Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Síða 49
TX%T LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
)gsonn 57
Listakonan Elísabet Ó. Guö-
mundsdottir ásamt máluöum
konum.
Myndlist
á Nellys Café
Nú stendur yflr málverkasýn-
ing á veitingahúsinu Nelly’s
Café. Það er ung listakona að
nafni Elísabet Ó. Guðmundsdótt-
ir sem stendur fyrir sýningunni
sem ber heitið Stundarbrjálæði. í
kvöld verður einnig haldið ljóða-
kvöld á Nelly’s Café. Þar koma
fram listamennimir Mike Poll-
ock, Birgitta Jónsdóttir, Andri
Snær, Davíð Stefánsson, Magnús
Geirsson, Björgvin ívar Guð-
brandsson og Sigtryggur Magna-
son.
Þýsk list
í Hafnarborg
í Hafnarborg, menningar- og
listastofnun Hafnarijarðar, hefur
verið opnuð myndlistarsýning á
verkum þýska listmannsins
Wulfs Kirschners. Wulf
Kirschner hefur haldið sýningar
víða um heim, m.a. í Bandaríkj-
unum, Kína, Japan, Póllandi,
Frakklandi og Ástralíu. Sýningin
í Hafnarborg var fyrst sett upp í
Oldenburg í Þýskalandi á síðast-
liðnu ári. Á sýningunni má m.a.
finna verk sem unnin eru úr list-
um úr abakviði sem lagðir eru
lag við lag. Sýningin er opin alla
daga nema þriðjudaga frá kl. 12
til 18 fram til 21. júlí.
Myndlist
Norsk list
í Sverrissal
í Sverrissal Hafnarborgar eru
sýnd verk Nönnu Paalgard Pape.
Nanna er lektor í list- og hand-
verksgreinum við kennaradeild
Óslóarháskóla. Á sýningunni
notar hún trommur likar þeim
sem Shamanar nota við seið
sinn. Nanna vill endurvekja
grundvallaratriði og heimssýn
gömlu völvanna og byggir starf
sitt á gildum þeirra. Með henni í
fór er hópur kvenna sem ásamt
Nönnu munu beita trommunum
við seið í tengslum við víkinga-
hátíðina í Hafnarfirði.
Myndlist
á Stokkseyri
í dag verður opnuð myndlist-
arsýning á kaffihúsinu Við fjöru-
borðið á Stokkseyri. Þar mun
listamaðurinn Gunnar Gránz
sýna tuttugu myndverk sín.
Verkin eru unnin með olíu,
vatnslitum og akrýl. Sýningin er
opin á sama tíma og kaffihúsið.
Gengið
Almennt gengi LÍ
11. 07. 1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollpenfli
Dollar 70,290 70,650 71,810
Pund 118,630 119,240 116,580
Kan. dollar 51,150 51,470 51,360
Dönsk kr. 10,4860 10,5410 10,8940
Norsk kr 9,5710 9,6230 10,1310
Saensk kr. 9,0630 9,1130 9,2080
Fi. mark 13,4560 13,5360 13,8070
Fra. franki 11,8380 11,9060 12,3030
Belg. franki 1,9346 1,9462 2,0108
Sviss. franki 48,0000 48,2600 48,7600
Holl. gyllini 35,4600 35,6700 36,8800
Þýskt mark 39,9300 40,1400 41,4700
it. líra 0,041000 0,04126 0,04181
Aust. sch. 5,6750 5,7100 5,8940
Port. escudo 0,3956 0,3980 0,4138
Spá. peseti 0,4729 0,4759 0,4921
Jap. yen 0,623000 0,62670 0,56680
írskt pund 107,030 107,690 110,700
SDR 97,180000 97,76000 97,97000
ECU 78,6900 79,1600 80,9400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Vætusamt sunnanlands
í dag má búast við suðaustanátt,
víðast golu eða kalda - súld eða
rignmgu um sunnanvert landið, en
úrkomulitlu veðri og öllu bjartara
um landið norðanvert. Hiti 10 til 15
Veðrið í dag
stig sunnanlands en allt að 20 stig á
Norðausturlandi að deginmn. Á höf-
uðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir
austan- og suðaustangolu - rigningu
eða súld í kvöld og nótt en úrkomu-
litlu á morgun. Hiti á bilinu 10 tO 15
stig.
Almennt séð verður fremur vætu-
samt sunnanlands og vestan um
helgina en fremur hlýtt og lengst af
sæmilega bjart veður norðaustan til.
Framan af næstu viku lítur út fyrir
hæglætisveður víða með þoku eða
súld við sjóinn. Inn til landsins
verður víðast úrkomulaust og sums
staðar léttskýjað.
Sólarlag i Reykjavík: kl. 23.56. Sól-
arupprás í Reykjavík: kl. 03.00. Síð-
degisflóð í Reykjavík: kl. 22.48. Ár-
degisflóð á morgun: kl. 12.20.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjaö 17
Akurnes v skýjaö 15
Bergsstaðir rigning 15
Bolungarvík skýjaö 11
Egilsstaöir skýjaö 20
Keflavíkurflugv. rigning 11
Kirkjubkl. alskýjað 11
Raufarhöfn skýjaö 13
Reykjavíic súld 12
Stórhöföi þokumóöa 10
Helsinki skýjaö 18
Kaupmannah. léttskýjaö 22
Ósló skýjaö 24
Stokkhólmur skýjaö 17
Þórshöfn þoka 10
Amsterdam skýjaö 25
Barcelona rign. á síð.kls. 24
Chicago skýjaö 17
Frankfurt skýjaö 25
Glasgow mistur 17
Hamborg léttskýjaö 24
London skýjaö 19
Lúxemborg léttskýjaö 24
Malaga heiöskírt 27
Mallorca skýjaö 27
París léttskýjaö 27
Róm léttskýjaö 25
New York hálfskýjaö 21
Orlando skýjað 24
Nuuk rign. á síö.kls. 8
Vín rigning 18
Winnipeg heiöskírt 20
Hljómsveitin Sálin hans Jóns
míns hóf tónleikaferð sína um
landið um síðustu helgi með tón-
leikum í Ýdölum í Aðaldal. Nú
liggur leiðin hins vegar á Suður-
landið. í kvöld mun Sálin leika á
stóra sviðinu í Inghóli á Selfossi.
|
Reggae on lce
Hljómsveitin Reggae on Ice er
komin aftur til landsins okkar
kalda eftir að hafa sólað sig og
Skemmtanir
spilað á hinni sólríku eyju Mall-
orca um síðustu helgi. í kvöld geta
ungmenni á Hvammstanga glaðst
því Reggae on Ice mun í kvöld
leika á unglingadansleik þar.
Viðar Jónsson
á Kringlukránni
Stefán Hilmarsson þenur raddböndin í kvöld.
í kvöld milli kl. 22 og 3 leikur
trúbadorinn Viðar Jónsson í leik-
stofu Kringlukrár. í aðalsal sveitin Léttir sprettir uppi ekta
Kringlukrárinnar heldur hljóm- kráarstemningu í kvöld.
Ýta frá landi Myndgátan hér aö ofan lýsir lýsingarorði.
Aðalleikendurnir í Moröi í Hvíta
húslnu.
Morð
í Hvíta
húsinu
Bióborgin hefur tekið til sýn-
: ingar spennumyndina Morð í
Hvíta húsinu. Söguþráður mynd-
arinnar er á þá leiö að lögreglu-
; maðm-inn Harlan Regis, sem leik-
inn er af Wesley Snipes, er kallað-
ur til Washington eftir að kona
fmnst myrt í Hvíta húsinu. í leit
sinni að lausn málsins er Regis
: blekktur, leiddur í gildru og ýms-
ir háttsettir embættismenn innan
ríkisstjórnarinnar vilja hann
feigan. Svo virðist sem forsetafjöl-
skyldan sé flækt í málið sem
snýst um spillingu, samsæri og
svik. En Regis ætlar sér að kom-
ast til botns í málinu og allt í einu
berst honum óvænt hjálp frá
Kvikmyndir
leyniþjónustukonunni Ninu
Chance sem leikin er af Diane
Lane. Með hennar hjálp tekst
Regis loks að svipta hulunni af
svikurum sem halda hlífiskildi
: yfir morðingjanum. Þar með hef-
ur hann stofnað lífi sínu og leyni-
I þjónustukonunnar í hættu og
eiga þau fótum sínum fjör að
launa. Aðalleikari myndarinnar,
Wesley Snipes, er m.a. þekktur
fyrir leik sinni í háspennumynd-
unum Demolition Man, Passen-
ger 57, Rising Sun og The Fan.
Leikstjóri er Dwight Little.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Skotheldir
Laugarásbíó: Men in Black
Kringlubfó: Ýktir endurfundir
Saga-bíó: One Fine Day
Bíóhöllin: One Fine Day
Bíóborgin: Morö í Hvíta húsinu
Regnboginn: One Fine Day
Stjörnubió: Men in Black
Sjóvár-Almennra
deildin
í dag eru tveir leikir í fyrstu
deild kvenna. Leiknir Fáskrúðs-
flrði og Höttur eigast við á Fá-
skrúðsfjarðarvelli kl. 14 og Ein-
herji og Sindri á Vopnafjarðar-
velli kl. 14. í annarri deild karla
er einn leikur. Það keppa lið
Ægis og Þróttar Neskaupstað á
Þorlákshafnarvelli kl. 14. Einnig
má minna á að í dag leikur Leift-
ur frá Ólafsfirði við tyrkneska
liðið Samsunspor i Evrópukeppni
félagsliða. Leikurinn fer fram í
Tyrklandi.
Iþróttir
Á morgun eru fjórir leikir í
Sjóvár-Almennra deildinni. ÍA og
ÍBV leika á Akranesi, Grindavík
og Valur í Grindavík, Fram og
Keflavík í Laugardalnum og
Stjarnan og KR á Stjörnuvelli.
Einn leikur er í kvennaknatt-
spyrnunni á morgtm. Lið ÍBA og
KR leika í Stofndeildinni á Akur-
eyrarvelli. Allir leikimir hefjast
kl. 20.