Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 47
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
Til hamingju með
afmælið 13. júli
85 ára
Sigrún Guðbrandsdóttir,
Sólheimum 23, Reykjavík.
Ingimundur Elímundarson,
Nýlendugötu 6, Reykjavík.
80 ára
Margrét Sveinsdóttir,
Fjarðarbraut 53, Stöðvarfirði.
75 ára
Sturla Halldórsdóttir,
Hlíf 2, ísafirði.
70 ára
Sigríður Kolbeins,
Ásholti 32, Reykjavík.
Ingólfur Einarsson,
Karlagötu 7, Reykjavík.
Hann er að heiman.
Ragnar Konráðsson,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Guðmundur Ó. Guðmundsson,
Austurbergi 28, Reykjavík.
60 ára
Jenný Þóra Óladóttir,
Mýrum 5, Patreksfirði.
Njáll Skarphéðinsson,
Baugholti 19, Njarðvík.
Þorbjörg Maggý Jónasdóttir,
Hlíðarvegi 23, Bolungarvík.
Agnar Angantýsson,
Foldahrauni 37 i, Vestm.eyjum.
Ágúst Hreggviðsson,
Búhamri 4, Vestmannaeyjum.
Sigurður Hallgrímsson,
Safamýri 63, Reykjavík.
Magnús Marteinsson,
Hraunteigi 21, Reykjavík.
Pétur Jósefsson,
Heiðarlundi 6 B, Akureyri.
50 ára
Bryndís Tryggva-
dóttir kaupmaður,
Skólavöllum 11,
Selfossi. Maður
hennar er Már
Ingólfsson yfirverk-
stjóri. Þau taka á
móti gestum í
Oddfellowhúsinu, Vallholti 19,
Selfossi, þann 12.7., kl. 22-24.
Hólmfríður Þorvaldsdóttir
aðalbókari, Hringbraut 65,
Reykjavík.
Maður hennar er
Sigvaldi Friðgeirs-
son skrifstofustj.
Þau taka á móti
gestum í heimili
Fram, Safamýri 28,
þ. 12.7., kl. 17-19.
Valþór Sigfinnsson,
Stórulág, Höfn í Homafirði.
Finnbogi Þórir Jónsson,
Nönnustíg 10, Hafnarfirði.
Rósa Hilmarsdóttir,
Bröttukinn 21, Hafnarfirði.
Auður J. Árnadóttir,
Vatnsholti 1 C, Keflavík.
Magnús Amar Jónsson,
Krákuvör, Reykhólahreppi.
Jón Björgólfsson,
Fjarðarbraut 63, Stöðvarfirði.
40 ára
Margrét Hólmfríður
Pálmadóttir,
Logafold 109,
Reykjavík.
Maður hennar er
Páll Jóhannesson
sjómaður. Tekið
verður á móti
gestum í Hamri,
félagsheimili Þórs við
Skarðshlíð, þann 13.7. kl. 15-19.
Guðbjörg Skjaldardóttir,
Logafold 109, Reykjavík.
Karl Birgir Þórðarson,
Kirkjuvegi 41, Vestmannaeyjum.
Guðlaug Jónsdóttir,
Ölfusborgum, Ölfushreppi.
Kolbrún Líndal Hauksdóttir,
Heimahaga 3, Selfossi.
Kristín Arnardóttir,
Framnesvegi 30, Reykjavlk.
Þórunn Jónsdóttir,
Dalsgerði 5 B, Akureyri.
Kjartan V. Valgarðsson,
Bræðraborgarstíg 19, Reykjavík.
María Jörgensdóttir,
Litlagerði 2 B, Hvolsvelli.
afmæli
55
Laufey Stefánsdóttir
Laufey Stefánsdóttir húsmóðir,
Brekkuhúsi 1, Hjalteyri, varð sjötíu
og fimm ára í gær.
Starfsferill
Laufey er fædd á Fáskrúðsfirði og
ólst þar upp til fimmtán ára aldurs.
Hún lauk skyldunámi á Fáskrúðs-
firði.
Laufey flutti til Hjalteyrar 1938 og
starfaði við mötuneyti hjá Kveldúlfi
hf„ fyrst sem aðstoðarstúlka en síð-
ar ráðskona. Hún vann við söltun á
síld meðan síld var söltuð á Hjalt-
eyri, við mötuneyti Hafnargerðis-
manna auk fleiri tímabundinna
starfa en hefur lengstum sinnt hús-
móðurstörfum.
Fjölskylda
Maður Laufeyjar er Karl Sigurðs-
son, f. 29.8. 1917, vélvirki. Foreldrar
hans: Sigurður Gunnlaugsson og
Sigurbjörg Guðnadóttir.
Börn Laufeyjar og Karls eru: Stef-
án Karlsson, f. 17.4. 1943; Sigurbjörn
Karlsson, f. 27.12. 1947; Sigurður
Karlsson, f. 27.3. 1954; Anna Jóna
Karlsdóttir, f. 25.9. 1957.
Systkini Laufeyjar: Ásta Stefáns-
dóttir, hennar maður var Sveinn
Bjarnason, látinn, Ásta er búsett í
Hafnarfirði; Baldur Stefánsson,
maki Margrét Stefánsdóttir, þau eru
búsett í Kópavogi; Sigurður Bragi
Stefánsson, maki Sigurveig Jóns-
dóttir, þau eru búsett í Kópavogi;
Birgir Stefánsson, maki Erla Júlíus-
dóttir, þau eru búsett í
Reykjavík; Halla Stef-
ánsdóttir, maki Páll
Þorvaldsson, þau eru
búsett i Reykjavík.
For'eldrar Laufeyjar
voru Stefán P. Jakobs-
son, f. 7.5. 1880, d. 1940,
útgerðarmaður á Fá-
skrúðsfirði, og Þorgerð-
ur Sigurðardóttir, f.
18.7. 1893, d. 12.10. 1982,
húsmóðir á Fáskrúðs-
firði og rak hótel á
Hjalteyri 1942-60.
Ætt
Stefán var sonur Jakobs, b. á
Brimnesi 1 Fáskrúðsfirði, Pétursson-
ar, b. á Oddsstöðum á Sléttu, Jak-
obssonar, alþm. á Breiðumýri, Pét-
urssonar. Móðir Péturs var Þuríður
Jónsdóttir, umboðsmanns á Breiðu-
mýri, Sigurðssonar. Móðir Jakobs á
Brimnesi var Margrét, systir Þórar-
ins, afa Gunnars Gunnarssonar
skálds. Margrét var dóttir Hálfdán-
ar, b. á Oddsstöðum á Sléttu, bróður
Stefáns, langafa Einars Benedikts-
sonar, skálds. Hálfdán var sonur
Einars Árnasonar, prests á Sauða-
nesi, og konu hans, Margrétar Lár-
usdóttur Schevings, systur Jórunn-
ar, ömmu Jónasar Hallgrimssonaf
skálds. Móðir Stefáns, kaupmanns á
Fáskrúðsfirði, var Ólöf Stefánsdótt-
ir, prests á Kolfreyjustað, Jónsson-
ar, prests á Krýnastöðum, bróður
Laufey Stefánsdóttir.
Þóra og Ásgeir Sandholt
I tilefni af sextiu ára
hjúskaparafmæli Ásgeirs og Þóru
Sandholt, og áttatiu og fimm ára
afmælis Þóru, taka þau hjónin á
móti gestum í Gullhömrum í
Iðnaðarmannahúsinu við
Hallveigarstíg, föstudaginn 18. júlí
milli kl. 19.00 og 23.00.
Þóra og
Ásgeir Sandholt.
Askrifendur
fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
a\\t mil/j híminf
Smáauglýsingar
550 5000
Honda sláttuorf
í miklu úrvali
verð frá 29. 700,-
HONDA
VATNAGÖRÐUM 24
S: 568 - 9900
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
ncesta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
a\\t mili/ himjn/t
Smáauglýsingar
550 5000
Helgu, ömmu Stephans
G. Stephanssonar. Jón
var sonur Guðmundar,
b. á Krýnastöðum í
Eyjafirði, Jónssonar,
bróður Benedikts Grön-
dals, yfirdómara og
skálds, afa Benedikts
Gröndals skálds. Móðir
Stefáns var Margrét,
systir Einars, afa Ein-
ars Benediktssonar
skálds. Margrét var
dóttir Stefáns, prests á
Sauðanesi, Einarsson- i
ar. Móðir Stefáns var
Margrét Lárusdóttir Scheving, syst-
ir Jórunnar, ömmu Jónasar Hall-
grímssonar. Móðir Margrétar var
Anna, systir Benedikts, langafa Sig-
urðar Nordals. Anna var dóttir Hall-
dórs Vídalíns, klausturhaldara á
Reynistað. Móðir Halldórs var
Hólmfríður Pálsdóttir Vídalíns, lög-
manns í Víðidalstungu. Móðir Páls
var Hildur Arngrímsdóttir lærða
Jónssonar.
Þorgerður var dóttir Sigurðar, b.
á Bakka, bróður Þórhöllu,
langömmu Halldórs Ásgrímsssonar
ráðherra. Sigurður var sonur
Steins, b. á Borg Sigurðsonar, b. í
Njarðvík, ættföður Njarðvíkurættar-
innar yngri. Sigurður var sonur
Jóns prests á Eiðum, Brynjólfssonar
og konu hans, Ingibjargar Sigurðar-
dóttur, b. á Surtsstöðum, Eyjólfsson-
ar. Móðir Ingibjargar var Bóel Jens-
dóttir Wium, sýslumanns á Skriðu-
klaustri. Móðir Þorgerðar var Guð-
ríður Jónsdóttir, b. í Breiðuvík,
Bjarnasonar og konu hans, Sesselju
Guðmundsdóttur.
** Ofl
Vinmngaskrá 9. úídrítlur 10. júlí 1997. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
25848
Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaidur)
13211 26729 33280 35352
Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaidur)
8547 32186 43616 457001 736371 75633
21108 37152 43852 503141 751011 75658
Kr. 10.0 Húsbúnaðarvinm 00 Kr. 20 ngur .000 (tvöfaidur)
1190 10295 28162 33794 42185 49198 64033 72478
3272 10573 28199 34391 42988 49581 64538 72802
3492 11857 28551 34982 43535 50738 64556 72922
5217 12484 29359 35134 43782 52066 64840 73335
5391 14937 29578 36181 43960 58121 65924 75274
6402 15270 29723 36218 44383 59465 66231 75692
6686 18885 29884 36330 45077 59641 66344 76317
7636 20626 29925 39349 45431 60038 67528 78345
7959 24500 30474 39641 45723 60214 67549 78496
8259 26090 30551 39709 46511 60969 68043
8911 26764 32737 40550 47160 62396 68423
9446 27157 33610 41493 47971 62847 68478
9674 28108 33757 41675 48071 63768 69724
Kr. 5.0( Húsbúnaðarvinningur )0 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
452 9278 18448 28742 39879 50224 60732 68529
660 9354 18454 29291 40397 50724 61209 68637
808 9385 19010 29675 40723 51085 61272 68736
1008 9579 19732 29970 40799 51108 61597 68779
1610 9727 20628 30406 41009 51428 62079 69105
1711 10077 20752 31196 41185 51634 62105 70404
1796 10166 20871 31381 41224 51761 62335 70405
1821 10427 20890 31505 41458 51863 62450 70505
2088 12199 21822 31637 41530 51939 63150 70794
2800 13477 22007 31771 42047 52228 63381 70941
3036 13545 22063 32098 42561 52627 63430 71878
3489 14186 22263 32112 42986 53150 63719 71945
3701 14258 22539 32325 43185 53223 63989 72359
3836 14329 22619 32329 43305 53339 64117 72550
4119 14492 22775 32420 43945 55023 64913 73170
4639 14950 22883 32464 44421 55224 64986 73740
5032 15412 23015 32794 44656 55424 65053 73774
5106 15488 23859 32803 44914 55517 65202 74008
5519 15783 24846 33682 45331 55622 65418 74147
5656 15807 24972 34127 45538 55767 65468 74301
5660 15870 25482 34204 45695 55802 65494 75359
5685 16096 25820 34840 45794 56422 66145 76382
6549 16198 26332 34888 46128 56584 66256 77283
6699 16485 26411 35834 46700 57430 66263 77394
6830 16562 26602 36369 48221 57439 66493 79177
7126 16762 27232 36415 48278 57772 66768 79968
7368 17231 27384 36488 48800 57940 66806
7378 17330 27464 36579 49153 58718 67527
7884 18131 -27665 36974 49368 58759 67660
8196 18275 28492 37055 49522 60122 67881
8437 18285 28692 37584 49544 60390 68053
8737 18358 28711 38219 49990 60412 68229
Næsti útdráttur fer fram 17. júll 1997 Heimasiða 4 Interneti: Http://www.itn.is/das/
I