar
Föndurstofan, Þverholti 5, Mos-
fellsbæ, lokar verslun sinni J5_
ára samfelldan rekstur. Rýnlima-f
sala verður opin að Þverh|hp y
Mos. milli kl. 15 og 18 virka aaga,
næstu tvær vikur.
leikhús 53
í Borgarleikhúsinu
TRISTAN OG ÍSÓL
Ástarieikur í Borarleikhúsinu 29.
júní til 13. júli 1997.
4. sýn. 10/7, 5. sýn. 11/7, 6. sýn. 13/7.
Athugiö aðeins þessar sýningar.
Sýningin hefst kl. 20.
Miðapantanir í síma: 552 1163
eða í Borgarleikhúsinu 2 tímum
fyrir sýningu í síma: 568 8000.
Adult Educational Institute
The Interlingual Learning Technique
INTENSIVE ICELANDIC
COURSE FOR FOREIGNERS
July-August Beginners:
9 am, Adv.: 1 pm Mon. - Frid.
3 hours every day for 5 weeks.
íslenska f. útlendinga & nýbúa
Fomám og prófáfangar framhaldsskóla
«r~-r—V
(ullorðinsfræðslan
PH0NE 5571155|L—GERÐUBERG1
Heimas.: htlp.//www/peace.is/t-f - Netf.: f-f@peace.is
Æðarvarpsferð
í Þerney
Farin verður skoðunarferð út í
Þerney á Kollafirði, sunnudaginn
13. júlí, til að skoða eggjaver æðar-
fugls og fleiri fuglategunda. Farið
verður frá Sundahöfn kl. 14 á
sunnudag. Ferjutollur er kr. 1.200
fyrir fullorðna en kr. 600 fyrir böm
að 13 ára aldri.
Leikrit eftir Mark Medoff
Baltasar Kormakur
Margrét Vilhjálmsdóttir
Benedikt Erlingsson
Kjartan Guðjónsson
Leikstjóri:
Magnús Geir Þórðarson
Frumsýn. 23. júlí
Föstud. 25. júlí kl. 20.00
Laugard. 26. júlí kl. 20.00
/f Landsbanki
a íslands
/2 Bankl allra landsmanna
Lofí
SOHN
*
Miðasölusimi 552 3000